Morgunblaðið - 12.10.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.10.1954, Blaðsíða 1
16 síður 41. árgangHi1. 233. tbl. — Þriðjudagur 12. október 1954 Prentsmiðja Movgunb 1 aðsini. Mynd þessi var tekin við þingsetningu s. 1. laugardag, er forsetti íslands setti Alþingi. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Geysilegir skips- skoðar um heigino KAUPMANNAHÖFN, 11. okt. — Frá Iteuter-NTB FOLGA GEYSIMIKLIR skipsskaðar urðu á höfunum nú um helgina. —. Um hádegið í gær rakst skip frá Bergen á tundurdufl. Vat hér um skipið Folga frá Bergen að ræða, en það var 2750 lestir. Slysið viidi til 40 sjómílur út af strönd Belgíu. Einn af áhöfninni, bátsmaðurinn Jóhann Nílsen, 44 ára, beið bana, en í skipinu kvikn- aði og varð það alelda. — Aðrir af skipshöfninnt, 27 talsins, voru í kvöld komnir í borð um tvö skip, sem höfðil komið hinu nauðstadda norska skipi til hjálpar. Voru það belgiskí togarinn Macator og hollenzka skipið Emma. Var haldið meS skipbrotsmennina til Rotterdam. Jafnframt héldu tveir dráttar- bátar með flakið áleiðis til Rotterdam og hafði þegar síðast frétt- ist tekizt að slökkva eldinn að miklu leyti. EMMA BAKKE Á laugardaginn bárust fregnir um, að norskt skip væri að brenná í Miðjarðarhafinu, skammt frá Casablanca. Hét það Emma Bakke og var 4700 lestir að stærð. Var það statt 200 sjómílur frá strönd- inni. Argentínskt skip kom þar að og bjargaði bæði áhöfn og farþegum. Fimm af þeim 49, sem á skipinu voru, höfðu særzt og einn látizt. JANE STOVE Seint sama kvöld heyrðist neyðarkall frá norska skipinu Jane Stove, 7000 lestir að stærð, sem lent hafði í hafsnauð 100 sjómílur suðvestur af Færeyjum. Skipstjórinn tilkynnti, að stjórnpallurinn hefði brotnað og björgunarbátar laskazt. Mörg skip fóru til hjálp- ar, og varð brezki togarinn Brontes fyrstur á slysstaðinn. Eng* inn lézt. 16 stjómarfrumvorp fjárkga borin fram MOSKVA, 11. október. — Sovét- stjórnin og kommúnistastjórnin í Kína tilkynntu sameiginlega í dag, að þær óskuðu eftir fundi um ýmis vandamál Kóreu, MORMACKITE Loks bárust fregnir frá Virginiu um, að þeir, sem eftir lífðu aí bandaríska skipinu Mormackite, hefðu komizt í Örugga höfn eftir að þá hafði rekið í björgunarbeltum um hafið alllangan tíma. — Mikil leit að þeim, sem enn eru ófundnir stendur nú yfir, en alls voru skipsmenn 48 talsins. 12 lík hafa fundizt en 25 er enn saknað. I GÆR voru kosnir forsetar Alþingis, Jörundur Brynjólfsson for- seti Sameinaðs þings, Sigui'ður Bjarnason forseti Neðri deildar og. Gísli Jónsson forseti Efri deildar. Þá fór fram kjör varafoc- seta, skrifara og kjörbréfanefndar. í SAMEINUÐU ÞINGI Aldursforseti, Jörundur Brynj- ólfsson, setti þingfund og hófst hann með kjöri forseta samein- aðs þings og var Jörundur sjálí- ur kjörinn með 33 atkv., Harald- ur Guðmundsson hlaut eitt og 12 seðlar voru auðir. Fyrri varaforseti sameinaðs þings var kosinn Jón Sigurðsson frá Reynistað með 32 atkv. en 14 seðlar voru auðir. Annar vara- forseti Karl Kristjánsson með 33 atkv. en 13 seðlar voru auðir. Skrifarar urðu sjálfkjörnir SkúJi Guðmundsson og Einar Ing.