Morgunblaðið - 02.07.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.07.1954, Blaðsíða 8
I MORGVIS ULAÐIÐ Föstudagur 2. júlí 1954 Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavfk. Framkv.stj.: Sigfúa Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.) Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason Irá Vlcur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinnon. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiCsla: Áusturstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 6 mánuði innanianda. í lausasölu 1 krónu eintakiS. Norræna búnaðarmötið ÚR DAGLEGA LÍFINU IGÆR var opnað í hátíðasal Háskóla íslands búnaðarmót, þar sem mættir eru búvísinda- menn og tilraunafrömuðir frá Norðurlöndunum öllum. Þetta er einstakur atburður og þess vert ag því sé gaumur gef- inn. Lengi hefir þjóð okkar ver- ið bændaþjóð að stofni og frá þeim stofni eru aðrar atvinnu- greinar þjóðarinnar runnar, um mannafla og margt það sem drýgst dregur. Fáir íslendingar geta rakið ætt sína þrjá ættliði, hvað þá meira, svo að eigi sé til bænda að telja á einn eða annan hátt um upphaf og uppeldi. E' A í SÍFELLU rennur filman út úr kvikmyndavélunum, nýjar myndir koma á markaðinn, gaml- ar eru endurvaktar, stjörnur fæðast og deyja. Þróunin í kvik- myndaiðnaðinum síðustu tvö árin hefur verið einstök. Hin nýja tækni, þriðja víddin og breið- tjöldin hafa dregið fólk í ríkara mæli að kvikmyndahúsunum en áður fyrr, en þó ekki nóg til þess að hamla upp á móti þeim frá- menn leggja hönd að verki drætti, sem vinsældir sjónvarps- ins hafa valdið. Þrjú síðustu árin hefur tala kvikmyndahússgesta í Bandaríkjunum lækkað svo til um helming vegna áhrifa sjón- varpsins og sama sagan er að gerast í Evrópu þótt í minna mæli sé, enda óvíða enn sjónvarp þar. ★ FÓLK vill sem vonlegt er . miklu heldur sitja kyrrt í róleg- heitunum heima í stofu sinni og horfa á sjónvarpsmyndir, sem oft eru eldri kvikmyndir, auk frétta og söngleikja, án þess að greiða eyri fyrir, í stað þess að fara í kvikmyndahús og kaupa miða með ærinni fyrirhöfn. Við þess- 1 ari kreppu hafa kvikmyndirnar brugðizt eins og fyrr var sagt með uppfinningu þriðju víddarinnar, sem við þekkjum og hér í reyk- i vískum kvikmyndahúsum og breiðtjaldinu. Ljóst er þó, að bæði heirna og erlendis. Franski kommúnistaflokkurinn KKI alls fyrir löngu hélt franski kommúnistaflokkur- inn landsfund sinn. Er það í fyrsta skipti í fjögur ár, sem flokkurinn heldur slíkan fund. Á þessum fundi gætti mikillar svartsýni meðal flokksmanna um framtíð flokksins. Meðlimatala hans hefur lækkað geysilega und- anfarin ár. Árið 1947 voru 908 þús. skráðir meðlimir í flokkn- um. Nú eru þeir 506 þúsund. Tala skráðra flokksfélaga hef- ur þannig lækkað nær því um helming. En þetta er sú tala, sem kommúnistar hafa sjálfir gefið Lengi hefir þjóðin trúað því, að hér sé svo illt undir bú að hér verði ekki stundaður annað en hornreku búskapur. Það hefur ýtt undir þennan hugsunarhátt, hve dugandi mönnum af bænda- UPP- Aðrir telJa a? hlnn raun .................... ^ _ stétt hefur oft vegnað vel, er þeir fJ°ldi shraðra meðhma hvorug þessi „tæknibrögð“ duga \JoncL Li L OLF' OCj- myncli o'Á ar þeir sannarlega skilið. Það er eftirtektarvert hvað kvikmynda- smekkur almennings hef ur breyzt á árunum frá stríðslokum, jafnt hér á landi sem annarsstaðar: Hinar