Morgunblaðið - 12.10.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.10.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 12. okt. 1954 MORGUNBLAÐIÐ íbuðir til sölu Glæsileg 4ra herb. íbúðar- hæS í Hlíðunum. íbúðinni fylgir herbergi í risi og M hluti af kjallara. 127 ferm. íbúðarhæS í stein- húsi á hitaveitusvæðinu í vesturbænum. Ibúðinni fylgja 2 geymslur í kjall- ara. Ibúðin getur verið hvort heldur 5 herb. íbúð- arhæð eða tvær 2ja herb. íbúðir. STEINN JÓNSSON hdl. fasteigna-, skipa- og verð- bréfasala, — Kirkiuhvoli. Fyrirspumum um fasteignir svarað í símum 4951 og 3706 kl. 11—12 og 5—7. MikiS úrval af alls konar kjólaefnum KjólasniS, KápusniS. BarnafatasniS. Vestnrgðtu 4. !\iýkomið Hvítt stengurvcraefni með mislitum rósum. Breidd 140 cm. Verð kr. 24,50 meterinn. Vesíarg. 4. 4ra—5 herb. íbúð óskast til kaups eða í skipt- um fyrir tvær minni. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Hafnarstræti 5. - Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. Sauma- og sniðanámskeið Nokkur pláss laus. Uppl. í síina 814d2 eða Mjölnis- hohi 6. Sigríður SigurSardóttir. KAPIJR Góðar vetrarkápur til sölu. Sauma einnig kápur, dragt- ir og peysuf'atafrakka eftir máli. Hagstætt verð. Sauma- stofarr Laugavegi 45, uppi (gengið inn frá Frakkastíg) Allskonai mdlmai keyptii Kaupum (amh málma þó ekld Jára. Ámvutdi SigurSssoiB MÁLMSTEYPAN Skipholti 23. — Sími BSlft, IHanchette- skyrtur Verð kr. 55,00. Fischersundi. Spaiið tímann notið simann sendum heim: Nýlenduvörui, kjðt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 83. — Sími 82832. 2ja herb. 'ibúð óskast keypt. Mikil útborgun. Upplýsingar gefur Haraldur GuSmundsson, lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5U15 og 5AH, heima 3ja herb. Ibúð á hitaveitusvæði í nýlegu steinhúsi til sölu. Haraldur GuSmundssnn, lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5A15 og 5U1U, heima Barna- gúmmisfígvél allar stærðir. Barna- og unglinga-homsur. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Þýzkukermsla Einkatímar og í smáflokk- urt^ eru að byrja. Skjót tal- kunnátta — talæfingar. Edith Daudistel, Laugavegi 55, uppi. Sími 81890 alla virka daga milli kl. 6—8. Dömupeysur Golftrcyjur LJtiföt telpna Anna Þórðardóttir h.f. SkóIavörSustíg 3. Vil kaupa EINBÝLISHÚS Má vera fokhelt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir f immtudagskvöld, merkt: „Einbýlishús — 981“. BBIiÐ Mig vantar 4—6 herbergja íbúð sem fyrst. Mikil fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Svar sendist afgr. Mbl. fyr- ir miðvikudagskvöld, merkt: „Ibúð — 983“. STllLKA óskast til afgréiðslustarfa. íbúðir til sölu Góð 5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm. í steinhúsi á hita- veitusvæði í Vesturbænum. Sérinngangur. Getur orðið laus fljótlega. Útborgun þarf að vera mikil. 6 herb. íbúS á hitaveitu- svæði í Vesturbænum. 5 lierb. íbúSarhæð ásamt rishæð. Góð lán áhvílandi. • Einbýlishús, 4ra herb. íbúð með bílskúr við Þrastár- götu. Laust 1. nóv. n. k. Útborgun 80—100 þús. 4ra herb. íbúSarhæS með 2 eldhúsum ásamt rishæð, sem er geymslur, þurk- herbergi, þvottahús o. fl. Skipti á 3ja herb. íbúðar- hæð í Vogahverfi æskileg. Nýtt steinhús í smáíbúða- hverfi. 3ja herb. íbúSarhæS, laus fljótlega. Útborgun 110— 140 þús. 2ja herb. íbúSarhæS, 72 fer- metra, í Kópavogi. Laus strax. