Morgunblaðið - 24.07.1954, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.07.1954, Qupperneq 1
16 síður 41. órgangur. 166. tbl. — Laugardagur 24. júlí 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsin*. Skipting IndéKína Ekkert heyrist £rá dr. John né *“ ■ Tbiww' ^tOAM ÍMOMPÉNíC \ * *■ ±' DJifttwo \ \SAIGot' v° /NDQ-K/NA Uppdráttur þessi sýnir hvernig Indó-Kína hefur verið skipt skv. vopnahléssamningunum í Genf. Ríkin Laos og Kambodja skulu vera hlutlaus og óháð bæði Frökkum og uppreisnarmönnum, en ríkið Vietnam, siem liggur mEðfram ströndinni verður hlutað í sundur við 17. breiddarbaug. Skástrikaða svæðið fellur til komm- únista. Bsmfaríkin á öndverðri skoðún París, 23. júlí. — Frá Reuter-NTB. FRANSKA þjóðþingið hefur tekið aftur til við umræðurnar um Indó-Kína málin. Mendés-France gaf í gær skýrslu um málið. í dag gagnrýndi fyrrv. utanríkisráðherra Bidault málflutning hans mjög. Bar hann ástar.dið í dag saman við ástandið í Tékkóslóvakíu 1938, er Múrichen-samningurinn illræmdi var gerður. Sagði hann að sjálfstæði Tékkóslóvaldu hefði glatazt þá strax, er Súdeta- héruðin hefðu verið skilin frá landinu. I ÓEFNI Sagði hann, að nú væri hinum þremur ríkjum Indó-Kína mein- að að gera m ð sér öryggisbanda lag. Væri því málum nú m í ósfni komið og. hefði misráðið verið að semja um vopnahlé og lúta skilmálum þeim, sem raun varð á. ALT.IR ANÆGÐIR Varautanríkisráðherra Banda- ríkjanna Bedell Smith er nú korninn til Wáshington. Sagði þann við blaðamenn á flugvell- inum, að þótt nokkur atriði væru í samningunum, sem Bandaríkin kynnu illa við, væri hann þó sannfærður um, að ekki hefði verið betur hægt að semja um vopnahlé en gert hefði verið. Mættu allir því vera hæstánægð- ir með árangurinn. RETTUR LEIKUR Sagðist hann einnig fullviss um, að rétt hefði verið hjá Banda ríkjastjórn að senda ekki John Fostsr Dulles til Genf, heldur að- eins til Parísar, til þess að reyna að miðla málum. Benti Smith mönnum og á, að sjaldnast hefði stjórnkænskan ein megnað að vinna sigra, ssm ekki hefði verið unnt að vinna á orrustuvöllunum. Nerú hefur sent Bedell Smith kveðjur frá Nýju-Delhi og þakk- að hinn mikla þátt, sem Banda- ríkin áttu í, að samkomulag náð- ist. Svifflugmót LUNDÚNUM — Mr. Philiph Wills renndi sér upp. í 3.500 feta hæð í svifflugu sinni í dag á heimsmeistaramótinu, sem 19 þjóðir tak>a þátt í; Ollenhauer endurhj orinn VESTUR BERLÍN 23. júlí: — Sósíalistaflokkur Vestur Þýzka- lands, sem heldur flokksþing sitt þessa dagana í Berlín, endurkaus i dag formann sinn Erich Ollen- aauer. Var hann kjörinn með 342 atkvæðum gegn 24. Einn full- trúinn á þinginu, sem er kjörinn af þeim, sem flúið hafa ofríki Rússa í Austur-Þýzkalandi, sagði í ræðu, að auka bæri útvarps- sendingar og sannar fréttir um ástandið í heimsmálunum austur yfir járntjald. — Reuter-NTB Onassis sigraði KAUPMANNAHÖFN, 23. júlí — Ekstrablaðið skýrir svo frá, að olíufirmu í Noregi, Danmörku og Svíþjóð hafi verið of sein á sér með tilboð til stjóirnar Saudi Arabíu um olíuflutninga frá land inu fyrir næsta ár. Varð gríski olíuskipakóngurinn Onassis fyrri til með sitt tilboð. Ekkert land- anna hefur sendiráð í Saudi Arabíu og höfðu samningaum- leitanir farið fram með tilstilli sendiráðs Arabíu í Lundúnum. —Reuter-NTB. læitmgjnm hans ðr. Jess forstjóri öryggisþjónuslunnar Vestur-Berlín. 23. júlí — Reuter-NTB. FREGNIR frá Vestur-Berlín herma, aff allmargir af samstarfs- mönnum dr. Johns, forstjórans fyrir þýzku öryggisþjónustunni, sem numin var á brott af í gær, hafi veriff handteknir í Austur- Berlín. Ekki eru þessar fréttir þó enn stafffestar. Flóð í jíigóslafm BELGRAD, 23. júlí: — Nú eru flóðin í Dóná farin að láta til sín taka í Júgóslafíu. Herlið lands- ins er reiðubúið að flytja fólk á brott frá héruðunum umhverfis ána, ef með þarf. A landamærum Júgóslafíu og Ungverjalands er áin þegar tekin ag flæða yfir bakka sína og gera tjón á ökrum og mannabústöðum. — Reuter-NTB Rannséknarstöð við Horðurpé! MOSKVA, 19. júlí: — Opinbera rússneska fréttastofnunin segir að rússnesk rannsóknarstöð sem hef ur bækistöð á ísjaka í norður- höfum reki nú stöðugt nær norð- urpólnum. Rannsóknarstöðin nefnist „Norðurpóll III“. Tóku vísindamenn sér stöðu á flekan- um snemma í vor. Jakinn þeirra er þriggja metra þykkur og er nú 150 mílúr frá pólnum. — Reuter. Kyning á A-banda- laginu Á VEGUM „The Danish Society for the Atlantic Pact and Demo- cracy“ verður haldið námskeið dagana 23.