Morgunblaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 6. ágúst 1954
MORGVNBLAÐIÐ
tftarnrDoniku-
léikarar
Tekið upp í dag fjölbreytt
úrval af varahlutum fyrir
harmonikur. Harmoniku-
töskur, ólar, bakólar, plastic-
ólar, hlífðarpokar, hreinsun-
arlögur, axlapúðar undir ól-
ar og stafir til að merkja
harmonikur.
Ennfremur sýnishorn af
hljómplötu-kennslunám
skeifii fyrir harmonikuleik-
arn, samið og útskýrt á
plötunum af hinum heims-
kunna snillingi JOHI\ MO-
LIISARI. — Tekiö á móti
pöntunum.
MÚSÍKBÚÐIN
Hafnarstræti 8.
Strigaskór
fyrir karlmenn, kvenfólk og
börn. Fjölbreytt úrval.
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2. - Sími 3962.
5 manna
fólksbifreið
(Studebaker), nýuppgerð,
til sýnis og sölu hjá Leifs-
styttunni milli kl. 6 og 8 í
kvöld. Sanngjarnt verð. —
Uppl. í síma 80351.
Hópferðir
Höfum ávallt til leigu allar
stærðir hópferðabifreiða 1
lengri og skemmri ferðir.
Sími 81716 og 81307.
.Kjartan og Ingimar.
Pussningarsandur
til sölu, heimkeyrður. Sann-
gjarnt verð. Fljót og góð
afgreiðsla. Uppl. í síma
81034 'og 10 B, Vogum.
3—5 ha.
MótorhjóE
óskast til leigu eða kaups.
Tilboð sendist til Morgun-
blaðsins fyrir 10. ágúst,
merkt: „í góðu lagi — 212“
Til sölu
ESTEY-ORGEL
notað, en vandað og ný-
lagfært.
8lías Biarnason
Sími U155-
tr
Kominn heim
Engilbert Guðmundsson
tannlæknir,
Njálsgötu 16.
GoHtreyjur
Dömupeysur
A.nna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Sparið tímann
notið símann
sendum heim:
Nýlenduvörur,
kjöt, fisk.
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832.
Teak
útihurðir
Mjölnisholti 10. - Sími 2001.
1 . .
IBLÐ
Starfsmaður hjá því opin
bera óskar eftir 1—2 herb.
og eldhúsi. Reglusemi. Fyr-
irframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. i síma 3898 frá ki.
9—12 og 1—5.
ÍBue
Óskum eftir 1—4 he^bergja
íbúð. Engin börn. Fyrir-
framgréiðsla. Uppl. í síma
82866 og 1951 og 6908 eftir
kl. 7 á kvöldin.
ÍBIJÐ
Maður í góðri stöðu óskar
eftir að fá leigða tveggja til
þiúggja herbergja ibúð. —
Þrennt í heimili. — Vinsaml.
sendið tilboð, merkt: „250“,
til Mbl. fyrir laugardag.
Keimavinna
Kopa óskar eftir heima-
vinnu. Margt kemur til
greina. Tilboð sendist Mbl.
fyrir hádegi á laugardag,
merkt: „Heimavinna - 251“.
IMýkomið
Frotté-sloppar, stuttir og
síðir.
Prjónasilkibútar
í undirföt.
Vefnaðarvöruverzlunin
Týsgötu 1.
TIL SÖLI)
2ja liérbergja kjallaraíbúð í
Laugarnesshverfi. Útborg-
un kr. 75 þús. Laus nú
þegar.
4ra herbergja risíbúð við
Blönduhlíð. Laus 1. okt.
næst komandi.
4ra herb. íbúðarhæð, 130
ferm., við Hraunteig.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að
litlum og stóruin einbýlis-
húsum og 2ja—6 herb.
íbúðarliæðum.
Miklar útborganir.
Nýja fasteignasaian
Bankastræti 7. — Sími 1518.
INÍý sending
af gólfteppum,
margar stærðir.
Lítið
kvenhjól
Hercules, til sölu.
Uppl. í síma 2554.
Vantar 2 til 3 herbergja
íbúð. Vinna við innréttingu
kæmi til greina. Tilboð, auð-
kennt: „Hagur — 253“,
sendist Mbl. fyrir 15. ágúst.
