Morgunblaðið - 26.08.1954, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 26. ágúst 1954
■
n !
V
Nýkomin ensk Wilton og Axminster/ :
' *
■
Góifteppi i
5 I
I !
! Haraldarbúð i
S i
: :
.............................■•■■•■ «■■■■■■■■■■■■»■ ■■•■■■■■■■■■ 4
MÖaiiundur
; . :
; Félags Húsmæðraskólakennara verður settur í Haskol- !
■ f J
: anum laugardaginn 28. ágúst kl. 10 f, h. — Fundarhöldin ■
■ fara fram í Húsmæðraskóla Reykjavíkur og hcfjast ;
; klukkan 13,30.
: STJÓRNIN
: ■
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■"■",iaa,lll>l,*,,ll>,aa,II,a,*,IMIBai>IBBa
■*■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BBBBBaBBBBBaBBBaB
■ ■
■ ■
: Byrja aftur að kenna :
■ ■
■ ■
| FRÖNSKIi-ÞVZKIJ-EMSKU j
■ ■
■ í einkatímum og flokkum. — Undirbúningur undir j
:, sérhvert próf. — Sérstök áherzla lögð á talæfingar. ;
Til viðtals kl. 3—4. I
■ ■
■ ■
: Dr. URBANCIC. — Sími 81404. :
■ ■
■ -
*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■-■■-■-■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••
»■■■■■■■■■■■■■■•■■■•>•■■■•■■■■■■■■■■•■•■■■•«■■■••«■■•••■■■
HÚSAGLER
:
3, 4 og 5 mm. — Fljót afgreiðsla. ;
: ■
Glerslípan og speglagerðin, ;
z, ■
; Freyjugötu 8. :
■ ■
: :
■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■•■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■BaBBaBBBBBBBBBBBBaBB»B-
.............—................................-■•-;
m ■
Vanur bókhaldari
;■ .
: óskast í stórt fyrirtæki. — Tilboð ásamt meðmælum legg- •
j ist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Duglegur bók- ;
í haldari“ —71. :
: :
■ j ■
F=:::rr^^
g j ■
Eldhúsinnrétting
I; :
P | vönduð, selst með sanngjörnu verði. — Uppl. kl. :
b j :
5—7 e. h. Austurstræti 3, (steinhúsið).
:
; •
Gengið inn frá Veltusundi. !
4 ..............................................................................1
■»■■■■■■■■•■■•■•■■■«•*••■•■■««■••■«•■■■■•■•■■■■•■•■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■
■ : ■
LÖKAÐ
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
j. í dag frá hádegi. :
■ ,: ■
■ y • ■
: Timburverzlun Arna Jónssonar j
■
■
■
■■■■■■■•■■■■•■■•■■■■■-■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■••■■■■■•■
......................................
! DÖNSK HIJSGÖGN
: :
5 Sófi og þrír stólar og sófaborð, allt útskorið, sem nýtt, j
■
: til sölu með tækifærisverði. • ;
: :
Uppl. í síma 6034, milli kl. 6—10 í kvöld. ;
C :
I
■ ■
■ ■
GL E RSLÍPIJIM
■ ■
j Nýir, górðir glerslípunarsteinar til sölu, fínn og grófur, ;
j stærð 24” í þvermál, þykkt 6”. — Tilboð sendist blaðinu :
■ fyrir 30. þ. m. merkt: „Glerslípun 66“.
■ ■
■ ■
■ ■
............................................
Stúfka óskast
í vist í nágrenni Reykjavik-
ur. — Þægilegt hús. — Upp-
lýsingar í sima 80462 í dag
og næstu daga.
BARNAVAGIM
vel með farinn, til sölu að
Laugavegi 141, I. hæð til
hægri. Sími 1071.
Til sölu sem nýtt gólfteppi.
Ljósir og fallegir litir. —
Tækifærisverð. — Uppl. í
síma 4090.
