Morgunblaðið - 12.10.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.10.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 12. okt. 1954 MORGUNÚLAÐIÐ 15 Vinno Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Sími 80372. — Hólmbræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingemingor — Sími 2173. — Vanir menn. KENNSLA Les nieS skólafólki algebru o. fli námsgreinar, m. a. þýzku (Málfræði og Lestrarbók eftir Jón Gíslason eða Ingvar Brynjólfsson). Einnig talæfingar (Fluency Prill, aðferð O’Connor). Ottó Arnaldur Magnússon, Grettis- götu 44 A,. sími 5082. Somkomvr K.F.U.K.. — AD. Fjölsækið á saumafundinn .í kvöíd kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi. — Hlíðakonur sérstaklega boðnar á fundinn. Fíladelfía: Hvern dag þessarar viku heldur Kristian Heggelund frá Noregi biblíulestra í Fíladelfíu á þessum tímum: Kl. 2, 5 og 8,30, nema fimmtudags- og laugardagskvöld, þá verða vakningasamkomur. — Allir eru velkomnir! L O, G. T. St. Verðandi. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Upplestur St. Þ. G. 3. Kosning embættismanna. 4. Önnur mál. Æ.T. Eélagslíf Félag austfirzkra kvenna. Munið skemmtifundinn í kvöld kl. 8,30 stundvíslega í Grófinni 1, uppi. Félagsvist. Munið að hafa spilin með! Verðlaun. Mætið stundvíslega! Fjölmennið! — Stj. Þróttur: Æfingatafla fyrir handknatt- leik: M. I. II. fl. k.k. mánudaga k.. 10,10 að Hálogalandi, föstud. kl. 8,30 að Hálogalandi. —■ M. II. fl. k.v.k. sunnud. kl. 2,10 í K.E.- húsinu. — III. fl. k.k. miðvikud. kl. 10,30. — Geymið töfluna. —• Stjórnin. Kærar þakkir færi ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt, sýndu mér góðvíld á 70 ára afmælinu mínu. Valgerður Jóakimsdóttir. ; Þakka innilega vinsemd, gjafir og skeyti á áttræðis- ■ I afmælinu. ■ Jórt Bjarnason, • frá Sandi. Öllum mínum góðu og traustu vinum og venzlamönn- um, sem glöddu mig með heimsóknum og skeytum eða minntust mín á annan hátt á 85. afmælisdegi mínum 4. september síðastliðinn og gerðu mér daginn ógleyman- legan, þakka ég af hrærðu hjarta og bið þeim Guðs blessunar. Marsibii Ólafsdóttir, Hæðargarði 12. ÞVOTTAEFNIÐ sem engan svíkuu iæst í næstu búð Hjartans þakkir til barna minna, ættingja og vina fyrir allar gjafir og vináttu mér sýnda á áttatíu ára afmælis- degi mínum, 4. október s. 1. Valgerður Grímsdóttir, frá Óseyrarnesi. ■■«■■•>••• Skrifstofustúlka prúð og áreiðanleg getur fengið atvinnu nú þegar í Rannsóknarstofu Háskólans, Barónsstíg. DOUGIAS^ ÍBIJRÐARIVIEST ■ ■ Lang íburðarmestu og þægilegustu farþegaflug- ; ■ vélar heimsins eru hinar risastóru DC—6 og DC— • ■ 6B, sem notaðar eru á öllum helztu flugleiðum, ; ■ hvar sem er. 4r Aífk. SKiPAUtaCRÐ RIKISINS „Esjo“ vestur um land í hringferð hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akur- eyrar í dag og á morgun. — Far- seðlar seldir á fimmtudag. Baldur fer til Skarðsstöðvar, Salthólma- víkur og Króksf jarðarness á morgun. Vörumóttaka í dag. „§kaftfelljngur“ fer til Vestinannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka daglega. I/& jrt ferska ilman as *sjui*a«KMíibb þU1 „CHLOROPHYLL NÁTTÚRUNNAR" O-mv* er I Palmoiive sápu Engin önnur fegrunarsápa en Palmolive hefir Chlorophyll grænu — og Olive olíu Læknar segja, aft fegrunaraðferð Palmolive- geri húð sérhverrar konu yndislegri á 14 dögum eða skemur. Nuddlð hlnni mlldu, freyðandl, olive-oliu sápu á húð yðar I 60 sek. þrisvar á dag. Hreinsið með volgu vatni, skolið með köldu, þerrið. Læknar segja, að þessl Palmollve-aðferð geri húðina mýkri, slétt- ari og unglegri á 14 dögum, ,dhioropl * CLOROPHYLL ltfskjarnt sérhverrar Jurtar er 1 PALMOLIVE sápunnl tU að gefa yður hinn ferska Um náttúrunnar sjálfrar. — PaLoL,... 2 n loropnyi ehta lnn (j ranu iapan. ’ta r/ Barnamúsikskólinn tekur til starfa á næstunni. — Upplýiingar í viðtals- tíma mánudaginn 11. og þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 5—7 á Hringbraut 121, 4. hæð. Foreldrar barna á aldrinum 8 til 11 ára, sem ætla að sækja um upptöku í 1. bekkinn, eru beðnir að mæta með börnunum og hafa stundaskrána með sér. — Dr. Edelstein. Dóttir mín KRISTVEIG ÞÓRARINSDÓTTIR sem andaðist á Landakotsspítala 4 þ. m., hefur verið’ jarðsungin í Fossvogskirkjugarði. Ástúðar þakkir öllum þeim, er heiðrað hafa minningu hennar með samúð, blómasendingum og vinarkveðjum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Daníeisdóttir, Laugaveg 76. Eiginmaður minn og sonur okkar ELÍS HANNESSON lögregluþjónn, Skaftahlíð 31, lézt á Landsspítalanum 9. október. Jarðarförin auglýst síðar. GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR Guðrún Guðbjörnsdóttir, Hannes Elísson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR fer fram viðvikudag 13. okt. og hefst kl. 12,30 með hús- kveðju að heimili hennar, Ásabraut 3, Keflavík. Kveðjuathöfn fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði og hefst kl. 14,30. Ragnheiður Eiríksdóttir, Jón Tómasson, Guðrún Eiríksdóttir, Guðni Guðleifsson. Ólöf Eiríksdóttir, Allan Freeman, Karl Eiríksson. Útför systur okkar HALLDÓRU GUÐMUNDSDÓTTUR, frá Hallskoti, sem andaðist 4. þ. m. fer fram frá Frí- kirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 13,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðrún Guðmundsdóttir, Halla Guðmundsdóítir. Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför og heiðruðu minningu móður okkar, tengdamóður og' ömmu SIGRÚNAR RÖGNVALDSDÓTTUR Dætur, tengdasynir og barnabörn. — Okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðar- för eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu ÖNNU MAGNÚSDÓTTUR, Ásvallagötu 23 Fyrir hönd aðstandenda. . Einar Hildibrandsson. Við þökkum innilega sýnda vináttu við andlát og jarðarför KRISTÍNAR EYJÓLFSDÓTTUR Börn og tengdabörn. . . . Ulílll* * ■•****•* JA - i-1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.