Morgunblaðið - 04.08.1954, Page 7
f Miðvikudagur 4, ágúst 1954
MORGVNBLAÐIÐ
%
Merkilegs
minflzt á vikigand hátt
UlvarpsrsSa fermanns Verzlunarráðs 2. ágúst
VERZLUNARMENN hafa um nokkurt skeið tileinkað sér 2. ágúst
og gert hann að hátíðisdegi sínum, eins og kunnugt er. Reynd-
ar er „Velziunarmannahelgin" eins og hún er kölluð orðin að tylli-
dögum miklu fleiri en þeirra, sem heyra til verzlunarstétt. Baej-
arbúar almennt nota einkum þessa helgi til að lyfta sér upp, en
verzlunarstéttin hefur eignað sér 2. ágúst eða fyrstu helgi í ágúst
Sem eins konar minningardag.
MERKILEGT 100 ÁRA
AFMÆLI
Nú rennur 2. ágúst upp í
100. sinn síðan staðfest voru þau
lög, sem gerðu íslenzka verzlun
frjálsa, a. m. k. í orði kveðnu.
Þess er ekki getið, að nein hátíða-
höld hafi verið nokkurs staðar
15. apríl 1854, þegar lögin voru
staðfest, eða 1. apríl 1855, þegar
þau tóku gildi. Það var á þeim
tíma ekki orðinn siður að halda
slíka hátíðisdaga, og líka má vel
vera, að almenningur hafi raun-
verulega alls ekki gert sér ljóst,
hvaða þýðingu hið fegna frelsi
hefði, enda er það oft svo, að
samtíminn staldrar ekki við þá
atburði, sem seinni menn reka
augu í og telja — með réttu —
að hafi valdið tímamótum. Þjóð-
in átti þá heldur enga forystu-
menn hér innanlands, sem gætu
hópað henni saman til hátíða-
halda eins og nú gerist, og gert
almenning að þátttakanda í at-
burðum samtímans.
MINNZT Á VIÐEIGANDI
HÁTT NÆSTA ÁR
Næsta ár verður þess minnzt
á viðeigandi hátt, að 100 ár eru
liðin frá því að verzlun var gef-
in algerlega frjáls hér á landi.
Er þegar hafinn nokkur undir-
búningur hér að lútandi. Vænti
ég, að þessa merkilega afmælis
verði ekki aðeins minnzt hér í
Reykjavík, heldur í sem allra
flestum kauptúnum landsins.
Með því vinnst ekki einungis það,
að sögulegum merkisdegi verði
sýndur viðeigandi sómi, heldur
yrði slíkur hátíðisdagur til að
benda öllum almenningi á þýð-
ingu verzlunarfrelsisins, Fáir
hafa jafn bitra reynslu af ein-
okun á verzlun frá liðnum tíma
og við íslendingar. Við höfum
líka mjög nærtæka reynslu af
höftum nútímans og þeirri óáran,
sem slíkt fyrirkomulag leiðir yfir
almenning. Allt þetta og margt
þessu skylt væri unnt að benda
á svo að allir tækju eftir, þegar
minnzt verður 100 ára afmælis
verzlunarfrelsisins á næsta vori.
LÖNG SAGA
VERZLUNARFRELSISINS
Það er auðvitað augljóst, að
þótt lög væru sett um verzlunar-
frelsi, var langt í land, að það
frelsi væri notað af íslendingum.
Sú saga er löng, hvernig þetta
verzlunarfrelsi varð að raunveru-
leika. Verzlunarfrelsi er heldur
ekki neitt sígilt ástand eða hug-
tak, sem alltaf er haft í heiðri.
í rauninni stendur barátta >im
frelsi í verzlun og viðskiptum sí-
felldlega, því að fyrir atburðanna
rás hefur því oft verið stefnt í
hættu og innihald þess orðið
minna en efni standa til.
RITSÍMINN FYRIR ÖLD
Ef litið er í Árbækur Reykja-
víkur eftir dr. Jón Helgason und-
ir árinu 1854, kemur í ljós, að
einmitt það ár hefur gerzt ann-
ar atburður, sem er einkennilega
táknrænn í þessu sambandi, þó
að þar sé vafalaust um tóma til-
viljun að ræða. Þetta sama ár
fyrir 100 árum og tilskipunin um
verzlunarfrelsið var gefin út
sótti ameriskur maður um einka-
leyfi til ritsímalagningar milli
Kaúpmannahafnar og Vestur-
heims með viðkomu á íslandi.
