Morgunblaðið - 03.10.1954, Side 5
EFTIRSÓTTASTA GJOF
VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
Stærðir 12, 14, 16, 18 og 20.
Heittrúlpur, íslenzkar;
tírí’Eijrjaiílpiir; drengjapeysur
drengjabuxur; drengjaskyrt-
ur; drengjanærföt berra-
nærföt, stutt og síð; hanzka,
skinnfóðraða; ullartrefla;
sportsokka; ullarsckka,
kvenna; náttföt og margt
fleira nýkomið.
LAUGAVEG 10 - SIM! 336?
„v.,—\\\
alltaf velkomin
fer frá Reykjavík mánudaginn 4.
október t;l Vestfjarða.
Viðkomustaðir:
Patreksf jorður,
Flateyri, f
ísaf jörður.
-Jtllli'
•Oilllh
fer frá Reykjavík 9.
norður- og austurlands.
Liistaðir:
Siglufjörður
Dalvík,
Akureyri,
Húsavik,
Eskif jörður,
Bezta blekið fyrir pennann og alla
aðra penna er Parker Quink, scm
inniheldur solv-x.
Sunnudagur 3. október 1954
MOHGVNBLd»Í»
Breiðfirðingabúð
Breiðfirðingabúð
ansleikur
í Breiðfirðingabúð í-kvöld kl. 9.
Hljómsveit hússins leikur.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
S.Í.B.S S.Í.B.S.
BRÉFRITA
Stulka sem vön er bréfaskriftum á ensku og norður-
landamálum, getur fengið framtíðaratvinnu nú þeg-
ar eða síðar. — Æskilegt að viðkomandi kunni hrað-
ritun. — Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri
störf sendíst Mbl. sem fyrst auðkennt: „Hraðritari
— 833“
Oöro.ð * * O a B N M ■
Dansleikur í kvöíd TIL KL 1
Miðasala hefst kl. 8 við suðurdyr.
Borðpantanir í síma 1440
undravéíin pýzka
Eiginmenn! Gefið konum yðar KOBOLD-
ryksuguna, sem léttir svo síörf húsmóður-
innar.
Suðúrgötu 3 — Sími 1926
Hknpnt • an • » *» ®
Bezt að auglýsa í M orgunblaðinu
★——★—★——★—-*•- --tr—é
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson umboðs- og heildver^lun, Vonarstræti 4, Reykjavik
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustig 5, Reykjavík.
3663-E
ar
Li/*
a. VMn c 2 ií
tir mm
ÞJÓÐDANSAFÉLAG Reykjavík
ur er að hefja starfsemi sína og
er innritun í alla flokka félags-
ins hafin. Rennt verður í 9 flokk-
urn alls og fer kennslan að lang-
mestu leyti framí Skátaheimil-
inu.
I Barnanámskeiðin eru ætluð'
drengjuin jafnt sem stúlkum. Hef
ur í þessu sambandi gætt nokk-
urs misskilnings, en reynslan
hefur sýnt að drengir hafa mikla
ánægju af dönsunum engu síður
en stúlkurnar.
; Unglir.gaflokkur íyrir pílta og
stúlkux verður starfræktur með
ný,iu sniði.
j Gömlu dansarnir verða vegna
fjöitía áskorana kenndir í byrj-
I cr.dc ickki. Verður sú kennsla á
miðvikudagsKvöidum.
í franihaldsflokki verða kennd
ir innlendir og erlendir þjóð-
dansar asamt ýmsum gömlum
dönsum.
Sýningarflokkur “élagsins veið
ur starfræktur með svipuðu sniði
og áður.
Starfsmannahopum eða félags-
samtökum verður gefinn kostur á
kennslu í grundvallaratriðum
algengra dansa. Er þetta ný-
breytni sem félagið tekur upp.
Upplýsingar um starfsemina eru.
gefnar í sima 82409.
Höfum fengiS ajneríska
Noiðf iorður.
!
Frá NorSfiröi fer m/s „Fjallfoss"
til Bergen, Rotterdam og Ham-
borgar.
H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS