Morgunblaðið - 25.08.1954, Page 12

Morgunblaðið - 25.08.1954, Page 12
12 MORGUTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. ágúst 1954 l w hL, , WBl m> - • -gjgl "f- f" & - Edinborgarfiátíðin Framh. af bls. 9 Bem sýnir „Le Bourgois Gentil- homme“. Loks má minnast á leikrit eft- ir bandaríska skáldið Thornton Wilder, sem heitir „The Match- maker“ og verður sýnt á hátíð- inni. Þetta er ný gerð af leikriti, serg. sýnt var fyrir nokkrum ár- um- í Ameríku, en hlaut þá hina verstu dóma. Við skulum vona, að allt fari betur þetta sinn, o—®—o Aðalframlag Skota til þessarar hátiöar verður hljómverkasam- steypa eftir Edinborgarbúa, Ro- beÁ Kemp, og kallar hann það „Hail Caledonia“. Þar verða skozkir söngvar, sekkjapípuleik- arar, kórar og dansendur — og œtti það að verða forvitnislegt þcim, sem ekki þekkja til skozkr- ar þjóðlistar. o—•—o í konunglegu skozku akademí- unni verður sýning á verkum Cézannes, og er það talin full- komnasta sýning á verkum hans, sem nokkru sinni hefur verið haldin. í fyrra var sýning á verk- um Renoirs og enn fyrr á verk- um Degas, svo að nú hafa verið sýnd málverk hinna þriggja stór- tneistara impressjónista-hreyfing arinnar. Það var vel til fallið að láta Cézanne koma síðastan, því að hann blés nýju lífi í hreyf- ínguna, þegar hún var að staðna. Af öðrum merkisatriðum má nefna leik tíu ára drengs, Allans Schiller, sem leikur einleik í Con- certo fyrir píanó og hljómsveit í G. K. 453 eftir Mozart. Sir John Barbirolli telur hann vera bezta píanóleikara, sem hann hafi nokkurn tíma heyrt. Á laugar- daginn leikur Allan með National Youth Orchestra of Great Britain. ( Edinborgar-hátíðinni verður ekki fulllýst nema minnzt sé eitt- hvað á öll þau atriði, sem áháð samtök annast og hátíðarnefndin hefur engin afskipti af. Þrír flokkar ungra leikara koma frá háskólunum í Oxford og Cam- bridge. Þeir koma þaðan á far- aildsfaeti og sníkja sér far eftir því sem bezt gengur, sofa í yfir- fullum, þægindasnauðum her- bergjum, setja leikrit á svið í vesaldarlegum húsakynnum — framúrskarandi góðir. á boðstólum Shake- Sþeare og kabarett-sýningar, og allt, sem þeir gera, er innblásið af ástríðu á list og hlífðarlausri yinnu. Og hvarvetna um Edinborg getur að líta yfirlætislausar sýn- ingar, sem veita listunnendum mi^inn unað, þótt hvergi sé þeirra við getið í leikskrám há- tíðarnefndar. Þær setja svip sinn á borgina, sem kastar drunga- légum hversdagsham um þrjár vikur ár hvert og verður hátíðar- tjorg í orðsins fyllstu og beztu merkingu. o—•—o I Að lokum vil ég geta eins at- rjiðis, sem mér þykir miður. Þeg- ör hátíðin er liðin, gagnrýnend- ur eru horfnir til Lundúna og meginlandsins, og Edinborg hef- ur brugðið hátíðabúningi, þá verða hr1,tnir hér hljómleikar, sem allir fslendingar verða stollt- ir að sjá: Karlakórinn Fóstbræð- ur "kemur hér fram 24. septem- ber. Illt er til þess að vita, að þeir koma ekki, meðan hátíðin er, því víst er um það, að sjaldan hfefur svo góður kórsöngur heyrzt á; Skotlandi. Við skulum vona, að Mtíðadagskráin næsta ár