Morgunblaðið - 26.08.1954, Qupperneq 9
Fimmtudagur 26. ágúst 1954
MORGU SBLAÐIÐ
Norskir listamenn komnir til að
ganp iró sýningu sinni
Sfutt viðtal við þrjá þeirra
HINGAÐ til lands komu í gær
með m.s. Heklu fimm norskir
inyndlistarmenn, sem sjá eiga
um upphengingu norsku list-
sýningarinnar, sem opnuð verð-
ur í Reykjavík á sunnudaginn
kemur.
Þessir listamenn eru: mynd-
höggvarinn Stinius Frederiksen,
íormaður norska listamannasam-
banasins, málarinn Reidar Aulie,
formaður dómnefndar þeirrar, er
valdi verk á þessa sýningu, mál-
arinn Harald Dal, málarinn
Sigurd Winge og myndhöggvar-
inn Odd Hilt. Allir eru þessir
listamenn í fylgd með konum
BÍnum, að undanskildum mynd-
höggvaranum Odd Hilt, en kona
hans, frú Guðrún Briem, sem er
íslenzk, var hér í heimsókn fyrir
nokkrum dögum. Listamennirn-
ir munu dvelja hér næstu átta
daga í boði íslenzku ríkisstjórn-
arinnar.
STINIUS FREDERIKSEN:
TELUR SIG SKYNJA
SSI.ENZKA FORNTILVERU
Morgunblaðið átti stutt viðtal
við listamenn þessa, skömmu eft-
ir að þeir höfðu stigið á land í
höfuðstaðnum. Fyrstur varð fyr-
ir svörum Stinius Frederiksen
myndhöggvari, sem er formaður
sendinefndarinnar. Hann sagði
meðal annars:
— Það hefur verið draumur
minn, frá því er ég var smá-
strákur, að koma til íslands.
Ungur kynntist ég íslenzkum
sögum, og ég hef ávallt verið
þess fullviss, að sögueyjuna
byggi frjálst fólk og sterk þjóð.
— Hvernig leizt yður á land
og þjóð við fyrstu sýn?
— Það hefur allt verið í sam-
ræmi við þær hugmyndir, sem
ég hafði gert mér. f barnaskóla
lærði ég kvæðið: „Lýsir af eyju
við ísþoku slóð“, og það hefur
aldrei liðið mér úr minni. Þá
gerði ég mér fyrst Ijóst, að það
var meira en sagan ein, sem
tengdi okkur Norðmenn traust-
«m böndum við frændur okkar,
íslendinga, þar sem sama blóðið
rennur í æðum þessarra tveggja
þjóða.
lenzkri myndlist? | Um íslenzka list segir Sigurd
— Ég hef haft nokkur kynni Winge, að hún virðist nánar
af íslenzkri myndlist á sam- tengd Parísarskólanum en norsk
norrænu sýningunum, sem haldn list, og um leið standa nær því
ar hafa verið á Norðurlöndum
eftir síðasta stríð, og þó fyrst og
fremst á íslenzku listsýningunni
í Osló árið 1951. Að endingu vil
ég láta í ljós gleði mína yfir að
vera kominn til íslands. Auðvit-
að bíðum við með nokkurri eft-
irvæntingu eftir að komast að
raun um, hvernig myndlist okk-
ar Norðmanna verður tekið hér.
REIDAR AULIE:
FYRSTA SPORIÐ TIL AÐ
SKILJA FÓLKID, ER AÐ
ÞEKKJA LANDIÐ
Málarinn Reidar Aulie, sem
er formaður dómnefndar þeirrar,
sem valdi verk á þessa sýningu,
segir:
— Ég hef hingað til aðeins
þekkt ísland af afspurn. Margir
góðir vinir mínir hafa frætt mig
um ýmislegt varðandi land og
þjóð.
í sannleika sagt, varð ég fyrir
öðrum áhrifum en ég hafði látið
Varnir Norður Kanáda
Sigurd Winge
umróti, sem á sér stað í listinni
nú á tímum.
Þegar Winge er spurður um,
hvernig honum lítist á sig í
Reykjavík, svarar hann, að bær-
inn virðist vel byggður og sér-
lega hreinlegur, en hann ber
einnig við, að hann hafi ekki
séð nægilega mikið af Reykja-
vík til að vera dómbær á stað-
inn.
Að endingu vill Winge geta
þess, að Norðmönnum þyki það
VARNIR heimskautssvæða N,-
(„The Times“, 27. júlí 1954).
