Morgunblaðið - 02.07.1954, Blaðsíða 13
Föstudagur 2. júlí 1954
MORGVN BLAÐIÐ
11 '
wm
— 1544 —
Draugahöllin
Dularfull og æsi-spennandi
amerísk gamanmynd um
drauga og afturgöngur á
Kúba. — Aðalhlutverk:
Bob Hope
Paulette Goddard.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 6, 7 og 9.
Stjömubi’ó
— Sími 81936 —
Sonur Dr. Jekylls
Afar skemmtileg, efnisrík
og hrífandi, ný, ssens^
söngvamynd með
Alice Babs
Jussi Björling og
Sven Lindberg
Jussi Björling hefur ekki
komið fram í kvikmynd síð-
an fyrir síðustu heimsstyrj-
öld. Hann syngur í þessari
mynd: Celeste Aida (Verdi) )
og Til Havs (Jonathan |
Reuther). Er mynd þessi)
var frumsýnd í Stokkhólmi ?
Bæjarbíó
Sími 9184
ANNA
Geysilega spennandi ný
amerísk mynd gerð sem
framhald af hinni alþékktu
sögu Dr. Jekyll og Mr.
Hyde, sem allir kannast við.
Louis Hayward
Jody Lawrence
Alexander Knox
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
SKULDASKIL
Geysi spennandi amerísk
kvikmynd frá þeim tímum,
er harðgerðir menn urðu að
gæta réttar síns með eigin
hendi.
Bandolph Scott
Marguerite Chapman
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
síðastliðinn vetur, gekk hún
í 11 vikur.
Sýnd kl. 7 og 9.
Eyja gleymdra
synda
(Isle of forgotten sins)
Afar spennandi, ný, amerísk
mynd, sem fjallar um ævin-
týri gullleitarmanna á eyju
nokkurri, þar sem afbrota-
konur héldu til.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala frá kl. 4.
— Sími 53271
VEITIN G ASALIRNIR j
opnir allan daginn )
DANSLEIKUR
klukkan 9—1. j
Hljómsv. Árna ísleifss. •
SKEMMTIATRIÐI: \
Ingibjörg Þorbergs dæg)
urlög. — Hjálmar Gísla |
son gamanvísur. — Ing-
þór Haralds. munn-
hörpuspilari með ýmis-
legt nýtt frá Evrópu. |
Miðasala kl. 7—9 e. h. — \
Borðpantanir á sama tíma. S
Borðum ekki haldið eftir |
lengur en til 9,30 e. h. )
Skemmtið ykkur að Röðli j
Borðið að Röðri )
Sérstaklega spennandi og
viðburðarík amerísk kvik-
mynd, er lýsir baráttu Norð
manna gegn hernámi Þjóð-
verja, gerð eftir skáldsögu
eftir William Woods.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Ann Sheridan,
Walter Huston.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Allra síðasta sinn.
Stórkostleg ítölsk úrvala- j
mynd, sem farið hefur sig-)
— Simi 6444 —
ÞEIR ELSKUÐU
HANA BÁÐIR
Fjörug og skemmtileg ný)
gaman- (
)
amerísk söng og
mynd.
Höfum kaupanda að
einbýlishúsi
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur. Otborgun 250 þúsund.
Almenna fasteignasalan
Austurstræti 12. Sími 7324
Ha!narijar$ar-faf6
— 9249 —
Uppreisnin á Haiti
Stórfengleg söguleg mynd í
litum, sem fjallar um upp-
reisn innfæddra á eyjunni
Haiti, gegn yfirráðum
Frakka á dögum Napoleons.
Dale Robertson
Anne Francis
Sýnd kl. 7 og 9.
Silyana Mangano
Vittorio Gasamann
Raf Vallone.
Myndin hefur ékkl verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringatexti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Iniötcl
' linnincjarópjöi
SJ.RS.
UNIVERSAL-INTERNATIONAL presents
s A&í6
iillWRA-WlNIEeS-NICÖlÍ
IBIJÐ
2 herbergi, eldhús, bað, sér-
inngangur, til leigu í fok-
heldum kjallara, gegn stand
setningu, sem verður húsa-
leiga. — Þeir, sem vilja
sinna þessu, leggi nöfn í
afgr. blaðsins fyrir 5. júlí
merkt: „Vogar — 820“.
Þúrscafé
3
DANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
K. K. sextettinn leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
Geir Hallgrímsson
héraðsdómslögmaður,
Hafnarhvoli — Reykjavík.
Símar 1228 og 1164.
YWzBtfiiarhúsriæói
á bezta stað í miðbænum er til leigu. — Lysthafendur til-
greini hverskonar atvinnurekstur kemur til greina.
Tilboð merkt: „Miðbær“ —826, sendist fyrir mánudags-
kvöld á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Stulka — Herbergi
Stúlka getur fengið herbergi
í kjallara gegn húshjálp
hálfan daginn. Mætti hafa
með sér barn. Eldunarpláss
kemur til greina. Ein í heim-
ili. Aðeins vönduð og þrifin
stúlka kemur til greina. —
Tilboð merkt: „Herbergi —
819“, sendist afgr. Mbl. sem
fyrst.
VETRARGAROURINN
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8.
V G.
— Bezt að auglýsa í Moigunblaðiðinu —
Gömlu dansarnir
SlMf
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Svavars Gests.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson
Aðgöngumiðasala frá kl 8.