Leyfið var veitt, en ekkert varð
úr framkvæmdum.
Nú varð það einmitt lagning
ritsíma til íslands röskri hálfri
öld síðar, sem rak endahnútinn
á að verzlun íslendinga komst
að fullu og öllu á þeirra eigin
hendur. Fram að þeim tíma hafði
stórsala ekki náð að þrífast á xs-
lenzkum höndum að verulegu
marki, en eftir að ritsíminn var
lagður, sköpuðust ný skilyrði, og
var það nú skammt undan, að
einnig þessi þáttur viðskiptanna
yrði alinnlendur.
KRÖFURNAR TIL
VERZLUNARSTÉTTARINNAR
Kröfurnar til íslenzkrar verzl-
unarstéttar verða meiri og meiri
eftir því sem tíminn líður. Þarfir
þjóðarinnar verða sífellt fjöl-
breyttari. Viðskiptalöndum í'jölg-
ar þannig, að íslenzk viðskipti
teygja sig nú víðar og víðar um
hnöttinn. Þó að þessi stétt hafi
mikið unnið á einni öld, er það
þó ekkert annað en grundvöllur
að enn meira starfi.
Verzlun og viðskipti er eitt-
hvað það lífrænasta, sem til er.
Af því leiðir aftur, að þau eru
sífellt breytingum háð og kal'a
á nýja krafta til að mæta nýjum
viðfangsefnum.
Ég við óska þess, að íslenzk
verzlunarstétt reynist þess megn-
ug að byggja traustlega ofan á
þann grundvöll, sem lagður hef-
ur verið öllu landsfólki til vel-
farnaðar.
FullfrúsF foprasjó- r
manna á fimdi í dag
SVO sem kunnugt er, hafa tog-
j arasjómenn sagt upp samningum.
við útgerðarmenn, en jafnframt
samþykktu stjórnir sjómannafé-
laganna að heimila félagsmönn-
um sínum að láta skrá sig áfram.
á skipin með sömu kjörum og:
áður þar til öðru vísi yrði ákveð-
ið. Nú koma fulltrúar sjómanna-
félaga þeirra, sem aðild eiga aff
togarasamningunum saman á.
fund í Reykjavík í dag til þess
að kveða nánara á um nýja samn-
inga og leggja sameiginlega fram.
óskir ufn breytinga'r á kaup- og:.
kjarasamningum togarasjómanna.
Sæmilegur afli hjá
Akranesbéium begar
gefurásjó
AKRANESI, 3. ágúst. — Lítið
var um gæftir hjá trillubátunum
í vikunni sem leið, vegna storms.
Þó réru tveir trillubátar tvo daga
í röð með línu og fengu þeir eitt
tonn hvorn daginn. En í dag réru
héðan 15 trillubátar, allir með
línu nema tveir. Afli þeirra var
frá 400—1200 kg., sem var ýsa,
smálúða og vænn þorskur.
Hingað er væntanlegt kolaskip
á morgun með kolafarm til Har-
aldar Böðvarssonar & Co. — O.
Talið er að um það bil 12 þús. manns hafi sótt hina vel heppnuðu
skemmtun, sem haldin var í gær í Tívoli í tilefni frídags verzlunar-
manna. Vorn skemmtiatriði hin fjölbreyttustu og að lokum dans-
að á palli til kl. 2 eítir miðnætti. Mikla athygli vakti flugíldasýn-
ingin á miðnætti meðal gesta skemmtistaðarins og bæjarbúa. Er
óhætt að fullyrða að hún sé sú glæsilegasta sem hér hefur sézt.
Gátu menn virt fyrir sér í fullan stundarfjórðung hinar furðuleg-
ustu ljósakrónur, sólir og stjörnulog í öllum regnbogans litum, er
svifu í ýmsar áttir yfir garðinum. Mátti jafnvel sjá eldingar og
heyra þrumur um langan veg, þrátt fyrir blíðskapar vtður! —
Myndina hér að ofan tók Sigurhans Vignir af sólunum þrem.
