Morgunblaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐI9 Þriðjudagur 24. ágúst 1954 j N I C O L E Skáldsaga eftir Katherine Gasin Framhaldssagan 24 Hún henti gaman að ýmsu, en undir niðri fann Nicole, að heim- þráin blossaði. „Ég get ekki trúað því, að ég verðisiíomin heim til mín eftir hálfan mánuð“, sagði Judy og var hamingjusöm. „Heimafólk mitt vecðrw- áreiðanlega undrandi yfir þeim ; breytingum, sem ég hefi tekið.“ Bíddu bara þangað til Lloyd sér mig. Má ég hringia í hann;* og biðja hann að koma hingaS?“ „Aúðvitað, Judy.“ „Hvenær má ég hringja í hann?“ , ./-4 „í kvöld, ef þú vilt.“ „Ég veit ekki hvort hann getur komið í heimsókn. Hann er á næturvakt." „Ó“, andvarpaði Nicole og hugsaði sig Iítið eitt um. „En gerðu eitt. Hringdu í hann og spurðu hann, hvenær hann getur komið til þín, og ég veit að Iris frænka tekur vel á móti honum.“ Judy kinkaði kolli samtímis því sem hún barðist við að koma rennilásnum aftan á kjól sínum upp. „Ég veit að þér mun líka vel við hann, Nicole. Og þar sem þið eruð bæði amerísk ....“ Hún þagnaði því rennilásinn var henni erfiður. Nicole svaraði ekki. Hana lang- aði ekkert til að kynnast þessum Hloyd Fenton. Ef hann var eins og Judy hafði lýst honum var hann einn af þessum mönnum, sem var svo ánægður yfir að hitta einhvern landa sinn. Hann hafði.verið í New York, það vissi hún. Og ekkert var líklegra en að hann vildi tala um veru sína þar. Hún ætlaði að vera undir það búin að svara spurningum hans. Hann fengi ekki að vita meira, en það sem hún vildi að hann vissi — og ekkert fram yfir það. Þær fóru niður til miðdegis- verðarins í hvítum síðum kjólum, sem voru einu samkvæmiskjól- og Alan eru tvíburar.“ arnir er þær höfðu haft meðan „Ó“, sagði hann. „Ó, ég skil. Já, þær voru í skólanum. „Þeir eru mér finnst þú verðir að fara, fallegir", sagði Iris stuttlega, og Nicole. En vertu þar ekki lengi; bætti síðan við. „Ég þarf að sjá því ég mun sakna þín.“ um að þú fáir eitthvað af nýjum | Charles horfði lengi og fast á kjólum, Nicole". Síðan sneri hún hana. Honum fannst það undar- sér að Judy. „Þér verðið komin aftur til London í haust er sam- kvæmin byrja?“ legt, að hvenær sem hann horfði á hana, kom hann aðeins auga á fegurð hennar. Og hún var und- „Nei, Lady Gowing“, sagði urfögur. Lítla, fíngerða andlitið Judy brosandi. „Ég hef verið að , var eins og í ramma hins dökka heiman allt of lengi til þess að . hárs, sem féll niður á axlir henn- þjóta þaðan jafnskjótt og ég ' ar. Hann vissi, að hún yrði at- j kem þangað." j kvæðamikil í samkvæmislífinu, Iris varð undrandi. „En sam- ' þegar hún yrði kynnt þar, og kvæmin og leikhúsin. Haldið þér hann vissi einnig, að hún myndi að þér saknið þess ekki?“ „Enginn getur freistað Judy með skemmtunum stórborgarinn ar, Iris frænka“, sagði Nicole hlæjandi. „Hún elskar það sem hún kallar afskekktu héruð Eng- lands.“ Judy sneri sér til hennar. „Þú mundir elska sveitina líka, ef þú einu sinni kynntist henni betur en úr lestargluggum." Síðan mild aðist rödd hennar og hún sagði: „Nicole“ og það kom einhver undarlegur glampi í augu henn- ar, „viltu ekki koma með mér til Fenton-Woods? Mamma mundi verða glöð yfir því að fá þig til dvalar." Síðan sneri hún sér til Irisar. „Lady Gowing, mynduð þér ekki leyfa henni að fara?“ Iris varð hugsi. „Ja, ég get nú ekki séð til ..“ „Nicole“, greip Judy fram í. „Þú getur eiginlega ekki neitað boði mínu.“ Síðan þagnaði hún um stund. „Það er leiðinlegt að Richard skuli ekki vera heima; hann er í Edinborg. En þú kynn- ist hinum.“ Iris varð hvöss. „Eru bræður yðar eldri en þér?“ „Ross er yngri“, svaraði Judy. „Hann er þrettán ára. Alan og Richard eru tuttugu og fimm ára.“ „Báðir?