loftþéttu glæsimyr.dir hafa tapað hylli að mun, en raunsann- ar sögumyndir með sönnum iista- mönnum í aðalhlutverkum hafa sífeilt unnið á. myndunum. Til þess er ekki nema eitt ráð: betri myndir. Fjöldinn er ekki eins heimsk- ur eins og menn gjarnan vilja vera láta, og smekkur almenn- ings er oft betri en kvikmynda- gagnrýnendur og framleiðendurn ir halda. Fjöldaframleiðsla af köldum körlum í kúrekamyndum dugar aldrei til lengdar og sama er að segja um hinar innihalds- venjulega í öðru lausu blávatnsmyndir með fáein- fyrrnefndu landa. um fjörugum lögum og förðuðum drósum ,sem dansa um pall. □—★—□ ★ ÞAÐ er eftirtektarvert einnig að verðlaunin, sem falla kvik- myndaframleiðendum og leik- stjórum í skaut á hinni árlegu kvikmyndahátíð í Cannes hafna hvoru hinna 1 Englendingar hafa heldur dreg izt aftur úr í samkeppninni á kvikmyndasviðinu, en þó eru þeir enn sem fyrr óviðjafnanlegir í hinni hárfínu kímni sinni; að vekja þann hlátur sem kemur frá hjartanu, en ekki frá maganum. □—★—□ ★ EIN af nýjustu ensku kvik- myndunum ber nafnið Hobson’s brutu sér nýjar leiðir við aðra atvinnu, og orðið þess umkomnir að hafa meira með höndum en bændum er títt. Nú er þetta breytt, nú viður- kennir þjóðin ekki aðeins hina miklu nauðsyn þess að búið sé við fé og gróður í landinu. Nú hafa bændurnir tekið tæknina í sína þjónustu. Nú sjá allir að hér er hægt að gera stórvirki í rækt- un og búskap, hér geta á hverri jörð orðið tvö höfuð á hverju í flokknum sé miklu minni, senni lega milli 300 og 350 þús. Þá þykir það og spá mjög illa framtíð flokksins, að aðeins 11% af meðlimum hans eru undir 25 ára aldri. Tæp 30% eru hinsveg- ar yfir 50 ára að aldri. Æskulýðs- samtök flokksins eru mjög veik og hrörnunarmerkja verður þar á marga lund vart. Þrátt fyrir það, að tala hinna skráðu meðlima franska komm- únistaflokksins hefur til þess að halda fólki að kvik- □—★—□ ★ TIL kvikmyndar verður að gera meiri kröfur en að hún full- nægi sjónskyninu einu saman, að hún sé í fallegum litum og íburð- ur úr hófi fram, I henni verður að felast mannleg saga, efnis- þráðurinn verður að vera skýr, sannur og skynsamlegur og mynd Choice og leikur hinn gamalkunni irnar verða að sýna mannlífið , Charles Laughton aðalhlutverkið. eins og það raunverulega er, en | Hann er þar gamall ekkjumaður ekki útvatnaðar glansmyndir í og iðnaðarmaður og gamanið í prófíl. _ | Hér hafa ítalirnir og einnig Frakkar hlotið lárviðarsveig Talíu hvíta tjaldsins og hann eiga uu andi óLrifar: E’ Munar misserum. F AÐ læknavísindin á íslandi framkvæmdu jafn gagngerðar og nákvæmar hagfræðilegar rann u___ _____ __________ _ _____þannig sóknir og sama starfsgrein vinn- kvikvendi og framleiðslan marg- iæhkað mjög verulega væri það ur j Bandaríkjunum lægju áreið- faldast. Kotin verða að höfuðból- en§an veginn rétt ályktað að fylgi anlega fyrir öruggar skýrslur um, hans í landinu hefði rýrnað að tive aldur manna hér á landi sama skapi. Flokkurinn er ennþá ■ Væri mörgum misserum styttri allöflugur meðal þjóðarinnar. af taugaveiklun og leiðindum yfir Hann hefur við undanfarnar kosn hinum langa og þurra tilkynninga ingar fengið yfir 20% atkvæða lestri útvarpsins. og á nú 103 þingmenn í fulltrúa- ' deild franska þingsins. En stjórn- málafréttaritarar í Frakklandi telja samt auðsýnt að hann sé að tapa og muni kom allmiklu veik- um og höfuðbólin að