Morgunblaðið - 26.08.1954, Page 15

Morgunblaðið - 26.08.1954, Page 15
Fimmtudagur 26. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 HjálpræSisheritm. ‘‘ Samkoma í kvöld kis; .8,30- Kapt. I Molander stjórnar. — Allir vel- komnir. I. O. G. T. Saumaklúbburinn fer að Jaðri í dag kl. 13,30 frá G.T.-húsinu. Uppl. kl. 9—11 í sím- um 6985 og 7826. — Nefndin. Félagslíi Ferðafélag íslands fer tvær IV2 dags ferðir um j næstu heigi: í Þórsmörk og Land- mannalaugar. Lagt af stað í bóðar ferðirnar á laugardag kl. 2, frá Austurvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Þriðja ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað á sunnudagsmorgun- inn kl. 9 frá Austurvelli. Farmið- ar við bílinn. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur efnir til berjaferSar n. k. sunnu- dag fyrir féiagsmenn og gesti þeirra. Lagt af stað kl. 13,00 frá pöntunarfélagi félagsins við Öðins- torg. Pöntunum veitt móttaka í síma 81538 til hádegis á laugar- dag. Náttúrulækmngafélag Reykjavíkur Innanfélagsmút bjá I.R. í dag kl. 5 e. h. Keppt verður í stangarstökki, kringlukasti og sleggjukasti. ■—• Stjórnin. Handknattleiksstúlkur Yals. Æfing í kvöld kl. 8 stundvíslega. Mætið allar! — Þjálfarinn. Farfuglar, — ferSamenn! Um næstu helgi verður farið í Þjórsárdal. Lagt verður af stað á laugardag og komið aftur á sunnu- dagskvöid. Uppl. í skrifstofunni á Amtmannsstíg 1 milli kl. 8,30 og 10 í kvöld og annað kvöld. bírtast eiga f Sunniidagsblaðinu þurf* tM hafa borizt ffyrir kl. 6 á föstudag ]pS lís. Oronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar kl. 12,00 á hádegi í dag.! ; Farþegar eru beðnir að koma um 1 \ oorð kl. 11,00. — Farþegar eru j ; ennfremur minntir á, að fá árituð vegabréf sín hjá Otlendingaeftir- litinu, um leíð og þeir koma um borð. SkipaafgreiSsla Jes Zimsen, — Erlendur Pétursson. — fBliÐ 2—3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu 15. sept. eða 1. okt. Engin börn. Há leiga og fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. ágúst, merkt: „Rólegt — 73^*,. — Sími kl. 9—5 nr. 7110. - : Innilegar þakkir til \úna ög vandamanna fyrir hlýjar ■ kveðjuf S'áextugsafmæli teiíku. 1 ý ; ■ • : « Rafn A. Sigurðs&þn; ATVINNA Okkur vantar tvær samhentar S T Ú L K U R til vinnu í verksmiðjunni. — Einnig karlmann, helzt vanan vefnaði. — Talið við verkstjórann. Uppl. ekki gefnar í síma. CéðfteppagerMn h.f. Barónsstíg — Skúlagötu. Gaddavír Verð kr. 92,Oð, pr. rúllu, — nýkominn. (ji n /a^nuóóon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184. Tvo hásefa og matsvein vantar á reknetjabát, Upplýsingar hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. Jörð í stégreEnsii II © y k j ö.vik ss r með jarðhita, rafmagni og síma, er til leigu. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR fasteigna- og verðbrcfasala Tjarnargötu 3 — Sími 82960 Hraðírystihús Gott hraðfrystihús á Suðurlandi óskast. til leigu 1—2ja ára tímabil. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 30. þ. m., merkt: „Hraðfrystihús — 79“. MÖNDLUR 12% kíló ks. j í 1 Fyrirliggjandi. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN Keflayík: nýtt steinhús ti! sölu á ágætum stað í bænum. Þrjú herbergi, eldhús og bað á hæð, þrjú herbergi í rishæð, en miðstöð og þvottaherbergi í kjallara. Húsið verður laust til íbúðar 1. nóvember n. k. Allar nánari upplýsingar gefur TÓMAS TÓMASSON, lögfr. Keflavík. Heittviitnsgeymar nýkomnir. Pantana óskast vitjað strax. ^Jreía cjl If V(a^nuóóon- Cj Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184 •Oltörti m ■ njTtfBjR 3 Saumastúlkur Nokkrar stúlkur vanar jakka- og buxna- saumi óskast strax. Framtíðaratvinna. Uppl. í skrifstofu Álafoss, Þingholts- stræti 2. Systir mín og mágkona GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR lézt að morgni hins 25. ágúst. Magnea Einarsdóttir, Bjarni Árnason. Móðir mín, VALGERÐUR JÓHANSEN, (fædd Þórðardóttir frá Hól) andaðist í Kaupmannahöfn 25. ágúst 1954. Ólafur R. Björnsson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi KJARTAN HELGASON frá Moshúsum, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, hinn 24. þ. m. F. h. vandamanna Helgi Kjartansson. Útför JÓNS * sonar okkar, sem lézt 21. þ. m., verður gerð frá Foss- vogskirkju þann 27. þ. m. kl. 13,30. — Blóm afbeðin. Rannveig Signrðardóttir, Hallgrímur Jónsson, Borgarholti. Þökkum hjartanlega öllum nær og fjær, serh auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns GUÐMUNDAR BJARNA JÓNSSONAR Akurgerði, 17, Akranesi. Guð blessi ykkur öll. Helga Jónsdóttir, börn og tengdabörn. mm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.