Morgunblaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.08.1954, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. ágúst 1954 Ferð Varðar um sögustaði Rangárvallasýslu KLUKKAN var rúmlega níu á sunnudagsmorgun, er 14 stórir bílar runnu af stað frá Austurvelli. Með þeim voru um 400 Varðar-félagar og gestir þeirra. Förinni var heitið austur í sveitir Rangár- vallasýslu, þar sem heimsóttir skyldu helztu sögustaðir. Veður var milt og sóiarlaust, en þegar komið var austur á Kamba blasti þar við hin feg- ursta sjón, Suðurlandsundir- lendið baðað í sólskini. MIKIL BREYTING FRÁ FYRRI TÍÐ Á Kambabrún kom Sigurð- ur Óli Ólafsson, alþm., til móts við ferðafólkið og bauð það velkomið í Árnessýslu. Hann drap í stuttri ræðu á það heizta, sem fyrir augun bar þarna af brúninni og þær miklu breytingar, sem á hafa orðið síðustu áratugina í at- vinnu- og lifnaðarháttum íbú- anna með auknum samgöng- um, menntun og hinni öru tækniþróun, hvernig miðstöð héraðsins hefði færzt frá Eyr- arbakka, sem um aldir var einn aðal-verzlunarstaður landsins, til Selfoss, sem nú væri 1200 manna bær í mikl- um vexti. I stað torfbæja og lítilla túnskika í kringum þá, blasa nú hvarvetna við reisuleg hús með miklum og sléttum tún- um. — Þetta sézt ef til vill bezt og bitur en orð fá lýst, þegar litið ier heim að Gljúfurárholti, sem áður var smákot. tókst með afbrigðum vel ★ Þátttakendur voru alls um Séð heim að Hlíðarenda. Fremst á myndinni sjást nokkrir úr hópnum sitja að snæðingi. (Ljósm. tók Pétur Thomsen). mikil landflæmi, sem ræktan- Ieg eru. Tók ráðherrann sem dæmi að landið milli Ytri Rangár og Þjórsár væri allt samfellt gróðurland. Ýmsurn fyndist hörmulegt, hve lítið af því væri ræktað, en þeir fáu bændur, sem þar byggju hefðu á undanförnum árum gert síærra átak hvað ræktun snerti en hægt væri að ltrefj- Frá Odda á Rangárvöllum. TENGSLIN VIÐ SÖGUNA OG FORTÍÐINA Af Kambabrún var haldið við- j Stöðulaust austur yfir Þjórsá og ! stanzað við Þjórártún. Þar var [ fyrir Ingólfur Jónsson, ráðherra. Fagnaði hann komu hins mikla fjölda til þess að kynnast af eig- 3n raun sögustöðum Rangár- vallasýslu, og flutti snjallt mál. Minnti ráðherrann á, hversu nauðsynlegt það væri að halda tengslum við söguna og fortíðii'a ast af þeim. Þeir hefðu ekki legið á liði sinu. Þessar sveitir byðu aðeins fleira fólki lífsskilyrði. í Árnes-, Rangárvalla- og Vest- ur-Skaftaíelissýslum byggju nú 12 þúsundir manna, á landi, i s»m gæti brauðfæít hundruðir j þúsunda. Það væri gott fyrir | okkur að eiga slíkan varasjóð. j Þá vakti Ingólfur Jónsson og i sérstaka athygli á því, að á Rang- árvöllum, þar sem mikið er af i þeir t. d. alls 12. Surnir þeirra eru gerðir á síðustu öld, en aðrir eru svo gamlir, að menn vita ekki um aldur þeirra, en eitt er víst, þeir eru elztu ,,hús“, sem nú eru j á landi hér. Þorgils Jónsson, bóndi að Æg- issíðu, tók sjálfur á móti hópn- um og vísaði á stærstu hellana og var þröng mikil við op þeirra, en það var ekkert að því að bíða úti í sólskininu. Þótti mönnum ævintýri líkast, að koma þar inn, og ærið hefir verk hinna fornu ,,smiða“ verið með frumstæðum verkfærum. Nú eru hellarnir not- aðir sem hlöður, fjárhús og geymslur. ^ MENNINGARMEÐSTÖÐ OG KÖFUÐBÓL Oddi á Rangárvöllum var næsti viðkomustaður. Þar var um langt skeið aðal-menningarmiðstöð landsins, aðsetursstaður Sæmund ar fróða, og þar sat Jón Loftsson, hinn mikilhæfi Oddverji, hinn ókrýndi konungur landsins á sinni tíð, eins og Árni Óla komst að orði. En staðurinn sá tímana tvenna. Þaðan átti síðar rót sína að rekja þeir atburðir, sem leiddu til þess að konungar Noregs urðu afskiptasamari um málefni Is- lands, er lauk með því að landið missti frelsi sitt. Nú er