Morgunblaðið - 24.07.1954, Síða 14

Morgunblaðið - 24.07.1954, Síða 14
 14 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 24. júlí 1954 ^ Skugginn og tindurinn SKALDSAGA EFTIR RICHARD MASON )'ramh'aldssagan 92 \yernig þú fyrirlítur sjálfan þig. • >g áður en varði værir þú líka ? irinn að fyrirlíta mig. Við yrð- i-rn þokkaleg saman, eða hitt þó h rldur“. „Ég hafði ekki hugsað mér það }• ;nnig“, sagði hann. „Þú hafðir hugsag þér það án , ,ilvíu“, sagði hún. „Og án nokk- i'ira afturgangna.“ „Já“, sagði hann. „Ég hef aldrei f.aft mikla hæfileika til að leggja ; íturgöngur að velli. Ég hefði ifct að taka fleiri lexíur frá þér.“ „Það er ekki hægt að læra }-ið. Það hlýtur að vera meðfætt eins og tilfinningaleysi.“ „Eða hugrekki", sagði hann. Þau óku upp brekku. Tvær ) .ograstúlkur fóru út af veginum i>m leið og bíllinn ók fram hjá. • nöggvast glampaði á augu }>eirra í ljósinu af bílnum. Þau voru stór og skelfd. Svo hurfu þær í myrkrið : ð baki þeim. Það var tveggja jnílna leið heim á gistihúsið. Þau ■ku þegjandi það sem eftir var 1 iðarinnar. Þegar þangað kom, l'orgaði Douglas ökumanninum <>g þau fóru upp. Þegar þau voru komin upp í l.erbergi hennar, sagði Douglas: , Er þér alvara með að þú viljir D <ra til Haiti?“ Hún yppti öxlum og snéri sér i'ndan. „Hann er nógu aðlaðandi j i i ungi og það gæti verið gaman . • koma þangað.“ ..Ertu farin að gráta aftur?“ .,iiurði hann. Hún hló. „Bara svolítið. En ef ] "< spyrð mig svona, þá hugsa va að ég fari að gráta. Mér fellur 'lltaf illa að kveðja. Það er sama, l'Vern ég er að kveðja, mér fellur }. 'ð alltaf illa.“ ,Þú getur ekki sent skeytið fyrr i á morgun“, sagði hann. „Ég veit það. En ég held að J>að sé bezt að ég sendi það þá.“ „Já“, sagði hann. „í kaldri j"orgunbirtunni.“ „Ó, Douglas, mér þykir þetta o leiðinlegt“, sagði hún. „Mér ]'vkir þetta afskaplega leiðinlegt. Þú getur verið hér i nótt ef þú : ærir þig úm .. ef þú heldur að Þ 'ð sé nokkuð betra. .“. ,,Nei“, sagði hann, „Ég held í kki. Það væri of sárt að hugsa i ;n það, hvernig allt hefði getað 1 erið öðruvísi.“ Þegar hann var kominn aftur iin í herbergi sitt, afklæddist hann í flýti og lagðist upp í rúmið. Burroughs var ekki kom- inn. Dyrnar stóðu opnar út á svalirnar. Hann sá ljósið í her- bergi Judy skína á handriðið. Brátt opnuðust dyrnar. ,,Ég vona að ég hafi ekki vakið þig“, sagði Burroguhs. „Ég var að skrifa bréf niðri .. ég var að segja dóttur minni frá þér. Skemmtuð þið ykkur vel í kvöld?“ „Já, ágætlega.“ Hann sá að ljósið slokknaði hjá Judy, en fyrir neðan blikuðu ljósin í bænum og vörpuðu geisl- um sínum út yfir sjóinn. Burroughs háttaði og sat á rúm- stokknum í náttfötunum. Hann var farinn að skrifa aftur. „Ertu sofnaður?“ spurði hann eftir dálitla stund. ,,Nei“. „Ég ætlaði alltaf að spyrja þig að því, en hvað kenndir þú börn- unum í þessum skóla þínum?“ Douglas brosti þreytulega og lokaði augunum. Fyrir hugskots- sjónum hans beið tindurinn og skuggarnir af honum teygðu sig inn á milli trjánna. Og reipið var bundið um blaðlausa greinina. .. ,,Sakleysi“, sagði hann. SÖGULOK. Þórscafé Gömlu og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9, Jónatan Olafsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. ■rmiuau \lokkrir verkamenn óskast f^ípuverbimi&jan, h.f. Rauðarárstíg 25 Vauxhall ’47 14 hestöfl í mjög góðu lagi, sérstaklega vel útlít- andi til sölu og sýnis við Barðinn h. f., Skúlagötu 40, sími 4131 (við hliðina á Hörpu). Tveir menn óskast ■ til verzlunarstarfa í 1—2 mánuði. — Uppl. í síma 4280. —★—★—★—★—★—★—★ Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★ AT JT daff Ný sending Sumarkjólca GULLFOSS Nælon-blússur hvítar og svartar GULLFOSS Nælon-skjört (fyrir sumar- og kvöldkjóla) GULLFOSS AÐALSTRÆTI STÁLULL með eða án sápu u _____ Sími 1—2—3—4 LOKAD VKTORIA Þýzku reiðhjólin með hjálparmótor eru ódýrust og bezt. ■ Hóiorhjói í öllum stærðum útvegum vér leyfishöfum með stuttum fyrirvara. Utvegum einnig staka hjálparmótora, sem nota má við öll reiðhjól. Leitið nánari upplýsinga hjá VICTORIA umboðinu á Islandi. yitíDRiA^^ Umboðs- og heildverzlun. EVEREST TRADING COMPANY Sími 80989 vegna sumarleyfa frá 24. júlí tii 16. ágúst. FLÖSKUMÓTTAKAN, Grcttisgötu 30. Peningaskápur óskast Erum kaupendur að peningaskáp, má vera notaður. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Austurstræti 1 — Sími 7757 LOK/VÐ frá 26. júlí til 3. ágúst. JÓN JÓHANNESSON & CO. Austurstræti 1 ★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★—★ Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.