Morgunblaðið - 24.07.1954, Page 16

Morgunblaðið - 24.07.1954, Page 16
( Veðurúíiií í dag: Norðvésían gola, skýjað Bevan fapar fylgi Sjá grein á 5. síðu. 166. tbl. — Laugardagur 24. júlí 1954 Mercedes-Benz bilar á fyrstu \ §ær bílasýningunni hér á landi Sýna í KR-Imsinu fólksbíla með benzín og disdvél - Sölustjóri frá verk Sfniðjtmni staddur hér FYRSTA raunverulega bílasýningin sem haldin er hér á landi, verður opnuð á þriðjudaginn kemur og stendur yfir í þrjá daga. — Það er hin heimskunna verksmiðja Daimler-Benz bíla- verksmiðja í Stuttgart, sem efnir til sýningarinnar og verður hún haldin í íþrótta- og félagsheimili KR við Kaplaskjólsveg og er iflum frjáls aðgangur. Umboðsmaður verksmiðjunnar hér er Jtæsir h.f. ForsæiisráiÉerra og blaðamenn Bræla í gær&röidi í GÆRKVÖLDI sinsaSI fréttarit- í sambandi við bílasýninguna, <er kominn hingað einn farm- tfvæmdastjóri Daimler-Benz A.G. úrkast við söltunina. Nokkur skip voru á leið til búnaðarvélin Unimog, sem er létt jan(js j gærkvöldi með bræðslu- byggð landbúnaðarvél, sem hægt sild. _ Þá var komin bræla á er að nota við jarðrækt, við hey- miðunum og minni skip leituðu I b,aðamannlnn M- Meijer, «em verið hefur um margra ára ,skap, kartöflusáningu og upp- j var í.keið í þjónustu verksmiðjanna. skeru og hverskonar landbúnað- ari Mbl. á Raufarhíifn, að þar hefðu í gærdag verið saltaðar milli 2000—2500 tunnur síldar. — Meðal skipanna era þessi: Bára ÍS 350, Völusteinra ÍQÖ, ísleifur VE 100, Runólfur 100, Björgvin EA 150, Freydís 200, Freyfaxi 350, Hafrenningur 300, Erílngúr III. 250, Emma 400. Mínalr 250, Sig- rún VE 150, Baldua VE 350, Dux 300, Fram FH 200 og Belga RE 350 tunnur. f Þessa síld fengu skipin á aust- ursvæðinu í gærdiag. Er síldin önnur en þar hefur veiðst undan- farið og þykir benda til að ný ganga hafi komið inn á miðin. - Hún er afar misjöfn og mikið ^ |}iaöamennirnir frá NATO-löndunum, sem skýrt var frá í blaðinw í gær voru boðnir m. a. til síðdegisdrykkju í ráðherrabústaðnunru ásamt fleiri gestum. Á myndinni sést Ólafur Thors forsætisráðherra ræða við sendiherra Hollands á íslandi dr. Stikker t. v. og hollenzka Er herr Oeser mjög áhugasamur <og harðduglegur. Er hann nær 3>VÍ árið um kring á stöðugu ýerðalagi um öll heimsins lönd á -regum verksmiðjanna. NÝ ENDURREISTAR VERKSMIÐJUR í samtali við blaðamenn í gær, lét herr Oeser þess getið, að Daimler-Benz verksmiðjurnar í Stuttgart, hefðu á styrjaldarár- imum verið gjörsamlega lagðar í rúst í loftárásum Bandamanna. •— Og þó það hljóði óneitanlega allfurðulega í eyrum, þá kvaðst herr Oeser út af fyrir sig ekki Iiafa harmað það eftir á. Því verksmiðjurnar varð að endur- Teisa og það þýddi jafnframt að þær voru gerðar eftir ströngustu kröfum. Mercedes-Benz bílar eru á meðal allra beztu bíla, sem fram- leiddir eru í heiminum. SIGURSÆLIR í KAPPAKSTRI Á undanförnum árum hafa for- j'áðamenn verksmiðjanna, sem stofnsettar voru árið 1884 og nú hafa 35.000 manns í sinni þjón- ustu, lagt ríka áherzlu á að kynna Mercedes-Benz bílana sem allra "víðast. Hafa bílar verið sendir j ■til þátttöku í bílakappakstri hér i í Evrópu og eins í