prestur í Odda ungur maður, Arngrímur Jónsson.1 Ilann tók á mótinu ferðafólk- inu í kirkju staðarins, sem er lítið en fallegt guðshús. Lýsti hann kirkjunni og gripum hennar, en siðan lék ein kona úr hópnum á orgel og sálmur var sunginn. Var þessi stund þeim, sem í kirkjuna komust, hin ánægjulegasta. HÁDEGISVERÐUR, Á FÖGRUM GRUNDUM Fyrir utan túngarðinn að Odda t)g sleppa ekki þsim verðmætum, j söndum og þeir herjað á hið sem í þvj eru fólgin. Það heiði gróna land, séu nú stærstu sam- margur Islendingurinn sótt þrótt sinn og þrek í sögurnar til þess að sigrast á erfiðleikum þeim, sem við hefir verið að glíma. k . SVEITIRNAP. BJÓÐA FLÉIRA. FÓLKI LÍFSSKILYRÐI Þá minnti ráðherrann á þá miklu möguleika og þá auð- legð, sem landið hefði upp á að bjóða. Hér er Þjórsá með 3 millj. hestafla virkjanlegri orku, sagði bann, og hér eru fleiri ár með mikla virkjun- armöguleika. Hér eru einnig felld tún. á Islandi, þar ssm sand- græðslan. er. Óskaði ráðhcrrann þess að dag- ur þessi mætti verða ferðafóik- inu til hinnar mestu ánægju. HELLARNIR Á. ÆGISSÍDU Þá var ekið að Ægissíðu og staðnæmzt þar. Áður en gengið var heim á túnið, þar sem nokkr- ir hellanna skyldu skoðaðir, sagði Árni Óla, ritstjóri, sem var leið- sögumaður í ferðinni, nokkuð frá þeim, en þeir eru fjölmargir á öllu svæðinu frá Ölfusá að Eystri- Rangá. í túninu á Ægissíðu eru ilugsanlegt er að séu frá þeim fíma, en það er það eina. —ý Aft- ur á móti gat hér að líta fágra sjón til Vestmannaeyja, þar sem þær rísa hrikalegar úr sæ. GÓÐ SAMVINNA SVEITA- OG KAUPSTADAFÓLKS Frá Bergþórshvoli var ekið að Hlíðarenda. Áður en geng- ið var upp að bænum kvaddi Bjami Benediktsson, ráðherra, sér hljóðs, og bar fram þakk- ir ferðafólksins til þeirra, sem veitt hefðu því svona ágætan dag. Þá minnti hann m. a. á nauðsyn þess að samvinnan milli þeirra, sem í sveitum og við sjávarsíðuna búa, væri sem bezt, og varaði við þeim öflum, sem vildu skapa úlfúð og sundrung þar á milli. ís- lenzka þjóðin mætti ekki missa þann manndóm, kraft og þrek, sem frá sveitunum kæmí. VIÐ SKÁLA GUNNARS Þá tók til máls Hslgi bóndi Erlendsson að Hlíðarenda. Benti hann mönnum á hina sögufrægu staði og gekk síðan með þeim á stað þann, sem ýmsir álíta skálastæði Gunnars og taldi miklar líkur til þess að svo væri. Bæði var maturinn ágætur og Þótti mönnum gaman og fróðlegt var setzt að snæðingi og nutu menn matarins, sem fram var reiddur í pökkum í ríkum mæli. Hér er beðið eftir því að komast inn í Ægíssíðu. einn hellinn í túninu á vistlegri „borðsal" er tæpast hægt að kjósa sér en fagrar grundir, og þótt fjöldinn væri mikill var enginn hætta á að þrengdi að neinum. að litast um á þessum slóðum og atburðirnir í Njálu urðu skýrar greiptir i hugum manna. Við Hlíðarenda var snæddur kvöldverður með sama hætti og hádegisverðurinn fyrr um daginn undir berum himni. . ENGAR FORNMINJAR AÐ BERGÞÓRSHVOLI En hér sem fyrr verður fljótt. ELZTA HUS Á ÍSLANDI farið yfir sögu, og nú var haldið I Og nú var haldið að Keldum. niður í Landeyjar að Bergþórs- , Þegar grænt túnið þar blasti við, hvoli. Hér er ekkert um forn- i var eins og vin risi úr sand- minjar, en þó hefir hvergi hér á landi verið kappkostað eins að fá sannanir fyrir gildi sögunnnr, með leit að brunarústum frá hús- um Njáls og Bergþóru. Á einum stað var með greftri komið nið- ur á tvö hús, fjós og sofnhús, sem eyðimörkinni, og' er litast var um heima á staðnum og menn virtu fyrir sér skálann og gömlu bæjar- húsin, vár eins og áhorfandinn væri kominn langt aftur í tím- ann — og ekki síður þegar geng- Frajmh. a bla. 12 Við Þjórsárbrú. Á myndinni sést nokkur hluti þátttakenda og allmargir bílanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.