Úrslitoskilyrði Rússa
hoín vnhið furðu Daiu
Kau.pmannahöfn, 3. ágúst. —
^ÐSTOÐAR-VERZLUNARRÁÐHERRA
Heyskapur hefur
genglð vel
Einkaskeyti frá NTB.
Rússa, Borysov, birtir
harða árásargrein á dönsku stjórnina í rússneska blaðinu
Izvestia, vegna þess að Danir neita að ganga að skilyrði Rússa
um smíði oliaflutningaskipa. H. C. Hansen, utanríkisráðherra, tal-
aði um þetta mál í ræðu er hann hélt í Rönne. Hann kvaðst hárma
það að Rússar hefðu sett slíkt pólitískt skilyrði fyrir viðskiptum.
Margir Danir hefðu treyst því, að Rússar vildu heiðarlega við-
skiptasamninga, en nú hefðu illspár rætzt um að þeir ætluðu að
nota sér máiið til pólitískra illdeilna.
FÖGUR TILBOÐ MEÐ
RÚSÍNU í PYLSUENDA
Borysov, aðstoðar-verzlunar-
málaráðherra Rússa, dregur upp
fagra mynd af viðskiptasamning
þeim, sem Rússar hefðu boðið
Dönum upp á. Þeir hefðu viljað
auka smjörkaup um 50%, fjór-
falda kjötkaup, tvöfalda síldar-
kaup og hefja mikil kaup á osti
í Danmörku. Rússar hefðu viljað
kaupa kæliskip og svo að lokum
bætt við beiðni um olíuflutninga-
skip. En þá hefðu Danir neitað.
ÚRSLITAKRAFA RÚSSA
VEKUR FURÐU
í ræðu sinni í Rönne sagði
H. C. Hansen m. a.:
— Það hefur vakið furðu
dönsku stjórnarinnar, að Rússar
skyldu setja fram úrslitakröfu
áflaga gerð gegn Mendés
France í franska þinginu
um smíði olíuflutningaskipa.
Hefur það gefið gagnrýnEndum
Rússa byr í báða vængi.
ILLSPÁF, RÆTTUST
Þeir s?m gagnrýndu við-
skipíasamningana við Rússa,
sögðu að það væri ófram-
kvæmanlegt að koma á al-
mennum viðskiptum við þá
til Iengri tíma, vegna þess að
fyrr eða síðar myndu Rússar
setja fram pólitískt skilyrði
og þar með mola samningana.
Ég á erfitt með að trúa að
Rússar haldi fast við þsssa
kröfu. Danmörk mun efna
þær alþjóðlegu skuldbinding-
ar, s;m hún hefur tekið á sig,
einnig þá skuldbindingu að
selja ekki hernaðarlega nauð-
synlegar vörur til Rússlands.
Rússar hafa og lofað því að
krefjast ekki vara, sem telj-
ast hernaðarlega mikilvægar.
SKRIÐUKLAUSTRI, 27. júlí: —
Júlímánuður hefur verið hér L
kaldara lagi, en þurrviðrasamur.
Að vísu hefur oft gert smáskúrír,
en aldrei mikla rigningu. Hefir
til þessa í júlí rignt hér tæpa 1&
mm. Heyskapur hefur því geng-
ið vel. Hey hafa þó sjaldan feng-
izt breyzkþurr, en heyskapartíð
verður að teljast hafa verið hag-
stæð.
Grasvöxtur er góður, þó ekki
eins og s.l. sumar. Túnaslætti er
yfirleitt lokið, eða því sem næst,
en síðari sláttur túna ekki byrj-
aður að ráði. Engjaheyskapur er
að byrja, og spretta að verða
sæmileg, nema þar; sem of þurrt
er orðið. Jarðávextir eru nú mun
síðar á ferðinni en -s.l. sumar.
Ráðgert er, að slátrað verðl
talsverðu af hreindýrum í sumar,
en ekki enn ákveðið hvenær
veiðin byrjar.
