Morgunblaðið - 17.09.1954, Page 15

Morgunblaðið - 17.09.1954, Page 15
Föstudagur 17. sept. 1954 HORGUTiBLAÐlÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar Vanir menn. — Útvegum allt Sími' 80945. v.«wMMnnmi *«■■■■ « «*«» p • m ■ h ^ «r« ■ Somkomur HjálprseSisIierinn. Vakningasamkomur föstudag, laugaröag og sunnudag kl. 8,30. 1 kvöid stjórnar kapteinn Olsson frá Noregi. ....................■■■■■■■■ Félagslíf íþrótlaliús Í.B.R. íþróttahúsið við Hálogaland tek- ur til starfa 1. október n. k. Um- sóknir um æfingatíma þurfa að berast skrifstofu Í.B.R., Hólatorgi 2, fyrir n. k. þriðjudag, 22. sept- ember. Iþróttabandalag Reykjavíkur. Árnienningar, — skíðamenn! Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helgina. Farið frá íþróttahúsinu við Lindargötu kl. 2 á laugardag. "Mæ.tið öll, svo að hægt sé að mála ískálann og lagfæra undir vetur- inn. — Stjórnin. Íþróttahús K.R. íþróttahús K R. i Kaplaskjóii tekur til starfa um 7. október. Þeir aðilar, sem hugsa sér að sækja am afnot af húsinu í vetur, sendi umsóknir um tíma til Gísla Hall- dórssonar arkitckts, Tómasarhaga 31, fyrir 25. september. Stjórn íþróttaheimilis K.R. Víkingur! Meistara-, I. og II. flokkur. Mjög áríðandi æfing og fundur verður í kvöld kl. 7,30. Mætið allir undah- íekningarliiust. — Mætið stundvís- legá! — Nú má engan. vanta. Nefndin. IK.JÍ.F.R. Vetrarstarfið hefst með nám- skeiði fyrir sveítaforingja og sveitaforingjaefni mánudaginn 20. sept. kl. 8,30. Þátttakendur, 15 ára og eldri, hafi með sér skrifföng. Stjórnin. Silkistrigl fallegir litir. SPALT, rautt, blátt, grænt og brúnt. BÖND og SNtRUR, fána- litir, fyrirliggjandi. SKÓIÐJAN Ingólfsstræti 21 C. Simi 2505. Vorubíll til sölu Dodge ’46. Tilboð óskast í 4 tonna vörubifreið, keyrða 48 þúsund km. Vél og und- irvagn nýupptekið. Mikið af varahlutum fylgir. Tii sýn- is við Leifsstyttuna frá kl. 2—6 í dag og 4—7 á morg- un. AUSLYSINGAR sem Mrtast eiga f Sunnudagsblaðinu þurfa hafa borlzt ffyrir kl. 6 á fföstudag Allt a sama stað Kynnið yður kosti hinna hcimskunnu MORRIS Diesel vörubifreiða - > Getum útvegað leyfishöfum, með stuttum fyrirvara, frá verksmiðjunum. Einkaumboð: H.f. Egill Vilhjálmsson SÍMI: 81812. 10'’ Hjólsagir — 12” Bútsagir — 14” Bandsagir og allar aðrar. W-T trésmíðavélar útvegum við með stuttum fyrirvara. BÞORSTflNSSON s J0NN8QN f Símar 3573 og 5296 -— Grjótagötu 7 .i ! Hjartanlega þakka ég vegamálastjóra Geir Zoega, vinnu félögum mínum og öllum, sem gerðu mér 85 ára afmæl- isdaginn svo ánægjulegan með heimsóknum, gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur. Vilbogi Pétursson, Þórsgötu 22 A ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig á áttatíu ára afmælisdegi mínum með gjöfum, heimsóknum, skeytum og blómum. — Sérstaklega þakka ég fósthr- sonum mínum og sonardóttur, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. Sveinn Jónsson, frá Skáleyjum. ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■ Bandsagirhlöi Hjélsngnrblöð 6Þ0RSTflNS80NgJ0HNS0Nf Maðurinn minn og faðir okkar KJARTAN ÞORSTEINSSON . andaðist í Landakotsspítala 15. þ. m. Guðrún Pálsdóttir og börn, Meðalholti 17. Systir mín GUÐRÍÐUR STEFANÍA ÞORKELSDÓTtIR andaðist í Kaupmannahöfn, mánudaginn 13. þ. m. Þórkatla Þorkelsdóttir. Litlu stúlkurnar okkar SIGRÚN og SÓLRÚN önduðust, önnur 10. en hin 12. þ. m. — Útför þeirra fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardaginn 18. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar Linnetstíg 13, klukkan 15. Salvör Sumarliðadóttir, Ólafur Sigurgeirsson. Útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður GÍSLA GÍSLASONAR bakara, fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, laugar- daginn 18. sept. kl. 1,30. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Kristjana Jónsdóttir, börn og tengdabörn. Útför föður míns KONRÁÐS ANDRÉSSONAR frá Móakoti, Vatnsleysuströnd, fer fram frá Kálfatjarn- arkirkju, laugardaginn 18. sept. kl. 2 e. h. — Kveðju- athöfn verður að Elliheimilinu Grund og hefst kl. 11 f. h. Bílferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 1. Fyrir hönd vandamanna Valdemar Konráðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.