Morgunblaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. ágúst 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 I • 4. þ. m. J). d3rij,njólpóóon iciran Vinno Hreingerningastöðin Sími 2173. Ávallt vanir og lið- ’ legir menn. Félagslíf Knattspyrnnfélagið Þróttur. Knattspyrnumenn, handbolta- stúlkur og styrktarfélagar! Mjög áríðandi fundur verður haldinn í húsi Sanítas við Lindargötu, efstu hæð, kl. 8,30 í kvöld. Félagar! ver- ið samtaka og mætið stundvíslega! Stjórnin. Frani. 3. fl. æfingin er í kvöld kl. 7,30. Þjálfarinn. íslandsmótið í knattspyrnu, II. fl. heldur áfram í kvöld kl. 7 Melavelli. Þá leika Fram og Klt. Dómari Grétar Norðfjörð. Mótanefnd. Framarar, — knattspyrnumenn! Æfing í kvöld kl. 9 og fimmtu dag kl. 8,30 fyrir meistara-, 1. og 2. flokk. — Ath. að fyrsti flokkur á leik á laugardag. Þjálfarinn. Nýkomið Hayon-Gaberdine blandað með nælcn. Breidd 1.60, kr. 65.00 metr. Handklæðadregill, kr. 7.00 m. — Gardínuefni, silki- damask br. 1.60 kr. 38.65 m. — Gardínuefni cre- tonne, br. 1.20, kr. 15.80 m. — Gardínuefni, bobin- ett, br. 1.70, kr. 29.70. Alullar kvenkápur, niðursett verð. Véfnaðarvöruverzl. Týsgötu 1. Sendum í póstkröfu. Sími 2335. 6ÆFA FYLGIR trúlofunarhrigunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti 4. — Sendir gjegn póstkröfu. — Sendið nákvæmt mál. Til kaup- manna og kaupfélaga seljum ri8 i heildsölu allar stærðir af svörtum og galvaníseruðum vatnslelðslu- og miðstöðvarrörum. Elding Trading Company. « n« r » rír i i' Bakstuiinn tekst BEZT með fiíBESn ! w HnUCHtQglg BEST hveiti (efnabætt) Framleitt til alhliða notkunar Ávallt hreint. — Ávallt aýtt — Ávallt tama gæðavaran. Pillsbury Fremsta hveititegundin Nokkrar stúlkur vantar til framreiðslu- og eldhússtarfa við nýtt matsöluhús á Keflavíkurflugvelli. — Sími 5192. ....................................................IV Intiílegar hjartans þaklrir ttl allra f jmr og nær, • sem ~í ■ á 70 |Hia; afme^|-mínu. Ingilaug Teitsdóttir, Tungu, Fljótshlíð. J s I -♦ * Söhímenn — KðupsýsSumenn j ■ Glæsilegt vörupartí til sölu með sérstöku tækifær- { isverði, ef samið er strax. «: a' Uppl. í síma 82037 kl. 9—10 og eftir kl. 19 Aðvörun ! m \ um stöðvun atvinnureksturs vegna vanskila á söluskatti. !; - ■ 1H ' Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild ; í 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður j atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt II. ársfjórðungs 1954, stöðvaður, þar til þaa hafa gert full skil á hinum vangreidda sölu- skatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík 23. ágúst 1954. Dóttir okkar DÍANA GUÐRÚN andaðist 13. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 26. ágúst kl. 1,30. Anton ísaksson, Margrét Guðmundsdóttir, Lækjarbakka, Kópavogi. Bálför mannsins míns JÓHANNS ÁSMUNDSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 4,30. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm afbeðin. Hildur Jóhannesdóttir. Útför mannsins míns, föður okkar og sonar, RAGNARS JÓHANNESSONAR, kaupmanns, fer fram frá heimili hans, Hátröð 4, Kópa- 4 vogi, miðvikudaginn 25. þ. m. kl. 1,15. — Jarðað verður frá Fossvogskirkju. — Athöfninni verður útvarpað. Ragnheiður Magnúsdóttir og synir, | Ingveldur Jónsdóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður LILJU KRISTJÁNSDÓTTUR fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 26. þ. mán., og hefst með húskveðju að heimili hennar. Laugavegi 37, kl. 1.15 e. h. (kl. 13.15). Kristjana Árnadóttir, Niels Carlsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför bróður okkar HJARTAR PÁLSSONAR Valger-ður Pálsdóttir, Jón Pálsson. Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litla drengsins okkar GRÉTARS Sérstakar þakkir færum við starfsfólki O. Johnson & Kaaber h.f. Guðmunda Þorgeirsdóttir, Eiríkur Oddsson. ’ t i* j.’iUv.i 'iuj' i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.