Morgunblaðið - 24.07.1954, Side 4
MORGUTSBLAÐIÐ
Laugardagur 24. júlí 1954 1
1 dag er 205. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 12,58.
Síðdegisflæði ekkert.
Næturlæknir er í Læknavarð-
•ítofunni, sími 5030.
Apótek: Næturvörður er frá kl.
<G í Ingólfs Apóteki, sími 1330. —
lEnn fremur eru Holts Apótek og
lApótek Austurbæjar opin alla
^rirka daga til kl. 8, nema laugar-
•iaga til kl. 4.
Dagb
□-
-□
. Veðrið .
1 gær var austlæg átt uni allt
3and og sums staðar þoka og súld
-við Norður- og Austurland.
1 Reykjavík var hiti kl. 3 í gær
43 stig, á Galtarvita 11 stig, á
Akureyri 13 stig, á Dalatanga 9
«tig.
Mestur hiti mældist í gær kl. 3
«4 Síðumúla, 17 stig, en minnstur
«á Dalatanga, 9 stig.
Á hádegi í gær mældist hiti í
liondon 17 stig, í París 20 stig,
4 Berlín 16 stig, í Stokkhólmi 18
«tig, í Osló 16 stig, í Kaupmanna-
iiöfn 14 stig, í Þórshöfn í Færeyj-
nim 12 stig og í New York 21 stig.
□-------------------------□
• Afmæli .
90 ára verður í dag (laugardag)
‘Margrét Guðmundsdóttir, Norður-
ibraut 17, Hafnarfirði.
Sjötíu ára er í dag frú Sigríður
Ingimundardóttir, Haðarstíg 12.
Sexiujsur verður á morgun,
«unnud. 25. júlí, Kristinn Hall-
-dórsson, Ilátúni 21.
• Messur .
á morgun:
Dómkirkjan: Messað kl. 11 árd.
Séra Árelíus Nielsson messar.
Hallgrímsprestakall: Messa í
.Dómkirkjunni kl. 5 e. h. Séra
-Jakob Jónsson.
Nesprestakall: Messað í Kópa-
•vogshæli kl. 10,30 árdegis. Séra
-lón Thorarensen.
Langholtsprestakall: Messa í
Dómkirkjunni kl. 11 árdegis. Séra
Arelíus Níelsson.
Bústaðaprcstakall: Messa í Foss-
vogskapellunni kl. 11 f. h. (ath_
Ibreyttan messutíma). Séra Gunn-
iar Árnason.
Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h.
Séra Þorsteinn Bjömsson.
Yiðeyjarkirkja: Messa kl. 2 e. h.
Séra Bjami Sigurðsson.
Reynivallaprestakall: Messað kl.
12 e. h. að Saurbæ. Sóknarprestur.
Kálfatjörn: Messað kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2
«. h_ Séra Björn Jónson.
Vopnagnýr suður í Vogum
EINN mesti viðburður síðustu ára er friður sá, sem saminn hefur
vcrið í Indó-Kína. í fyrsta sinn um iangan aldur hefur þess
nú verið getið í fréttum, að hvergi væri barizt í heiminum. Sam-
tímis þessu hefur verið tilkynnt, að nýjar hernaðaræfingar væru
hafnar suður í Vogum.
Ein saga vakti hrelldum heimi fögnuð,
sem hjörtu manna leysti af þungum ótta:
í Indó-Kína vopnin voru þögnuð
og vofa stríðs og dauða lögð á flótta.
En sumir vildu víst ei þessu una,
og — viti menn — það skifti engum togum:
Er fallbyssurnar frönsku hættu að duna
hófst feikna mikil skothrið — suður í Vogum.
X. X.
dam, Bremen og Hamborgar. Goða-
foss fór frá Reykjavik í gær til
Kaupmannahafnar og Leningrad.
Gullfoss fer frá Reykjavik á há-
degi í dag til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Flekke-
fjord 21. til Eskifjarðar. Reykja-
foss fór frá Reykjavík 19. til
Iíaugasunds. Selfoss kom til
Rotterdam i fyrradag, fór þaðan
í gær til Antwerpen. Tröllafoss
fór frá New York 21. til Reykja-
vikur. Tungufoss fór frá Raufar-
höfn í gær til Siglufjarðar.
