Morgunblaðið - 24.07.1954, Side 5

Morgunblaðið - 24.07.1954, Side 5
Laugardagur 24. júlí 1954 MORGUNBLAÐIÐ Bevan helnr beðið herfilegan ósigur ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ALLIR þeir sem fylgzt hafa með' umræðunum í neðri deild brezka þingsins að und- anförnu hafa einkum tekið eftir þvi, hve vegur og virð- ing Clement Attiees, for- manns Verkamannaflokksins, hefur mjög aukizt að undan- förnu. Síðasta ár virtist svo sem Attlee hyrfi mjög í skugg ann og hugðu menn jafnvel, að dagar hans innan flokks- ins væru brátt taldir og hann myndi draga sig að fullu í hlé frá stjórnmáium. í Verkamannaflokknum Þegar byltingin etur börnin sín 'it BYLTING, SEM MISTÓKST En nú hefur hinn gamli Attiee stigið aftur fram á sjónarsviðið, hress og endurnærður. Óákveðni ^ hans og hik hefur nú vikið fyrir | viljafestu og einbeitni í ræðum og framkomu, og hann hefur tek- ið aftur gleði sína og gaman í ræð um og riti, ef svo mætti að orði i Síomast. Og ástæðunnar til þessarar breytingar er ekki langt að leita. Nú verður æ ljósara með hverj- tim deginum sem líður, að. upp- reisn sú, sem hinn blóðbeiti Wales-búi, Aneurin Bevan vakti gegn hægri armi Verkamanna- flokksins er í þann veginn að renna út í sandinn. Hún er mesta hættan, sem ógnað hefur sam- heldni Verkamannaflokksins síð- an 19.31, að Ramsay MacDonald gekk í berhögg við meiri hluta flokksins og myhdaði þjóðstjórn meg Ihaldsmönnum. Sönnunin um, að stjarna Bevans fer æ dofnandi og virðist jafn- vel ætla að slökkna með öllu, yoru prófkosningar um gjald- kerastöðuna í flokknum, sem Bevan tapaði eftirminnilega fyr- ir Hugh Gaitskili, fyrrv. fjár- málaráðherra. Var það fyrst og frernst þáttur verklýðsfélaganna <og atkvæði þeirra, sem felidu .Bevan, en áður fyrr voru þau hans helztu styðjendur. Ekki eru ]þó nema fáir mánuðir síðan að Attlee var enn undir í baráttunni íim völdin í flokknum og varð að horfa upp á, að margir trygg- ustu og elztu vopnabræður hans í stjórnmálunum gengju yfir til Bevansmanna, svo sem Arthur Robins, fyrrv. verkamálaráð- herra. f* GAMALL NÁMUMAÐUR Þróunin og valdabaráttan inn- an verklýðsfélaganna brezku er flestum þeim, sem utan þeirra standa óljós og lítt skiljanleg. Bevan naut stuðnings þeirra í fyrstu, endá er hann gamall námumaður sjálfur og vaxinn upp úr þeim jarðvegi og hugs- umarhætti, sem einkennt hefur brezka verkamanninn um ára- gkeið. Það hefur því flestum komið á övart hvernig málin hafa nú skin- azt. Sem dæmi um afstöðu verk- lýðsfélaganna til hans má nefna umraæii þau, er Beakin, ritari flutningasambandsins hafði um hann fyrir skömmu á þingi sam- bandsins í Edinborg. Deakin gagöi þar ekki eingöngu sína eigin skoðun, heldur talaði hann sem fulltrúi „The Transport and General Workers Union“, en til þess sambands teljast 835 þús.’ þeirra 6 milljóna sem í brezkum verklýðsíélögum eru. Undir dynj andi lófataki sagði Deakin ,,að sú braut, er uppreisnarmenn- irnir í flokknum vildu að verk- lýðsfélögin héldu, lægi til eymd- ar og vesalla lífskjara“. Jafn- framt réðst hann heiftarlega á þá stefnu Bevansmanna að berj- ast gegn endurhervæðingu Þýzka lands og kvað Bevan hafa reynt á Htilmótlegan hátt að nota verk- íýðshfeyfinguna sem áróðursvopn í baráttunni. Ekki er vafi á, að það hefur valdið Bevan ríkri undrun að heyra hið dynjandi lófatak, sem hvað við, er Deakin hafði lýst hann og dýrkar, svo með fádæm- um er. Eiginkonan getur verið manni sínum ómetanleg stoð og ! stytta í brotsjóum stjórnmálanna 1 og hörku dægurþrasins, en sú blinda aðdáun, sem Jennie Lee • hefur sýnt manni sínum um ára- raðir hefur aðeins fært hann f jær veruleikanum og aukið á sjálfs- traust hans og eigin óskeikulleik. Frú Lee er einnig Verkamanna- flokksþingmaður í neðri deild- inni og þykir kona Ijóngáfuð, en jafnframt ekki hógvær eða sann- gjörn að sama skapi. * ÖKUNÍÐINGUR Því er loks heldur ekki að leyna að þótt aldrei sé samkvæmt enskri venju