Morgunblaðið - 03.10.1954, Síða 16
Yeðurúiiil í dag:
NA stianingskaldi. Skýjað, skúrir.
226. tbl. — Sunnudagur 3. október 1954
teykjaylliriiréi
er á bls. 9.
Mikii og stöðug vinna fyrir
alia vinnufæra Akurnesinga
Cífurleg framleiðsla í frystihúsunum
Akureyri, 2. okt.
VENJUMIKIÐ hefur verið
saltað af síld hér á Akranesi
á þessu ári. Er síldarsöltun jafn-
mi tnannfrek og margt handtakið
■við síldina frá því hún kemur á
land og þar til hún er flutt út.
2Iér hafa verið tíðar landanir á
iarfa úr togurum eftir að „karfa-
aáman“ fannst við Grænland.
JÞar af leiðandi hefur vinna verið
3»iikii og stöðug í frystihúsun-
■um.
SÍLD — HVALKJÖT
Þar hefur og jafnframt verið
jfyrst nokkur beitusíld, að ég ekki
■tali um allt hvalkjötið, sem
Heimaskagi h.f. hefur hraðfryst
íyrir hvalstöðina. — Og svo vinn-
an við skreiðina og fleira og
íteira. — Þessi störf hafa kallað
á allt vinnuafl í bænum, svo að
jafnvel flestir unglingar hér og
eldri börn hafa fengið vinnu.
í síldarhrotunni um daginn sá
<ég kunningja minn koma úr búð.
, Þetta er í fyrsta sinnið í hálfan
mánuð, sem ég hef komizt í búð.
Sumar nætur hef ég aðeins hvílt
| mig í 3 klst., sagði þessi kunn-
ingi minn er ég tók hann sem
snöggvast tali á götunni.
SKÓLASETNINGU
FRESTAÐ
í gær var barnaskólinn settur
og sömuleiðis iðnskólinn, en
frestað hefur verið í hálfan mán-
uð að setja gagnfræðaskólann,
vegna þess hve margir ungling-
ar úr skólanum eru við vinnu í
frystihúsinu. Hefur sem kunnugt
er verið fengið samþykki fræðslu
málastjóra. Stundum hefur mann
ekla verið svo mikil að þurft
hefur að fá menn úr nærsveit-
unum til að landa úr togurunum.
Er þess skemmst að minnast að
eldsnemma í gærmorgun komu
j f jórir piltar í bíl ofán úr Skorra-
dal til að vinna við fisklöndun
úr togaranum Júní.
Reykjavíkurbær og Iðn-
skölinn eignast „Járnsmið44
Asmundar Sveinssonar
NOKKRIR einstaklingar hafa,
á 50 ára afmæli Iðnskólans,
íært skólanum og bænum að
gjöf hina stórfenglegu mynda-
etyttu Ásmundar Sveinssonar af
Járnsmiðnum, sem hefur staðið
íyrir framan nýja Iðnskólann
.síðan iðnsýningin var haldin
|>ar fyrir tveimur árum. Var hann
|>á gerður jafnframt að merki
sýningarinnar og vakti mikla at-
Þygli.
Margir hafa kviðið því, að
Járnsmiðurinn kynni að verða
íjarlægður af lóð skólans, þar
eem hann var eign listamanns-
ins, en engar ráðstafanir gerðar
til að kaupa hann. Hefði það
sannarlega lýst sorglegri skamm-
sýni.
Munu borgarbúar almennt
fagna þessari gjöf og kemur nú
Erfiðleikar
á dreifingu
¥TM þessi mánaðamót er
skipt um unglinga viðj
útburð blaðsins í mörgumi
hverfum. Auk þess geta
margir, sem hug hafa á að
bera blaðið til kaupenda í
vetur, ekki endanlega á-
kveðið það, fyrr en þeir
fá vitneskju um, hvort þeir
verða í skóla fyrri eða síð-
ari hluta dags. Búast má
því víð, að nokkrir erfið-
leikar verði á að koma
blaðinu skilvíslega til
kaupenda fyrstu dagana í
okt., og eru þeir beðnir að
virða það á betri veg. Allt,
sem hægt er, verður gert
hið fyrsla.
til kasta hinnar nýju Listaverka-
nefndar Reykjavíkurbæjar, að
velja henni stað á skólalóðinni
á þeim stað er hún nýtur sín
bezt.
Einstaklingar þeir, sem að þess
ari höfðinglegu gjöf standa, eru
þeir Sveinn Guðmundsson, Ragn-
ar Jónsson, Tómas Guðmunds-
son, Axel Kristjánsson, Skarp-
héðinn Jóhannsson, Tómas Sól-
mundsson og Kristín Andrésdótt-
ir. —
Stytta séra Frið-
riks við Amt-
maiuisstíg
Á SÍÐASTA fundi bæjarráðs var
bæjarverkfræðingi falið að ann-
ast uppsetningu á myndastyttu
séra Friðriks Friðrikssonar, en
hún á að standa við horn Lækj-
argötu og Amtmannsstígs.
Eins og kunnugt er, þá er stytt’-
an gerð af Sigurjóni Ólafssyni
myndhöggvara fyrir almenna
fjársöfnun, sem fór fram undir
forystu Valtýs Stefánssonar rit-
stjóra.
Gylfi i>. Gíslason
ver dokiorsritgerð
PRÓFESSOR Gylfi Þ. Gíslason
hefur nýlega varið dcrktorsritgerð
við háskólann í Frankfurt am
Main í Þýzkalandi um þróun ís-
lenzkra peningamála. Er ritgerð-
in allstór, yfir 200 bls. og nefnist
Die Entvviklung und Problema-
tik der islandischen Váhrungs-
pol.itik und ihre wirtschaftlichen
Grundlagen.