tvíbýlum og þríbýlum. Oftast er talið að til þessa þurfi peninga og aftur peninga, og víst er það satt að til eflings og aukningar búskapar þarf mik- ið fé. I * En sem betur fer, fer þeim Togarar og föt. jyjAÐUR er ekki fyrr seztur nið- __„____________________ ____ ur við matborðið, hvort sem einnig ört fjölgandi, sem vita arj f,r næsfu kosningum en er um miðdegið eða að kvöldi, og skilja að peningarnir eru ' aðeins afl en ekki aflvaki. Aflvakinn er þekkingin og trúin. Búnaðarþekking, mann- dómur og starfsgleði þeirra, sem búskapinn stunda, verð- ur að stjórna gjörðum ef vel á til að takast þeim síðustu. En það mundi þýða j fyrr en þulurinn hefur lestur sinn mikið áfall fyrir kommúnismann' og auglýsir ákaflega til sölu hinn í Vestur-Evrópu yfirleitt. í raun J aðskiljanlegasta varning, allt frá og veru er það hin öfluga aðstaða löngum verið haldig fram, að maður skyldi neyta matar síns í góðu tómi, í ánægjulegu skapi og geðslegu umhverfi, ef þess væri nokkur kostur og alkunna er, að magasár, sem nú er orðið einn mesti menningarsjúkdómurinn, á rætur sínar að rekja til sálrænna orsaka. Ekki er hægt að hugsa kommúnista í franska þinginu, sem átt hefur ríkan þátt í að tor- velda þátttöku Frakklands í Íslenzk”búvísi"ndi standa ekki Evrópuhernum og stuðla að öng- á gömlum merg, en þau eru að Þveiti °S upplausn í stjórnmálum rísa á legg. Það er íslenzkum iandsms. Kommúnistar hafa búvísinda- og tilraunamönnum Þsrinig ævinlega greitt atkvæði mikil uppörfun og hvatning að me^ öllum vantraustyfirlýsing- fá fjölmenna heimsókn starfs- um á franskar ríkisstjórnir. Þeir bræðra frá nágrannalöndunum, hafa kynnt hvern þann eld, sem þar sem búvísindin standa föst- mátt hefur verða til þess að . sér leiðinlegra útvarpsefni en ein- um fötum af því að aðstaða veikja franskt efnahagslíf og ( mitt auglýsingalesturinn, en út þeirra er betri heldur en hér er skapa spillingu og rotnun í þjóð- yfir allan þjófabálk tekur þó, ennþá orðið. J félaginu. Þeir hafa beitt þeim ★ ' verkalýðssamtökum, sem þeir íslandsdeild norræna búfræði- hafa ráðið yfir til pólitískra verk- félagsins á miklar þakkir skilið falla í því skyni ag gera stjórn fyrir að hafa efnt til hins nor- landsins á hverjum tíma erfiðara ræna búnaðarmóts, sem hófst* fyr}r. hér í gær. — Við bjóðum hina Það er mjög athyglisvert, að ágætu gesti velkomna til lands kommúnistar greiddu um daginn okkar og til Reykjavíkur, þar atkvæði með umboði til Mendes- sem.landsins fyrsíi faðir reisti bu France til stjórnarmyndunar. sitt Mik'ö gott ma af þvi leiða Byggðist sú afstaða þeirra á því, að blanda geði við þennan mynd- ag þejr ðu sér vQnir um ag arlega hóp, sem hefur a að skipa stj6rn hang m ndi að töluverðu agætum buvismdamonnum, sem le ti hvarfla frá þeirri utanríkis. vel munu kunna hvort tveggja, að koma auga á hina miklu og margvíslegu möguleika, sem land okkar býður búfróðum mönnum, og hver höfuðnauðsyn það er hér sem annars staðar að bera bú- vísindin heim á bæ hvers ein- asta bónda í þessu landi. Búfræðileg samvinna Norð- urlandaþjóðanna allra er mik- ilsverð og merkileg, hana ber að efla og þar vilja íslenzkir stefnu, sem þeir Bidault og Ro- bert Schuman hafa mótað og lengstum hefur verið fylgt síðan heimsstyrjöldinni lauk. Vel má svo fara að stutt verði i þessum stuðningi kommúnistaleiðtoganna við ' C VC hina nýju ríkisstjórn. En