minnst á dóm þann fyrir brot á umferðalögunum í opinberum umræðum, sem Bevan hlaut í maíbyrjun, þá á hann þó sinn þátt í óvinsældum hans. Það bar þannig til, að Bevan hafði ekið á bíl og valdið slysi, en hann hægði hvorki ferðina, né nam síðar staðar til þess að veita lið- er og enda sjálfur gamall námu- maður frá einu fátækasta héraði Wales og tók sér hakann í hönd, er hann var aðeins 16 ára gamall. Hefur hann æ síðan verið átrún- aðargoð og ókrýndur höfðingi námumannanna í Verkamanna- Bevan gengur út úr þinghúsinu þungur á brún og brá. þessu yfir, því að hann hefur hingað til verið sannfærður um, að barátta sín gegn endurhervæð- ingu Þýzkalands ætti dýpstan hljómgrunn hjá verkamönnum. * ÞYNGRI BYRÐAR Sannleikurinn er hinsvegar sá, að í einræðiskennd sinni og hof- móði hefur Bevan misst tengslin við aiþýðumanninn í flokknum — við hinn almenna kjósanda, sem ekkert á undir sér. Áð vísu virð- ist svo*í fijótu bragði, að ekki væri nema eðlilegt, að Bretar væru andvígir hervæðingu þýzku þjóðarinnar, sem þeir hafa flestir barizt við um ára skeið og.úthellt blóði sínu til þess að hljóta sigur yfir. Hin hliðin á málinu er sú, að ef Þýzkalandi er ekki leyft að endurhervæðast verða Bretar sjálfir að leggja á sig enn þyngri byrðar, þola hærri skatta og lengri herskyldu og meginhluti hermannanna yrði úr hinum fjöl- mennu verkamannastéttum. Þann ig hefur það vopn, er Bevan hugð- ist láta bezt bíta og verða and- stæðingum sínum skeinuhættast snúizt í höndum hans og liggur við að verði honum sjálfum að fjörtjóni. Og það er ekki nóg með þetta. Margir helztu lagsbræðra hans, sem fylgdu honum framan af í öllum raunum og átökum virðast nú vera í þann veginn að missa traust til hans og álit á leiðsögn hans. Sérlega eftirtektarvert er, að Harold Wilson, fyrrv. verzlunar- málaráðherra og einn af fremstu stuðningsmönnum Bevans hefur tekið sæti hans fremst á bekk stjórnarandstöðunnar og gengið í lið með Attlee og foringjasveit hans. Vera má, að hin stórfellda bylt- ingartilraun Bevans í Verka- mannaflokknum hafi verið dauða dæmd frá byrjun. A því leikur þó enginn efi, að ríkan þátt í ó- sigri hans nú á hans eigin skap- gerð og þverbrestir þeir, sem í ljós hafa komið í geði hans. Bevan hefur ótakmarkað sjálfs- álit. Hann þykist jafnan hafa á réttu að standa, sjá einn þá leið, er feta skuli og þá farsælu lausn er ráða skuli. Jafnframt hefur hann einangrað sig frá flokks- bræðrum sínum og á það til að vera þykkjuþungur og skap- bráður svo að úr hófi keyrir. Og enn eykur það á gikkshátt hans og hroka, að kona hans tilbiður Ilugh Gaitskill, fyrrv. fjármála- ráðberra hafffi betur en Bevan í gjaldkerakosningunum. flokknum. En nú skaut skckku við. Á fundinum felldu námu- mennirnir með 505 þús. atkv. gegn 236 þús. að styðja Bevan, en ákváðu að fylgja Hugh Gaitskill. Og til þess að skýra enn af- stöðuna felidu þeir tillögu, sem lýsti yfir stefnu Bevans, að berj- ast gegn endurhervæðingu Þýzka lands. * FELLUR HANN? Þetta var mikið áfall fyrir Bevan, svo sem ljóst er og ekl<i bætti það heldur úr skák, að sama daginn ákvað þriðja stærsta verklýðssambandið, vélamanna- sambandið, að styðja einnig HugK Gaitskill. Það er því fullljóst, að Bevan mun bíða hinn herfilegasta ósig - ur í kosningunum á flokksþing- inu. Gaitskill andstæðingur han» hefur nú örugglega yfir að ráða 2.800.000 atkvæðum, en Bevan. aðeins 853.000 atkvæðum. En Bevan hefur haft að engifc eindregin tilmæli vina sinna um að hann dragi sig í hlé úr kosn- ingunni, þar sem hún er þegar vonlaus orðin og þykist hann. ætla að berjast til þrautar. Er það honum líkt og undrast enginn ákvörðun hans, sem þekkir hann. af eigin reynd. Hann hefur alla. tíð verið stoltur og sjaldnast bundið sína bagga sömu hnútum. og samferðamenn hans í stjórn- málum. Nú stendur fali hans fyrir dyr- um, ef hann sér ekki að sér 2 tíma. Því getur enginn forðnS nema hann sjálfur, og það á þann. hátt að gerast