Dönsk eða þýzk
stúlka óskast til að ræsta
herbergi fyrir danskan
mann, sem mun dveljast í
Reykjavík í mánaðartíma
og búa í prívathúsi. Tilboð
sendist Mbl. fyrir föstudags
kvöld, merkt: „70“.
Kcindkiæði
dökk og ljós, frá kr. 13,95
stk. Hvítt flónel. Náttfata-
flónel. Rósótt silkiíéreft.
ÞORSTEIN SBÚÐ
Sími 81945.
A kvöldborðið
harðfiskur, mjólkurostur,
mysingur, Sandwich-spread,
Sardínur.
ÞORSTEINSBÚÐ
Sími 2803.
STÚLKA
óskast í vist, hálfan eða
allan daginn til Hveragerðis
Vefnaðarkennsla á staðnum.
Herbergi innifalið. Sími 35,
Hveragerði.
2 lítil herbergi
óskast um 20. sept., helzt í
nágrenni SamvinnuskóJans.
ÆskiJegt, að þau séu í sama
húsi. Tilboð, merkt: „Nem-
endur — 74“, sendist Mbl.
fyrir 30. ágúst.
Hafnarfjörðtir
Hjón með 5 ára dreng óska
eftir 1—3 herbergja íbúð
strax eða 1. október. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 30. ágúst, merkt:
„Húsnæðislaus — 75“.
Brúðarkjóll
atlask-silki, til sölu. Einnig
ný, svöt dragt. Ódýrt. —
Uppl. í síma 5871.
HERBERGI
áskast
helzt nálægt miðbænum, fyr-
ir fullorðna stúlku, sem
vinnur úti. Sími 80951.
KEFIAVÍK
Herbergi til leigu. Upplýs-
ingar í síma 466.
Aíargrét Guðmued
MARGRÉT Guðmundsdóttir frá
Vatnahjáleigu varð áttræð þ. 9.
ágúst s.l. — Hún er fædd í Vatna
hjáleigu í Austur-Landeyjum I
Rangárvallasýslu 9. ágúst 1874,
dóttir hjónanna Ólafar Péturs-
dóttur og Guðmundar Jónssonar
frá Hellishólum í Fljótshlíð.
«
Ég er því miður ekki kunnug
til hlítar uppvexti hennar og æfi
kjörum fyrri hluta æfi hennar,
að öðru leyti en því, að faðir
hennar druknaði við Landeyja-
sand frá fjórum ungum
börnum og 14 árum síðar
drukknaði Jón einkabróðir henn-
ar sama mánaðardag á sama
stað. — Þrem árum síðar giftist
Margrét Brynjólfi Jónssyni. Eigri j
uðust þau 11 mannvænleg börn
og eru 9 þeirra á lífi. Bjuggu þau
lengst af búskap sínum í Vatna-
hjáJeigu, en fluttust til Vest-
mannaeyja árið 1922. Brynjólf-
ur varð brákvaddur við Mark-
arfljót er hann var þar á ferða-
lagi árið 1932.
Erlendur Magnússon
Heylæk
F. 7. ágúst 1884. D. 22. jan. 1953.
|
Kveðja frá systir.
Þú sefur nú bróðir, þú sefur vært,
þín sál hefur lokið stríði.
í árdegisljóma þú kallið fékkst
kært,
því kær var þér svefninn blíði.
Þótt hjarta mitt sé af sorgum
sært,
þig sækir ei lengur kvíði.
En styrkurinn var þín létta lund,1
um líf þitt mun birta skína
Því þakka ég guði þá gleðistund,
sem geislaði vegina þína.
Nú bíður þín ástvina blíðleg
mund,
sem blessun þér veita sína.
Svo þakka ég enn þína sífelldu
tryggð
við sveitina þína heima.
Þar sýndurðu í verki dug og
dyggð,
þeim dögum mun enginn gleyma,
sem eitt sinn þig þekktu, og áttu
þar byggð,
en ætíð í minningu geyma.