“ skaut Charles inn í. Judy brosti til hans. „Richard nota sér sérhvert tækifæri. Hann minntist þess, sem hún hafði sagt við Judy. „Ég ætla á nýjan stað á hverju kvöldi, það skaltu vita“, og í rödd hennar fólst bending um að hún myndi leita lífsins og njóta allra gæða þess. Judy sat við skrifborðið í bóka herberginu. Leti sótti að henni, er hún horfði á regndropana renna niður gluggarúðuna. Það var þögn í herberginu nema hvað af og til heyrðist skrjáfa í dag- blaði er Iris las í. Charles blund- aði í hægindastól og nam höfuð hans nær við bringuna. Hún leit til Nicole, sem sat í efsta þrepi tröppunnar er notuð var til að ná upp í efstu bókahillurnar; í kjöltu hennar lá opin bók og í hendi hennar var önnur bók. Þetta var kyrrð og friður, hugs- að Judy, heimilisfriður. Hún and- varpaði ánægjulega. Klukkan á arinhillunni og Borgundarhólms- klukkan í anddyrinu slóu á ná- kvæmlega sama tíma. Sir Charles hugsaði vel um klukkur sínar, hugsaði hún, um leið og hún horfði á stóra vísir klukkunnar á hans jöfnu en hægu ferð að töl- unni 12. „Eftir tæpan stundar- fjórðung verður Lloyd kominn hingað" voru orðin, sem æ ofan í æ fóru um hug hennar. Að hitta Lloyd yrði fyrsti vottur þess, að hún væri komin heim — fyrsti tengiliðurinn við heimli hennar. Hana langað að taka aftur upp sitt fyrra líf, en hún sá að það var ómögulegt. Þar yrðu breytingar á; hún yrði að vera viðbúin þeim. Ross hafði verið ellefu ára, þegar hún fór til Frakklands — barn að aldri. Richard var nú kominn til Edinborgar og vann þar að tilraunum. Hann hlaut að hafa breytzt mikið. Alan hafði fundið J hamingju sína. Hann var opin- I berlega trúlofaður Joan Brewster , og var hinn ánægðasti. Judy velti því fyrir sér, hvort foreldrar hennar hefðu einnig breytzt. Mundi Andrew Fenton ennþá vera þessi hávaxni og glaðlegri yngsti sonur föður síns, sem allir vildu vera með og sem var svo skilningsgóður og elskulegur við allt og alla sem bágt áttu? Og Margaret .... hafði hún breytzt? Judy þóttist viss um að svo væri ekki: það gat ekki verið. Hún var þannig gerð og skapgerð hennar þannig, að hún myndi ekki breytast svo lengi sem hún lifði. Og þá var það Lloyd. Allt í einu rann það upp fyrir henni, að aldrei hafði verið litið á Lloyd á annan veg en þann, að hann væri einn af fjölskyldunni. Dag- inn sem hann kom til Englands hafði það gleymst að hann var aðeins bróðursonur. Nú hafði hann verið þar í átta ár. Henni a^-æra. Væntanlegir kaugéndqr hafi, saip.band við Guð- ; f^nnst gaman að rifja upp, hve _ auðveldlega og fljótt hann hefði samið sig að siðum þeirra. Aldrei hafði það hvarflað að þeim að mj> jLgjL«gAPjij.ijij-a ■■■■■■■■■■■■»■■■■»■■ ■ 1hann væri gestkomandi þar. Hin ORUGCaSTHR Vinsælustu og öruggustu flugvélar heimsins eru hinar þekktu ,,D C“ flugvélar, smíðaðar hjá Douglas. — Þér getið ferðast með hinum risastóru, nýtízku D C — 6 eða D C — 6 B. á öllum aðalflug- leiðum hvar sem er í heiminum. ■ ■■•■■■■■■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■I Stofuhúsgögn á Vegna brottflutnings af landinu eru til sölu: Sófi, tveir djúpir stólar, sófaborð og skápur. Vönduð húsgögn. Upplýsingar aðeins í dag kl. 5—8 e. h. á Freyjugötu 28, uppi. M.b. EGILL S. H. 10, Ólafsvík, er til sölu nú þegar. Með eða án veið- ra. Væntanlegir kaugéndqr hafi. saipband við Cuð- mund Jensson, Ólafsvík, sem gefur allar nánari upplýs- ingar og Guðbjörn Bergmann, Reykjavík. LANJl^ ^ROVER Sendiferðabíll Við getum nú útvegað leyfishöfum Land-Rover sendi- ferðabíla með drifi á öllum hjólum. — Bíll þessi er gædd- ur sömu góðu kostunum og búnaðarbíllinn Land-Rover. Verðið mjög hagstætt. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F. Hverfisgötu 103 — Simi 1275. 5 3 3 II. vélstjóra vantar strax á m.s. Fróðaklett, sem er á reknetjaveiðum. Upplýsingar í síma 9165. Jón Gíslason, Hdseta vantar strax á m.s. Fagraklett til rek- netjaveiða. Upplýsingar hjá skipstjóra um borð í skipinu við bryggju í Hafnarfirði. Jón Gíslason. *« r3 STIJLKA óskast strax (FpnalaacjLn (jtœsiir Mjólkurfélagshúsinu. VOLKSWAGEN : ■ « ■ ■ : Við útvegum leyfishöfum Volkswagen sendiferðabíla, ■ með palli og yfirbyggða. HEILDVERZLUNIN HEKLA HF • • ... HVERFISGÖTU 103 SÍMI 1275 Hft-ÚI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.