Morgunblaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 14
! 14 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 6. ágúst 1954 ] N I C O L E Skdldsaga eftir Katherine Gasin Framhaldssagan 10 3?ú það, telpa mín. Þú hefurj ef til vill fleira sameiginlegt meðj móður þinni, en aðeins útlitið".] Það heyrðist barið létt á dyrn- ar. „Kom inn“, kallaði hann. Gredda leit á þau til skiptis.’ „L.ucky“, sagði hún, „ég hef ver-! ið að leita að þér. Hvar hefur þú •verið?" „Ég hef verið hérna lengst af“,’ þér. Þú gerir réttast í því að senda hana í skólann aftur“, sagði hann hægt. „Næturklúbb- ur er ekki staður fyrir hana“. Hann gekk að skrifborðinu og drap í vindlingi sínum í ösku- bakkanum. í hreyfingu hans fólst eins og einhver bending um það, að nú væri samræðum þeirra lokið. Gredda opnaði dyrnar og gaf Nicole merki um að fylgja sér. Nicole hafði undir samræðum muldraði hann. „Ég var að kynn-| þejrra tgþjg Upp blóm úr vasa ast dóttur þinni. Þú hefðir átt að 'er var j skrifstofunni. Hún ætl- búa mig undir þetta. Eg vissifaði nú að setja biómið aftur á ekki, að hún væri orðin fullvaxta ?sinn stað; en Luclíy ýtti hendi Kær • f hennar til hliðar. Þú hefur aldrei spurt mig um] ..Eigðu það> teipa mín. Þu lít. hana“, sagði Gredda stutt íj spuna. „Nei“, svaraði hann hægt, „ég man það nú, að ég hef ekki spurt >ig um hana. Það er gallinn við mig. Ég held alltaf að ég viti alla hluti, og spyr aldrei neins. — ibannig hef ég oft verið grátt Jeikinn". „Hvað er að þér, Lucky?“ — Bödd Greddu var hvöss. „Ég hef alltaf komið vel fram ur út fyrir að vera meðal þeirra sem þykir gaman að blómum. Ég....“ og hann barði á brjóst sér. „Slíkt hefur engin áhrif á mig, Blóm, bænir og tár, það er ekki fyrir mig. Ég kemst af án slíks“. Nicole brosti. Lucky Nolan var þó að minnsta kosti hreinskilinn, fannst henni. „Bless", sagði hún. „Vertu blessuð, telpa mín“. við þig, Gredda. Ég lít á þig sem g Nicole sneri sér við og gekk á aðstoðarmann við reksturinn. ÞúSeftlr moður slnni fram ganSlnn- hefur það til að bera, sem þarf til þess. Gestunum líkar vel við jþig, svo, að ég hef borgað þér vel. Ég hélt að við hefðum aldrei leynt neinu fyrir hvort öðru, en ég sé nú, að þú hefur farið á bak við mig“. Gredda hélt niðri í sér andan- nm. „Hvað áttu við, Lucky?“ „Ég á við þetta“. Hann lagði hönd sína á öxl Nicoles og sneri henni að sér. Rannsakandi augu hans mældu stúlkuna út frá hvorfli til ilja. „Þessi dóttir þín er falleg. Það er gaman að horfa á hana, Gredda. Ég gæti notað 3. kafli. Nicole fór aftur til St. Mar- Igarets morgunin eftir. Það var lennþá rigning, en nú var það [þessi hlýja og skemmtilega haust trigning, í stað hinna beljandi íbylja kvöldið áður. Forstöðu- [kona klausturskólans var dálítið ]undrandi að sjá Nicole svona |fljótt aftur. Hún hafði alls ekki Ibúizt við henni. Nicole skýrði |það fyrir henni, í eins fáum orð- |um og hún gat, að móðir hennar ivildi að hún færi í háskóla. — jSystir María Helena sagði ekk- að eftir eins skamma umhugsun og sýnilegt var að Nicole hafði gert, að því er henni fannst. Hún gat ekki skilið slíkt fljótræði. En Nicole var olft svona — hún hugsaði ekki hlutina til þrautar áður en hún framkvæmdi þá. Haustið leið fljótt og veturinn var genginn í garð fyrr en varði, hvítur og einmannalegur. Systir Helena fylgdist með framförum Nicoles af sívaxandi áhuga. Það var einhver fitonsandi hlaupinn í stúlkuna. Hún var gerbreytt. Um sumarið hafði hún verið dauf og lengi að koma sér að því, sem hún átti að gera. Nú gekk hún að störfum sínum ein- beitt og ákveðin og með þeim eld lega krafti og áhuga, sem hún hafði aldrei sýnt áður. Systir María var ánægð. Hún hafði aldrei verið reglulega ánægð með vinnubrögð Nicoles í skól- anum. Hún hafði svo sem ekki verið neinn trassi, en hún gat leyst verkin betur af hendi. — Stúlkan gat áreiðanlega gert meira og betur en hún hafði til þessa sýnt. Og systir Maríu féll alltaf illa að sjá hæfileikana ó- notaða. En nú var ekki lengur hægt að kvarta yfir Nicole. — Kennarar hennar voru farnir að spá því að hún myndi eiga glæsta framtíð fyrir höndum, ef hún gengi menntabrautina. Einn hvatti hana til að einbeita sér að tungumálum, og annar ráðlagði henni að leggja fyrir sig stærð- fræði og sanna að kvenmaður gæti náð langt á sviði vísindanna. Það var sjaldgæft að það færu saman í einum nemanda frábær- ir hæfileikar bæði til tungumála og stærðfræði, og margir spáðu henni glæstrar framtíðar. En nú þegar systir María var að hugsa um Nicole, fannst henni sem stúlkan ynni ekki í hinum rétta anda. Systir María hafði langa reynslu af stúlkum. — Þessi reynsla hennar sagði henni, að Nicole einbeitti sér svona til ná einhverju settu takmarki ÚTSALAN í iullum gangi Vesturgötu 3 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — UTSRLR R RAYON-KÁPUM WeUtfci Bankastræti 7. :l •4 Hvor tviburinn notar TONI og hvor notar dýra hárliðun?