taki með að minnsta kosti einn kór frá íslandi, þegar Fóstbræður hafa kynnt hér ágæti íslenzkrar sönglistar. Magnús Magnússon. og j eru Þeir hafa Drottningarmaðurinn kominn heim. LONDON, 23. ágúst. — Philip drottningarmaður kom í gær heim úr ferðalagi sínu til Kanada og dvelzt nú með konungsfjöl- ekyldunni í Balmoral-kastala. —Reuter-NTB Súkkulaðlmjólk ,FRÁ því er sagt í norsku bún- aðarblaði, áð nijólkurbúið á Kristjánssandi sé farið að fram- leiða súkkulaðimjólk til sölu. Er vara þessi seld sem þorstadrykk- ur, í lokuðum flöskum, og nefnd Cmocomelk shake. Er drykkur- inn talinn líklegur til að keppa við gosdrykki og öl. Ætli þetta sé ekki þess vert, að íslenzku mjólkurbúin kynni sér það? Varps Framh. af bls. 1 Herlið var kallað út og stend- ur það vörð við allar opinberar byggingar. Flestar búðir í borg- inni voru opnar, en settu hlera fyrir glugga því að búizt er við róstum í borginni í kvöld. HERINN HAFÐI YFIRHÖNDINA Það er flugherinn brasilíski, sem átti aðalþáttinn í að reka Vargas frá völdum. Fyrir rúmri viku var háttsettur flugforingi myrtur og lá Vargas og lífvörð- ur hans undir grun um að hafa verið þar að verki. Það var loks í morgun, sem stjórnendur land- hersins gengu í lið með flug- hersmönnum og kröfðust þess að Vargas léti af embætti. ★ Vargas var 71 árs að aldri. Hann kom fyrst til valda 1930 er hann gerðist einræðis- herra með byltingu og var svo fram til ársins 1945, er hann var sjálfur rekinn frá völdum með byltingu. Árið 1950 var hann kosinn forseti með yfir- gnæfandi meirihluta at- kvæða. Heimla nýjar kosningar BONN, 24 ágúst — Ollenhauer foringi þýzkra jafnaðarmanna sagði á blaðamannafundi í dag, að ef Frakkar neituðu að sam- þykkja aðild að Evrópuhernum, þá bæri Adenauer forsætisráð- herra siðferðileg skylda til að láta nýjar kosningar fara fram í Vestur-Þýzkalandi. Þátttakan í Evrópuhernum var eitt aðalmál- ið í síðustu kosningum, sagði Ollenhauer og ef ekkert verður úr stofnun hans. þá hafa kjósend ur veitt Adenauer fylgi á röng- um forsendum. —Reuter-NTB. -- Y.-lslendingur Framh. af bls. 2 hvílíkt feikna átak hefur átt sér þar stað. ÁNÆGJULEG HEIMKOMA — Hafið þér ferðazt mikið um hérna? — Ég er búinn að fara austur til Hveragerðis, Selfoss, Tuma- staða, Múlakots, upp á Skeið, í Biskupstungurnar, að Laugar- vatni, til Geysis, á Þingvelli og svo upp á Akranes um Hvalfjörð. Þetta hefur verið mjög ánægju- legur tími fyrir mig, og ég er þakklátur öllum þeim sem hafa gert mér þennan tíma ógleym- anlegan og sendi þeim mínar kærustu kveðjur. Þótt ég sé bú- inn að eyða flestum árum nín- um í Vesturheimi. þá hefði mér þótt góð tilhugsun að eyða síð- ustu æfiárum mínum hér heima á fslandi, en ág á nákomnustu ættingja mína vestra og þess vegna verður það afl sterkara. En glaður er ég að sjá ísland nú. Við þökkum Ófeigi fyrir ánægjulega samræðu og vonum að hann eigi farsæla æfidaga fyr- ir höndum um leið og við kveðj- um hann og óskum honum farar- heilla til ættingja sinna í Vestur- heimi. Þá vonum við einnig að þetta verði ekki síðasta ferð