Ameríku, með ■óðum árangri, t. d. í vor áttu þeir tvo fyrstu bílana í Frakk- lands-kappakstrinum. — Eru það hinir svoiiefndu Mercedes-Benz 300 LS, sem sigruðu með yfir- burðum, t. d. bíla eins og hinn heimskunna brezka bíl Jaguar. Á SÝNINGUNNI Á bílasýningu Mercedes-Benz i íþróttahúsi KR, verða alls sýnd- ir 12 bílar sjálfan opnunardag- inn og ein landbúnaðarvél. — Að ■utan hafa komið í þessu skyni •fimm gerðir Mercedes-bíla og ..kal fyrst nefna Mercedes 300, sem er stærstur fólksbílanna, og "vær gerðir af ^erðinni „180“, þ. e. a. s. með benzín- og diesel- "vél, sportmodel tveggja dyra af gerðinni 220, 5 tonna vörubifreið 4500, og auk þess landbúnaðar- vélin Unimog. Umboðsmenn fyrirtækisins hér, Ræsir h.f., binda miklar vonir "við, að dieselbíllinn muní skjótt Tyðja sér til rúms sem leigubíll •vegna þess hve mjög hann er •ódýr í rekstri og sparneytinn. Herr Oeser sýndi blaðamönnum ýmsa góða kosti bílanna á sýn- ingunni. — Þá verða þar til sýnis á þriðjudaginn nokkrir langferðavagnar, sem byggt /tefur verið yfir hér, svo sem bíll Guðbrandar Jörundsson- ar, Norðurleiða, sem ók suður um j Evrópulönd og loks verður sýnd- ur vagninn sem ekur um Mos- íellssveitina. — Þá verður sýnd gerðin 170 S, sem er fólksbíll — Að auki verðqr þar sýnd land- arstörf. KVIKMYNDIR I bíóum bæjarins verða sýnd- ar stuttar kynningarmyndir frá verksmiðjunni. — f Tjarnarbíói verður í dag og á morgun sýnd- ar kl. 1 myndir frá Mercedes- Benz, en á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag, verða kl. 1 og kl. 3 bíósýningar í Tjarnar bíói og er þangað öllum heimill aðgangur. Eru það m. a. kapp- akstursmyndir sem sýndar verða, önnur frá Frakklandi, en hin sunnan frá Mexico, — þar sem Mercedes-Benz bílar fóru með sigur af hólmi eftir tvísýnan og harðan akstur. EKKI LUXUSTÆKI í samtali sínu við blaðamenn í gær kvaðst herr Oeser vonast til, að bílasýning fyrirtækisins myndi vekja athygli hér á landi. Það er staðreynd, að bílar eru ■ekki lengur nein luxustæki og allra sízt hér á íslar.di, sagði hann, þar sem samgöngur á landi eru eingöngu með bílum. Kvaðst hann vona að sem flest- ir ættu þess kost að sjá sýning- una og. fá staðgóða þekkingu á j Mercedes-Benz bíiunum, sem væru viðurkenndir sem Rolls- i Royce meginlandsins. Dauðaslys UM miðja vikuna vildi það svip- lega slys til austur í Fljótshlíð, að sonur Guðmundar bónda Guð- mundssonar að Lambalæk, beið bana í bílslysi. Guðmundur bóndi var á heim- leið af engjum að loknu dags- verki í litlum bíl sínum og var Hákon lilti með honum í bílnum. Vildi þá svo slysalega til, að hann féll út úr bílnum og varð fyrir bílnum, án þess þó að lenda undir hjólum hans. Slasaðist drengurinn svo mikið að hann lifði aðeins skamma stund á eftir. Skemmtiferð Heimdallar nmveralimarinaiiiiahelgina um HEIMDALLUR, félag ungra Sjálfstæðismanna, hefur ákveðið a® efna til skemmtiferðar norður í iand um verziunai'manna- helgina. Lóðaði á lítils- háttar síld SIGLUFIRÐI, 23. júlí: — Enn hefur varð- og síldarrannsóknar- skipið Ægir leitað síldar á vest- ursvæðinu og að þessu sinni inni á Húnaflóa. Þar virðist mjög lítil áta vera, en vart hefur