Morgunblaðið - 11.07.1954, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.07.1954, Blaðsíða 14
I 14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. júlí 1954 ^ Skugginn og tindurinn SKALDSAGA EFTIR RICHARD MASON „Það er engin hætta“, sagði hann. „Það er að minnsta kosti gott Framhaldssagan 81 |inn minn sesir að Það sé ensin Það varð ekkert tækifæri til h*tta f Því' ,fn mér finnst Það að ræða það frekar, því dyrnar ge fjff s ^ opnuðust og inn kom frú Paw- , ley» Pawley leit upp. „Ertu þai na . uoan“, sagði hann. | „Hefur Rex fundist", spurði að þér komuð“, sagði hún. „Eg 5'ú Pawley. Hún hafði saknað þarf að skreppa snöggvast upp. Itundsins síðan óveðrið byrjaði og I Hún vaggaði út, sennilega til < iginlega hafði hún haft meiri að fá sér sopa af romminu. ''hyggjur af honum heldur en Douglas gekk að borðinu. Silvía ;,ilvíu. „Hafið þið nokkuð heyrt var glaðvakandi. Hún var náföl í • il hans?“ | framan og skelfd, en hann sá að „Joan, ég held að það sem við Það var ekki stormurinn úti fyrir iiöfum verið að ræða um, sé ívið sem Þún var hrædd við. „Nú er allt í lagi, Silvía" sagði hann. Hún horfði á hann eins og hann þá áhyggjur‘af Silvíu“, sagði frú ’ væri ókunnugur og ekkert var •jneira áríðandi en hvort hundur- Jnn....“. „Þið hafið þó vonandi ekki enn j 'awley. „Það er ekkert að stelp- vnni.“ Pawley rak upp stór augu. „Áttu við....“. „Ég átti í hinum mestu vand- læðum vig hana, en loks róaðist hægt að lesa úr svip hennar nema óttann í augunum. „Ég eignast barn“, sagði hún. Það var eins og hún væri að tala við sjálfa sig. „Nei, hvaða vitleysa", sagði li'ún. Hún hefur auðsjáanlega !hann- ..Börnin koma ekki svo tiúið til alla söguna og það hefur hún auðvitað gert til að koma af síað einhverjum vandræðum." „Heldur hún þá ennþá að hún J3Ó barnshafandi.“ „Hún segist halda það. En það þarf enginn að hlusta á slíka vit- jeysu. Þetta er ekki í fyrsta sinn, auðveldlega .. það þarf meira til en einn koss“. „Ég veit hvernig þau verða til“ sagði hún. „Ég veit hvað maður verður að gera. Ég gerði það vilj- andi.“ „Þú ímyndaðir þér þag bara“, sagði hann. „Þú mannst hvað þú em hún hefur logið og verður hefur mikið ímyndunarafl.“ iieldur ekki í síðasta sinnið,“ Hún hrissti höfuðið. Hún var Pawley snéri sér aftur til lítil og hrædd. Hann hafði aldrei iJouglas. „Jæja, Lockwood, það virðist ;,em þér hafið haft á réttu að ..ianda. Ég þarf ekki að taka það íiam að það gleður mig. Nú get- um við andað rólegar aftur.“ Hann ljómaði í framan og tók upp j'ípuna sína. Svo leit hann á alla •viðstadda og sagði: „Ég vildi ekki ..gja ykkur það áðan, en ef það versta hefði verið satt, þá hefði l'að verið örlagaríkt fyrir þenn- -; n skóla. Sennilega hefði þá farið . vo að ég hefði þurft að loka hon- urn fyrir fullt og allt.“ Þetta virtist ekki hafa eins ínikil áhrif á viðstadda eins og séð það fyrr, hvað hún var mikið barn. Nú sá hann að hann hafði kannske einhvern tíma gert of miklar kröfur til hennar. Hann hafði séð hana aðeins eins og hún vildi að hann sæi hana, að hún væri næstum orðin fullorðin En hún hafði aðeins verið tilgerðar- legt barn. Hún hafði leikið full- orðinshlutverk þangað til henni varð fótaskortur og hún datt. Þá varð hún hrædd og gleymdi að látast. Hann hafði trúað tilgerð- inni. Hann hafði aldrei skilið hana. „Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu“, sagði hann. i'awley hafði búizt við. Douglas , »^ið skulum gæta þín.“ létti svo mjög þegar hann fékk fréttirnár frá frú Pawley um -Silvíu, að hann gat ekki látið ineiri gleði á sér sjá. Morgan var ennþá þegjandalegur og Duffield sagði bara: „Ég hugsa að það skaði engan þó að smávegis kossaflens fari fram í skóginum. Við gætum jafn vel innleitt það á stundatöfluna næsta ár. Hvernig væri að hafa það síðari hluta dags á miðviku- dögum.