Morgunblaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 5
| Þriðjudagur 24. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ 9 Kominn heim Eggcrt Stcinþórsson læknir. Koehíuu heim. GÍSLI PÁLSSON læknir. Notað sófasett stórt, alstoppað, til sölu. — Tilboð, merkt: „Sófi — 22“ sendist Mbl. fyrir föstudag. Siúlkw ósksst nú .þegar. — Uppl. í Ullar- verksmiðju Ó. F. Ó., Skip- holti 27. Amersska KHAKÍIÐ komið aftur. Unnur Grettisgötu 64. Komðiin heim Púlmi Möller, tannlæknir, Þingholtsstr. 11. Sími 80699 Kominn heim Kristbjörn Tryggvason læknir. 2 mæðgur óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í sima 4387. STÚLKA óskar eftir vist, eða ráðs- konu stöðu. Uppl. í síma 82979 til kl. 8 í kvöld. TIL SÖLU kjallaraíbúð, tvö herbergi og eldhús, í góðu standi, til sölu milliliðalaust. Réttur áskil- inn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýs- ingar að Langholtsvegi 106. ÚtsöEubúðin BÚTASALA Mikið af mjög góðum bútum á óvenjulega lágu verði: Kvenbuxur kr. 10 00, Skjört kr. 20,00, Kvenregn- kápur kr. 150,00, Vinnuúlp- ur karla kr. 65.00, Dívan- teppi kr. 120,00. Rúmteppi kr. 75.00 og 95.00, Glugga- tjaldaefni frá kr. 17,00 met- erinn. — Stórar kvenbuxur úr prjónasilki. ÚTSÖLUBÚÐIN Garðastræti 2. ÓDVR storesefni með kögri, þrjár breiddir. Dömu- og herrabúðin, Laugavegi 55. - Simi 81890. TIL SÖLU niðstiiðvarkohikclill ásamt olíu- kyndingartjekjum og bað- dunkur. Einnig þvottapott- ur. Uppl. á Laugarnesvegi 43. Sími 2060. A-Jep'pi í góðu standi til sölu. Sýnd- ur aðeins í dag kl. 5—6% hjá Leifsstyttunni. Bamarúira Sundurdregið barnarúm til sölu. — Upplýsingar í síma 5300. Löð óskast til kaups á góðum stað í Kópavogi. Tilgreinið stærð og stað. Tilboð, merkt: „Kópavogur — 14“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Erlend hjón með 1 barn vantar íbúð 2—3 herbergi og eldhús, fyrir 1. okt. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Til- boð sendist Mbl. fyrir n. k. laugardag, merkt: „Reglu- söm — 25“. KEFLAVIK Herbergi óskast til leigu i Keflavík; má vera lítið. Til- boð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „Herbergi — 196“. Afinerísk kvenkápa Ný amerísk kvenkápa til sölu. Stærð 46. Upplýsingar í síma 5300. ÍBÍJÐ 2—3 herbergja íbúð óskast 1. okt. fyrir algerlega reglu- söm, barnlaus hjón. Góð leiga í boði og mikil fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt: „Alger reglusemi — 15“. Óska eftir að kaupa ÍBtJÐ milliliðalaust, helzt sem næst Sundhöllinni. Þarf ekki að vera laus fyrr en 14. maí n. k. Útborgun strax 90— 100 þús. kr. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29, þ. m. merkt: „14. maí — 32“. Herrasokkar Spun-nælon. 0€ympl& Laugaveg 20. KEFLÆVÍK 30 Faxaflóareknet til sölu strax. Uppl. í síma 202, Keflavík. STULKA helzt vön afgreiðslu í vefn- aðarvörubúð, óskast sem fyrst. Umsókn, með upplýs- ingum, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Áreiðanleg — 495“. Stúlka óskast strax í tóbaks- og sælgætis- búð, 6 tíma á dag. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudags- kvöld, merktum: „Reglusöm — 26“. Takið eftir Chevrolet vörubifreið, smíða- ár ’41, í góðu lagi, með ný- upptekinni vél, spili og drifi á öllum hjólum. Uppl. í Bíla- sölunnl, BókhVöðustíg 7, sími 82168 milli kl. 2 og 7 í dag. H VEEITI Gold Medal Phillbury’s Best Wessenan’s. Allt í 5 og 10 lbs. xjokum. