Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 10
mnrnmi 10 MORGUNBL AÐIÐ Miðvikudagur 13. okt. 1954 Plastmor (Loftblendi í steinsteypu) j PLASMOR sparar sement og kalk við múrhúðun og : hleðslu. ■ PLASMOR gerir hræruna þjála og mjúka. PLASMOR eykur frostþol steypunnar eftir hörðnun. Með PLASMOR fæst áferðarfallegri og sterkari steypa, j þegar steypt er í mót. ■ ■ ■ PLASMOR er framleitt hjá G. Lillington & Co. Englandi. ■ Biðjið um leiðarvísi. ■ Almenna Byggingafélagið h.f. Borgartúni 7 — Sími 7490 : | Reykvíkingar Er stödd í bænum um óákveðinn tíma. — Til ; viðtals í Engihlíð 8 frá 2—7. • | Ingibjörg Ingvars ; i frá Siglufirði. ....................................... j Húsið No. 11 við Frokbnslíg | er til leigu Húsið er ein hæð, port og ris og geymslur í kjallara. ■ ■ Húsið mætti nota til iðnreksturs, heildsölu eða íbúðar. : m r . , 2 ; Husið er laust 1. nóv. — Það er til sýnis frá miðvikudegi • ■ til fösludags frá kl. 2—6 e. h. — Tilboð merkt: Frakka- | ■ stígur 11, sendist afgr. Mbl. fýrir 20. þ. m. I m Fynrframgreiðsla nauðsynleg. ^>naiiaeMMeeiaaMiiaaaiaiMMiiu¥fMme.aiMMaia>aM>MMl]ri>>>4 m UppboB m m verður haldið miðvikudaginn 20. október n. k. í Niður- • suðuverksmiðjunni í Neðstakaupstað og hefst kl. 1,30 e. h. • Selt verður: 15000 glös, 4000 pappakassar, 51000 dósir, j grænar baunir, bindivír, borðedik, smjörpappír, rækju- ■ trollspil, slökkvitæki, vigt, 2 bindivélar, vagnar, hjól- • ■ börur, borðflekar og borð, bakkar og pottar, tómir tré- j kassar, 30 kollar, • rafmagnsbor, skrifstofuáhöld o. fl. ■ 9 m Greiðsla við hamarshögg. • ■ Bæjarfógetinn á ísafirði, 6. okt. 1954. • a ^ 9 Jóh. Gunnar Olafsson. I l Vélbátur til sölu « Til sölu er 34 smál. vélbátur í ágælu lagi. — Báturinn j ■ ft S er með nýrri G. M. vél 150—160 ha. — Hagkvæm kjör, J ■ a S ef samið er strax. — Nánari uppl. gefur S s Landssamband íslenzkra útvegsmanna. kmi Stúlka helzt vön prjónaskap. óskast f^ijónauerLómídjan \)eótas yan Laugaveg 40 MyndllsfarskóHnn byrjaSur vefrar- starfið MYNDLISTASKÓLINN í Reykja vík, Laugavegi 166, hóf vetrar- starfsemi sína 1. þ.m. Kennsla er hafin i þremur kvölddeildum fullorðinna þ. e. teiknideild, kenn ari Hjörleifur Sigurðsson, högg- myndadeild, kennari Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari og mál- aradeild, kennari Hörður Ágústs- son. Hver deild starfar tvö kvöld á viku, 2 klst. hvort kvöld. Fram- angreindar deildir eru því nær fullsetnar. Ákveðið er að Björn Th. Björns son, listfræðingur, haldi í skól- anum sérstakt fræðslunámskeið um myndlist og hefst það mið- vikudaginn 20. þ.m. kl. 8 e.h. Er gert ráð fyrir að flutt verði alis 8 erindi og sýndar myndir til skýringar. Innritun á námskeiðið stendur yfir og geta umsækjendur hringt í síma 80901, til þess að tryggja sér aðgang. Kennsla í barnadeildunum hefst föstudaginn 15. þ.m. Kenn- ari er frk. Valgerður Árnadóttir. Búízt er við að hátt á annað hundrað börn sæki námskeið þetta, sem stendur til áramóta, en eftir áramót hefst nýtt nám- skeið. Skipað verður í barnadeild irnar miðvikudaginn 13. þ.m. og eiga börnin að koma í skólann milli kl. 5—8. Eins og undanfarin ár munu nemendur kvölddeilda fara hóp- ferðir í listasafn ríkisins og á list- sýningar þær, sem kunna að verða haldnar hér í bænum á skólaárinu. Einnig heldur skólinn ávallt nokkra fræðslu- og skemmtifundi fyrir nemendur sína á hverjum vetri. 