Morgunblaðið - 12.10.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagui’ 12. okt. 1954 j í Reykjavík — Laugaveg 166 fl Kennsla hefst í barna- deildum föstudaginn 15. þ. m. Kennari frk. Val- gerður Árnadóttir. Börn mæti í skólanum til skrásetningar, sem hér segir: 6—8 ára miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 6—8 e. h. 9—12 ára fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 6—8 e. h. Hafið með stundatöflu frá barnaskóla og skólagjaldi-5 kr. 100,00. Hafnarfjörður — Fósturbörn Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar óskar að hafa samband við fólk, sem kynni að vilja taka börn í fóstur (með eða án meðgjafar). — Uppl. gefur barna- verndarfulltrúi í síma 9597 (kl. 5—7). T«» AÐALFUNDUR Flngiélogs íslonds h.I. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, föstu- daginn 12. nóvember 1954, kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 10. og 11. nóv. STJÓRNIN Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 51., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins 1954 á hluta í húseigninni Spítalastíg 2 (miðhúsinu), hér í bænum, eign Guðmundar Konráðssonar, fer fram eftir kröfu Vagns E. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 2,30 síðdegis. Uppboðshaldarinn í Reykjavík Kvenfélag Neskirkju Fundur verður í Tjarnarkaffi uppi í kvöld. Fundarefni: Vetrarstarfið. — Konur beðnar að fjölmenna og taka með sér nýja félaga. STJÓRNIN Frá KOBENHAVNS FJERRENSERI A/S útvegum við ýmsar tegundir af DÚN HÁLFDÚN FIÐRI Sjáið sýnishorn hjá okkur EINK AUMBOÐSMENN: Dagbók j eyrar. — Á morgun eru ráðgerðai'MinnÍngarspjÖld Iflugferðir til Akureyrar, ísafjarð ar, Sands, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. í dag er 285. dagur ársins. Árdegisfjæði kl. 4,56. , Síðdegisflæði kl. 18,14. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Apótek: Næturvörður er í Lyfjabúðinnj, Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holts Apótek og Eimskipafélag íslands h.f.: Apótek Austurbæjar opin daglega ( Brúarfoss fór frá Hull í gær til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá ! Reykjavík 5. þ. m. til New York. Skipafréttir □ EDDA 595410127 — 1 Atkv. RMR — Föstud. 15. 10. 20. — VS — Fr. — Hvb. □ ------------------□ • Veðrið . Fjallfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Akraness og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hamborg 8. þ. m. Er væntanlegur til Keflavíkur síð- degis í dag. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 9. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til f x . „ 1 Leningrad 9. þ. m.; fer þaðan til átt um =ii+ i=-d , Hamma og Helsmgfors. Reykja- allt land. 1 gær var hiti kl. 15 5 stig í Reykjavík, á Akureyri 6 stig, á Galtarvita 5 stig og á Dalatanga 6 stig. Mestur hiti hér á í gær kl. 15 6 stig á eftirtöldum stöðum: Akureyri, Dalatanga og Hólum í Hornafirði. Minnstur hiti mældist í Möðrudal, 2 stig. 1 London var hiti um hádegi í gær 14 stig, í Kaupmannahöfn 13 stig, í París 14 stig, í Berlín 10 stig, í Osló 10 stig, í Stokkhólmi 12 stig, í Þórshöfn í Færeyjum 8 stig og í New York 18 stig. □------------------------□ Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni ungfrú Erla Guðmundsdóttir foss kom til Rotterdam 8. þ. m.; fer þaðan í dag til Hamborgar. Selfoss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til landi mældist Reykiavikur í fyrradag frá New York. Tungufoss for fra Gibraltar 4. þ. m.; var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkvöld. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Esja var væntanleg til Reykjavíkur seint í gærkvöld. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið var væntanleg í nótt, til Reykjavíkur frá Snæfellsnesshöfn- um. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík til Vestmannaeyja í dag. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin. Arnar- skrifstofumær og Gunnlaugur fell fer frá Vestmannaeyjum í Óskarsson rafvirki. Heimili þeirra dag áleiðis til Italíu. Jökulfell verður að Kvisthaga 18. 1 lestar á Patreksfirði. Dísarfell Ennfremur hafa nýlega verið lestar á Austfjarðahöfnum. Litla- gefin saman af Emil Björnssyni fell losar á Norðurlandshöfnum. ungfrú Bergþóra Guðmundsdóttir Helgafell er í Keflavík. Magnhild og Ármann Þór Ásmundsson.' er í Reykjavík. Sine Boye lestar í Heimili þeirra verður á Akranesi. Póllandi. Badur er í Álaborg. S. 1. laugardag voru gefin sam- j an í hjónaband af séra Jóni Þor- HÚsmæðrafélag' varðarsyni ungfrú Katrín Magnea _ . . Lange og Guðjón Jóhannesson, KcyRJRVíkur. Heimili Matreiðslunámskeið félagsins byrja næsta mánudag. Kennd Hjónaefni starfsm. hjá Ræsi h.f. þeira er á Sogavegi 52. Síðast liðinn laugardag voru verður algeng matargerð, veizlu- gefin saman í hjónaband af séra matargerð og kökubakstur. Garðari Svavarssyni ungfrú ^ Þuríður Svava Ásbjörnsdóttir, Frá Handíðaskólanum. Hverfisgötu 