Skipaúlgerð ríkisins:
Hekla fer frá Kristiansand í
kvöld til Thorshavn. Esja fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Bíldu-
dals. Herðubreið fer frá Reykja-
vík kl. 20 í kvöld austur um land
til Raufarhafnar. Skjaldbreið er á
Vestfjörðum á norðurleið. Þyrill
er væntanlegur til Reykjavíkur í
kvöld. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Kotka. Arnarfell
er á Reyðarfirði. Jökulfell lestar
fisk á Norður- og Austurlahds-
höfnum. Dísarfell fór frá Cork í
gær til Bremen. Bláfell losar kol
og koks á Norðurlandshöfnum.
Litlafell losar olíu á Norðurlands-
höfnum. Sine Boye fór 19. þ, m. á-
leiðis til íslands. Wilhelm Nubel
lestar sement í Álaborg. Jan lest-
ar sement í Rostock eftir helgina.
Skanseodde lestar kol í Stettin um
29. þ. m.
Flugíerðii
Flugfélag íslands h.f.:
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarð-
ar, Skógasands og Vestmannaeyja
(2 ferðir). Á morgun eru áætlaðar
flugferðir til Akureyrar (2 ferð-
ir), Skógasands og Vestmanna-
eyja.
Millilandaflug: Gullfaxi fór í
morgun til Oslóar og Kaupmanna-
hafnar og er væntanlegur aftur
til Reykjavikur kl. 18 á morgun_
Flugvélin fer til Prestvíkur og
London kl. 8,30 á mánudags-
morgun.
I.oftleiðir h.f.:
Edda, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykjavik-
ur kl. 11,00 í dag frá New York.
Flugvélin fer héðan kl. 13,00 til
Hamborgar og Gautaborgar_
Skemmtiferð Óháða
fríkirkjusafnaðarins.
Safnaðarfólk er beðið að athuga
að kaupa farmiða í verzlun
Andrésar Andréssonar fyrir há-
degi í dag. Þar er einnig hægt að
fá allar nánari upplýsingar hjá
fararstjóranum, Stefáni Árnasyni,
í síma 4209.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Hin árlega hópferð safnaðarins
er á morgun, og verður messað að
Laugarvatni kl. 2 e. h. Séra Emil
Björnsson.
Sólheimadrengurinn.
Afhent Morgunblaðinu: ónefnd
100,00; Guðrún Sæmundsd. 100,00;
ónefnd 30,00.
Fólkið, sem brann hjá
í Smálöndum.
Afhent Morgunblaðinu: Guðrún
Sæmundsd. 100,00; Margrét og
Halldór 50,00; A. L. 100,00.
Hafnfirðingar!
Happdrættismiðar Fóstbræðra
fást í pósthúsinu og í bókaverzlun
Böðvars Sigurðssonai’.
Minningarspjöld Krabba-
meinsfélags Islands
fást nú á þessum stöðum: Öllum
póstafgreiðslum landsins, öllum
lyfjabúðum í Reykjavík og Hafn-
arfirði nema Laugavegsapóteki og
Reykj avíkurapóteki, skrif stofu
Krabbameinsfélaganna, Blóðbank-
anum við Barónsstíg, verzluninni
Remedia við Austurstræti, verzl-
uninni að Háteigsvegi 52 og elli-
heimilinu Grund_
• Blöð og tímarit •
Tímaritið Úrval. Nýkomið hefti
Úrvals flytur eftirtaldar greinar:
Tilveran í nýju ljósi (um meskalin-
nautn eftir Aldous Huxley). Það
sem ég segi manninum mínum
ekki, Læknirinn, sem gereyddi
kanínunum í Frakklandi, Tatarar
í Evrópu, Barn í vændum, „Skoðið
akursins liljugrös", Monsieur
Eiffel og turninn hans, Um þjóð
trú og gimsteina, Truflun á að-
lögun, Freud — faðir sálkönnun-
arinnar, Gefið börnunum tækifæri
til að njóta. tónlistar, Er greindin
mælanleg?, Hljóðfæri frá steinöld,
Andremma, Salt jarðar, Helstríð
Louis Slotin, smásagan Rýtingur-
inn eftir Tove Ditlevsen og skáld-
sagan Hetjur í stríði og friði, eft-
ir I. R. A. Wylie.
• Gengisskraning •
(Sölugengi):
1 sterlingspund ... kr. 45,70
1 bandarískur dollar .. — 16,32
1 Kanada-dollar ...... — 16,70
100 danskar krónur ..
100 norskar krónur .,
100 sænskar krónur ..
100 finnsk mörk........
1000 franskir frankar
100 belgiskir frankar
100 svissn. frankar .
100 gyllini ...........
100 tékkneskar kr. ...
100 vestur-þýzk mörk
1000 lírur.............
