Morgunblaðið - 03.10.1954, Side 4

Morgunblaðið - 03.10.1954, Side 4
ft MORGVNBLABIB Surinudagur 3. október 1954 í dagí er 276. cíagur ársins (Tungl lægst á lofti). Árdegisflæði kl. 9,35- Síðdegisflæði kl. 21,53. Helgidagslæknir er Hjalti Þór- «rinsson, Leifsgötu 25, sími 2109. Apótek: Næturvörður er þessa •viku í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. I.O.O.F. 3 = 1361048 = II. 0. • Afmæli • 55 ára er í dag Sigurður Fr. "Einarsson, múrari, Sogavegi 170. Sextugur verður á morgun, ♦nánudag, Björn Þórðarson, um- Hjónarmaður, Norðurmýrarbletti 33. Hjónaefni Opinberað hafa trúlofun sína tungfrú Edda Ingimundardóttir, Hringbraut 1, Hafnarfirði, og Biil ■Collins, starfsmaður á Keflavíkur- ■flugvelli. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Kolbrún Sigurlaugsdóttir, Lundar- götu 13 B, Akureyri, og Guðni Hinar Gestsson bifreiðarstjóri, Reykjavík. Brúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna- 4»and Guðrún Oddsdóttir, Ljós- -vallagötu 20, og Sigurður Þórar- insson, Lindargötu 20. - Dag Ferlin tll tunglsiais bók Maður og kona (ástarjátningar). Kvennaþættir (Dagskipun tízku- USSMESKIR vísindantenn hafa nýlega hlotið viðurkenntngu kónganna í París o. fl. greinar um stjórnar sinnar fyrir rannsóknir og undirbúning að væntan- fegurð og snyrtingu eftir Freyju. legum geimferðum. Mun í ráði að gera innan skamms út leiðangur til tunglsins, í jþeim erindum að koma þar á sovétskipulagi. — Sjá nánar í Þjóðv., 29/9. Mörg áætlunin hjá Rússum er aðdáunar verð, og engin takmörk fyrir því, hvað sovétstjórnin getur. Því núna kvað hún ætla í langa landnámsferð, sem líklegt er að hefjast muni fyrir næsta vetur. Á tunglinu hún ráðgerir að setja upp sovétbyggð. En svo hún megi þar á eftir leggja niður flakkið, vér óskum þess af hjarta að hún taki langa tryggð við íungiið sitt og flytji þangað með sér „heila pakkið“. NB! Hjá karlinum í tunglinu er allt með auðvaldsbrag, og öldum saman hefur hann þar fengið einn að tróna. En vilji hann ekki sætta sig við sovétskipulag, er sjálfsagt — eftir venjunni Sagan af Möggu í hlöðunni. Stór- iðnaður að Reykjalundi. Florence Nightingale (æviágrip). Kvæði eftir Hreiðar E. Geirdál. Flug- málaþáttur, eftir Siggeir Lárus- son á Kirkjubæjarklaustri. Hin furðulegu fataefni framtíðarinn- ar, eftir Desmond Reilly. Bridge- þáttur, bókafregnir o. fl. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4 síð TJtvarp Flugferðir er frá Kvenféiagið Keðja heldur fund í Aðalstræti 12 mið- vikudaginn 5. okt. kl. 8,30 síðdeg- is. — Félagsvist. Kvenréttindafélag íslands heldur engan fund n. k. þriðju- dag, eins og missagt var í blaðinu í gær. Elugfélag íslands h.f./ Millilandaflug: Gullfaxi væntanlegur til Reykjavíkur' Osló og Kaupmannahöfnkl 18,00'Gemlu£ellsheig. al5taf fæv. x dag. Flugvehn fer til Prestvikur <*g London kl. 8,30 í fyrramálið. Inanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Bíldudals, Fagurhólsmýrar, Ilorna fjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja. Hjálpræðisherinn. 1 kvöld kl. 8,30 er kveðjusam koma fyrir kapteinana Olsson og Molander. Deildarst.jórinn st.iórn- Hónikirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Kvennadeild slysavarna- féiagsins í Beykjavík heldur skenimt’fiind í Sjálf- atæðishúsinu mánud. 