* Grímshóll En er Grímur ætlaði 3. af stað, fær bóndi honum tilbúna hana. Hvað lá á bak við það, aðlert’ en hún @at ekki leynt undr- þú faldir hana fyrir mér?“ ’ Kun sinni, og þetta kom dálítið Rödd Greddu varð harðneskjulflatt UPP a hana- Hún hafði von- leg og köld. „Snertu hana ekki,Iast th hess’ að Nicole myndi Lucky“. Sþiggja starfið; þetta var að Lucky Nolan brosti. „Allt í|hennar dómi ágætt tækifæri — lagi, Gredda. Þú mátt ekki taka»of gott ti] Þess að Þvi yrði hafn- þetta svona stinnt upp. Ég ætl-8 aði bara að vera hjálplegur. Ég| get látið hana hafa vinnu... .“I „Hún þarf ekki á vinnu aðl halda nú“, svaraði Gredda. „En? þó svo væri, myndi hún leita eftir einhverju betra, en þú get- ur boðið henni upp á“. Þessu virtist hann hafa gaman af. „Ertu að verða æst? Ég hef aldrei fyrr heyrt þig kvarta yfir þessum stað eða hallmæla hon-1 um. Þér hefur alltaf fundizt | hann fullgóður. Hefur þú , , - . „ , kannski allt í einu skipt um' bagga a tvo hesta, og voru annað kornbaggar, en annað fisk- skoðun?“ ' % baggar, og segir hann skuli eiga þá. „Nei, ég hef ekki skipt um"S Grímur segist ekki geta flutt nema aðra baggana. Bóndi skoðun“, sagði Gredda. „Staður-fsegist skulu ljá honum hest og fær honum brúnan hest. Grím- inn er fullgóður fyrir mig. En ég , ur t(5k og 3jnn þest. og var hann svellspikaður. vi ara að Nicole fái eitthvaðj per n,j Grímur af stað og hittir samferðamenn sína1. Þeir TTnrfðn ,,„i •, i . •j.voru ba a heimferð lika. Þeir snurðu hvar hann hefði venð síðan, hvort þú myndir vilja lokafum veturmn. en hann sagði bem^ogloggt fra ollu hana inni í næturklúbb og láta^ Þevar heim kom, sagði hann móður sinni aHt sem farið hana eyða beztu árum æfi sinn-41,c,fði- T'fður svo fram á lestir. Þá bvzt Grímur heiman með ar í það, að dansa frammi fyrirbtíu reiðingshesta \ ]est. Margir voru beir saman. Rangvell- drukknum mönnum — heimsk-M'ngar. En er suður eftir kemur. drenst Grímur aftur úr, og um lýð, sem er svo skyni skropp-vmiesa heir hans. svo að þeir vissu ekki hvert hann fór, sam- inn að hann getur ekki greintlfe’'ðo hismið frá kjarnanum. Eða mynd | Hald° be’r ovn leiðar sinnar. Kemur nú Grímur til for- ir þú záðleggja henni að ^ganga cír,q Tók hann vel móti homim, og lét hí3Tm fá nauð- engra að fata þangað sem.svttÍ!,r ellar, er hann burfti og miklu meira en hann ha.fðf ptninga fyrir|æt1að. En er Grímur var albúinn til burtfarar, spyr bóndi, að vera stundargaman annara?f, . , , ,. . . . ’ ■’ Segðu mér, Lucky, ef hún h°"n bnrfl eiPl Eemnga Við. dóttir þín, hvað myndir þú þá ? °r,rn”T’ se^,r að svo se. en hann muni vera bnmn eð fa gera,?“ ifvrir hhitinn sino. og hví hafi hann ekki nefnt það. Bóndi Hann leit á Nicole. Girndar-V'°aV hor,1,Tri há 40 sr»Pqíur. glampinn var horfinn úr augna-f Bóndi snvr Grím. hvort hann hafi sagt nokkrum hvar ráði hans. Henni leið hálf illa,%hann hafi verið. — Engum nema móður minni einni, segir því það leið langur tími áður enlGrímur. hann svaraði. pi — Jæm. segir bóndi. — ílg vissi bað. að þú hefðir sagt „Ég held þú hafir rétt fyrirífrá því. Þess vegna hefir það komizt á loft. i Þér hafið dvallt efni d að kaupa Toni Jec^ar J)dr Jar^niót hár U Enginn er fær um að sjá mismuninn á dýrri hárlið- un og Toni. Með Toni getið bér sjálfar liðað hár yðar heima hjá yður Og Toni er svo ódýrt að þér getið ávalt veitt yður það þegar þér þarfnist hátliðunar. — Toni gefur háriru fallegan blæ og gerir hárið sem sjálf- unar liðað, Tom má nota við hvaða hár sem er og er mjög auðvelt í notkun. — Þess vegna nota fleiri Toni en nokkurt annað perma- nent. * Josephine Milton, sú til vinstri notar Toni. Hárliðunarvökvi kr. 23,0* Spólux .......... — 32,25 Gerið hdrið sem sjdifliðað HEKLÁ H. F., Austurstrætí 14 — Sími 1687

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.