119, Reykjavík, og J Kennsla í bókbandsflokkum Gústav A. Bergmann frá Hvamms- skólans byrjar á morgun og næstu tanga. Heimili ungu hjónanna daga. Um næstu helgi byr.jar verður að Nesvegi 62, Reykjavík. kennslan í mynsturteiknun. Úm sama. leyti hefst kennsla fyrir börn í föndri og teiknun. S. 1. laugardag hófst kennsla í teikni- Nýlega hafa opinberað trúlofun kennara- og myndlistardeild skól- sína ungfrú Ágústa Þorgilsdóttir ans, en í gær byrjaði kennsla í frá Isafirði og Gunnlaugur Jó- kvöldflokki í teiknun og meðferð hannsson frá Núpum í Ölfusi. j Jjfa. Sunnudag 10. október opinber-1 uðu trúlofun sína Halldóra Katrín Kvenfélagslconur Guðjonsdottir, Jaðn við Sund- , - laugaveg, og Hörður Þórhallsson 1 ^an§hoItssokn. frá Selfossi. | Munið fundinn í kvöld kl. 8,30 Nýlega hafa opinberað trúlofun í samkomusal Langholtssóknar. sína ungfrú Erla Þorbergsdóttir, * Hraunbæ í Álftaveri, V.-Skaft., og Glímuæfingar Albert Jóhannsson kennari frá. Ungmenafélags Reykjavíkur Teigi í Fl.jótshlíð. hefjast .í kvöld kl. 8 í leikfimissal Opinberað hafa trulofun sína Miðbæjarbarnaskólans. frú Gunhild Lindquist, Bergstaða-1 stræti 6(f, og Váino Heikkinen, Kvennadeild V.F.R. , . . , I heldur fund í kvöld í Breiðfirð- Siðast liðinn laugardag opmber- . ... . ,, _ n_ " uðu trúlofun sína ungfrú Ingi- lnSfULð’ UP1U’ kl’ 8’30’ S^d veið- björg Sigurðardóttir hjúkrunar- “r kvikmynd- nemi, Njálsgötu 86, og Hinrik Lárusson frá Akureyri. Nýlega hafa opinberað trúlofun Kvenfélags Neskirkju fást & eftirtöldum stöðum: Búðin mín, VíSimel 35, verzl. Hjartar fiich sen, Templarasundi 3, verzL Stefáns Árnasonar, GrímsstaSas holti, og Mýrarhúsaskóla. Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfsíæðishúsinu! I Frá Bæjarbókasafni Reykjavíkur. Útlán virka daga er frá kl. 2— 10 e. h. Laugardaga kl. 1—4. Les* stofan er opin virka daga kl. 10— 12 og 1—10. Laugardaga kl. 10 —12 og 1—4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. degis. • Gengisskróning • Kvenfélag Neskirkju. 1 Fundur verður í Tjarnarkaffi, (Sölugengi): l sterlingspund kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar — 16,90 100 danskar krónur .. — 236,30 100 norskar krónur .. — 228,50 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 finnsk mörk ...... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67! 100 svissn. frankar .. — 374,50 00 gyllini — 430,35 100 tékkneskar kr — 226,67 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 1000 lírur — 26,12 GullverS íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,9Ji pappírskrónum. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4 síð- Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð* Ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjóm félags- ins er þar til viðtals við félag#, menn. Minningarspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðsluna landsins, öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reyk j avikurapó- teki), Remedia. verzluninni Há- eigsvegi 52, Elliheimilinu Grund og skrifstofu Krabbameinsfélag- anna í Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. Kortin eru afgreidd 1 gegn um síma. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.)J Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; Éngland og N.-írland kr. 2,45: Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Italía, Spánn og -Túgóslavía kr. 3.25. — Bandaríkin (10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.)| kr 3,35. — Sjópóstur til Norður- landa (20 gr.) kr. 1.25 og til ana< arra landa kr. 1,75. • Utvarp • 19,15 Þingfréttir. 19,30 Tónleik-< ar: Þjóðlög frá ýmusum löndum (plötur). 20,30 Erindi: Alkirkju- þingið í Evanston (Kristján Búa- sína ungfrú Sigríður Ölafsdóttir uPPb í kv<>ld kl. 8,30. Fundarefni: son stud. theol.). 20,55 Undir Ijúf- afgreiðslumær, Stórholti 24, og Albert Aibertsson lögregluþjónn, Keflavík. Flugferðir )!HlafmiOLSEiNi^(( Vetrarstarfið. Félag austfirzkra kvenna. Skemmtifundur í kvöld kl. 8,30 í Grófinni 1, uppi. Munið að hafa spil meðferðis. Flugfélag Isiands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanegur til Reykjavíkur frá London og Prestvík kl. 17,45 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Blöndu er opið þriðjudaga, fimmtudaga óss, Egiisstaða, Flateyrar, Sauð- og laugardaga kl. 1—3 og sunnu • S ö f n i n Lisíasafn ríkisins ■«i árkróks, Vestmannaeyja og Þing- daga kl. 1—4 e. h. um lögum: Carl Billich leikur dægurlög á píanó. 21,25 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21,40 Tón- leikar (plötur): Fiðlukonsert í D- dúr op. 19 eftir Prokofieff (Joseph Szigeti og Philharmoníska hljóm- sveitin í London leika; Sir Thomas Beecham stjórnar). 22,10 „Brúðkaupslagið“, saga eftir Björnstjerne Björnson; II. (Sig- urður Þorsteinsson les). 22,25 Dans- og dægurlög: Jane Froman syngur (plötur). 23,00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.