Ameríku, milli Beringssunds
og Baffinsflóa, eru á ábyrgð N,-
Atlantshafsbandalagsins ,NATO.
Beina árás á Kanada og Banda-
ríkin mætti gera yfir þau, og
ógnunin eykst með meira lang-
drægi vopnanna.
MESTUR HLUTI SVÆÐISINS
ER í KANADA
Stutt er síðan, að menn töldu
heimskautshernað kleifan, en frá
árinu 1945 hafa rannsóknir farið
fram í því efni bæði í USA og
Rússlandi. Eru varnir heim-
skautssvæðanna á sameiginlegri
ábyrgð Kanada- og Bandaríkja-
stjórnar, en undirbúningur
heimsskautshernaðar hlýtur að-
allega að verða verkefni Kan-
adastjórnar, þar eð aðeins fjórð-
ungur væntanlegra vígstöðva
liggur í Alaska.
112 ÞÚS. KANADAMENN
UNDIR VOPNUM
Um 10% af framleiðsuarði
Kanadamanna gengu á s.l. ári til
landvarna. Bandaríkin, Frakk-
land og Bretland voru einu
Atlantshafslöndin, er fóru þar
fram úr þeim, og varnarútgjöld
áranna 1954—55 eru áætluð 1908
milljónir dollara.
En þrátt fyrir þennan kostnað
eru núna aoeins 112 þús. Kan-
adamenn undir vopnum. Hafa
Belgir, Grikkir og Hollendingar
fleira lið, þótt þeir séu færri.
Stafar þetta frá því, að í Kan-
ada er eigi almenn herskylda.
ÞARF AÐ AUKA HERINN
Líklega eru stjórnmálatálman-
irnar í vegi herskyldunnar óyfir-
gleðiefni, að vera fyrstir af er- stíganlegar, en andstaðan við
lendum þjóðum, sem koma hing-'hana kemur ekki eingöngu frá
að til lands með myndlist sína í
boði þess opinbera eftir endur-
reisn lýðveldisins 1944.
V. P.
Reidar Aulie
Heyskap að Ijúka
í Kjósinni
mér detta í hug. Þegar maður
sér íslenzkt landslag, gefst fyrst
frönskumælandi Kanadamönn-
um. Almenn skoðun í Kanada er,
að víðáttumesta Atlantshafs-
landinu með aðeins 15 millj. í-
búa á fjögurra fermílna svæði,
geti á beztan hátt orðið not að
hinu unga fólki sínu við að nytja
hinar geysimiklu auðlyndir nátt-
úrunnar, að til herskyldu sé ekki
gripið nema í styrjöld. Land-
varnaráðherrann hefur því á
fjárhagsáætluninni orðið að láta
fjárhæð renna
Margir bændur hafa tvíslegið tún | að honum frá vellaunuðum störf-
sín og þess jafnvel dæmi, að | um í vaxandi iðnaði þjóðarinnar.
einstaka blettir hafi verið þrí
VALDASTOÐUM í Kjós. 22. ág.
— Margir bændur eru nú um það . óvenjumikla
tækifæri til að skilja fólkið, sem | bil að Ijúka heyskap. Heyfengur! til hersins og þæginda hermann-
byggir þetta land. Það er eins og' er yfirleitt mikill og góður. — j anna til þess að laða unga menn
hlutirnir skýrist svolítið.
— Hver eru yðar kynni af
menningu íslendinga?
— Ég hef lesið mikið af bók-
menntum ykkar, og má þar t. d.
nefna ýmislegt eftir Gunnar
Gunnarsson og þá einnig Hail-
dór Kiljan Laxness. Fyrir nokkr-
um árum féll það í minn hlut
að myndskreyta eina af smá-
sögum hins siðarnefnda. Þessi
saga var „Ósigur ítalska loft-
flotans í Reykjavík" og birtist í
danska blaðinu „Politiken“. ís-
lenzka sýningin í Osló 1951 gaf
mér einnig nokkra innsýn í
menningu ykkar.
Að lokum vil ég nota þetta
slegnir. — Þurrlendi var yfir-
leitt mjög vel sprottið, en flæði-
engi lakar. — Taðan er að mestu
óhrakin, en í júnímánuði hrakt-
ist hey hjá sumum bændum.
—St. G.
Heyskap langf
komið
Stinius Frederiksen
Þegar ég kom um borð í þann
ágæta farkost, „Heklu“, skildi ég
aðeins eitt og eitt orð á stangli,
og þá fyrst og fremst: „Góðan
daginn og verið velkominn“.
