Morgunblaðið - 12.10.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1954, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. okt. 1954 Bíll 4ra marma bíll, ekki eldra model en '46, . óskast til kaups. Útborgun kr. 15 þús. Tilboð, merkt: „Góður bíll 987", sendist afgr. Mbl. fyr- ir fimmtudagskvöld. Standard model 1946, er til sýnis og sölu að Hjallavegi 27. — Sími 80351. * * IBIJD Sá, sem getur lagt fram 25—30 þúsund strax, getur fengið leigða 2 eða 4 her- bergja íbúð 1. febrúai -. Til- boð sendist afgr . Mbl. fyrir föstudagskvöld nerkt „Nýtt hús — 975". Stúlka, sem lært hefur hand-, fót- og andlitssnyrt- ingu, óskar eftir atvinnu á snyrtistofu. Tilboð, merkt: „Dugleg — 951", sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. TIL SOLU er Bedford, 4 tonna með ný- legri vél, á góðum gúmmíum. Mikið af varahlutum getur fylgt. Til sýnis að Mávahlíð 23 frá kl. 1—7 í dag. Nánari uppl. gefur Guðmundur Svanholt, sama stað. Konu vil ég kynnaat hér; hunni hún í mentum hrotin gler að bæta mér, borga ég með rentum. Tilboð, merkt: „Náinn vinur — 968", sendist afgr. Mbl. Mynd æskileg, sem endur- sendist. - Ný sending af fíjólum í stórum númerum. Einnig mikið úrval af morgun- kjólum. Verzl. Kristín Sigurðard. Fullorðin Kona óskast til að hugsa um gamlan mann gegn fæði og ! húsnæði. Uppl. á Laugar- j nesvegi 77. KEFLAVÍK Verzlunarpláss til leigu við aðalgötú bæjarins. — Vörulager fylgir. Uppl. hjá Þorvarði Arnasyni Sími 1695, Reykjavík IMauðungaruppboð á bifreiðinni R-4890 fer fram við bifreiðaverkstæði H. Ottóssonar, Kársnesbraut, Kópavogshreppi, föstud. 15. þ. m. kl. 4 e. h. — Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 11. okt. 1954 Guðm. I. Guðmundsson. mmmiiiMMinainaMi 25-30.000 krónu fyrirfram greiðsla eða lán vil ég borga þeim sem getur leigt 2 rúmgóðar stofur, eða 3 minni herbergi ásamt eldhúsi fyrir miðjan desember n. k. — Bærinn og úthverfi austurbæjar allt inn að Elliðaám kemur til greina. — Barnlaust roskið fólk. — Góð umgengni. — Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt: „4404 Rólegt fólk — 972". Húsnæði Flugmálastjórnin óskar eftir fæði og húsnæði fyrir danskan kennara í mán- aðartíma. — Æskilegt í nágrenni Mela- skólans eða miðbæjarins. Upplýsingar í síma 7430. Vatnskassaþéttir Vatnskassahreinsir Mótor — Mend Hreinsibón Bón Þynnir Lökk Pro-tek handáburður Bifreföa^ruverzlun Friðriks Bertelsen Hafnarhvoli. — Sími 2872. Þýzka undraefnið LUCAS SPORTS COII. Flautur 12 volta Rúðuhitsrar 6 og 12 v. Ljósarofrr ÞokulugHr Straumlokur 6 og 12 Dynamó? r Startarar Kveikjur Afturl-jó^ Magnetu ¦ Mótörhj'' laíugtir Biíréií ^uverzlun FriðrP 'erfelsen Hafnarfr . — Sími 2872. STÚL 4 sem -er '¦. verzlunarstörf- um, -óskf' :ftir vinnu við léttan iðr eða afgreiðslu- störf- Kc 5 gæti til mála að leggj fram einhverja penmgau æð, sem lán eða hlutafé í tvinnufyrirtæki. TilboS, ir :t: „Framtíð — 967", senr '; afgr. Mbl. fyr- ir 15. þ. HÚSG ^M Svefriherl ¦^ishúsgögn og tveir stf iðir stólar til sölu jnjö' lýrt að Brú við Þormóðsf iaveg milli kl. 5 og 7 :-í kv (þriðjudag). — Upplysin í síma 1118 á samai tírr ¦í i Hörð 1afssou Málflu. a»krifstofa. L*n.g&vegi 1' nar 80332, 7678. d æ\ ™ J *i gerhreinsar gólf teppi og bólstruð húsgögn svo þau líta út sem ný. — Eyðir hvaða blettum sem er og lyftir bældu flosi — íslenzkur leiðarvísir fylgir hverjum pakka. t Eftirgreindar verzlanir í Reykjavík hafa nú USA-53 á boðstólum: Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 Pétur Kristjánsson, Ásvallagötu 19 Sveinsbúð, Fálkagötu 2 Verzl. Jóns Þórðarsonar, Bankastræti Verzl. Þingholt, Grundarstíg 2 Verzl. Blanda, Bergstaðastræti 15 Verzl. Steinunnar Pétursd., Bergstaðastræti Verzl. Páls Hallbjörns, Leifsgötu 32 Krónan, Mávahlíð 25 Verzl. Baldur, Framnesveg 29 Verzl. Straumnes, Nesveg 53 Krónan, Vesturgötu 35A Málarinn, Bankastræti Regnboginn, Laugaveg Baldvinsbúð, Bergstaðastræti 54 Verzl. Varmá, Hverfisgötu 84 Jónsbúð, Blönduhlíð 2 Þorsteinn Pálsson, Digranesveg 2 Allar KRON-búðir í Reykjavík og Kópavogi Keflavík Verzlun í fullum gan§i á góðum stað í Keflavík, til sölu nú þegar. — Nánari upplýsingar hjá Gísla Einarssyni hdl., Laugavegi 20B. Sími 82631. DIS-PIL Hinn ódýri og góði lykteyðari fæst nú í mörgum verzlunum. DIS-PEL heldur hreinsunar- mætti sínum frá fyrsta dropa til síðustu stundar. DIS-PEL flöskunni með kveikn um á ekki að fleygja heldur fylla aftur, þessvegna kaupið þér ennþá ódýrari flösku til áfyllingar. DIS-PEL hefir engin heilsu- spillandi áhrif.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.