Einhleyp stúlka, vön hús-
haldi, óskar eftir
ráðskonustöðu
hjá einum eða tveim mönn-
um. Uppl. í síma 81828
föstud. og laugard. kl. 7—9.
Vandaður
BARNAVAGN
og mjög lítið notaður, til
sölu. Ennfremur barnarúm.
Til sýnis á Grenimel 22, II.
hæð.
Kærustupar óskar eftir
HERBERGI
og eldunarplássi. Húshjálp
getur komið til greina. Til-
boð sendist Morgunblaðinu
fyrir þriðjudag, merkt:
„Reglusöm — 252“.
SAUMA-
SKAPIJR
Kona, sem hefur aðgang að
saumavél með zig-zag og
overlock-vél, vill taka að sér
saumaskap á sniðnum fatn-
aði fyrir verzlanir eða iðn-
fyrirtæki; einnig að saumá
saman prjónles. — Tilboð,
mei’kt: „Rósa — 238“, send-„
ist afgr. Mbl. fyrir,20. ágúst
íbúð óskast
Ungur maður í millilanda-
flugi óskar eftir 2—3 her-
bergja íbúð 1. okt. næstk.
Þrennt í heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Mbl.
fyrir n. k. miðvikud., merkt:
„Flug — 256“.
ssrN
VERZIUNIN ~
EÐINBORG
Nýkomin
Kaffistell
mikið úrval.
Hafnarfjörður Ljósmyndastofan er lokuð fra 9.—16. ágúst. Anna Jónsdóttir. Nýkomið NÆLONEFNI í sloppa og kjóla. \Jerzt Jhtgibjaryar ^ohruo*. Lækjargötu 4.
Fokhetd hæð óskast keypt. Uppl. í síma 6594. Strandanuenn! Hin fyrirhugaða norður- ferð fellur niður vegna ónógrar þálttökn.
TIL SÖLll 4ra herbergja kjallaraíbúð Hliðunum. 2ja íbúða hús nálægt mið- bænum. 4ra herb. risíbúð í Hlíðun- um. Stór 3ja herbergja íhúð við Langholtsveg. Fokhelt steinhús í Kópavogi. 80 ferm. hæð og ris. Gott timburhús við Vatns- enda. Rannveig Þorsteinsdótlir Fasteigna- og verðbréfasala. Tjarnargötu 3. - Sími 82960. Kjólablóm dragtarhlóm, blússublóm, franskir röndóttir dömu- treflar. HAFBLIK Skólavörðustíg 17.
Teygjubuxiisr með sokkaböndum, broderað léreftsefni. Alfafbli Sími 9430.
KefEavík Herra-vinnubuxur, vinnuskyrlur, vinnuvettlingar, manchettskyrtur, lierrabindi, vasaklútar, herrasokkar og yfirleitt alls konar herravörur. S LÁF E LL Símar 61 og 85.
• Hafið þið athugað hús- gögnin hjá HÚSGAGNABÓLSSTRUNINNI Frakkastíg 7?
| Allskonar málmar keyplir. mwm
Ný ensk múdefdragt til sölu. — Uppl. HATTABÚÐIN HUI.D Kirkjuhvoli. — Sími 3660. Sem ný svefpherbergBS húsgögn til sölu. Verð kr. 3,500,00. Til sýnis kl. 8—40 í kvöld að Laugarneskamp 39.
Mótavírs- TEIMGLR 7 tomma. Verzl. JÁRN & GLER H/F Laugavegi 70. Tek að mér að bika þök og reniiur og mála. — Upp- lýsingar í síma 3562 frá kl. 9—6.
Rólegt kærustupar óskar eftir HERBERGI og eldhúsi eða eldunarplássi. Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 7708. Óska eflir að kaupa 2ja herb. íbúð milliliðalaust. Tilboð, merkt: „Strax — 259“, leggist inn á a/gr. Mbl. fyrir laugar- (iagskvöld.
Monris 10 3 bretti, notuð, til sölu við tækifærisverði á málningar- verkstæðinu Víðimel 61; — sími 82558. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér þjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá Frakkastig)'.
Góður Jep-pi með útvarpi og miðstöð og vel útlítandi, til sýnis og sölu á brlastæðinu við Lækj- argbtu kh 8 til 11 í kvöld (föstudag).