Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 1
16 síður
I 41. árgangvx.
234. tbl. — Miðvikudagur 13. október 1954
Prentsmiðju Movgunblaðsint.
Traiist á Mendés-France
fékk yfirgnœfandi atkvœðafjölda
í fullfrúadeildinni
PARÍS, 12. okt. — Reuter-NTB
FULLTRÚADEILD franska þingsins samþykkti í gær með yfir-
gnæíandi meiri hluta atkvæða stefnu stjórnarinnar í land-
varnarmálum. Atkvæðin féllu 350 gegn 113, en 152 sátu hjá. —
Lýsir fulltrúadeildin með þessu yfir trausti sínu á Mendes-France
forsætisráðherra og veitir honum fullt vald til að koma í fram-
kvæmd þeim samþykktum, er gerðar voru á níu-velda ráðstefn-
unni í London, þ. e. aðild V.-Þýzkalands að vörnum V.-Evrópu.
vestrænar
unum.
þjóðir í varnarmál-
Merkilegt frumvarp um verndun
íslenzkrar náttúru lagt fram
Forðn shol spjöllum, bunnu rnslo-
Atkvæðagreiðslan fór fram
eftir þriggja klst. umræður í full-
trúadeildinni. Flestir fulltrúar
kaþólska flokksins er voru áköf-
ustu stuðningsmenn tillögunnar
um Evrópuher, sátu hjá í at-
kvæðagreiðslunni. Meiri hluti
Gaullista, eða 33, undir forustu
George Bidault, greiddu atkvæði
með stjórninni. Jafnaðarmenn og
talsverður hluti íhaldsflokksins, |lil fundar 1 París 21; okt- að
lýstu yfir eindregnu fylgi sínu Sanga endanlega frá Lundúna-
★ EKKI VON UM FREKARI
ÍVILNANIR
Ætla má því, að Mendes-
France muni hafa frjálsar hend-
ur til framkvæmda, er fulltrúar
landanna, er tóku þátt í níu-
velda-ráðstefnunni koma saman
við ríkisstjórnina.
★ NÁÐI SETTU MARKI
Eins og knnnugt er hafði
Mendes-Franee gert úrslit at-
kvæðagreiðslunnar að fráfarar-
atriði. Með sigri sínum hefir
Mendes-France náð því takmarki,
er hann setti sér, þegar hann tók
við forsætisráðherraembættinu í
júní s. 1. Lét hann þá svo um
samningnum. Mendes-France
gerði fulla grein fyrir því, að
hann hefði enga von um að geta
fengið frekari ívilnanir Frökkum
í hag á þessum fundi, en almennt
er álitið, að hann muni reyna að
koma til leiðar ýmsum smávægi-
legum breytingum.
Lauk Mendes-France máli sínu
m % því að hvetja til aukins
samstarfs Evrópuþjóða í efna-
hags- og stjórnmálum, er Briissel-
inælt, að Frakkar yrðu að taka ' samningurinn hefði verið endan-
afstöðu til Evrópuhersins, og ef, lega endurskoðaður. Að loknum
honum yrði hafnað yrðu þeir að umræðunum tók fulltrúadeildin
finna aðra leið til samstarfs við sér frí til 3. nóv.
Varnarmál V.-Evrópu rædd á ráð-
lierrafundi Danmerkur og loregs
Kaupmannahöfn, 12. okt. — Einkaskeyti til Mbl.
AFUNDI utanríkisráðherra og forsætisráðherra Danmerkur og
Noregs, er hófst s. 1. mánudag í Kaupmannahöfn, hafa ráð-
herrarnir einkum rætt, hvaða afstöðu Noregur og Danmörk eigi
að taka til endurhervæðingar Þýzkalands og þátttöku þess í NATO,
og hvaða afstöðu Noregur og Danmörk skuli taka til Bruxelles-
samningsins.
Fær Heuuningway
Nóbelsverðlaun?
OSLÓ, 11. október. — ,.Morgen-
'oladet" hefur hrigt til allmargra
manna í sænsku akademíunni í
Stokkhólmi og komizt að því
Hemmmgway
— myndin er tekin í Afríku.
loknu að þeirri niðurstöðu, að
það verði Ernest Hemmingway,
sem fái Nóbelsverðlaunin í bók-
menntum í ár.
