Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 5
[ Miðvikudagur 13. okt. 1954 MORGUNBLAÐIÐ B HERBERGI óskast til leigu, helzt í vesturbænum. Sími 81730. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Upplýsingar í síma 80369 kl. 1—2 í dag. Fæð/ og húsnæði getur unglingsstúlka fengið gegn húshjálp part úr degi. Sími 80835. 1 Bókaskápur úr eik til sölu. Uppl. í síma 4343. Tvísettur Fataskápur óskasl til kaups. — Uppl. í síma 80646 frá kl. 2—7 eftir hádegi. Ungur niaður, sem vinnur á Keflavíkurflugvelli, óskar eftir HERBERGI sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Reglusamur - 995“, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudagskvöld. Rýmingorsala Nokkrar tegundir af prjóna- garni, sem áður kostuðu kr. 7,75—9,90, verða seldar á 6 kr. þessa viku. BÚÐIN MÍN Víðimel 35. Stúlka í góðri stöðu óskar eftir 1—2 herhergjum og eldhúsi sem fyrst. Ein- hver húshjálp getur komið til greina. Tilboð, merkt: „Reglusöm — 994“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstud.kvöld Óska eftir Pípulagningamanni sem getur staðið fyrir verk- stæði. Upplýsingar, merktar „Pípulagningamaður - 508“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. STÚLKA óskast. CAFÉ HÖLL Austurstræti 3. Sími 1016. TAPAÐ Tapazt hefur gafl af svefn- sófa á Keflavíkurleið. Finn- andi hringi í síma 336 eða 471 í Keflavík. TAÐA af góðu túni til sölu. Heimflutt. — Uppl. í sima 1619. KEFLAVÍK íbúð óskast i Keflavík, helzt 2 herbergi og eldhús. Dráttarbraut Keflavíkur. Sími 54 og 55. Bifreiðar til sölu Standard 14, Austin 8, 1946, Jeppi, landbúnaðar o. fl. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. Chevrolet vörubíEB model ’41, með drifi á öll- um hjólum, selst með lágu verði. Uppl. að Hringbraut 100, Keflavík. Verkamenn óskast til byggingarvinnu nú þegar. Þórður Jasonarson, Háteigsvegi 18. - Sími 6362. Stúlka í fastri atvinnu óskar eftir HERBERGI helzt í vesturbænum. Uppl. eftir kl. 2 síðd. í síma 82437. 2 sjómenn vantar í beitingu. Ákvæðisvinna. Uppl. í síma 3572. Stúlka óskar eftir HERBERGI Getur veitt húshjálp. Upp- lýsingar í síma 81894 kl. 7—9 í kvöld. Stór Sendiferðabill með stöðvarplássi óskast til kaups. Uppl. í síma 7388 frá 6—8 í kvöld. Danskir Lakkpenslar Málningarkústar Ofnapenslar Vatnslitapenslar Pelican vatnslitir í kössum. Poly-chrome vatnslitir í glösum. Merkiblek, margir litir. Nýkomið. Mig vantar barngóða eldri konu til að sjá um börn, 6 ára og 8 mánaða frá kl. 8—2 annan daginn og frá kl. 2 hinn daginn. Kaup ,600 kr. á mánuði. Vinsamlega send- ið svar á afgr. Mbl., merkt: W' (J^JLQnbccfinn J „Rólegt — 505“. 1 Laugavegi 62. - Sími 3858. STIJLK A i óskast til húsverka i I að Fálkagötu 41. Sími 5619. | . ..... ;■ í Ungling vantar til að bera blaðið til kaupenda | við Verksfœ&i ■ eðo geymslur Fokhelt íbúðarhús i einu að- * al byggingahverfi bæjarins I er til leigu fyrir verkstæði, i léttan iðnað eða geymslur. ; Upplýsingar í síma 6322 _* eftir ki. 7—8 á kvöldin. NÖKKVAVOG Sími 1600 Stúlka með verzlunarskóla- prófi óskar eftir Skrifstofustarfi sem fyrst. Tilboð auðkennt: „Skrifstofustúlka — 514“, sendist afgr. Mbl. ROKKOKO- KOMMÓÐA eSa döinuskattol óskast til kaups. Tilboð, merkt: „X - 4 — 