4. þ. m. kl. 8,30 e. h. Þar verðtir ýmislegt. til skemmtunar; m. a. dans. —- í .dag verður hlutavelta félagsins í Skátaheimilinu, og hefst hún kl. 2 e. h. Kvenféiag Háteigssóknar heklur fund þrið.judagir.n 5. þ. m. í Sjómannaskólanum kl. 8,30. Þess miskilnings gætti í frásögn blaðsins af ófærð á Vestf.iörðum s. 1. föstudag, að snjór hefði teppt Gemlufellsheiði. Sú heiði, sem er á milli Önundarfjarðar og Dýra- fjarðar, hefur verið vel fær til þessa. • Skipaíréttir • Eimskipafclag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Hafnarfjarðar í gær; fer þaðan til Akraness, Keflavíkur og Reykjavíkur. Skipið fer til New York 5. þ. m. Fjallfoss fer frá Reykjavík á morgun til Patreks- fjarðar, Flateyrar og ísafjarðar. Goðafoss fór fi'á Helsingfors í gær til Hamborgar. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Leith og kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Esbjerg í gær til Leningrad, Ha- mina og Helsingfors. Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja, Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss kom til Rotterdam 30. f. m. Fer þaðan til Reykja- víkur. TröIIafoss fór - frá New York 28. f. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Almeria í fyrradag til Algeciras, Tangíer og J Reykjavíkur. 9,30 Morgunútvarp. Fréttir og að hengja slíkan dóna. tónleikar: Píanókonsert í c-moll X. X. j(K491) eftir Mozart (Robert | Casadesus og Symfóníuhljómsveit- ' : in í París leika; Eugene Bigot stjórnar). 11,00 Messa í Dómkirkj- SkipaútgerS ríkisins,: 1 unni (Prestur: Séra Jón Auðuns Hekla er á Austfjörðum á noið- dómprófastur. Organleikari: Páll urleið. Esja var væntanleg til ígólfsson). 13,00 Berklavarnadag- Reykjavíkur í morgun að austan urinn; Útvarpsþáttur S.l.B.S. fyr- úr hringferð. Herðubreið er vænt- ir gjúklinga. 15,15 Miðdegistónleik- anleg til Reykjavíkur á morgun að ar (piötur): a) Karneval fyrir austan. Skjaldbreið er á Eyjaijarð- p;anó 0p. 9 eftir Schumann (Leo- arhöfnum á norðurleið. Þyrill fió p0Í(j Qodowsky leikur). b) Sönglög frá Reykjavík í gær til 1 estf.jaiða. ef(;jr Mendelssohn. c) Fagottkon- Snæfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn ti Vestmannaeyja. sert í F-dúr op. 75 eftir Webet (Brock og Philharmoníska hljóms sveitin í Liverpool leika; Sir Mal« colm Sargent stjórnar). 18,30 Barnatími (Skátafélögin í Reykja-i vík). 20,20 Tónleikar (plötur)a Kóral í a-moll eftir César FranK 20.30 Erindi: Viðhorf Dana S handritamálinu (Bjarni M. Gísla* son rithöfundur). 21,00 Kórsöng-* ur: Kirkjukór Akureyrar syngur* Söngstj.: Jakob Tryggvason. Eim söngvarar: Björg Baldvinsdóttir, Matthildur Sveinsdóttir, Guð- mundur Karl Óskarsson og Krisb inn Þorsteinsson. Við hljóðfærið Margrét Eiríksdóttir. 21,40 Er« indi: Pistill frá Grænlandi eftir Guðm. Thoroddsen próf. (Andréa Björnsson flytur). 22,05 Danslög, 23.30 Dagskrárlok. í Mánudagur 4. október: 19,30 Tónleikar: Lög úr kvik« myndum (plötur). 20,20 títvarps« hljómsveitin; Þór. Guðm. stjórnar, Syrpa af lögum eftir ísl. tónskáld; Karl O. Runólfsson tók saman og gerði hljóðfæraslcipan. 20,40 Uin dagin og veginn (Séra Jakoh Jóns- son). 21,00 Einsöngur: Guðrún Á, Símonar syngur lög úr óperettum ; Fritz Weisshappel leikur undir & píanó. 21,20 Erindi: Að veiða hunu ar, eftir Jónas Árnason (Jón Múli Árnason flytur). 21,45 Búnaðar« þáttur: Öryggi í meðferð drátt« arvéla; síðari hluti (Þórður Run« ólfsson öryggismálastjóri). 22,10 „Fresco“, saga eftir Ouida; XIII, (Magnús Jónson prófesor). 22,25 Létt lög: Svend Olov Sandberg syngur, — og ennfremur leikin zigeunalög (plötur). 