Hoílenzku „Saams-Svíburarnir'
• Brúðkaup •
Á morgun verðn
fijónaband af sér» úvm 'li'.uro..-rr-
sen ungfrú Sigríður Sigurðardót*
ir (Ólafssonar rakaramelstara),
Lindargötu 42, og ðlafu! Karvels
Kon skipstjóri, Ægissíðu 94
1 gær voru gefin saman ! hjðna
band Sigurást Sigurjónsdóttii og
Hannes SigtJi’ðsson rafvjrki
Hverfisgötu 71.
1 dag verða gefin saman i hiðna
band af séra Bjarna Jónssyni ung
frú Þuríður GuðmundsdóttÍT1, Há
túni 27, og Stefán Guðmnndsson,
sama stað. Heimili nngti hjónanna
verður að Hátún! 21
1 dag verða gefin saman I hjóna
band ungfrú Kristín Vigfúsdöttir,
Vitastíg 4 A, Hafnarfirðj, og Gret-
ar Finnbogason lögregluvarðstjóri,
Keflavíkurflugvelli Heimili ungu
hjónanna verður að Skólavegi 4,
Keflavík.
Nýlega vorn gefin saman i
hjónaband af séra öskari J Þor
lákssyni ungfrú Sigurrós A. Gnð
jónsdóttir, Úthlið 11, og Eyjólfm
Guðjónósson stýrimaðui Heimili
þeirra verður að ÚthlíS 11
• Skipafréitii *
■Eimskipafélag IslanfL h.f.i
Brúarfoss kom til Reykjavíkui
19. þ. m. frá Kotterdam
fer frá Hamborg 27. :
•werpen, Rotterdam, Hull og Hollenzku tviburamir, Folkje og TjiVake, sem fæddir voru sam-ixnir og skilja tókst í sundur með
Reykjavíkur, Fjallfoss fór frá meistaralegum skurði, eru nú komnir heim til foreldra sinna og s.ystkina. Myndin hér aS ofan er af
Mafnarfirði í gærkvöldi til Rotter- f jölskyldunni. Blyke de Vries heldur á öðrum iviburanum, cn kona hans á hintim.
— 236,30
— 228,50
— 315,50
— 7,00
— 46,63
— 32,67
— 374,50
— 430,35
— 226,67
— 390,65:
-- 26,12
kr. 45,55
— 16,2Ö
— 16,64
— 235,50
— 227,75
— 314,45
— 46,48
— 32,56
— 373,30
— 428,95
— 225,72
— 389,35
— 26,04
(Kaupgengi):
1 sterlingspund ......
1 bandarískur dollar ..
1 Kanada-dollar ......
100 danskar krónur ..
*00 norskar krónur ..
100 sænskar krónur ..
100 finnsk mörk.......
1000 franskir frankar
100 belgiskir frankar .
100 svissneskir frankar
100 gyllini ..........
100 tékkneskar krónur
100 vestur-þýzk mörk .
1000 lírur . .........
Gullverð islenzkrar krónu:
100 gullkrónur jafngilda 738,9^
pappírskrónum.
• Söfnin •
Bæjarbókasafnið
veröur lokað til 3. ágúst vegna
sumarleyfa.
Þ jóðmin j asaf nið
er opið sunnudaga kl. 1—4 og
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 1—3.
Málfundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð-
ishúáinu er opin á föstudagskvöld-
um frá kl. 8—10. Sími 7104. —•
Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld
um félagsmanna, og stjórn félags-
ins er þar til viðtals við félags-
menn.
Hvað kostar undir bréfin?
Einföld flugpóstbréf (20 gr.):
Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr.
2,05; Finnland kr. 2,50; England
og N.-lrland kr. 2,45: Austurríki,
Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr.
3,00; Rússland, Ítalía, Spánn og
Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin
(10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.)1
kr. 3,35. -—■ Sjópðstnr til Norður-
landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann-
arra landa kr. 1,75.
• Utvarp •
12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi-
björg Þorbergs). 19,30 Tónleikar:
Samsöngur (plötur). 20,30 Ein-
söngur: Benjamino Gigli syngur
(plötur). 20,45 Leikrit: „Logið í
eiginmann" eftir Bernard Shaw.
Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephen-
sen. 21,25 Tónleikar: Blásafa-
kvintett Symfóníuhljómsveitarinn-
ar í Philadelpbíu leiksr: a) Svíta
nr. 1, op. 11 eftir Berezowski. b)'
Pastoral op. 21 eftir Persichetti.
c) Syrinx eftir Debussy. d) Þrjú
smálög eftir Ibert. 22,10 Danslög
(plötur). 24,00 Dagskrárlokt