á ný hollur fylgis- maður Attlees og flokksforyst- unnar og þeirrar stefnu, sem húiv markar. Næstu vikur munu leiða í Ijósi hvort Aneurin Bevan á sér við- reisnarvon í brezkum stjórnmál- um eða ekki. ara Attlee hefur ekki átí sjö dagana sæla, en nú rofar til og völd hans aukast á ný. sinni sitt og gefa upp nafn og númer, heldur ók hinn skelegg- asti leiðar sinnar. Bar hann þó alla sökina, enda seinni dreginn fyrir rétt og dæmdur í sekt. En þrátt fyrir allt það, sem hér hefur verið rakið er þó varla rétt að Hta svo á, að þætti Bevans í brezkum stjórnmálum sé lokið. Hann er enn foringi uppreisnar- flokksins í Verkamannaflokknum og því ber ekki að neita, að að Sir Winston Churchill frátöldum er hann stærsti persór.uleikinn og mesti ræðumaðurinn s.em Bret- land á í dag. Þetta viðurkenna og andstæðingar hans þótt þeir jafnframt séu andvígir megin- stefnu har.s og fyrirlíti lýðskrum hans og lýðskjall er honurn er svo tungutamt. ★ NÁMUMENN ANDVÍGIR BEVAN Síðustu fréttir herma, að enn halli undan íæti fyrir Bevan. í vikunni sem leið kom námu- mannasambandið saman á fund til að ákveða hvern það skvldi styðja við kosningu í gjaldkera- stöðuna á þingi Verkamanna- flokksins, sem hgldið verður í S ptember. Námumannasamband- ið er annað stærsta verklýðs- samband Bretlands og telur 683 þús. félaga. Bevan hefur jafnan notið óskoraðs fulltingis þess á 90 ÁRA verður, laugardaginn 24. júlí, Margrét Guðmundsdóttir, Norðurbraut 17, Hafnarfirði. Hún dvelst þar í góðri elli hjá Stefaníu Maríu, dóttur sinni og manni hennar, Karli Kristjáns- syni, sem bæði jafnt gera henni lífið sem léttast og bjartast, með framúrskarandi lipurð og ljúf- mennsku. Ég sá Margréti fyrst þá er ég var um tvítugt og hún þá nær 26 ára gömul. Þá var hún ferju- maður eða stúika — hjá Magnúsi í Pörtunum á vestri þakka Þjórs- ár, við vorum að koma að austan úr Fljótshverfi í kaupstaðarfcrð út á Eyrarbakka. Þá var engin brú á neinu vatni eða vegar- spotti Jagður, það er ég vissi til, á öllu iandinu, nema ef hægt væri að telja það veg eða brú, að í Flóanum hafði torf og hey ver- ið sett ofan í verstu keldur. Þeg- ar við komum að Þjórsá köll- uðum við á ferju. Þá kom strax flokksþingum og samkundum og bátur og undir árum sat stúlka átt þar góðan hauk í horni. Hann * og reri knálega. Það var Margrét Guðmundsdóttir, sem nú er ní- ræð. Seinna varð Margrét kaupa- kona hjá mér í Brúnavík og mað- ur sá, sem hún var lengi búin að vera trúlofuð. Þau gátu ekki fengið giftingarleyfi sökum þesa- að þau voru í sveitarskuld. Saini. rufu þau aldrei tryggðabandiií og höfðu eignast mörg börn cr hann lézt. Jón Egilsson, en svo hét unn- usti hennar, var formaður á bát hjá mér í Brúnavík (Borgarfirði. eystra) og var góður sjómafiur. Hann var mjög vel gefinn mað- ur og ekki minnist, ég þess að hafa. heyrt betur fram bornar ræSur eða fyrirlestra en þegar hann !a* húslestra hjá okkur á sunnudög- um úr Vídalínspostiilu. Hann var fluglæs á ailt letur og skrift cg" hafði góða rithönd. Þau Margrét og Jón voru hjá okkur í Brúnavík í tvö sumur með tvö barna sinna, og einu eða. tveim árum eftir að þau voru. hjá okkur eignuðust þau stúlku, sem þau létu heita í höfuðið á okkur hjónunum, það er Stefanta. María, sem Margrét dvelst nú hjá í ellinni. Margrét ó 5 dætur á lífi, þrjár í Reykjavík og tyær í Hafn- arfirði og einn son, Guðmund, mikirm dugnaðarmann fil allra verka, en hann stórslasaðist er tré féll á hann og er riú ósjálf- -bjarga. Ég ætla ekki að rekja æviferií Margrétar en aðeins minnast a hið óbilandi þrek hennar og kjark, sem aldrei brást þótt á mótj blési. Ég býst ekki við að nú á tímurn þætti árennilegt að leggja af stað sunnan úr Flóa óvistráðin með tvö börn til Norð- urlands eða Austfjarða, en þctta áræddi Margrét, ’ hún treysti. á þrek sitt og kjarkurinn var hennL gefinn. Tímarnir eru breyttir og, Framh. á bls. 12 ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.