23,00 Dag« skrárlok. • Blöð og tímarit « Heimilisritið, október-heftið, er komið út. Efni er m. a.: Sönn ástarsaga, eftir A. J. Cronin; Samkvæmisráð, smásaga; Haust- ið, ljóð eftir Baldur Óskarsson; Af ást til Katalínu, sög’ikorn; Kannske var hún engill, smásaga; Einsöngvarinn, smásaga; Illir andar, lyf og læknar, framhalds- grein; Bréf frá elskhuga mínum, smásaga; Bridge-þáttur; Morð í svefnherberginu, leynilögreglu- verkefni; Lohengrin, óperuágrip; Danðinn leikur undir, framhalds- saga; spurningar og svör; dægra- dvöl; verðlaunakrossgáta; dans- lagatextar o. fl. Karlmannablaðið, októberheftið, er komið út. Efni er m. a.: Stebbi passar barnið, smásaga eftir Da- mon Runyon; Sá hlær bezt, sönn f rásaga; Veslings Bollington, smásaga; Tunga lamaprestsins, sönn frásaga; Finnið óvinina, úr Kóreustríðinu; Ekki er allt sem •sýnist, smásaga; Þekktir menn: Mao Tse-tung; Brennivín og Bar- j biturlyf; Sjúkar ástir, framhalds-, saga, o. fl. Heilsuvernd, tímarit Náttúru lækningafélags íslands, 2. hefti 1954, er nýkomið út. Efni m. a.: , Leitin (Jónas Kristjánsson lækn- , ir). Laun hófsins (Grétar Fells rith.). Heilsugildi jurta I (Mar- teinn M. Skaftfells kennari). Lík- ami og andi (Helgi Tryggvason, kennari). Sigurjón Danívalsson, framkvæmdastjóri N.L.F.Í. (Mar- teinn M. Skaftfells kennari). Jón- as Kristjánsson læknar „ólækn-' JOHONNY Holiday nefnist mynd andi exem (Guðni Einarsson).1 sd( er Tripolibíó sýnir um þessar Framtíðarhorfur N.L.F.f. (Sigur-' mundir. Myndin fjallar um 12 ára jón Danivalsson). A kápu er mynd gamlan dreng Johnny Roliday, Gino Leurini og Rossana Fodesta úr kvikmyndinni „Lögregln- þjónninn og þjófurinn“, sem Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir þcssa Sagana. af heilsuhælisbyggingu N.L.F.I. í Hveragerði. Heima er bezt, ágústhefti, er komið út. Efnisyfirlit: Viðburða- ríkur vetrardagur, eftir Jóhannes Friðlaugsson; Skyggnst um í höf- uðstaðnum um aldamót, eftir Jón Jónsson frá Lundi; Lítið eitt frá Lúðvík Kemp; Stutt Gotlandsferð með Njáli víkingi, eftir Andrés jKristjánsson; Þáð, sem tungunni er tamast, eftir Kristmund B.jarná son; Úr aldargömlum blöðum; Fjallabúar, framhaldssaga, eftir Kristian Kristiansen. Margt fleira er í heftinu. Tímarilið Samlíðin, októberheft- ið, hefur blaðinu borizt. Efni er m. a.: Draumurinn um Bandaríki Evrópu (snjöll forustugrein). er hefur orðið fyrir illum áhrif- um frá félaga sínum, sem er nokkrum árum eldri. Þeir félagarnir frem^a ýmsa glæpi saman, svo sem þjófnaði og innbrot, og að því kemur, að Johnny er handtekinn og settur á uppeldisskóia fyrir unga glæpa menn. Johnny á í harðri baráttu við sjálfan sig á skólanum, því að honum þykir afar vænt um Walker liðþjálfa, sem er yfirmað- ur á búgarði skólans, en honum hefir þó ekki tekizt að losna und- an áhrifavaldi félaga síns, sem nú hefur einnig verið handtekinn og komið fyrir á skólanum. — Walker er all hrottalegur í fram- ' komu, en góðhjartaður í eðli sínu, Honum þykir vænt um Johnny og gerir aílt íil þess að hjálpa honum, en verður fyrir ýmsum vonbrigðum. Efni myndarinnar skal ekki rakið nánar hér, en ástæða er til að geta þess, að myndin er afar vel gerð og skemmtileg. Leikur þeirra Allen Martins (Holiday), William Bendix (Walker) og Stanley Clemnts (félaginn), er þannig, að á betra verður ekki kosið. Hinn frægi Hollywood blaða- maður Jimmy Fiedler sagði, er hann hafði séð þessa mynd: „Ég vildi, að ég gæti farið með hvern einasta mann, konu og barn með mér til að sjá þessa mynd“. —. Eftir að hafa séð myndina, vilj- um vér eindregíð taka undir þessi orð Fiedlers. (Speetator)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.