Morgunblaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
FöstUdagur 6. ágúst 1954
»■
c
Bófcsr til sölu
Höfum til sölu nokkra 12 og 14 feta sænska báta
og 10—12 hestafla lítið notaðan utanborðsmótor.
Columbus h.í.
Brautarholti 20.
Sími 6460.
STÚLKUR
helzt vanar karlmannafatasaumi
geta fengið vinnu strax.
Uppl. í verksmiðjunni.
K.F. FÖT, Þverholti 17
Sími: 82130.
[lískir RAFMOTORAR
1/6 og 1/4 HA. nýkomnir.
Takmarkaðar birgðir.
iVÉLA- 0G RAFTÆKJAVERZLUNIN
■
■
■ ' Tryggvagötu 23. — Sími 81279.
Bjössi kvennagull
er lagið, sem allir syngja og
platan, sem allir kaupa.
Hinn vinsæli dasgurlaga-
söngvari okkar syngur
einnig:
Hvnr ertu?
Ó borg, mín borg
Astin Ijúfa
LítiS lag
Seo ung ert f>ú
á His Masters Voice.
FÁLKINN
Vörugeymsla
Óskum eftir stórri, raka-
lausri vörugeymslu strax
eða síðar. Gott kjallarapláss
eða stór bílskúr getur kom-
ið til greina. Ennfremur
óskast gott einstaklingsher-
bergi; gjarnan á sama stað.
Arnason, Pálsson & Co. H/F
Lækjargötu 10 B.
Símar 5369 og 6558.
E
£
f^/iý Íiíýómpiata jrá
TÓNIKA
Budæl er æskutíð
*
Isleuzkt ástsSféð
sungið af
ÓLAFI BRIEM og
ÖDDU ÖRNÓLFS
með
TRÍÓI ÓLAFS GAUKS
Skóli ísaks Jónssonar
3
mun taka til starfa í hinu nýja húsi sínu við Bólstaðar-
hlíð á komandi kausti.
Skólabyrjun tilkynnt síðar bréflega.
Foreldrar verða að tilkynna nú þegar, ef börnin, sem
þau hafa látið innrita í skólann, forfallast frá skólasókn
í vetur.
Viðtalstími frá kl. 11—12 hvern virkan dag.
Sími 2552.
Skólastjóri.
DIMMA TEKUR OÐUM
Flouresent perur
20 og 40 watta
Venjulegar Ijósaperur
15—25—40—60—75 og 200 watta,
enskar og þýzkar.
Kúluperur í ljósakrónur
Bankastræti — Sími 2852.
•ua
£i]||Illimil!lllll1ll!l!llll!ll!limill!II!iIIIII!IIIIIII!IIIll!ItHllllllllIIIIIIiIIIIIII!IIIIIIIIIIIII!lll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllII!ltIIIIIIIIIinilIlllllllllllllU!lllllll!l!U!!llllllimil!!IIIIIIH
jt
Tveggja tonna
VÖRUBÍL
til sclu og sýnis við Vörubilastöðina Þrótt kl. 3—-7 e.h
■ ■■■■■■■■■■■fea'M
■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*
Skrifstofuhúsfíæði
Óskum eftir 50—100 fermetra skrifstofuhúsnæði, helzt . Z
í austurbænum, hið allra fyrsta.
Má vera óinnréttað. E
CMHilM I
LAUÓAVEG 166 E
HAFNARSTRÆTI
EUIIIIIillllllHlilllUllilllillllif IIIH!!ll)l!!il!iiilli|jnili!ll!!j!l!IIIi!l|||!!l!llil!llll!llllllll!llll!ll!lllll!lllllilllllllllllllllllllllllllllil!lllllll!lll!l!lllllllllll!lllilllllllllllllll!lliillllllri;
óskar eftir að taka að sér góða byggingu.
Hefur vána og duglega menn. Uppl. í síma 4689,
kl. 10—12 og 5—7.
H-EFND
KHingaflsilningasainBvandið
Höfum ávallt til leigu kranabíla — dráttarbíla og
vagna til þungaflutninga.
Ágúst Finnsson — Gunnar Guðmundsson
sími 80900 sími 3790
Sigurjón Magnússon,
sími 80676.
Hefnd fangans
Harry Destry, aðalsöguhetjan, er dæmdur í 10 ára fangelsisvist
fyrir járnbrautarrán. En hann er dæmdur saklaus, og hann
strengir þess heit í fangelsinu að hefna sín á kviðdómendunum
tclf, er dæmdu hann, og hafa upp á hinum seka. Sökum þess hve
hegðun Harrys er góð í fangelsinu, sleppur hann þaðan eftir
6 ár. Og þá hefst hann handa með hefndina. Hver atburðurinn
rekur annan, og lesandinn fylgist með hinni hröðu atburðarás
af sívaxandi áhuga.
Sagan kernur út í þrem heftum. En sökum þess hve hún er
spennandi, verður stutt á milli útkomu heftanna.
Þetta er ósvikin skemmtisaga um ástir og ævintýr.
Söguritið.
Bregii verðnr ó þriðjudag — Munið uð endurnýja
wn*
I
■
B
m'
s
5
VtRZLIÍIMARSTARF
^ ■
■
; ■
Afgreiðslumaður óskast í karlmannafataverzlun í Mið- ;
m
bænum. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist I
afgr. Morgbl. fyrir 11. þ. mán. merkt; Verzlunarstarf — . •
260. ■
Happdrætti Háskóla íslands