Andmælendur voru prófessor-
arnir Otto Veit og Carl Schmid.
Doktorstitillinn nefnist dr.
rer.pol.
ISÖ
Þessar myndir eru teknar í söngför Fóstbræðra um Vestur-Evrópu. Eru báðar frá Þýzkalandi. — ÁI
myndinni hér að ofan til vinstri sést er formaður elzta karlakórs Þýzkalands Hamburger Líeder?>
tafel, sem stofnaður var 1823, sæmir Ágúst Bjarnason fararstjóra Fóstbræðra heiðursmerki kórs síns,
Voru Fóstbræður gestir þessa fræga kórs í bjórdr ykkjuveizlu. Til hægri sést er borgarstjórinn 3
Lúbeck gefur formanni Fóstbræðra, Karli Halldórssyni bók til minningar um heimsóknina. . j
f bjórveizlunni í Hamborg voru ræður haldnar og Fóstbræður sungu nokkur lög fyrir hina þýzkjg
söngbræður. — Á miðri myndinni sést Jón Þórarin ison söngstjóri. Myndirnar tók Þórarinn SigurðsS,
Hlulavella kvenna-
deildar SVFÍ er í dag
KVENNADEILD Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík heldur hina
árlegu hlutaveltu sína í Skáta-
heimilinu í dag og hefst hún kl.
2 e. h.
Margir góðir vinningar eru á
hlutaveltunni svo sem flugferð
til Kaupmannahafnar, flugferð
og bílferð til Akureyrar fram og
til baka, hveiti í heilum sekkj-
um, mörg tonn af kolum, kjöt-
skrokkar, olía í tunnum o. m. fl.
Aðgangur er ókeypis fyrir börn,
en drátturinn kostar 1 kr.
Múrarar kjósa þing-
fulltrúa í dag
KOSNING fultrúa Múrarafélags
Reykjavíkur á 24. þing Alþýðu-
sambands Islands heldur áfram í
dag frá kl. 1—9 e. h., og er kosn-
ingunni þá lokið. Kosið er í skrif-
stofu félagsins í Kirkjuhvoli.
Bæjakeppni Rvíkur
og Ækraness í dag
í DAG fer fram á íþrótta-
vellinum í Reykjavík bæja-
keppni í knattspyrnu milli
Reykjavíkur og Akraness og
hefst hann kl. 2 e. h. — Þetta
er í þriðja sinn, scm þessir
bæir reyna með sér. í fyrsta
skiptið báru Reykvíkingar
sigur úr býtum, en jafntefli
varð á s.l. ári.
Er óhætt að fullyrða að leik
urinn í dag verður mjög tví-
sýnn, og örugglega er þetta
síðasti stórleikur ársins.
Skákeinvígi milli Reykja-
víkur og Akureyrar hafið !
SKÁKEINVÍGI þau, sem fram fóru í Mbl. í fyrravetur, hefjasf
nú á ný. — Fyrsta einvígið er milli Reykjavíkur og Akureyrara
en eftir ósk Taflfélags Reykjavíkur mun það heyja skákeinvígi vicS
Skákfélag Akureyrar. Munu þar leiða saman hesta sína þjóðkunnifl
skákmenn. Er dregið var um hvor leika skuli með hvítu, kom upg
hlutur Reykjavíkur. Leika Reykvíkingar fyrsta leik sinn í dag.
LIÐ REYKJAVÍKUR
Fyrir Reykjavík tefla: Ás-
mundur Ásgeirsson. Hann hefur
verið skákmeistari 6 sinnum, síð-
ast árið 1946. Skákmeistari
Reykjavíkur hefur hann verið
fjórum sinnum, síðast 1940. —
Eggert Gilfer, en hann hefur
verið skákmeistari íslands 7 sinn-
um, síðast árið 1942. Og þriðji
maður er Jón Pálsson, sem teflt
hefur í meistaraflokki Taflfélags
Rannsókn út af
lóðabraski
Á SÍÐASTA bæjarráðsfundi var
lögð fram tillaga frá Mágnúsi
Ástmarssyni, sem samþykkt var
á fundi bæjarstjórnar 19. ágúst
s.l. út af rannsóknum á orðrómi
um brask með lóðir, sem úthiutað
var s.l. vor í Laugarásnum.
Fól bæjarráð flutningsmannin-
um ásamt lóðanefnd .að rann-
saka málið.
Á sínum tíma voru stórar fyrir
sagnir f Alþýðublaðinu út af
meintu lóðabraski og tók Magn-
ús, sem er fulltrúi Alþýðuflokks-
ins, málið upp í bæjarstjórn. —
Fær hann nú tækifæri til að rann
saka málið sjálfur ásamt lóða-
nefnd.
Reykjavíkur síðan 1950, og tefldj
sig upp í landsliðið 1953. i
■)
LIÐ AKUREYRAR '
Fyrir Akureyri tefla: Jón Þor-i
steinsson. Hann hefur verið
skákmeistari Norðurlands 5 sinn*
um. Ilann tefldi í landsliðinu 1
3 ár. — Júlíus Bogason núveri
andi skákmeistari Norðurlands,
en hefur tvisvar áður hlotið þants
titil. Auk þess hefur hann veriði
skákmeistari Akureyrar 6 sinn«
um. — Þriðji maður á borði Ak-
ureyrar er Margeir Steingrímsi
son, sem var skákmeistari Norð*
urlands 1950 og skákmeistari Ak<
ureyrar 1952.
Skákstjóri verður Guðm. Ey«
þórsson. i
AKUREYRI
REYKJAVÍK
1. lelkur Reykvíkinga:
d2—d4