Þrátt fyrir að hann hefur verið
einn fremsti rithöfundur veraldar
í fagurbókmenntum í tvo ára-
tugi hefur hann ekki enn hlotið
þá vegsemd. Blaðið telur Falk-
berget ekki koma til greina, fyrr
en hann hafi lokið við fjórða
bindi sagnaflokks síns „An-Mag-
ritt“. Þá nefnir „Morgenbladet"
og Graham Greene og Kazant-
zaki.
kast á víðavangi, banna auglýs-
ingaspjöld í sveitum, tryggja fólki
svæði til berjatínslu og útiveru
og stofna þjóðgarða
FRUMVARP að lagabálki miklum um náttúruvernd hefur verið
lagt fyrir Alþingi. Er hér um mikla nýjung að ræða, þar sem
gert er ráð fyrir að settar séu heildarreglur um verndun ýmissa
sérstæðra náttúrumyndana, bann sé lagt við ýmsum aðgerðum,
sem spjalla hina ósnertu náttúrufegurð 'landsins og almenningi
verði gert kleift að njóta íslenzkrar náttúru og útiveru, berja-
tínslu o. fl. Þá er gert ráð fyrir að stofnað verði náttúruverndar-
ráð og í hverju sýslufélagi náttúruverndarnefnd, sem annist þessi
mál undir yfirstjórn Menntamálaráðuneytisins.
NÝ VIÐHORF MEÐ AUKINNI
TÆKNI
Við fyrstu sýn gæti manni
virzt að ekki væri þörf fyrir svo
mikinn lagabálk um náttúru-
vernd með nefndaskipunum og
refsiákvæðum. En í greinargerð
með frumvarpinu eru færð mjög
sterk rök að því, að slíkt sé orðin
aðkallandi nauðsyn. Með vaxandi
byggð og stórtækum framkvæmd
um víða um sveitir lands á hin-
um allra síðustu árum, er nátt-
úruminjum landsins og fegurð
landsins meiri hætta búin, heldur
en á öllum öldum frá landnámi
fslands. Þessu verðum við að gera
okkur grein fyrir og gera sér-
stakar ráðstafanir til að forða því
að óbætanlegt tjón verði unnið á
margan hátt.
Frumvarpið er samið að tilhlut-
an Björns Olafssonar. þá er hann
var menntamálaráðherra. Mun
það vera samið að mestu af
prófessor Ármanni Snævarr
ásamt dr. Sigurði Þórarinssyni,
en dr. Finnur Guðmundsson hef-
LANGE: RÆKILEG
UMHUGSUN NAUÐSYNLF.G
Yfirleitt hafa ráðherrarnir
verið sammála um, að V-Þýzka-
Framh. á bls 12
Danir ger-
sigraðir
Börðust við hdkurlu í 48 tímu
Hókarlarnir átu 25 ai 43 sjómönnum á Mormackite
EINS og skýrt var frá í blaðinu,
í gær var bandaríska skipið
Morinackite eitt þeirra skipa er
fórust um s.l. helgi. Hvolfdi þessu
....... ............... . stóra skipi í óveðrinu en það var
DANIR biðu mikinn osigur fynr, með járngrýtisfarm _ eða með
Sv.um . knat spyrnu nu um*elg- öðíum orðum dauðan farm>
ína. Voru leikirnir þnr, m.lli A,
B, og C-landsliða landanna. —
Fóru þeir fram í Stokkhólmi (A)
Esbjerg (B) og í Randers (C).
í Stokkhólmi byrjuðu Danir
Vel, skoruðu fyrsta markið, en
síðan fór allt ver og í hálfleik
stóðu leikar 4:2 fyrir Svía og
leiknum lauk með 5:2 fyrir Svía.
í Esbjerg var B-lið Dana ákaf-
lega heppið að þeirra eigin dómi.
Svíar unnu með 2:1, en þarna
hefðu 5:2 verið réttlátari úrslit
segja Danir.
í unglingaleiknum í Randers
voru það Danir, sem óheppnir
vörpum og voru 9 þeirra heilir á
vellinum í leikslok. Þann leik
unnu Síar með 3:1___Svo að Sxí-
ar unnu Dani þennan dag með
10:4.
AÐ FREMJA SJÁLFSMORÐ
11 sjómenn á skipinu komust
lifandi úr þessu slysi. Þeir
komu í gær til Norfolk á þrem
ur tundurspillum er höfðu
bjargað þeim, eftir að þeir
höfðu í 48 klukkustundir hrak
izt í hafinu og allan tímann í
harðri baráttu við hákaria er
að þeim sóttu. Þeir, sem af
.komust hafa ófagra sögu að
segja. Hinn „dauði“ jarngrýtis
farmur kastaðist til og skipið
lagðist á hliðina og sökk á um
það bil klukkustund. ________
Þeir sem af komust skýra
frá því að skipsliöfnin hafi
reynt að komast frá skipinu
og menn héldu sér í eitthvað I
það sem flotmagn var í og á
rek fór er skipið sökk. Ekki
höfðu þeir lengi verið i sjónum 1
er baráttan við hákarlana
hófst. Og svo mjög urðu þeir
að berjast fyrir lífi sínu — að
að sumum þeirra hvarflaði að
fremja sjálfsmorð, frekar en
að verða hákörlunum að bráð.