_______________—J. P.
Hafnfinkir rekncija-
bálar afla sæmilega
HAFNARFIRÐI — Ágúst kom af
karfaveiðum af Grænlandsmið-
um í fyrradag með 292 tonn. —
Hann var aðeins þrjá daga að
veiðum. Ágúst er nú eini togar-
inn, sem stundar veiðar héðan,
en núna í vikunni mun Júní
einnig fara á karfaveiðar.
Fjórir bátar, Fram, Hafdís,
Kópur og Villi, hafa verið á rek-
netjaveiðum að undanförnu og
aaflað sæmileiga. í fyrradag fékk
Hafdís 330 tunnur en í gær voru
bátarnir með um 40—50 tunnur.
Síldin er nokkuð misjöfn að
stærð. Hún er öll fryst. Vélbát-
urinn Fiskakleítur, sem verið
hefir í Danmörku í rúma tvo
mánuði, en þar Var sett ný vél
í hann, kom hingað í fyrrinótL
Paris, 3v ágúst. — Einkaskeyti frá Reuter.
Ú ER hafið mikið áhlaup í franska þinginu gegn Mednés-France
forsætisráðherra. Eru það meira en 100 þingmenn, sem hafa
borið fram vantraust á forsætisráðherrann vegna aðgerða hans í
Túnismálinu.
w
ÓÁNÆGJA VEGNA
TÚNIS-MÁLANNA
Flestir þessir andstæðingar
Mendés-France eru í hægri
flokkunum. Gaullistar, þing-
menn smáflokka og bændaflokks
ins. Þá mun kristilegi flokkurinn
fylgja þeim að máium. Fregnir
herma að nokkurrar óánægju
gæti jafnvel innan róttæka
fiokksins, sem Mendés-France
tilheyrir. Foringi áhlaupsmann-
anna er Pinay, fyrrum forsætis-
ráðherra.
HVÍ VAR ÁKVÆÐIÐ FALIÐ?
í dag hóf Bidault, fyrrum utan
ríkisráðherra, einnig árás á
Mendés-France. Leggur hann
fyrirspurn fyrir forsætisráðherr-
ann, hvers vegna þingið hafi
verið duiið þess að í indókín-
versku vopnahléssamningunum
er ákvæði um að bæði Norður-
og Suður-Vietnam skuli vera
hlutlaus og megi ekki taka þátt
í neinum hernaðarbandalögum.
Þetta ákvæði telur Bidault að
skipti nokkru máli og kveðst
undrast það að Mendés-France
skyldi fela það fyrir þingheimi.
Við umræðurnar fengu þing-
menn aðeins stytta útgáfu af
samningnum, þar sem ekki var
minnzt á þetta atriði.
Frúrnar frrjár og Fús;
komin lil Reykjavíkur
Ælla að lessgja af stað enn á ný innan skamms
FRÚRNAR Þrjár og Fúsi“, komu til Reykjavíkur í gærkveldi,
eftir að hafa ferðast um Norður- og Austurland. Var þeim
tekið með kostum og kynjum og var allstaðar húsfyllir þar sem.
þau sýndu þennan bráðskemmtilega gamanþátt. Voru þess dærúi
að allir aðgöngumiðar að skemmtununum seldust upp á 1C
mínútum.
Frúrnar þrjár eru eins og að hafa verið á Vestfjörðum.
kunnugt er leikkonurnar frú Fyrsta sýningin var á Borgarnesi,
Emijía Jónasdóttir, frú Áróra M á Blöndttðsi, Ölafsfirði, Siglu-
Haildórsdóttir og frú Nína SVeins fil'ði, Akureyri, Laugum • í
dóttir. Fúsi er Sigfús HalldórsSon | Réýkjadal, Reyðarfirði, Norðfirði,
tónskáld.
STRANGT FERDALAG
.Leikflokkurinn lagði upp héð-
an úr Reykjavík, í norður- og
austurförina, þann 17. júlí, eftir
Eskifirði. — Þá sýndu þau
einnig í bakaleið á Húsavík, Ak-
ureyri, Sauðárkróki, Ásbyrgi ■ í
Miðfirði og að lokum á Lauga-
landi í Borgarfirði. Alls voru 3i
sýningar á 25 dögum.
Framh. á bls. 12