Þetta hljómaði svo innilega, að
við fundum strax, að hér vorum
við innan um vini og frændur,
og ég fullyrði, að við vorum í
góðum höndum yfir hafið.
— Hefur nokkur ykkar, Norð-
mannanna, verið hér á Lslandi
áður?
— í rauninni aðeins mynd-
höggvarinn Odd Hilt, en hann er
giftur íslenzkri konu. Svo færist
glettnislegt bros yfir Stinius
Frederiksen óg hann bætir við:
Og svo ég sjálfur. Mig grunar,
ég hafi verið kórdrengur í Skál-
holti í fyrra lífi“.
— Hver eru kynni yðar af ís-
BORG I MIKLAHOLTSHREPPI,
22. ágúst. — Heyskapur hér í
tækifæri til að koma á framfæri sveit er víðast hvar nokkuð langt
kveðju til allra íslenzkra Hsta- á veg kominn þrátt fyrir ýmsar
frá Per Krogh, okkar taf'r’ vegna ^urrka og storma.
manna
þekkta málara, er hann bað mig
sérstaklega fyrir.
SIGURD WINGE:
FYRSTA ERLENDA ÞJÓÐIN,
SEM ÍSL. RÍKISSTJÓRNIN
BÝDUR HINGAÐ
Málarinn Sigurd Winge segir:
— Það er ógleymanlegt ævin-
týri að sjá ísland rísa úr hafi.
Ég hélt, að ég væri nokkuð kunn
ugur fjallasýn heiman úr Noregi,
en þetta var eitthvað allt annað.
Eitthvað, sem orð fá ekki lýst.
— Voruð þér kunnugur íslandi
áður?
— Varla get ég sagt það. Þó
var ég samtíma Þprvaldi Skúla-
syni, Jóni Engilberts og Snorra
Hjartarsyni á Akademiíhu . í
Osló, og af þeim fræddist ég
nokkuð um ísland óg Islend-
inga.
TIL MOTVÆGIS
MANNSKORTI
Kanadastjórn hefur í vissum
mæli vegið upp á móti skorti á
mannafla hersins með þátttöku
í almennum kostnaði við NATO-
varnirnar og sendingu mikils
magns af fullunnum hervarningi
yfir hafið samkvæmt gagn-
kvæmri hjálparstarfsemi.
Svo eru og ungir menn frá
öðrum löndum æfðir til flug-
starfa í Kanada. Hafa um 4000
flugmenn og siglingafræðingar
þegar lokið námi.
36 HERSKIP A ATLANTSHAFI
í sjálfu sér eru varnarmál
Kanada í góðu lagi. Hinn kon-
Urðu sums staðar heyskaðar
vegna norðan st.orma um daginn. , .
Til skaða mun mest hafa fokið unglegl Kanadafloti, minnstur
af heyi í vestanverðri Staðar-1heremlnganna ÞnSgla> er að
svejt byggja upp kafbata- og tundur-
Engjar hafa v'íðast hvar verið . duflavarnir sínar, og er þannig
fremur illa sprottnar; mun það trúr erfðavenjunni að vernda
verzlun á Atlantshafi. Mikið af
útbúnaði hans er brezkt eða
stafa af fremur kaldri veðráttu,
allan júlímánuð.
Hinn 12. þ. m. hófst hér í sveit bandarískt, en Kanadamenn eru
sumarslátrun dilka. Hefur aldrei núna að smíða ný herskip á
verið slátrað svo snemma á sum-
armarkað. Dilkar hafa reynzt í
góðu meðallagi. — P. P.
austur- og vesturströndunum —
Um 58 skip eru núna að störf-
um, og 36 þeirra hafa um stund-
arsakir verið falin stjórn yfir-
„Drengirnir" bólusettir foringja Atlantshafsflota banda-
Washington, 22. þ. m. — í ráði lagsins.
er nú að bólusetja alla Banda- I Kanadamönnum eru flotavarn-
ríkjahermenn, hvar sem er í ir mikilsverðar. Þótt þeir ráði
heiminum, á næstunni með nýju yfir geysilegu landrými, er iðn-
bóluefni gegn inflúensu. Bólu- j aður þeirra furðulega háður sjó-
efnið inniheldur móteitur gegn fluttum varningi. T.a.m. koma
nýlega einangraðri tegund vír-jyfir 90% bauxitsins til málm-
usa. — Reuter. I framleiðslunnar sjóleiðina. En
sú framleiðsla byggist á hinni
mikiu vatnsorku Kanada.