515“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. i Kveníélog Hallgrímskirkju ■ ■ i heldur fund fimmtudaginn 14. október kl. 8,30 e. h. í ■ Borgartúni 7. ■ ■ Funtlarefni: Vetrarstarfið. ■ ■ • Skemtiatriði. ; 1. Ferðasaga Margrét Jónsdóttir, rithöfundur. * í 2. Kvikmynd. » » I Félagskonur fjölmennið og takið gesti með. ■ Í STJÓRNIN : tmMmjk, ■ ■ iivriréi HERBERGI til leigu í Hlíðahverfi fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 6576. DÖMUR Næsta saumanámskeið hefst 18. þ. m. Tökum á móti pöntunum mánud., miðviku- dags- og föstud.kvöld frá kl. 8—10. Einnig getum við tekið að sniða og hálfsauma pantanir á sama tíma. Sími | 81039. Saumastofan, Skóla- i Vörðustíg 17 A. Stúlka óskast til eldhússtarfa KJÖTBÚÐIN Skólavörðustíg 22 : í FO>r* Saumakonur Okkur vantar nokkrar stúlkur vanar saumaskap. Húsnæði fyrir hendi. — Uppl. í skrifstofunni. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2 VIKTORÍA Eftir Henry BelJamann VIKTORÍA er ástnrKaga um metnaðargjnrna og fsiRra atiilku frá Nýja Englandt, sem glftlst inn I ntolta og dramliNSimsi œtt I Imuisi'ansiríki I Ilandsirfk.iunum. Hftn stórsi og leyndardömnfulla liiill ættarlnnar Rerlr ýmlst að seiöa liana til sfn eíisi Itrinda lienni frá sér. AtS sföustu fær ]>» öliiiR'nsinleiki hallarinnar yfirliiindinsi, og Viktorfa fer n« leggja leiöir sfnsir til Far Féliee, yfirRefins lierra- garlts Grnmlolet-a‘ttarinnar, er stendur ofar á bðkkum Mi'ssisipiii. MunnmselnsöjKur teiiRdar liessu skiiRRaleRSi setri s'issekjsi hansi, og: hön gefur sig Jivl meirn á vs»ld ]ieiiii sem nser dregrur endi bökarinnar. — Fndsi ]»ött liök- in sé sknrpskyggn atliuRun á leyndari vandnm&lum fjöl- skyldunnnr, segir hfm okkur I rauninni einfsilda sftgn. Rarsittan milll hins gnmla og vlVurkenndn og hins nýja ogr frnmsmdi er höfntSvi'tffsinRsefni bökstrinnar. — Ankapersönur sÖRiinnsir eru fullar tilbreytni og myndsiösir sif mikilli sksirp- skyggni eins og Jiessnm ágseta liöfiindi, liellsimsinii, er lagift. * HÖFUNDUll DÓKARINNAR, Henry Bellatnann, hefnr komift vffta vift um dagransi. llsinn liefur veriö leikstjöri, fnrseti pröfnefndar .luilliard tönlistnrfélagsins, einn sif freiustu inftnnum f Curtis tónllstarstofnuninni í Philsidelphfu og pró- fessor 1 tónlist vlft Vassar liáskólann. — Frakkar ssemiln lisinit ridds»rsikr»ssi hei'Tíurs lierdeildarf nnsir »g De Psiuw háskólinn gerfti listun siti lieiÖursd»kt»r vift tönlistardeildina. — Hann stnndar og kennir pffknöleik, safnar frfmerkjnm, gftmlum lnisgögiuim o. fl. í tömstnndum sfnnm vinnur hsiun aft DýöliiRu á IHVFVA COMEDIA eftir Dante. — Úthrei'dd- ustu bsekur hans KÓNGS GATA (Kíiirs Row), sem kvik- mynduft hefnr verttt og sýnd var liér f Tjarnarbfö og VOR- IiEYSINGAR (Floods of Spring) komu fit ftrin 1940 og 1942. Áftur liöföu koinift út eftir lisinii FULU BLEKKINGAllINNAR (Cups of Illusion) og KINSTÉGIÐ BRATTA (The Upward Pnss), livort tveggja ljóft. FinnÍR skáldsÖRurilsir DÓTTIIl DETENERAS, STÍGANIH (Creseendo) og RÍKASTA KONAN í B.FNUIH.--VIKTORÍA er einna ifkust aft efni og bygg- ingru RFIIEKKIT, liinni óRÍeymanIeRu akáldsftgn de Maurier. 1*ESSI ÁGÆTA BÓK FÆST NÍ) HJÁ ÖLLUM BÓKSÖUUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.