Morgunblaðið - 17.09.1954, Síða 16

Morgunblaðið - 17.09.1954, Síða 16
Veðurúflif í dag: Norðan kaldi. Skýjað en úrkomu- laust. ngntiMaMfr 212. tbl. — Föstudagur 17. september 1954 ÍSLÁHÐ þarf að endurskoða stefnu sína. Sjá bls. 9. f Jng stúlka stelur 12900 kr. lék bankabók í ólæsfri íbúð líeypti mest fatnaðarvörur fyrir þýfið UM ÞESSAR mundir er að ljúka hér í Reykjavík lögreglurann- sókn í máli 17 ára stúlku utan af landi, sem stal 12000 krón- Um úr sparisjóðsbók. — Er lögreglan tók stúlkuna, hafði hún eytt íjárhæðinni allri. Þessi ógæfusama stúlka er að-^ eins búin að vera nokkra mánuði hér í Reykjavík og hefur áður komizt í kast við rannsóknariög- jregluna í sambandi við þjófnað- armál. Fyrir nokkrum dögum komst þún inn í ólæsta íbúð þar sem lveimilisfólkið hafði brugðið sér jfrá um stundarsakir. 4 skáp ein- ijm í íbúðinni, sem hún komst í, $ann hún tvær sparisjóðsbækur «*g hafði á brott með sér. FÖSTUDAGUR TIL tRIÐJUDAGS Önnur bókanna var merkt eig- andanum, var nafn hans skrifað iraman á bókina. Þá bók fór hún Íneð og tók út úr henni 12000 :rónur. Nafn sitt falsaði hún. "Jiterðist þetta á föstudagskvöldið 4 fyrri viku. Eigandinn mun ekki hafa saknað bókarinnar fyrr en í) þriðjudaginn var og kærði Jiann þá málið til rannsóknarlög- yeglunnar, sem þegar hóf rann- aókn í málinu. HAFÐI EYTT ÖLLU Þennan sama dag féll grunur á þessa stúlku og var hún tekin ■til yfirheyrslu og játaði hún þeg ar í stað að hafa stolið sparisjóðs- bókunum, enda fundust þær báð <ar við leit í hótelherbergi því, «em hún hafði á leigu, er hún jfeamdi þjófnaðinn. Hún hafði •eytt hverjum eyri af peningun nm. Hafði hún keypt sér margs- lionar fatnað, skó, grammófón plötur, hring og fleira og fleira. Auk hótelherbergisins hafði hún ftg eytt miklum peningum í leigu bíla, litlu hafði hún eytt skemmtanir, en engu í áfengis- kaup. f fyrra þjófnaðartilfellinu bafði stúlkan gerzt sek um vöru- •stuld í verzlunum. Mál þessarar 17 ára stúlku er ekki að fullu rannsakað. Nýtt verkamanna- skýli Tillaga Einars Thorodd- sen á bæjarstjórnarfundi ísland tapaði fyrir Búlgaríu Amsterdam. Einkaskeyti frá Guðm. Arnlaugssyni. ÍSLENZKA skáksveitin tapaði slysalega í dag fyrir Búlgariu. Friðrik vann móstöðumann sinn, Milev, léttilega. Guðmundur S. átti betra tafl, jafnvel unnið, en hafaði lítinn tíma og tók því jafn teflisboði Zvetkovs. Ingi R. Jó- hannsson átti betri stöðu móti Bobekov, jafnvel unna. — Seinna jafnaðist staðan og svo fór að j Ingi lék af sér skákinni, er hann var kominn í tímahrak. Guðm. Pálmason tapaði fyrir Bobotsov. í gær sigraði Argentína Hol- land með %'/•< vinning. Hol- fékk einn vinning móti Júgóslav- íu og Svíar með Vz vinning móti íin með tvær hringnætur. 4dhr l’átarnir hafa verið með fullfermi dag hvern, og munu þeir strax og veðri slotar, sækja á sömu Jnið. —Jón. 7,5 milljónir dala R’OKÍÓ, 16. sept. — Japanska ttjórnin og hin bandaríska eiga í nokkrum erjum út af skaða- bótagreiðslum vegna tjóns er ’/arð af völdum hins geislavirka j egns er orsakaðist af vetnis- aprengjutilrauninni á Kyrrahafi. Krefjast Japanir 7.5 milljóna • lollara skaðabóta af Bandaríkja- anönnum. Er hér aðallega um að jæða skaðabætur til fiskimann- anna er hlutu sár af völdum hins geislavirka regns. — NTB-Reuter. EINAR Thoroddsen, bæjarfull- trúi, bar fram á bæjarstjórnar- fundi í gær tillögu um byggingu nýs verkamannaskýlis. Var hún svohljóðandi: „Bæjarstjóm samþykkir að hefja nú þegar undirbúning i að byggingu nýs verkamanna- skýlis við höfnina. Jafnframt yrði athugað, hvort hagkvæmt