Morgunblaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 4
MORGUTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. ágúst 1954 ] 1 dag er 236. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2,51. Síðdegisflæði kl. 15,33. Næturlæknir er í læknavarðstof- onni, sími 5030. Apótek. Næturvörður er í Ing- ólfs Apóteki, sími 1330. Enn frem- ur eru Apótek Austurbæjar og Holts Apótek opin alla virka daga , til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. j D ag u- Veðrið » 1 gær var hæg austlæg átt og skýjað um allt land. Rigndi lítils háttar suðvestanlands, en við norð- ur- og austurströndina var þoka. 1 Reykjavík var hiti 13 stig kl. 15,00, 6 stig á Akureyri, 10 stig á Galtarvita og 9 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær mældist á Akureyri, 16 stig, og minnstur 9 stig, á Dalatanga, Raufarhöfn og í Grímsey. 1 London var hiti 12 stig um hádegi, 16 stig í Höfn, 13 stig í Parfs, 14 stig í Berlín, 12 stig í Osló, 15 stig í Stokkhólmi, 9 stig í Þórshöfa o.g 17 stig í'New York. D----------------------□ • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín G. Þór- arinsdóttir frá Látrum og Guð- finnur Magnússon stúdent, Fjarð- arstræti 7, ísafirði. Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband á Húsavík af séra Friðriki A. Friðrikbsyni ungfrú Björk Nóadóttir og Björn Magn- ússon húsasmiður, Akureyri. • Aímæli • Sigurður Jónsson, bifreiðarstjóri hjá Steindóri, Seljavegi 33, er sjötugur í dag. Hann er með elztu bifreiðarstjórum landsins; byrjaði hjá Steindóri 1917 og ók þar ó- b óh Rússneskf holdafar FYRIR NOKKRU var opnuð mikil landbúnaðarsýning í Moskvu. Sóttu þangað þrír íslendingar og þeirra á meðal Páll Zóphonías- son. Hefur liann nýlega hirt skýrslu um ferð sína og víkur þar að ýmsu eftirbreytnisverðu er fyrir augu hans bar á sýningunni. — M. a. komst hann svo að orði: „Líka voru þar fjárkyn, mórauð, svört, grá og hvít, er safna mikilli fitu í dindilinn og getur hann orðið tugir kilóa á þyngd og kindin varla staðið upp hjálparlaust.“ í Moskvu komu saman í sumar ótal naut, sem sovétstjórnin taldi vera marxista og vini. Og Páli vorum Zophoníassyni féll í skaut sá sómi að hafa orð þar fyrir voru nautakyni. Og fróðlegt margt að sjónum í því sæluríki bar, því sovétgripir stóðu þar í röð og hylltu „flokkinn“. Mest fékk samt Páli undrunar, hvað fénaðurinn var þar leitlaginn og holdugur — á bak við sjálfan skrokkiim. En sovétnautin horfðu líka hugfangin á Pál og hlustuðu á loftið, sem streymdi frá hans munni. Því Páll var einmitt sjálfur — það er flestra manna mál — einn mesti rússadindillinn á allri sýningumú. X. X. slitið til 1940, að hann fór að starfa í verkstæði Steindórs. Til gamans má geta þess, að ökuskír- teini hans er nr. 15. Sigurður er enn hress í anda, léttur á fæti og glaður í vinahópi. Hjónaefni Opinberað hafa trúlofun sína á Húsavík ungfrú Anna Soffía Reynis og Benedikt Jónsson fram- kvæmdastjóri. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Rebekka Ólafsdóttir, Laugateigi 26, og Árni Gunnars- son, Grundarstíg 8. Ennfremur ungfrú Sólveig Gunnarsdóttir, Grundarstíg 8, og Jón Örn Snæ- land, Haðarstíg 2. iS. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Unnur Kristins- dóttir, skrifstofustúlka, Hring- braut 52, og Valgeir Emilsson af- greiðslumaður, Freyjugötu 10. Um helgina opinberuðu trúlofun sína ungfrú Silja Sjöfn Eiríks- dóttir, Efstasundi 92, og Jón Vil- geir Btefánsson, Holtsgötu 7 í Hafnarfirði. • Flugferöir * Miflilandaflug: Loflleiðir h.f.: Miltilandaflugvél loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaupmarma- höfn, Osló og Stavangri. Elug- vélin fer til New'York kl. 21,30. Flugfélag íslands h. f.: Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16,30 í dag. Fiugvélin fer áleiðis til Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrra- málið. Innanlapdsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðirj; Blönduóss, Egilsstaða, Fáskrúðaf jarðar, Flat- eyrar, ísafjarðar, Neskaupstaðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Til Skáksambandsins. Afh. Mbl.: 4 vinnufélagar 100,00 vinnufl. við Bæjarsjúkrahúsið í Fossvogi 450,00; starfsfólk Magn. Benjamínss. & Co. 280,00; Árni G. 100,00; frá steypufl. á Keflavíkur- flugv. o. fl. 810,00; starfsfólk ísa- foldarprentsm. 435,00; Jóhannes Halldórsson 100,00; starfsmenn hjá Agli Vilhjálmss. h.f. 610,00; starfsfólk tollstjóraskrifst. 425,00; starfsmenn Oííufél. á Reykjavíkur- flv. 710,00; starfsmenn skýrslu- véla I.B.M. 250,00; Helgi Jónsson 100,00; vinnufélagar 140,00; nokkrir skákunnendur í Reykja- víkur Apóteki 170,00; Knattsp.fél. Haukar, Hafnarf., 300,00; starfs- fólk félagsmálaráðuneytisins 425- krónur. ýmsum löndum (plötur). 