hans heim til íslands. M. Th. Framh. af bls. 9 komust sættir á og tóku íslend- ingarnir þá aftur upp vinnu og einnig eftirlitsmaðurinn sem vik- ið var frá. Á meðan verkfallið stóð yfir, voru amerískir bifreiða stjórar látnir taka upp akstur í staðinn fyrir þá íslenzku, en seinna um daginn kom í ljós að þeir höfðu ekki allir meirapróf og þar með ekki réttindi til þess að aka vögnunum. STRÆTISVAGNARNIR STÖÐVAÐIR Var hringt til Hallgríms Dal- bergs, formanns vinnumálanefnd ar utanríkisráðuneytisins, og brá hann við og fór strax suður á Keflavíkurflugvöll til þess að rannsaka málið. Gerði hann lög- reglustjóra vallarins boð um þetta og voru allir strætisvagn- arnir stöðvaðir í vallarhliðinu og bifreiðarstjórarnir amerísku þar látnir sýna ökuskírteini sín og þeir sem ekki höfðu meirapróf látnir fara af vögnunum. HEIMTA BROTTREKSTUR AMERÍSKA YFIRMANNSINS Talsverð gremja mun hafa ver- ið í íslenzku strætisvagnastjór- unum út af atviki þessu, og skrif- uðu þeir allir undir skjal þess efnis að ameríska yfirmanninum sem réð brottrekstri íslendings- ins, yrði vikið frá störfum. - Úr daglegð lífinn Framh. af bls. 8 þeim hafi litist á slíkar fullyrð- ingar, er flóðin miklu komu nú fyrir stuttu. Ef til vill væri mest virði fyrir ykkur, að leyta uppi ykkar eigin flokksbr., leiðtoga demokrata- flokksins I Kína, sem hafa verið settir á fram til þessa, vegna gagnsemi þeirra við útbreiðslu sósíalisma. Spyrjið þá samt, ekki hvort þeir álíti ekki mögulegt að taka völdin eftir kosningarnar í ár, en reynið að komast eftir því í hverju starfsemi þeirra er frá- brugðin því, sem kommúnistum er þóknanlegt. Það yrði lær- dómsríkt tækifæri til að kynn- ast hvernig hið „nýja lýðræði" er í framkvæmd. Átthagafélag Sandara j M I* efnir til berjaferðar n. k. sunnudag. Farið verður í S gott berjaland. Þátttaka tilkynnist í símum 7194, ;; 5213 og 80932, eigi síðar en íyrir föstudagskvöld 5 • og verða þar veittar nánari upplýsingar um ferðina. S : v ■ !•■■ ■ ■■•■■■■■ a aa ■■■■■•«•« ■«'■•■••••• a aa a ■ ■ ■•■* a a ■ aaa ■■■■■ B ■■■■ B ■ aiif ■ ■■■■■■ ■•■Baaii ■■■■•■■■■■ ■■■■■■■■■ mmiDiDiKiM saa omkiimmk ■■■■¥WM| fyrir færeysku knattspyrnumennina verður haldinn í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansað til klukkan 2. BREFRITARI Stúlka, sem getur annast sjálfstætt bréfaskriftir á ensku, óskast til að taka að sér bréfaskriftir 2—3 í viku 2 tíma í senn. — Tilboð merkt: „Bréfritari — 59“, send- ist blaðinu fyrir 28. ágúst. 1BU0 OSKAST á leigu nú þegar eða á næstunni. — Mikil fyrirfram- greiðsla. — Uppl. í síma 82259 eftir kl. 18 í kvöld. OPftíUM I DAG MED FYRSTU HAUSTVORURNAR GULLFOSS AÐALSTRÆTI MARKtJS Eítír Eá Dodd —? 1) Markús horfir á með skelf-*' 2) ingu, þegar Jonni Malotto ogthann. allt hundaækið hverfur niður í * gljúfrið. Jonni, Jonni, hrópar 3) — Markús, kastaðu til mín^J 4) En þegar Markús lítur í snæri. Ég get ekki haldið mér^kringum sig, sér hann að Tommi uppi lengur. ker horfinn og með honum öll ..“reipi. _ ... a

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.