—31. ágúst næstkom- andi á lýðháskólanum „Köb- mandshvile" í Hörsholm, Dan- mörku. PYNTINGUM BEITT Búizt er þó við, að allmiklar handtökur muni fara í hönd á hernámssvæði Rússa í borginni, þar sem leynilögregla þeirra beitir pyntingum sem kunnugt er til þess að fá upplýsingar frá fórnardýrum sínum. STERKUR MAÐUR Dr. John er mikilvægastur af öllum þeim mönnum, sem Rúss- ar og þjónustumenn þeirra hafa enn rænt í Vestur-Berlín og er það talið mikið áfall fyrir þýzku öryggisþjónustuna, að svo skyldi fara. DR. JESS Tilkynnt hefur verið, að dr. Hanns Jess hafi verið skipaður eftirmaður dr. Johns fyrir ör- yggisþjónustunni, sem í Þýzka- landi ber heitið, „stofnun til verndar stjórnarskránni“. Dr. Jess var starfsmaður þýzku lögreglunnar fyrir styrjöldina og ráku nazístar hann frá starfi í stríðsbyrjun. GAGNRÝNI Tileaneur námskeiðsins er að I Þýzka öryggisÞíónustan hefur Ls______: ísætt nokkurri gagnrýni í Þýzka- landi upp á síðkastið og þykja kynna starfsemi Atlantshafs- starfsaðferðir hennar nokkuð bandalagsins og jafnframt að kynna .Danmörku. | harðýðgislegar. — Hafa einkum Utanríkisráðherra Danmerkur sósíalistar sstt fram gagnrýni mun m. a. flytja fyrirlestur á þessa. Á fimmtudaginn kemur saman þingnefnd sú, sem hefur það námskeiði þessu. Kostnaður við þátttöku í nám- skeiðinu verður d. kr. 275.00 og starf með höndum að gæta þess þar í innifalið húsnæði og fæði að stjórnarskrá ríkisins sé ekki og ferðalög meðan á námskeið- j brotin. Á hún að ræða um mál imu stendur. dr. Johns. Væntanlegir þátttakendur gefi | sig fram við utanríkisráðuneytið, VERNDARGÆZI.A sem veitir allar frekari upplýs- ingar, eigi síðar en 30. þ. m. Reyduflug Comet 3. tékst vel Lundúnum, 23. júlí. Frá Reut.er-NTB. ENN hafa Bretar áþreifanlega sannaff, aff þeir standa fremst- ir um flugvélasmíði og í ailri flugtækni. Á mánudagskvöld- ið hóf fullkomnasta farþega- flugvél þeirra sig til lofts í fyrsta sinn og var á flugi 90 mínútur. Er þaff svonefnd Comet 3. flugvél, aukin og end urbætt gerð af Comet 2. gerð- inni. Er farþegavél þessi þrýsti loftsknúin og getur flutt allt að 78 farþega. Eru þaff De Havilland flugvélaverksmiffj- urnar, sem gert hafa vélina og gáfu þær út tilkynningu aff fyrsta fluginu loknu, aff allt hefffi gengiff að óskum og eftir áætlun. E’lugvélin flaug frá velli De Havilland smiffjanna og flaug í 200 míina hring yfir landinu. Fluamaðurinn var John Cunningham, höfuðsmaff ur, en hann er i'rægur brezkur flugmaffur. Sir Miles Thomas forstjóri B.O.A.C. og Lord Brabazon, formaffur fiugráffs Bretlands, mæltu báðir svo í tilefni flugs hinnar nýju vélar, aff þaff sann affi á áþreifanlegan hátt yfir- burffi brezka flugvélaiffnaffar- ins og gæfi fögur fyrirheit um framtíffarstörf og afrek flug- iffnaðarins. Vélin er knúin af Rolls- Royce hreyflum, getur horiff 8.000 galion af eldsneyti og flogið 2.500 mílur í einum áfanga. Enn er bannaff flug á Comet 1. og Comet 2. sökum rann- sóknar á hinum tiffu flugslys- um, sem áttu sér staff, en Comet 3. mun óhindruff og örugg fljúga um heim allan á næstu mánuðum. Bandaríkja- menn hafa keypt þrjár slikar vélar, Brazilía tvær og Indland tvær. Hátt settir starfsmenn þýzku öryggisþjónustunnar hafa fengið lögregluvörð sér til verndar og vörður hefur verið settur um hús dr. Johns, en þar dvelst nú kona hans, sem er spanskrar ættar, og börn þeirra. Síðustu Iréttir Síðustu fréttir herma, aff út- varpiff í Austur-Berlín hafi flutt í kvöld ræðu, sem þaff sagffi eftir dr. Otto John. Var þess getiff i ræffunni, aff hann hefffi fariff til Austur-Þýzkalands til þess aff ná þar sambandi viff ýmsa framá- menn í þeim tilgangi aff vinna aff sameiningu alls landsins. Er hér komiff í ljós, þaff sem menn höfðu óttast í Vestur- Berlín, aff dr. John myndi pynt- affur til sagna og játninga af hin- um kommúnisku ofbeldismönn- um. Nunnur gengu á eldinn. KUALA LUMPUR — 30 nunnur reyndu að ganga yfir 18 feta eld- haf við helgiathöfn, er nýtt musteri þeirra var vígt. 26 þeirra komust óbrenndar á leiðarenda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.