Morgunblaðið - 20.08.1954, Page 4

Morgunblaðið - 20.08.1954, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. ágúst 1954 232. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarðstof- nnni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Apótek. Holtsapótek og Apótek Austurbæjar eru opin alla virka daga til kl. 8 og laugardaga til kl. 4. — Holtsapótek er ennfremur opið á sunnudögum kl. 1—4. D ag b ók Höskuldsson les). 22,25 Dans- og dægurlög: Leila Negra syngur (plötur). 23,00 Dagskrárlok. o- -□ Veðiið 1 gær var sunnan átt um allt land, skýjað og lítils háttar rign- ing sums staðar á Suður- og Vest- urlandi, en léttskýjað á Austur- landi. 1 Reykjavík var biti kl. 3 í gær- dag 14 stig, á Akureyri 20 stig, á Dalatanga 13 stig og á Galtarvita 17 stig. Mestur hiti var á Akureyri og Egilsstöðum, 20 stig, en minnstur í Vestmannaeyjum, 11 stig. 1 London var hiti á hádegi í gær 14 stig, í París 14 stig, í Berlín 20 stig, í Stokkhólmi 19 stig, í Kaupmannahöfn 21 stig, í Osló 15 stig, í Þórshöfn í Færeyjum 13 stig og í New York 22 stig. D---------------------□ • Brúðkaup • I dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Sigurjóni Árnasyni ungfrú Dagbjört Kristjánsdóttir, skrifstofumær, frá Djúpavogi, og Ingi Björn Ársælsson, stúdent, frá Bakkakoti á Rangárvöllum, bæði til heimilis að Hamrahlíð 5, Reykjavík. Hjónaefni S. 1. föstudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Jónína Nielsðn, hjúkrunarkona, frá Seyðisfirði, og Gunnlaugur Guðmundsson, póst- afgreiðslumaður, frá Isafirði. ■» Flugferðir « Millilandaflug: Loftleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Osló og Staf- angri. Flugvélin fer til New York kl. 21,30. Flugfclag íslands h.f.: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Oslóar og Kaupmannahafnar' í fyrramálið kl. 8,00. Vélin er’ væntanleg aftur til Reykjavíkur á sunnudagskvöld kl. 18,00. Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til! Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornaf jarðar, ísa- f.iarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreksf jarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. • Skipafréttu: * Eimskipafélag íslands h.f.: I Brúarfoss fór frá Bremen í fyrradag til Hamborgar. Dettifoss verður í Reykjavík í dag. Fjallfoss fór í gær frá Reykjavík til Vest- mannaeyja, Aðalvikur, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. Goða- foss er í Reykjavík. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagar- foss fór frá Akranesi 12. þ. m. til New York. Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag til Hull, Rotter- dam og Hamborgar. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 14. þ. m. til Grimsby, Antwerpen, Hamborgar og Bremen. Tröllafoss fór frá Gautaborg í fyrradag til Flekke- fjord og Hamborgar. Tungufoss fór frá Antwerpen í gærmorgun til Reykjavíkur. Skipiiútgerð rikisins: Hekla er í Gautaborg á leið til' Kristiansand. Esja er væntanleg. til Reykjavíkur árdegis í dag að austan úr hringferð. Herðubreið kom til Reykjavíkur kl. 1 í nótt; frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur síð- degis í dag frá Rotterdam. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík síð- degis í dag á leið til Vestmanna- eyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arn- S s s ZEISS IKON — skuggamyndavélar fyrir skóla og áhuga-ljósmyndara. Ljóssterkar — myndskírar. SPORTVÖIíUIIÚS REYKJAVÍKUR SIAM-TEAK Vér útvegum SÍAM—TEAK í öllum venjulegum stærðum gegn nauðsynlegum leyfum. Afgreiðsla: Af lager í Kaupmannahöfn. Einkaumboð á íslandi fyrir DET ÖSTASIATISKE KOMPAGNI A/S Ludvig Storr & Co. Kórona Jarðarberjasaft í hálfflöskum. Hindberjasaft í hálfflöskum, Litað sykurvátn (jarðarberjabragð) í hálfflöskum. ^Áf. ÍÁen,eclil?tóó(m fs? (Lo. L.f. arfell fór frá Raufarhöfn áleiðis til Kaupmannahafnar í gær. Jök- ulfell fór 13. þ. m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fór 16. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Bremen, Hamborgar og Rotter- dam. Bláfell er í flutningum milli Þýzkalands og Danmerkur. Litla- fell fór frá Reykjavík áleiðis til Akureyrar í gær. Jan er í Reykja- vík. Nyco lestar sement í Álaborg. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.): Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-lrland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Italia, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjópóstur til Norður- landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann arra landa kr. 1,75. t Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. 2 og 3 virka daga. • Gengisskraning • (Sölugengi): 1 gterlingspund .... kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ....— 16,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 r.orskar krónur .. — 228,50 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 finnsk mörk.....— 7.09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini ........— 430,35 100 tékkneskar kr...— 226,67 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 1000 lírur..........— 26,12 GullverS íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 788,95 pappírskrónum. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjóm félags ins er þar til viðtals við félags menn. Minningaspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- teki), Remedia, verzluninni Há- æigsvegi 52, elliheimilinu Grund og skrifstofu Krabbameinsfélag- anna í Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. Kortin eru afgreidd í gegn um síma. • Söfnin a Listasafn ríkisins j er lokað um óákveðinn tíma. Safn Einars Jónssonar | er opið sumarmánuðina daglega frá kl. 13,30 til 15,30, , Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga kl. 1—4 og þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 1-—3. Sólheimadrengurinn. I Afhent Morgunblaðinu: V. 25 ^ krónur. Lauga Ben. 50 krónur. , Leiðrétting. I í tilkynningu um systkinabrúð- kaup á fimmtudaginn hér í blað- inu misritaðist bæjamafnið. Það I á að vera Hofsstaðir. I Lamaði íþróttamaðurinn. j Afhent Morgunblaðinu: J. B. D. j 50 krónur. ! Frá Bæjarbókasafni i Reykjavíkur. ! Útlán virka daga er frá kl. 2— 10 e. h. Laugardaga kl. 1—4. Les- stofan er opin virka daga kl. 10— 12 og 1—10. Laugardaga kl. 10 —12 og 1—4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. • Útvarp • 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20,20 Útvarpssagan: Þættir úr „Ofurefli“ eftir Einar H. Kvaran; I. (Helgi Hjörvar). 20,50 Tónleikar (plötur): Stef og tilbrigði úr svítu nr. 3 í G-dúr eft- ir Tsehaikowsky (Symfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; Sir Landon Ronald stjórnar). 21,10 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21,30 Tón- leikar (plötur): Polonaise-Fanta- sie í As-dúr op. 61 eftir Chopin (Artur Rubinstein leikur á píanó). 21,45 Frá útlöndum (Jón Magnús- son fréttastjóri). 22,10 „Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga; XXIX -— sögulok (Sveinn Skorri Skemmfiferð á veg- um Ferðaskrlfsfohi EFNT verður til skemmtiferð- ar n.k. sunnudag. Farið verð- ur í bíl að Laugarvatni, síðan á hestum inn Laugardal og austur með hlíðum Biskups- tungna að Geysi í Haukadal. Þessi leið er talin með fallegrl og beztu hestaleiðum, sem völ er á hér nærlendis. Kunn- ugur maður verður með hest- ana, sem getur útskýrt það, sem fyrir augum ber. Lagt verða til öll reiðtygi. Að Geysi verður viðstaða þar til kl. 7 um kvöldið og verður þá ekið tii Reykjavíkur og komið þangað um kl. 9,30 um kvöld- ið. Einnig verður hin vanalega Geysis og Gullfoss ferð á sunnudagsmorgun. Ekið verð- ur um Hreppa til Reykjavík- ur. PLENTOGRAF — spritt-fjölritarar, með sjálfvirkri vökvadælu. SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR Atlas vatnshelda gólfdúkalímið er komið aftur. Hlálning & JárnvÖrur ÍMi til söln Fyrsta fl. íbúð í kjallara á hitaveitusvæðinu (Melun- um) laus til íbúðar 14. maí n. k., er til sölu nú þegar, íbúðin er 3 herb. með 2 eldhúsum, gæti verið út af fyrir sig 2 herb. og eldhús og 1 herb. og eldhús. Útborgun ca. 30 þús. — Nánari uppl. veittar þeim, er senda nafn sitt í lokuðu umslagi til afgr. Mbl. fyrir 25. þ. mán., merkt: „Hagkvæmt“ —479. íýsMtrað dilkakjöt j í heildsölu og smásölu. i ■ Á<\jötuerzliA,nin (JÁiírfeíl : ■ Sími 82750. ■ til leigu. ^ÁHmenna J3ycjcjincj-aféiacj-i^ 1i.f. Sími: 7490.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.