væri að sjómannastofa yrði í sambandi við verkamanna- skýlið í sama húsi. Bæjar- stjórnin felur borgarstjóra og bæjarráði framkvæmd máls- ins“. Tillagan var samþykkt með samhljóða atkvæðum. Þetta er síðasta myndin, sem tekin hefur verið af síldarbræðslu- skipinu Hæringi. Vegna bilunar í aðalvélinni gat skipið ekki siglt í gær og óvíst hvort viðgerðinni verði lokið fyrr á morgun. Þái verður siglt beint til Áiasunds. Voru menn frá Hamri langt fram lékkum. Ungverjar voru með 1; á kvöld um borð í skipinu og urðu að taka með sér í land véla- vinning á Rússlandi og Bmtland hluti. Þegar vélin er komin í lag, er aðcins eftir að stilla áttavit- var með IVz v. a moti V-Þyzka- I „„„ ____________________ landi. í kvöld unnu Danir Norð- menn með 3M.> v., en í undanrás um unnu Norðmenn með ZVt v. Engispretluplága ógnar í Afríku og Asíu RÓM, 15. sept. — Sérfræð- ingar frá 15 löndum í Róm, á- kváðu í dag að verja að minnsta kosti 1.250,000 dollurum til þess að reyna að stöðva engisprettu- Asíu. plágu, sem ógnar uppskeru í mörgum löndum í Afríku og Hafnfirzku fvíbur- arnir dánir FÓLK mun reka minni til þess er blöðin skýrðu frá því og birtu myndir er kona ól tvíbura í hinni nýju fæðingardeild Sólvangs í Hafnarfirði. Hér í blaðinu í dag tilkynna foreldrar barnanna, en það voru stúlkubörn, Salvör Sumarliðadóttir og Ólafur Sig- urðsson Linnetstíg 13, Hafnar- firði, andlát og jarðarför stúlkn- anna beggja, en þær höfðu verið skírðar Sigrún og Sólrún. Dóu þær með tveggja daga millibili 10. og 12. þ.m. Útför þeirra fer fram á laugardaginn. Tvíburarnir munu hafa verið haldnir meðfæddum sjúkdómi, því þeir voru undir læknishendi allt frá fæðingu. Er skiljanlega sár harmur kveðinn að foreldr- ann. — Áhöfn skipsins verður mestmegnis Norðmenn, en einnig fjórir eða fimm íslendingar. — 4 gær voru löndunarkranarnir teknir niður. (Ljósm. P. Thomsen). Rekneljatjónið verður æ meira með hverjum deginum Skotbátur þyrfti að vera með bátunum úr hverri verstöð, segja Grindvíkmgar. STÓRKOSTLEGT netjatjón reknetabáta, sem fer dagvaxandi er að verða mjög alvarlegt mál fyrir síldarbátana. Vöður, sem stundum eru í nokkrir tugir háhyrninga, eru um allan sjó. Illhveli eyðilögðu í gærdag 110 net fyrir bátum úr einni verstöð, Grindavík. FJÓRIR AF ÁTTA I Keflavlk, að afli reknetjabátanna Sigurður Þorleifsson, símstöðv- j væri yfirleitt ágætur í dag. Al- arstjóri í Grindavík, skýrði Mbl. mennt frá 50—100 tunnur á bát. frá þessu í simtali í gærkveldi.1 Aflahæstir voru Nonni með 17(5 Lét hann þess getið, að netja- t.unnur og Dux með 160 tn. —- tjónið væri hjá fjórum bátum af Nokkrir bátar urðu enn fyrir átta sem í róður fóru. Einn bát- veiðarfæratjóni af völdum há- anna, Þorbjörn, varð nýlega fyrir hyrninga. Missti einn bátur Mím- mjög miklu netjatjóni er háhyrn- ir VE 25, rúmlega 20 net. Flest- ingur renndi sér á netin. Hefur ir bátarnir voru um 4—5 klst.. þessi eini bátur tapað hátt í 100 siglingu norðvestur af Garð- reknetum með nokkra daga milli- skaga. — Fjögur héruðsmót um næstu helgi ifeður hamlar veiðum í Aðaiyík ÍSAFIRÐI, 16. sept. — Ekkert lát virðist ennþá á fiskigöngunni Í Aaðalvík á Hornströndum og Þafa ísafjarðarbátarnir þrír, Andvari, Ásdís og Einar, sótt þangað dag hvern þar til í gær ■að veður hamlaði. — f gær kom Ándvari að landi með 16 tonn og Ásdís með 8. Hefur Andvari flutt liskinn úr Einari til lands, en stæðismanna orðið almennra vinsælda. Hámarki nær þessi sumar- þeir hafa verið að veiðum sam Á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Hólmavík. FjiRÁ því