En víst er það, bróðir, að veik
eru ljóð,
og vanmáttug skilnaðarorð.
Við stöldrum við dauðann og
stöndum hljóð
en stefnum þó að þeirri storð,
sem englanna fley ber oss ást-
vina-óð,
og eitt sinn er kallað um borð.
Ó, blessuð sá minning þín, bróðir
minn kær,
nú birtir um vegina þína,
og ástvinafjöldinn, sem áður var
fjær,
fær umlokið blessun sína.
Þótt héðan sé haldið, er Herrann
oss nær
og á himninum stjörnur skína.
Þ. S.
Ég geri ráð fyrir að æfikjör
Margrétar hafi verið ósköp lík
annara sveitakvenna á íslandi.
Hlaðin störfum alla daga og
elíki ávallt haft í fullt nægtabúr
að ganga. Árið 1936 fluttist hún
til Guðna sonar síns og Þór-
hildar konu hans er þá bjó á
Siglufirði. En síðustu árin hefur
hún dvalið hér á sjúkrahúsinu.
Margrét er hugkær öllum, er
hana þekkja, góðhjörtuð og bók-
elsk. Því miður þekki ég hana
ekki svo vel né ætt hennar og
æfiferil, að ég treysti mér til
að minnast hennar svo sem vert
væri og skylt fyrir margra ára
elskuleg kynni sem lengi munu
geymd með þakklæti og virð-
ingu.
Margrét var ein hin mesta at-
gjörfis og fríðleikskona og senni-
lega ein þeirra mörgu íslenzku
kvenna, sem sakir aldarháttar og
umhverfis verða að grafa pund
sitt í jörðu, og mátti eigi fyrir
sakir margskonar aðstæðna er þá
voru hér landlægar, njóta at-
gerfis síns og hæfileika. En það
skal óhikað fullyrt að hún er
ein af þeim hugþekkustu honum,
er ég hefi kynnst fyrir sakir
prúðmennsku sinnar.
Ég ætla að einhver ánægju-
legasti dagur í lífi Margrétar
hafi verið 9. þ. m., er börn henn-
ar, mörg tengdabörn og nokkur
barnabörn tóku sér langa ferð
á hendur úr ýmsum landsfjórð-
ungum til að njóta samveru
hennar, er hún varð áttræð. Þetta
var ræktarsemi við góða móður,
og þessir samfundir við barna-
hópinn munu gleðja hana og
kasta birtu og yl yfir æfikvöld
hennar, því endurminningarnar
geta verið hugþekkar.
Margrét er og verður mér
ógleymanleg. Siglfirzk vinkona.
Gunnar H. Guðjóni
son, fimmfupr
GUNNAR H. GUÐJÓNSSON,
húsgagnabólstrari, er fimmtug-
ur í dag (þann 26. ágúst 1954).
Hann er fæddur og upp alinn í
Reykjavík; — sonur Guðjóns
Einarssonar, prentara, og konu
hans Guðrúnar Ó. Benedilrts-
dóttur Waage, sem ættuð var úr
Vogunum.
Á uppvaxtarárum sínum tók
Gunnar mikinn þátt í íþróttum,
einkum knattspyrnu og sundi. —
Náði hann mikilli leikni í hvoru
tveggja, og hlaut mikinn frama
hjá „gamla KR“, þar sem hann
var í meistaraflokki. Gunnar H.
Guðjónsson er kvæntur Valgerði
Jóhannsdóttur, ágætis konu, frá
Ólafsvík og búa þau á Vífilsgötu
nr. 24 í Reykjavík.
Á þessum merku tímamótum
í ævi Gunnars, munu margir
senda þessum ágæta dreng, heilla
og hamingjuóskir, og þakka hon-
um góða viðkynningu og dreng-
skap í öllum viðskiptum.
—Vinur.