Morgunblaðið - 11.07.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.07.1954, Blaðsíða 11
f Sunnudagur 11. júlí 1954 MORGUISBLAÐIÐ II AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - Ávallt fyrirliggjandi í þrem stærðum Ennfremur fljótandi Ávallt verður Mansion-bón fyrir valinu Eristján Ö. Skagfjörð h.t WEGOLIN þvottacfnið þvær allt. AIR-WCK - AIR-WICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefnið er nú að staðaldri notað á þúsundum íslenzkra heimila, sjúkrastofum, vinnustöðvum, biðstofum, snyrtistofum, og víðar. Ef þér hafið ekki þegar reynt lykteyðandi undraefni-5 AIR-WICK, þá kaupið eitt glas í dag. Hristið glasið og opnið það — dragið kveikinn upp. Lokið því eftir notkun. Söluumboð: Cjla^u.r (jíála50Yi CjJ CCo. h.fí. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 Loka5 vepa sutnarleyfa frá og með 19. þ. m. til 6. ágúst. CCj^naiau.cjiii Cjlœáit' Hafnarstræti 5. Laufásveg 19. NæLonsokkar J. Ccisas Barcelóna Spain Afgreiðslutími ca. 25 dagar. Einkaumboð fyrir Island: CJ. JCóLannáon <LsJ CCo. Umboðs- og heildverzlun — Sími 7015 ; Ótvíræðir kostir loftblendis (airentraining) í steinsteypu, eru nú almennt viðurkenndir. SIKA verksmiðjurnar hafa um áratugi framleitt alls konar efni í steinsteypu og njóta almennrar viðurkenningar færustu sérfræðinga um allan heim. SIKA verksmiðjurnar hafa nú í nokkur ár framleitt loftblendiefnið PLASTOCRETE PLASTOCRETE hefir þá kosti fram yfir önnur loftblendiefni, að loftblendnin takmarkast sjálfkrafa við ákveðið hámark loftblendis og þarf því ekki daglegar mælingar á loftblendiprósentu steypunnar. Þetta er mjög veigamikið atriði, þar sem of mikið loftblendi skaðar steypuna. Aðalkostir við notkun PLASTOCRETE eru þessir: Steypan verður mjög þjál og voðfelld og nota má verulega minna vatn í steypuna, án þess að rýra þjálni hennar. Dregur verulega úr aðgreiningu (segregation) á sandi og möl í steypumótum. Eykur mótstöðu harðnaðrar steypu gegn frosti, vætu og veðrun, þannig að ekki þarf að verja hana með múrhúðun. Eykur styrkleika steypunnar, þar sem minna vatni er blandeð í hana. Vatnsþéttir steypuna verulega, þannig að ekki þarf að blanda vatnsþéttiefni í hana, nema þar sem um mikinn vatnságang er að ræða. Gerir steypuna miklu jafnari og áferðarfallegri, þannig að ekki er þörf múrhúðunar, ef notuð eru góð mót. Eykur bindishæfni steinsteypu við steypustyrktarjárn og hindrar ryðmyndun. Notkun PLASTOCRETES er mjög auðveld, það er engin hætta á að of mikið loft blandist í steypuna, eins og átt getur sér stað með önnur loftblendiefni. PLASTOCRETE er ódýrt efni. Kostnaðurinn við að nota það vinnst fyllilega upp með lækkuðum vinnukostnaði, vegna þess að steypan verður meðfærilegri. Vegna loftsins sem blandast jafnt um steypuna, eykst rúmmál steypunnar miðað við sama magn steypuefnis í steypu, sem ekki er blönduð PLASTOCRETE. Siðast en ekki sízt, steypan verður jafnari, áferðarfallegri og endingar- betri. Einkaumboðsmenn: , J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. Bankastræti 11. — Sími 1280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.