í byrjun júlímánaðar hefur Sjálfstæðisflokkurinn um * hverja helgi efnt til héraðsmóts einhvers staðar á landinu. Hafa mót þessi hvarvetna verið mjög fjölsótt enda njóta héraðsmót Sjálf- starfsemi flokksins um næstu helgi, því að þá verða haldin fjögur héraðsmót, á Siglufirði, í Strandasýslu og tvö mót í Eyjafirði. SIGLUFJÖRÐUR Á Siglufirði verður samkoma á föstudagskvöld í Bíóhúsinu og hefst kl. 8.30 síðdegis. Ræður flytja alþingismenn- irnir Sigurður Bjarnason og Ein- ar Ingimundarson. Félagarnir Brynjólfur Jóhann- esson, Haraldur Á. Sigurðsson, Guðmundur Jónsson og Fritz Weisshappel ilytja ýmis skemmti atriði. EYJAFJORÐUR f Eyjafirði verða tvö mót. Hið fyrra á laugardagskvöld í Ólafs- firði, en síðara á Dalvík á sunnu- dagskvöld. Hefjast samkomurn- ar á báðum stöðunum kl. 8,30 síðdegis. Ræður flytja á báðum mótun- um aiþingismennirnir Sigurður Bjarnason og Magnús Jónsson. Félagarnir Brynjólfur JÓhann- esson, Haraldur Á. Sigurðsson, Guðmundur Jónsson og Fritz Weisshappel flytja ýmis skemmti atriði. STRANDASÝSLA Héraðsmótið í Strandasýslu verður haldið á Hólmavík á laug- ardagskvöldið og hefst kl. 8. Ræður flytja Jónas Rafnar, al- þingismaður og Ragnar Lárusson, fulltrúi. Leikararnir Gestur Þorgríms- son og Árni Tryggvason flytja gamanþætti og Hermann Guð- mundsson og Ólafur Magnússon syngja einsöngva og tvísöngva. bili. STYGGJA SÍLDINA I EKKI VEIÐIVEÐUR Þeir bátar, sem lagðir voru af Þá hefur illhveli þetta styggt stað út, sneru flestir við aftur, mjög síldina í Grindavíkursjó, þar sem ekki er hægt að fara á svo afli bátanna var bæði lítill Grindavíkurmið, þar sem háhyrn og lélegur í gær miðað við und- ingurinn er í vöðum og rífur net anfarna daga. Taldi Sigurður nauðsyn bera til að hafa einn bát vopnaðan með bátum frá hverri verstöð, því takist að blóðga einn háhyrning, þá ráð- ast hinir allir á hann. Einn bátur hefur verið með byssu reknetja- bátum til aðstoðar, en lítil stoð er í einum báti á svo stóru veiði- svæði. „METAFLI" í STYKKISHÓLMI Mokafli hefur verið hjá bátunum á síldarmiðunum á Breiðafirði siðastl. sólar- hring. í dag komu bátarnir að með 100—200 tunnur hver. Aflahæstur var Gissur hvíti, með 200 tunnur, þar næstur Arnfinnur með 180 tunnur. — Enginn bátanna var með minna en 100 tunnur. Síldin er stór og vel feit og fór mest- ur hluti hennar til söltunar. 1840 TIL AKRANESS Reknetjabátarnir færðu á land í dag samtals 1840 tunnur af síld. Aflahæstir voru Böðvar og Aðalbjörg, sem fengu tæplega 200 tunnur hvert um sig. Fram var með 170 tunnur. Reknetja- bátarnir á Akranesi eru 20. GÓÐUR AFLI HJÁ KEFLAVÍKURBÁTUM Þá símaði fréttaritari Mbl. í og eyðileggur. Synti200 metrana á ytri höfninni EINS OG kunnugt er, var áhugi manna fyrir 200 metra sund- keppninni mikill og síðasta dag- inn hátt á 13. hundrað. Á síðasta degi keppninnar, kom svohljóð- andi vottorð frá lögreglunni upp í Sundhöll: „Að gefnu tilefni vottum við undirritaðir Hilmir Ásgrímsson og Torfi Bryngeirsson, báðir lögregluþjónar í Reykjavík, að við vorum í dag sjónarvottar að því, að Ólafur V.r Davíðsson kaupm., Klapparstíg 42, synti. af okkur útmælda 200 metra vega- lengd, meðfram utanverðum norður hafnargarði Reykjavíkur- hafnar. Rvík, 15. sept. 1954. Að sjálfsögðu var þetta vottorð tekið gilt, og fáir munu hafa sýnt eins mikla hörku við 200 metra sundið og Ólafur. Hann lét sér sem sagt ekki nægja sjóbað inn- an hafnargarðs, heldur synti á ytri höfninni, í kuldagjósti og öldugangi. — Ólafur er á sjö- tugsaldri. s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.