Morgunblaðið - 17.09.1954, Side 6

Morgunblaðið - 17.09.1954, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. sept. 1954 Hitaforúsar 2 stærðir. MJÓLKURBRÚSAR B ER6ST.STR.15 Piparrót Ætisveppir Paprica Kúmen Hunang ™lu».GemsM Linsur Hvítar baunir * Brúnar do Grænar do Hýðisgrjón Perlugrjón Mannagrjón Gries VERZLUN mmBU W ^ SJMI 4203 Sólþurrkaður Saltfiskur Bragðsterkur Ostur VerzL CJeóclor iemóen Sendisveinn röskur og áreiðanlegur óskast sem fyrst í VERZLUN W ð!MI 4205 Nýkomnar Þýzkar úrvals vörur Þvottabalar, Vatnsfötur, Búrvogir, Brauðskerar, Fuglaskæri, Te-egg, Peningakassar ' o. fl. o. fl. ýe>Z H I r H Jí viH IBUÐ Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Má vera í útjaðri bæj- arins. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 81752. Bókaskápur og IVecchi-saumavél í kassa til sölu og sýnis í Drápu- hlíð 48 í dag og á morgun. EBUO 3 herbergi og eldhús, óskast til leigu sem fyrst. Þrennt fullorðið í heimili. Tilboð, merkt: „Happ - 547“, send- ist afgr. Mbl. fyrir n. k. þriðjudag. Kona, vön kjólasaumi, \ óskar eftir Heirrtavinnu Tilboð, merkt: „Saumaskap- ur —• 546“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Glæsilegt, alstoppað Sófasett klætt dýru, upphleyptu „epingler“-áklæði, — aðeins kr. 4600,00. Grettisgötu 69, kjallaran- um — kl. 2—7. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI sem næst miðbænum. Hús- hjálp gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 80772 frá kl. 2—6. Atvinna Lagtækan mann vantar ein- hvers konar kvöldvinnu. — Tilboð, merkt: „Kvöldvinna — 545“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Þýzkir T elpu-undirk j ólar úr flónelsjersey nýkomnir. Vcrzlunin H A P P Ó Laugavegi 66. Lítið í Spiepilinn Laugavegi 48. Hinar eftirspurðu Hollyröod peysur, crepe-nælon sokkar, crepe-nælon-buxur. VERZLUNIN SPEGILLINN Laugavegi 48. IHjólkier- könnur margar gerðir. VATNSGLÖS, ódýr. IBUÐ Óska eftir að fá keypt ein- býlishús við bæinn eða 2 til 3 herbergja íbúð í bæn- um. Þarf ekki að vera alveg fullgerð. Útborgun 100 000 krónur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt „Strax — 543“. TIL SOLU Philips útvarpsgrammófónn, mjög vel útlítandi og í góðu lagi, enskt silfurplett kaffi- sett á bakka, mjög fallegur norskur borðbúnaður, ný- silfur. Til sýnis milli 4—7 í dag á Hraunteigi 30, til vinstri. : Ljósmyndastofan LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. — Sími 4772. Ný seríding S5gxií>«iA,ö?odLt snyrtivörur Hinn marg-eftirspurði hárlagningavökvi Meyjaskemman Laugavegi 12 4 herfoeirgja ífoúð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Miðbænum til leigu strax. Fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir annað kvöld (laugardag) merkt: „Strax — 533“. A Islenzkt prentaratal er komið út Efni bókarinnar er flokkað þannig: 1. Prentsmiðjusaga íslands. — 2. Prentaratal 1530—1897. Þar er stutt æviágrip allra þeirra, sem vitað er um að lagt hafi stund á prentverk á þessu tímabili, um 360 ár. — 3. Prentaratal 1897—1950. — 4. Prentarar í Vesturheimi. — Að lok- um er skrá yfir nema, stúlkur, nöfn nokkurra manna, sem vitað er um, að hafa byrjað nám í prentiðn en hætt, og skrá yfir útlendinga í iðninni. Bókin fæst í skrifstofu prentarafélagsins, Hverfisgötu 21, sími 6313. * Hið íslenzka prentarafélag íslenzkir tónar 2 nýjar plötur á grænu miðunum Síauóv. ERGST. STR.1S icfuróuz CJia^óóon óyncj.ut' við hljóðfærið CARL BILLICH I.M. 45 Sprengisandur (Sigv. Kaldalóns) Kveldriður (Sigv. Kaldalóns) Svanurinn minn syngur (Sigv. Kaldalóns) I.M. 46 Það er svo margt (Ingi T. Lárusson) Fjallið eina (Sigvaldi Kaldalóns) DRANGEY Laugavegi 58 HEKLU VIMNUFÖT >ægileg — Sterk — Smekkleg 5amfestingar, smekkbuxur, strcngbuxur og stakir jakkar Saumuð úr úrvals efnum eftir nýjustu sniðum ^jölbreytt úrval fyrirliggjandi GEFJUINI —IÐUIMN Kirkjustræti 8 — Sími 2838.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.