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 2803. Atvinnurekendur Reglumann vantar vinnu við keyrslu. Er vanur bílavið- gerðum og gæti annazt við- hald bifreiða. Tilboð, merkt: „Ódýrt viðhald — 33“, send- ist Morgunblaðinu. Laghent STLLKA óskast nú þegar. H.4NZKAGERÐIN H/F Skólavörðustíg 26. Hjón, sem eru ú götunni með 2 börn, óska eftir 2ja—3ia hiexb. íbúð strax rSa I. okt. TilboS send- ist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Á götunni — 27“. Hvítt flóiT«el mislitt fVónel í náttföt og khaki komið aftur. ÞORSTEIN SBÚÐ Sími 81945. Fiðurhelt lérefl Lakaléreft. Einbreið og tvíbreið léreft og blúndur. j Sængurveradamask. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945. Kápuefui Kápufóðnr, miiHfóður, vatt. MANCHESTER Skólavörðustíg 4 Ógangfær fólkshíll til sölu. Verð 6 þús. kr. — Kópavogsbraut 42. TIL SÖLL Mjög fallegur cape og seg- ulbandstæki til sölu á Njáls- götu 31 A milli kl. 5 og 8. Selst ódýrt. Stúlka óskast á saumastofu, helzt vön kápu- og dragtasaumi. Uppl. kl. 10—6 á Laugavegi 47, uppi, í saumastofunni. Geng- ið inn frá Frakkastíg. STtJLKU vantar nú þegar. Uppl. gef- ur yfirhjúkrunarkonan. ELLI- OG HJÚKRUNAR- HEIMILIÐ GRUND GólftepiJÍ 31/2X2% m. Gólfteppafilt. MANCHESTER Skólavörðustíg 4 Trilluháfur Til sölu er nýr vandaður 2Vz tonna trillubátur. Uppl. gefur Þórður Guðnason í Sænsk-ísl. frystihúsinu ( vélaverkstæðinu). Geymsluherbergi óskast til leigu um nokk- urra mánaða skeið. Má vera mjög lítið, en þarf nauð- synlega að vera rakalaust. Uppl. næstu daga í Guð- rúnargötu 1 og síma 6158. Uíigílrsgsstúlka óskast í vist til 1. okt. Þrennt í heimili. Mikið frí. Uppl. í Húrgreiðslustofunni HULDU Tjarnargötu 3. - Simi 7670. ESdhtts- ionréitiffig til sölu, ný og ónotuð. — Uppl. í síma 4020. Pússningasandur Höfum til sölu úrvalspússn- ingarsand úr Vogum. Pönt- unum veitt móttaka í síma 81538 og 5740 og símstöð inni að Hábæ, Vogum. BBIJÐ Ung' hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð 1. október. Uppl. síma 6306. KFFLAVÍK Kona með stálpað m dreng óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu heimili í Keflavík eða nágrenni. — Tilboð sendist Mbl. Kefla- vík, merkt:- „Október — 23“. NÝKOMIÐ lcjólaefni, falleg, skyrtutölur í 10 litum, sloppatölur. — Lana nælon karlmannasokk- ar, nærföt bama og fullorð- inna, soðin ull. VERZL. ANGORA Aðalstræti 3. Vanur skrifstofu- maður verzlunarskólagenginn, ósk- ar eftir vinp.u. TiVboð send- ist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöid, merkt: „Vinna — 28“. Tii sölu nýr, tvíbreiður m\Ah\ mjög ódýr. Upplýsingar á Bergstaðastræti 31. RáHskuua Kona vön matreiðslu óskar eftir ráðskonustöðu, helzt við mötuneyti. Vinsaml. sendið nafn og heimilisfang eða síma til afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m., merkt „Ráðskona - 16“ TIL SÖLll nýuppgerður jeppamótor og einnig miðstöðvarofn. Uppl. í síma 80158, eftir kl. 6, næstu kvöld. Okkur vantar þvoftakonu KJÖT & GRÆNMETI Melhaga 2. Uppl. frá kl. 1—3 í dag í búðinni. Mýr sjóbirtingffir Kjötverzlunin Búrfell. Sími 82750. Dönsk útskorin borðstofuhúsgögn til sölu vegna flutnings. — Einnig tveir stoppaðir stói- ar. Upplýsingar í síma 4835 milli kl. 6—8 e. h. í dag og á morgun. Hu'Shiálp Sá, sem getur leigt reglu- sömu fólki 2—4 herb. íbúð frá 1. okt. n. k., getur feng- ið húshjálp eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 2240 þrjá næstu daga. ÍBUÐ 1—2 herbergi og eldhús óskast. Tvennt í heimrli. — Uppl. í síma 6806 þriðju- dag og miðvikudag milli kl. 2—5. FORD Sex manna Ford ’46 3 1. fl. Vagi til sölu. TiV sýnis að Lindargötu 38 í dag. Sími 4975. BÍLL Morris 10 ’47 til sýnis og sölu á Nönnugötu 8 í dag kl. 6—8 e. h. 1 1 1—2 herhergi og eidhús óskast. — Getum Vátið í té símaafnot. — Upp- lýsingar í síma 3970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.