“ —o— Það hafði verið búið um Silvíu uppi á borði í herbergi við hlið- ina á bókasafninu. Það var til- gangslaust að berja að dyrum, því ekkert heyrðist fyrir hávað- anum í vindinum, svo Douglas fór beint inn. Silvía lá hreyfingarlaus undir ábreiðunni. Frú Morgan snéri bakinu í dyrnar. Hún sat á litl- um hörðum stól sem sýndist íilægilega lítill undir henni. Hún íiafði stungið fingrunum í eyrun. Hún heyrði ekki þegar Douglas kom inn, en þegar, hún sá hann, jak hún upp óp. Snöggvast hélt hann að hún hefði faílið í öngvit, en smátt og smátt fór hún að jafna sig. „Það er þetta veður“, sagði hún. „Það er hræðilegt .. alveg hræðilegt.“ „Mig langaði til að líta til Silvíu", sagði hann. Hann fann rommlyktina úr vitum hennar, og hún var úfin og rauð í framan. „Hávaðinn er svo rnikill", sagði húh. „Það er engu líkara en hús- ið ætli að fjúka um koil. Maður- Aftur hvessti úti fyrir og eitt- hvað skall á húshliðinni með miklu braki. Silvía virtist ekki heyra það. „Barnið verður svart“, sagði hún. „Þag verður negri.“ Skömmu fyrir miðnætti lyngdi. Það lygndi eins skyndilega og áður hafði hvesst. Allt varð kyrrt og hljótt. Sum börnin höfðu sofnað en nú vöknuðu þau við breytinguna og störðu í kring um sig í ókunnu herberginu. j Þögnin var rofin af Morgan, sem sagði fýlulega: „Við erum sennilega í miðju óveðrinu núna. Það byrjar aftur eftir hálftíma eða svo.“ | Douglas fór til Pawley, sem sat á dýnu hjá konunni sinni og hallaði sér upp að bókunum. j „Ég ætla að fara niður eftir og sjá hvernig er útlits hjá mér.“ „Allt í lagi, Lockwood.“ Hann tók ljósker af einu borð- inu og fór út. Hann undraðist þegar hann kom út og sá að stjörnubjart var. Hann gekk nið- ' ur brekkuna. Ekki hafði hann farið nema stuttan spöl þegar dyrnar á skólahúsinu opnuðust og lokuðust aftur. ,Doglas!“ Það var frú Pawley. Hún flýtti sér á eftir honum. j „Þetta er nokkuð augljóst", sagði hann. j „Eg sagðist ætla að fara að leita að Rex.“ „Hvað viltu mér?“ „Douglas .. mér þykir leitt þetta sem skeði í dag.“ „Hvað? Áttu við Silvíu?“ „Nei, ég átti ekki við hana. Mér finnst leiðinlegt hvað ég var áleit in við þig í dag.“ „Það gerir ekkert.“ Hann snéri við og bjóst til að halda áfram, en hún tók um handlegg hans og hélt aftur af honum. „Þú mátt ekki fara frá skól- anum.“ ! „Ég veit það ekki.“ „Þú mundir bara fara vegna mín — vegna þess að við getum ekki haldið þessu áfram.“ i.Við getum það ekki“, sagði hann. . Allt er þá þrennt eir SLGAR JETS bættist seinast við. Reynið einn pakka af JETS 1D) IfeTOM i Qlsem %((! Sími: 1—2—3—4. L O K IM vegna sumarleyfa frá 15. júlí. — Síðasti myndatökudagur mánud. 12. júli. — Opnum aftur þann 3. ágúst að Ingólfsstræti 6. LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR H.F, 'JTIVOU'/ opnor í dag kl. 2 I dag kemur 30 þúsundasti gesturinn. — 500 kr. verðlaun. Flugvél varpar hundruðum af pokum niður til gesta garðsins. Innihald pakkanna eru m. a. leikföng, sjálf- blekungar, sælgæti og einn af pökkunum inniheldur far- seðil til Kaupmannahafnar og til baka aftur. Skemmtiatriði klukkan 4: Bráðsmellnar gamanvísur. — Hjálmar Gíslason. Töfrabrögð og búktal. — Baldur Georgs og Konni. Setskóparnir leika sér í Tívolí-tjörninnL Reykvíkingar! Sleppið ekki þessu tækifæri að gcta unnið 500 kr. í peninguin og farseðil til Kaupmanna- hafnar ásamt ýmsu öðru úr hinum fjölbreyttu gjafa- pökkum. TívoEi '3 Húsbyggjendur Gjörið eigi innkaup á bygg- ingarsteini án þess að kynna yður hina fjölmörgu kosti. er yður hina fiölmörcfu kosti, er bjóða. Hraunsteinninn tryggir yð- ur traust og hlýtt íbúðarhús. Steinastærðin: 50 x 26 x 20 cm 50 x 20 x 20 cm Sterkur Ákjósanleg einangrun. Léttur og þægilegur í með- förum. Naglrækur og smíðanlegur. Vatnshrindandi. Sérstök hleðslugrind og leiðbeiningar látnar í té. Rétt byggingarefni tryggir gæði húsanna. J hvalevrarholti STEYPAN ¥ HAFNARFIRÐI « SÍM!^9991<Í( — Morgunblaðið með morgunkaffinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.