★ Grædgi HAKARLANNA
Einn skipsbrotsmannanna segir
að hann hafi séð hákarl bíta fót-
inn af félaga sínum skammt frá
honum. Hafi félaga hans síðan
blætt út á skömmum tíma og
blóðið espaði hákarlana og hundr
uð þeirra komu á „vettvang".
Allan tímann varð hann að
sparka frá sér til að halda hákörl-
uni.m frá. — Annar skipbrots-
maður segist hafa horft á er einn
hákarlinn náði góðu taki á skips-
kokknum og hvarf með hann í
kjaftinum niður í undirdjúpin.
Mormackite er svo til nýtt skip
og búið öllum nýjustu öryggis-
tækjum. Tekið var að sakna
skipsins á föstudaginn og var haf-
in umfangsmikil leit. Flugmenn
sáu sjómennina í hafinu og vörp-
uðu til þeirra vistum og björgun-
arbeltum, en þeir sáu að þeir
voru svo máttfarnir að þeir gátu
ekki náð því sem niður var varp-
að. Þessir menn hafa horfið með
öllu. Á öðrum stað á hafinu — að
vísu skammt frá — sáust aðrir
af áhöfninni í baráttu við hákarl-
ana. Síðan var leitinni aflýst að
mestu og von manna um að-nokk-
ur væri lifandi dvínaði.
Skipbrotsmennirnir voru að-
framkomnir og hugsuðu um það
og töluðu sín á milli að fremja
sjálfsmorð. En þá sáu þeir skipin
og flugvélarnar. — Ef við hefð-
um þurft að bíða klukkustund
lengur, þá hefðum við allir verið
horfnir, sögðu þeir er þeim var
bjargað.
ur einnig verið með í ráðum.
Verður nú skýrt nokkru nánar
frá frumvarpinu og greinargerð
þess, sem er frábærlega ýtarleg
í öllum atriðum.
í inngangi greinargerðar segir
m.a.:
HIN ÓSPJALLAÐA ÍSLENZKA
NÁTTÚRA
íslenzk náttúra, bæði hin dauða
og lifandi, er um margt einstæð,
meðal annars og ekki sízt fyrir
það, að fram á síðustu ár hefur
hún orðið fyrir minni áhrifum af
manna völdum en náttúra ann-
arra landa. Veldur því í fyrsta
lagi það, að landið byggðist síðar
en flest þau lönd, sem byggzt
hafa, í öðru lagi, að það er enn
eitt af strjálbyggðustu löndum og
í þriðja lagi, að fram á síðustu
áratugi hefur tæknileg menning
íbúanna verið á svo lágu stigi, að
þeir hafa raunverulega alls ekki
drottnað yfir náttúru landsins og
hafa megnað tiltölulega litlu um
breytingar á náttúrunni. Því ber
þó sízt að neita, að tilkoma mann
anna og húsdýra þeirra hafa stór-
breytt gróðurfarinu, einkum með
eyðingu skóganna og þar af leið-
andi uppblæstri og landeyðingu.
En ástæða er til að ætla, að fram
á síðustu áratugi hafi dýralíf
breytzt tiltölulega lítið af manna
völdum og hin dauða náttúra nær
ekkert. Það má því með nokkrum
sanni segja, að fram á síðustu
áratugi hafi verið minni þörf al-
mennrar náttúruverndarlöggjaf-
ar hér en víða annars staðar, þar
sem þéttbýli og tæknimenning
var meiri.
VÉLMENNINGIN SKAPAR
ÝMSAR HÆTTUR
En síðustu áratugina hefur við-
horfið gerbreytzt, og ber margt
til þess. Vélamenningin hefur
haldið innreið sína og skapaðl
möguleika til stórfelldari breyt-
inga á íslenzkri náttúru en nokk-
urn hafði órað fyrir. Með vélum
hefur meiru verið umrótað hér á
eihum áratug en áður á mörgum
öldum. Nægir í því sambandi að
nefna framræslu mýranna síð-
ustu árin. Hvern hefði grunað
það fyrir tveimur áratugum, að
á næstu áratugum yrði ræst fram
nærri hver mýri í heilum byggð-
arlögum. Það getur jafnvel svo
farið í náinni framtíð, að ástæða
verði til að friða einhverja ófram
Franih. á bls. 2