þá á þegar einmitt þarf að hittast svo á, að hann dembist yfir mann á matmálstímunum. Meltingarmúsik. ÞAÐ þarf því ekki lengra að rekja málið nema hvað slíkt athæfi getur hæglega haft heilsu- spillandi áhrif á alþjóð og er það ærið rannsóknarefni einhverjum áhugasömum vísindamanninum. I stað hins eilífa reiðilesturs frá kaupmönnum og margvíslegum höndlutum ætti að vera ljúf melt ingarmúsik, sem bærist að eyrum þjóðarinnar á öldum ljósvakans þessa tíma dagsins. ógjarnan fyrir. Það er því ein- kennilegra, að auglýsingalestur- ‘ inn skuli einmitt fara fram á þeim tíma t. d. frá 7,30—8 á kvöld in, í stað þess að skipa þar ein- : hverju menntandi eða skemmti- legu útvarpsefni, en færa auglýs- ingarnar fyrr á kvölddagskrána. Meðan Ríkisútvarpið telur sig þurfa að halda á tekjum þeim, sem auglýsingarnar gefa því, er það skilyrðislaus sanngirniskrafa hlustenda, að reiðilesturinn hverfi á bezta útvarpstíma dags- ins og kvöldsins, en geðfelldara efni verði flutt þar í staðinn. Þannig verða slysin. PRENTARI einn kom að máli við mig í gær og sagðist ný- lega hafa farið kynnisför í Kópa- Charles Laughton í hinni nýju brezku gamanmynd Hobson’s Choice. myndinni er mest á kostnað verri mótorbáta ÍggtogarayiÞví hrfur VOgÍnn' Skammt ffá Þóroddstöö-, hluta brezku millistéttanna. Leik- um nam strætisvagninn staðar og stjórinn er David Lean, sem fræg- út fór allmargt fólk og gekk frá Ur er af slíkum góðmyndum sem bílnum. Á sömu stund þutu tveir | „Brief Encounter“ og „Great fólksbilar með miklum hraða þétt Expectations“. fram hjá strætisvagninum og skeyttu engu um fólksstrauminn. Þannig verða oft slysin, sagði prentarinn og rétt er það. J Burt með reiðilesturinn. VO er það einnig önnur hlið á sama máli, að matmálstím- væri meirihluti hennar orðinn (inn er einmitt einn dýrmætasti svo veikur að ótrúlegt er að og bezti útvarpstími kvöldsins, hún yrði langlíf eftir það. I þegar flestir hlusta og skrúfa ‘-©—11 Bílstjórar ættu að gæta þeirrar sjálfsögðu varúðar að hægja jafn- an ferðina og aka varlega, þegar þeir fara fram hjá strætisvögn- um, er hafa staðnæmzt við veg- arbrúnina; alveg eins og öllum ber skylda til að aka gætilega í nánd við skóla bæjarins. Óþörf dauðsföll. ^ VIÐ skulum ekki gleyma því, að umferðaslysin valda hin- um óþörfu dauðsföllum og hörm- Laughton gamli á þrjár ungar dætur á giftingaraldri, en hann getur ekki hugsað til þess, að þær staðfesti ráð sitt, einkum þar sem allmikill heimanmundur verður að fylgja hverri þeirra. Elzta dóttirin giftist þó iðnaðarmanni úr nágrenninu, sem setur upp verzlun á móti höndlun gamla mannsins og upphefst þá hið mesta viðskiptastríð. Lýkur því eins og öllum góð- samlegum styrjöldum á að Ijúka, og sagt er að sjaldan hafi Laugh- ton sýnt betri né skemmtilegri svipbrigði en í þessari kvikmynd. Vonandi kemur úrvalsmynd þessi hingað bráðum. Norðmennimir, sen keppa við Rnssa ÞAR sem Norðmenn heyja lands- ungum, sem hver og einn getur ' leik við Rússa sama daginn og unnið gegn og útilokað með því! Þeir keppa hér í öðrum landsleik að sýna samborgurunum svolítið j við íslendinga, hafa knattspymu- meiri gætni og tillitssemi en hann unnendur vafalaust gaman af þvl gerir í dag, hvort sem hann er akandi eða gangandi. að sja líð það, sem frændur okk- ar senda gegn hinum mikla bimj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.