orðið við dálitlar lóðningar. Er það vissulega nokkru lífvænlegra, en á sömu slóðum fyrir nokkrum dögum. — guðjón. Er síldarganga á leiðinni? O ö IGÆRDAG var Ægir djúpt út af Húnaflóa að leita síldar og var skipið á stöðugri siglingu frá hádegi og langt fram á kvöld. — Höfð voru í gangi öil síldarleitartæki, Asdicktækið og dýptarmælar og tilk. Ægir í gærkvöldi, að alls hefðu á þessari siglingu sézt liðlega 1000 síidartorfur. Var síldin á 15—20 m dýpi. Þar var mjög lítil áta í sjcnum. Má búast við því, að Ægir reyni að fylgjast með ferðum síldar- innar, til þess að komast að raun um hvert hún stefni. FARIÐ TIL AKUREYRAR Lagt verður af stað kl. 8 á föstu dagskvöld 30. júlí og ekið um nóttina norður til Akureyrar. Dvalizt verður á Akureyri á laug- ardaginn en farið austur í Vagla- skóg á sunnudag og vefið þar til kvölds. Á mánudaginn verður svo ekið til Reykjavíkur. en komið við á Hólum í Hjaltadal og stað- urinn skoðaður. UPPLÝSINGAR VONARSTRÆTI 4 Félagið mun sjá þeim fyrir gistingu, er þess óska, en þátt- takendum er bent á að nauðsyn- legt er að hafa svefnpoka með- ferðis. Nánari uppl. um skemmti ferð þessa verða veittar á skrif- stofu Heimdallar, Vonarstræti 4, sími 7103, kl. 2—3 og 6—7 næstu daga. Farmiðar verða einnig seld- ir þar á sama tíma. ÞRIÐJA SKEMMTIFERDIN í SUMAR Þetta er þriðja skemmtiferðin, sem Heimdallur efnir til í sum- ar. Um hvítasunnuna var farið mjög fjölmenn ferð til Vest- mannaeyja, sem þótti takast mjög vel og fyrir stuttu var farin ágæt ferð í Dalasýslu. Ekki er að efa að þátttaka í Norðurlandsferðinni um verzlun- armannahelgina verður mikil og er mönnum bent á að tryggja sér farmiða sem fyrst. Féll á þilfar og höfnðkápu- Þessi mynd var tekin á bílasýningunni í KR-húsinu í gær. — Á myndinni eru bílarnir, sem fluttir hafa verið hingað til sýnis. — Lengst til vinstri er Unimog dráttarvélin, þá kemur Mercedes 180, með benzinmótor, þá hinn stórglæsilegi L-300, og þá sést Mercedes 180 með dieselvél og loks tveggja synda 200 metrana.______________Gerið þaf dyra sportbíilinn 220. _ Ljósm. Mbl.: ÓI. K. M.1 strax i dag. PATREKSFIRÐI, 23. júlí: — Einn skipverjanxsa á togaranum Ólafi Jóhannessyni, stórslasaðist í gær- kvöldi um borð í togaranum, þar sem hann lá bundinn við bryggju, Hásetinn, sem heitir Helgi Oddsson og er til heimilis að Suðurlandsbraut 94, var að fara í land úr skipinu er slysið vildi til. — Ætlaði Helgi að stökkva af brúarvæng upp á bryggjuna, en er hann stóð á vængnum, missti hann fótanna, féll niður á þilfarið og kom á báðar fætur. — En um leið steyptist hann fram fyrir sig og skall á andlitig á járnbobbing eða þilfar. — Var hinn slasaði þegar fluttur í sjúkrahús og kom í ljós við lækn- isrannsókn, að Helgi hafði höfuð- kúpubrotnað við fallið og tennur í munni brotnað. í kvöld er Helgi, sem er hraustmenni, allþungt haldinn. Hafði hann verið með togaran- um á veiðum á Grænlandsmiðum og ætlaði að sigla með honum til Esbjerg. Þangað er togarinn nú lagður af stað, siglt var úr höfn- inni hér milli kl. 6—7 í kvöld. — Karl. Látið ekki dragast lengur að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.