BANDARÍKJAMENN
ÓRÓLEGIR
Nú eru því nær 50 þús. manns
í hernum og u. þ. b. jafnmargt
varalið. Og 24% varnarútgjald-
anna munu ganga til hans. Hon-
um er skipt í þrjá hluta. Ein her-
deild er í Kóreu með samveldis-
herfylkinu og önnur í Þýzkalandi
með Norðurhernum. Þriðji hlut-
inn er í Kanada sjálfu, og skipt-
ist sú herdeild í þrjár hreyfan-
legar sveitir, hverja með þatta-
ljónarstyrkleika u. þ. b. og er
þar í fallhlífarherlið, æft í
heimsskautahernaði. — JVarnir
norðurherlínunnar eru á ábyrgð
þeirra fyrst og fremst. Hæfni
þeirra verður eigi efuð, en fá-
menni þeirra veldur óróa í Was-
hington. Bandaríkjamenn hafa að
vísu voldugar flugflytjanlegar
hersveitir. En heimsskautahern-
aður er erfiður sökum sérþjálfun
ar. En hana telja menn, að tals-
verður hluti rússneskra flugflytj
anlegra hersveita hafi hlotið. —
Kanadamenn vonast fastlega til,
að kostur megi verða herdeildar-
innar í Kóreu, áður en mjög
langt um líður, sem hreyfanlegs
viðbótarliðs í Norður-Ameríku.
45 ÞÚSUND MANNS í
KANADISKA FLUGHERNUM
Herfluglið í Kanada nýtur
góðra erfða úr síðustu styrjöld.
um Varsjárborgar. Upp úr kjöll-
Hinn konunglegi kanadiski flug-
her var þriðjungur af samveldis-
lofthernum öllum, og yfir 100
þús. flugmenn Bandamanna voru
æfðir í Kanada. Nú gegna um 45
þús. manns störfum í Kanada-
flugher og munu um 52% varn-
arútgjaldanna ganga til þeirra,
og viðurkennt er, að meiri hlut-
inn muni ganga til aukningar
orrustusveitanna. Flugfylki 12
Sabre þrýstiloftsorrustuflug-
sveita er núna staðsett í Evrópu
undir stjórn Grúnthers hershöfð-
ingja, og almennt er það talið
meðal bezta loftliðs í NATO.
NÝ ÞRÝSTIORRUSTU-
VÉLFLUGA
Loftvarnir Kanada, sem náiS
eru tengdar vörnum á landi. eru
eins og þær, háðar geysifjarlægð
um. Eru því hinar tiltækilegustu
eltingavélflugur ófullnægjandi.
Því hafa menn framleitt sérstaka
langfleygar allra veðra þrýsti-
loftsorrustuvélflugur, CF 100, og
eru þær nú í flugsveitum. Vél-
fluga þessi gæti flogið yfir At-
lantshaf án endurfyllingar, en
önnur fullkomnari á að taka við
af henni, þríhyrnuþykjan CF 105.
VIÐVÖRUNARKERFI í LOFTI
Nú er verið að gera alvöru úr
áætlunum Kanada- og Banda-
ríkjamanna að koma á skjót-
virku radarkerfi um helztu iðnað
arstöðvar NorðurAmeríku. Syðst
þessara kerfa, Pinetree-varnar-
línan, er fullgert, og annað kerfið
McGill-línan, er í byggingu. —
Verið er að áætla nyrstu línuna,
og viðvörunarkerfi hennar mun
taka yfir nærliggjandi höf. En
eftir er þar að sigrast á tækni-
örðugleikum. Þegar er hluti af
þessu kerfi starfræktur, en auð-
sæilega er mikið ógert.
Ýmislegt fleira ræðir um í
grein þessari um vetrar- og
sumarvandamál í sambandi við
heimsskautshernað. Hann þarfn-
ast fyrst og fremst sérkunnáttu
og sérþjálfunar.
En þessar varnir í Kanada
hljóta að verða hliðstæðar ann-
arri starfsemi Atlantshafsbanda-
lagsins í Vestur-Evrópu og á
Atlantshafi.
Olivia eineygð.
OLIVIA DE HAVILAND hefup
nú fengið nýtt hlutverk. Leikur
hún hina eineygðu spönsku kon-
ungsdóttur, Anu, í mynd sem,
heitir á ensku „That lady“, , M