20,30 Er- indi: Friðslitin 1914; III. (Skúli Þórðarson magister). 20,55 Undir ljúfum lögum: Ný íglenzk dægur- lög sungin og leikin. 21,25 Upp- lestur: „Ævintýri úr Eyjum“ bókarkafli eftir Jón Sveinsson (Andrés Björnsson). 21,45 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22,10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Dyché; II. (Gestur Þorgrímsson les). 22,25 Dans- og dægurlög: Duke Elling- ton og hljómsveit hans leika (plöt- ur). 23,00 Dagskrárlok. Eimskipai'éiag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Rotterdam í i fyrradag; fer þaðan til Antwerpen og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá j Reykjavík 20. þ. m. til Hamborgar í og Leningrad. Fjallfoss fór fráj Akureyri í gær til Eyjaf jarðar- ! hafna, Siglufjarðar, Húsavíkur ogj Þórshafnar, og þaðan til Svíþjóð- j ar og Kaupmannahafnar. Goðaföss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Reykjavík 21. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til j New York 20. frá Portland. Reykja foss fór frá Reykjavík 20. til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss kom í fyrradag til Antwerpen; fer þaðan til Hamborgar og Bremen. Tröllafoss fer frá Hamborg í dag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gær. SkipaútgerS rikisins: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis á morgun. Esja fer frá Reykjavík síðdegis í dag aust- ur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á mrðurleið. Þyrill fór frá Reykja- vík í gærkvöldi til Austfjarða. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Nokkrar stúlkur vantar til síldarsöltunar á Grandagarði. Uppl. í síma 6403 og 1369. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Þorlákshöfn. Arnarfell fór frá Kaupmanna.höfn í gær áleiðis til Rostock, Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell fór frá Hamborg-f gær ákdðis ti 1 Rotter- dam. Bláfell er í flutningum milli Þýzkalands og Danmerkur. Litla- fell er á leið frá Akureyri til Reykjavíkur. Jan er í Reykjavík. Nyco fór frá Álaborg 21. þ. m. á- leiðis tij Keflavíkur. Tovelil fór 21. j þ. m. frá Nörresundby áleiðis til j Keflavíkur. Sólheimadrengurinn. ! Afhent Morgunblaðinu: áh. frá , G. K. L. 100 krónur. Fólkið, sem brann hjá , í Smálendum. Afhent Morgunblaðinu: H. C. 200,00; áheit 25,00. Fólkið, sem brann hjá Laugarnesscamp. Afhent Morgunblaðinu: H. C. : 200,00; frá gamalli konu 100,00., - r— • Utvarp • ’■ 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá JÖBÐ Af sérstckum ástæðum er til sölu ein bezta jörðin í Húnvatnssýslu. — Jörðinni getur fylgt bústofn, svo sem 400 ær, 5 kýr og 40 hross. — Einnig allar helztu land- búnaðarvélar. Skipti á húseign í Reykjavík æskileg. Nánari uppl. hér á skrifstofunni ekki ísíma. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. íi I Skyniisnk ® Til þess að rýma fyrir nýjum vörum, seljum við næstu daga nokkrar vöru- tegundir með sérstöku tækifærisverði, svo sem: Kjólaefni, Everglaze o. fl. teg. Kvenblússur, margar teg , Nælonnáttkjólar — Nælonundirkjólar, Nælon pils — Kvenpeysur — Drengja- blússur — Gallabuxur — Gammosíu- buxur — Alpahúfur — Útiföt — Barnaundirföt — Barnasokkar Kalmannaskyrtur — Gardínutau nokkrar tegundir. Notið tækifærið, gerið góð kaup Vesturgötu 4 9M ■ ■aap pjib ■.■■■■ ■ ■ ■■■ ■■ ■■ ■ ■ ■ ■ u ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■.■• ■ ■ ■ ■■ ■■■•■juijí ■ ■_ n til sölu á Fálkagötu 16. Verð 1200,00 kr. BARI^AVAGI^ vel með farinn, til sölu á Öldugötu 52, 1. hæð. 3 herbergi og eldhús, óskast strax. 2ja—3ja ára samfelld fyrirframgreiSsla. — llppl. í síma 80277 eflir hádegi. óskast Stúlka óskar eftir herbergi, eldhúsaðgangur eða eldunar- pláss æskilegt. Upplýsingar í síma 3659. Notað mótatimbur Vil kaupa notað timbur, helzt standandi klæðningu, 1"X6". Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Mótatimbur — 30“. Sem ný Rafha-eldav'él til sölu að Freyjugötu 9. Kafnarfjörður Herbcrgi til leigu. Reglu- semi áskiiin. —• Uppl. í síma 9794. Skrifstofustörf Vanur skrifstofumáður ósk- ar eftir að taka að sér bók- hald og aðra venjulega skrif- stofuvinnu heima hjá sér eða hjá atvinnurekanda nokkra tíma á dag. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Eftirmiðdags vinna — 37“. 4ra mama nýstandsettur til sýnis og sölu á Skoda-verkstæðinu eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld. límir allt. Nauðsynlegt á hverju heimili Blfreiðavoruverzlun Friðrlks Bertelsen Ilafnarhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.