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Góð/V Reykvikingar Nú er góður tími til maka- skipta í fasteignasölu. Þið, sem viljið flytja ykkur til í borginni, stækka húsnæði ykkar eða minnka það, góð- fúslega komið til mín, því ég hef talsvert af slíku. Einnig hef ég talsvert af eignum í beinni sölu, en makaskiptin liggja beinast fyrir. Komið til mín! Ég mun fleyta ykk- ur í höfn. Ég skal gera fyr- ir ykkur lögfræðisamning- ana haldgóðu. Pétur Jakobs- son, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. — Sími 4492. Halló! Halló! Reglusaman togarasjómann vantar lítið herbergi sem næst miðbænum. Tilboð ósk- ast sent afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Sjómaður — 984“. STOFA til leigu að Aragötu 1. Sími 81092. Hárgreibslukona óskast sem fyrst. Hárgreiðslustofan ONDULA Angoragarra margir fallegir litir. Brjóstahaldarar, hring- stungnir og hlíralausir. Kjólarifs, margir litir. ANGORA Aðalstræti 3. - Sími 82698. STIJLKA óskast í vist. Guðrún Stefánsdóttir, Ásvallagötu 27. - Sími 80924 IBIJÐ Óska eftir að fá keypta 2—3 herb. ibúð í bænum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstud., merkt: „Ibúð — 980“. Lífið heima Tveir ungir menn óska eftir að fá leigt herbergi sem fyrst hér í bænum. Tilboð, merkt: „234 — 985“, send- ist afgr. Mbl. fyrir föstudag. Óska eftir ibúðarbragga til kanps eða leigu. Tilboð, merkt: „Ibúðarbraggi — 986“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir föstudag. íbúð óskast Vil kaupa hæð í húsi. — Til greina kemur líka fokhelt hús. — Allar upplýsingar í síma 5629. Gleraugu í svörtu plastikhulstri töp- uðust s. 1. laugardag í mið- bænum. Finnandi vinsam- legast beðinn að skila þeim að Miklubraut 18, gegn fundarlaunum. STLLKA óskast til heimilisstarfa hálfan eða allan daginn um mánaðartíma. Fátt í heim- ili. Hátt kaup. Upplýsingar í síma 6684. PUSSNINGA- SANDUR Seljum pússningasand (fjörusand). Verð kr. 10 tunnan, heimkeyrt. PÉTUR SNÆLAND H/F Sími 81950. Fallegar Storesblúndur nýkomnar. \Jerzt ^nqibjaryar J/olinóoni L^kjargöta 4. Hvílt og mislitt sœngurveradamask SKOiArtnousm ii SlUI 82911 LT KEFLAVIK Drengja-morgunsloppar á kr. 80,00. Spórtsokkar á kr. 15,00 Isl. ullarband á kr. 5,'00 Vinnuúlpur úr ísl. ullarefni á kr. 65,00 Drengjaskyrtur kr. 25,00 Mjög ódýr karlmannanærföt og drengjanærföt Karlmanna-morgunsloppar á stórlækkuðu verði. BLÁFELL Vatnsnestorgi. — Sími 85. Bútasala Mikið af góðum og gagnleg- um bútum á mjög lágu verði. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Kr. 35,00 Kvenpils kr. 35,00. Ódýr karlmannanærföt. Ódýr drengjanærföt. Everglaze-búlar. ÁLFAFELL Sími 9430. Stórköflóttir Dömusportsokkar Molskinn, nælongaberdine, röndótt drengjafataefni kr. 87,50 m. Loðkragaefni, úlpukrækjur. HÖFN, Vesturgötu 12. I nnheimtustarf Piltur eða stúlka óskast til innheimtustarfa. Uppl. á skrifstofunni. LUDVIG STORR & CO. Sendisveinn óskast strax allan daginn eða hluta úr degi. O. KORNERUP-HANSEN umboðs- og heildverzlun Suðurgötu 10. íbúð óskast í Keflavík eða Ytri-Njarð- vík. Uppl. gefur Hendrik Rasmus í síma 56 á Kefla- víkurflugvelli eða 268. GOLFTEPPI Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa ' gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VF.RZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkas(ig).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.