- mundarson, þar sem ekki var stungið upp á fleirum. Eftir þetta skiptu þingmenn sér í deildir og var þegar settur fundur bæði í Neðri og Efri deild. Fyrsta verkefni deildanna var að kjósa forseta. I NEÐRI DEILD Forseti Neðri deildar var kjör- inn Sigurður Bjarnason með 23 atkv. en 9 seðlar auðir. Fyrri varaforseti varð Halldór Ásgi’ímsson, 22 atkv., en 9 seðlar auðir. Síðari varaforseti Jónas Rafnar með 23 atkv. og 9 seðlar auðir. Páll Þorsteinsson og Magnús Jónsson voru sjálfkjörn- ir skrifarar. I EFRI DEILD Forseti Efri deildar var kjör- inn Gísli Jónsson, sem hlaut 0 atkv., Bernharð Stefánsson fékk 1 atkv. og 4 seðlar voru auðir. Jóhannesson með 10 atkv.jen 4 seðlar auðir. Skrifarar urðu sjálf- kjörnir þeir Sigurður Ó. Ólafs- son og Karl Kristjánsson. Framh. á bls. 7 Lundúnir voru dagblaða < lausir í einn Meginhætta við sauðfjárveiki- varnirnar er, hve féð gengur lengi með þurramæði ★ £ Vorkfallinu lokió í dag. ■f D A G var óvenju hljótt í Fleet Street, þar hafði ekki verið önnur eins kyrrð síðan í allsherjarverkfallinu 1926 ,engin hróp blaðasalanna heyrðust, hvergi voru blaðamenn á þönum og hvin- urinn í prentvélunum var skyndilega hljóðnaður. Ástæðan var sv, að sökum deilu tveggja prentarafélaga í borginni, sem hófst fyrir ári síðan, hættu prentarar vinnu við blaðið London Daily Sketch. En verkfallið stóð ekki nema í dag. Á morgun koma blöðin aftur út.að vanda. 16 DAGBLOÐ Er prentararnir lögðu niður vinnu, stöðvuðu aðrir blaðaut- gefendur útkomu allra sinna blaða, þar sem þeir eru samnings- bundnir að hætta útkomu, ef verkfall er gert á einu blaði. Alls hættu 16 Lundúnablöð útgáfu, og blöð í Glasgow og Manchester einnig. Fundur hafði staðið í 7 klst. til þess að reyna að ley»a deiluna, en árangurslaust. — Fyrri varaforseti var kjörinn Verkamálaráðherra^an Sir. Walt- Bernharð Stefánsson með 10 er Monckton hafðí og gengið í atkv. en 4 seðlar voru auðir. —1 málið, en það bar engan árangur Annar varaforseti varð Lárus 1 að heldur. B. B. C. í dag hlustuðu því 8 millp Lundúnabúa eingöngu á frétta- sendingar.B. B. C. og söknuðu blaða sinna mjög, en þeir eru mestu blaðalesendur í heimi og hvergi eru dagblöð jafn útbreidd og í Lundúnum. VERKFALLIÐ LEYST Seint í gærkvöld leystist verk- fallið og samkomulag náðist við sem ágreiningurinn hafði sprott- þá 19 vélsetjara á Daily Sketch, ið út af. Veikin komin upp í Hjaltadal í kind- lim, er íluttar voru írá Ströndum 1950 R FJÁRSKIPTUM var lokið í öllum héruðum landsins á þessu hausti, gerðust menn bjartsýnir með árangur af þessari fyr- irhafnarmiklu og kostnaðarsömu ráðstöfun. Því engrar mæðiveiki hafði orðið vart í sveitum landsins þau ár, sem fjárskiptin stóðu yfiv. E Var því eðlilegt að menn um land allt, einkum bændur er sauðfjárrækt stunda, yrðu fyrir sárum vonbrigðum þegar þessi vágestur sauðfjárræktarinnar gaus upp í Dalasýslu og það kom í ljós að svo óheppilega vildi til, að sjúkum kindum hafði verið dreift um nokkurt svæði þar. — Veikin kom upp í kindum er bóndinn að Valþúfu hafði selt nágrönnum sínum fyrir tveim árum. Mæðiveikinefnd heppnað- ist ekki, að leiða allt fé af Val- þúfustofninum til slátrunar á þessu hausti, en af kindum þeim er til náðist, er voru nál. því 100, reyndist greinilega mæði- veikieinkenni í 30 þeirra. 6—9 ÁR ÞURFA TIL ÖRYGGIS \ Menn, sem litla þekkingu hafa á þessum skæða sjúkdómi í sauð- fé, hafa furðað sig á því, að fyrst nú bar á þessum sjúku kindum, þar eð liðin eru 6 ár frá því fjár- skiptin voru gerð í Dölum. Blaðið hefur átt tal um þetta við dr. Björn Sigurðsson að Keldum. Hann sagði að því færi fjarri, að þetta væri undrunarefni hans því fyrir allmörgum árum hefði hann og aðrir læknar er fjallað hafa um mæðiveikivarnir lýst ýfir þeirri skoðun sinni að 6—9 ár yrðu að líða frá fjár- skiptum og niðurskurði, til þess 4ð menn gætu verið vissir um að veikin leyndist ekki í fé í við- komandi fjárskiptasvæðum. TVÖ AFBRIGÐI AF VEIKINNI Á undanförnum árum hefur mæðiveikin hagað sér þannig að mest hefur borið á hinni -svo- nefndu þurru mæðiveiki. í dag- Framh. á bls. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.