464 kr. fyrir 11 rétta ÚRSLIT leikjanna á laugardag urðu: Aston Vill 0 Everton 2 2 Blackpool 1 Preston 2 2 Bolton 4 Leicester 1 1 Charlton 3 Burnley 1 1 Huddersfield 1 Charlton 0 1 Manch. Utd 5 Cardiff 2 1 Portsmouth 6 Sheff. Utd 2 1 Sheffield W 1 Arsenal 2 2 Sunderland 4 Newcastle 2 1 Tottenham 3 WBA 1 1 Wolves 2 — Manch. City 2 x Fulham 2 Birmingham 1 1 Ekki færri en 7 raðir reyndust með 11 réttum ágizkunum, enda htið um óvænt úrslit. — Hæsti vinningurinn var 464 kr. fyrir seðil frá Akureyri með 48 raða kerfi, 2 raðir með 11 réttum og 10 raðir með 10 réttum. Skeikaði í tvítryggingu í leiknum Black- pool—Preston, tryggingin var lx en úrslit 2. Með tryggingunni 1 2 eða x2, hefðu orðið 12 réttir á seðlinum og vinningurinn hefði þá orðið 6,512 kr. — Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur: 127 kr. fyrir 11 rétta (7), 2. vinningur: 21 kr. fyrir 10 rétta (83). Myndasögurnar krátt bannaðar? LUNDÚNUM, 11. október. — Innan fárra daga munu margir þingrnenn fara þess á leit við innanríkisráðherrann, Maxweil Fyfe, að hann 'leggi blátt bann við því, að litaðar myndasögur verði framvegis seldar í landinu. Hafa þær verið innfluttar frá Bandaríkjunum og s^lst í 80 mihj. eintaka s.l. ár. Þykja þær spilla æskulýðnum og eru mótmælin til komin af því, að hópur barna revndi ný- lega- að vekja upp drauga i kirkjugarði einum um miðnætur- skeið. — Reuter-NTB. yv.wmr* m w sicei a «caHsnaa b tín a: BMiiiiniiqfjcijpi Karlmannaskóhlífar Barna-gúmmístígvél Barna-bomsur Kven-bomsur Flóka-inniskór Nýkomið Skósalan Laugaveg 1 ■vamtinvi Þéttiefni Þéttiefni til blöndunar í steypu, til ásmurn- ingar og til rykbindingar. METALLIC LIQUID NR. 1 í steinsteypu. METALLIC LIQUID NR. 2 á grófa steinveggi og múrsteina. SAND & SEMENT SOLUTION (nr. 3) á múrhúðaða veggi. METALLIC LIQUID NR. 5 til rykbindingar á steyptum gólfum. METALLIC LIQUID NR. 6 til þéttingar á þökum. Almenna Byggingafélagið h.f. Borgartúni 7 — Sími 7490 Höfum á lager mjög ódýra PLAST-RENNILÁSA í stærðunum frá 12 cm. upp í 40 cm. í 10 mismunandi litum. PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON Umbcðs- og heildverzlun Hverfisgötu 37 — Sími 5416 Nolckrar stúlknr vantar nú þegar í Hraðfrystihúsið í Innri-Njarðvík. — Upplýsingar í síma 9277 eða hjá Valtý Þorsteinssyni, útgerðarmanni, Akureyri. Matvöruvearzlim Óska eftir að kaupa matvöruverzlun í bænum eða ná- grenni bæjarins, eða að taka á leigu húsnæði, sem not- hæft væri fyrir matvöruverzlun. — Tilboð merkt: ,,Mat- vöruverzlun — 502“, leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir 16. þ m. VEBZLUNARSTJÓRA eða vanan afgreiðslumann vantar nú þegar í kjötverzlun. — Uppl. í síma 2744, frá kl. 6—7,30. ■ ■■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.