Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. okt. 1954
jfkesti réð off við
nefndarkosningar á á Sþingi
"j GÆR fóru fram á Alþingi nefndakosningar bæði í Sameinuðu
Á þingi og í deildum. Alþýðuflokksmenn, kommúnistar og þjóð-
varnarmenn höfðu nokkuð samstarf um nefndarkosningar í Neðri
■deild, en hinsvegar ekki í Efri deild. Varð hlutkesti að ráða kosn-
ingum í nokkrar nefndir.
SAMEINAÐ ÞING
í fjárveitinganefnd, sem í eiga
sæti 9, var stungið upp á eftir-
•töldum: Pétur Ottesen, Jónas
Rafnar, Magnús Jónsson og Jón
Kjartansson frá Sjálfstæðis-
flokknum, Helgi Jónasson, Hall-
dór Ásgrimsson og Karl Kristj-
ánsson frá Framsókn, Hannibal
Valdimarsson frá Alþýðuflokkn-
um og Lúðvík Jósefsson frá
kommúnistum. Þessir urðu sjálf-
kjörnir þar sem ekki var stung-
ið upp á fleirum en sæti skyldu
«iga í nefndinni.
í utanríkismálanefnd, sem er 7
manna nefnd, voru þessir með
sama hætti sjálfkjörnir: Jóhann
I*. Jósefsson, Ólafur Thors og
Bjarni Benediktsson frá Sjálf-
síæðisflokknum, Hermann Jónas-
son og Jörundur Brynjólfsson frá
IFramsókn, Gylfi Þ. Gíslason frá
Alþýðuflokknum og Finnbogi R.
Valdimarsson kommúnisti.
Jafnmargir varamenn í utan-
ríkismálanefnd voru og sjálf-
kjörnir: Björn Ólafsson, Gunnar
•Thoroddsen, Jóhann Hafstein,
Eysteinn Jónsson, Páll Zóphonías
son, Haraldur Guðmundsson og
Einar Olgeirsson.
í Allsherjarnefnd urðu sjálf-
kjörnir: Jóhann Þ. Jósefsson, Jón
Sigurðsson og Sigurður Ágústs-
son frá Sjálfstæðisflokknum,
Bernharð Stefánsson og Eiríkur
I'orsteinsson frá Framsókn, EmVJ
Jónsson frá Alþýðuflokknum og
Karl Guðjónsson fyrir kommún-
ista.
STTÓÐ í STAPPI MILLI
ANDSTÖÐUFLOKKANNA
Þegar lokið var nefndarkosn-
ingum í Sameinuðu þingi, hófust
þingfundir í deildum og skyldi
kjósa átti nefndir. Varð það
Tjr að Alþýðuflokksmenn,
iommúnistar og þjóðvarnarmerin
unnu saman í Neðri déild, en í
Efri deild varð hlutkesti að ráða
mifíi Alþýðuflokksins og komm-
únista, utan í þremur nefndum
þar sem einn Framsóknarmaður
greiddi Alþýðuflokknum at
kvæði. Tveir þingmenn Sjálf
stæðisflokksins, báðir í Efri
deild, voru fjarstaddir, Jóham>Þ.
Jósefsson, sem er erlendis og
Lárus Jóhannesson, sem var
veikur.
í NEÐRI DEILD
í fjárhagsnefnd urðu sjálf-
kjörnir: Jón Pálmason, Jóhann
Hafstein, Skúli Guðmundsson,
Oylfi Þ. Gíslason og Karl Guð-
jónsson.
f samgöngumálanefnd náðu
kosningu: Sigurður Bjarnason og
Magnús Jónsson með 13 atkv.
Ásgeir Bjarnason með 10 atkv.,
en hlutkesti varð milli Eiríks
IÞorsteinssonar, Emils Jónssonar
«g Karls Guðjónssonar, sem voru
með' 5 atkv., Eiríkur og Emil
lcomust upp
í landbúnaðarnefnd réði einnig
lilutkesti. Þar náðu kosningu Jón
Sigurðsson og Jón Pálmason frá
Sjálfstæðislistanum með 14 atkv.,
Ásgeir Bjarnason frá Framsókn
ldaut 10 atkv. og Sigurður
Ouðnason 6 (mun Þjóðvörn hafa
fitutt hann) en hlutkesti varð
itiilli Hannibals Valdimarssonar
og Gísía Guðmundssonar, báðir
með 5 atkv. og vann Hannibal.
í sjávarutvegsnefnd urðu sjálf-
körnir: Pétur Ottesen og Sigurð-
lir Ágústsson, Gísli Guðmunds-
son og Eiríkur Þorsteinsson og
Lúðvík Jósefsson, sem andstöðu-
tflokkarnir studdu.
f iðnaðarmálanefnd urðu einn-
ið sjálfkjörnir: Gunnar Thorodd-
sen og Einar Ingimundarson,
Skúli Guðmundsson og Eggert
Horsteinsson. Þar var enginn
konunúnisti í framboði en þeir
stilltu fram Bergi Sigurbjörns-
syni.
í heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd voru sjálfkjörnir: Jóhann
Hafstein og Kjartan J. Jóhanns-
son, Helgi Jónasson og Páll Þor-
steinsson og Hannibal Valdi-
marsson.
í menntamálanefnd: Gunnar
Thoroddsen og Kjartan J. Jó-
hannsson, Páll Þorsteinsson og
Halldór Ásgrímsson og kommún-
istinn Karl Guðjónsson.
í allsherjarnefnd: Björn Ólafs-
son og Einar Ingimundarson,
Jörundur Brynjólfsson og Ásgeir
Bjarnason og kommúnistinn
Gunnar Jóhannsson.
í EFRI DEILD
í Efri deild eiga bæði Alþýðu-
flokkurinn og kommúnistar 2
þingfulltrúa og varð því hlut-
kesti jafnan að ráða milli þeirra,
nema í þremur nefndum, þar sem
Framsókn ýtti undir kratana.
Kosningar til fjárhagsnefndar
fóru svo að kosningu hlutu: Gísli
Jónsson og Lárus Jóhannesson,
Bernharð Stefánsson og Karl
Kristjánsson. Haraldur Guð-
mundsson vann hlutkesti móti
Brynjólfi Bjarnasyni.
í samgöngumálanefnd: Sig-
urður Ó. Ólafsson, Jón Kjartans-
son, Vilhjálmur Hjálmarsson,
Andrés Eyjólfsson. Brynjólfur
Bjarnason vann hlutkesti móti
Haraldi Guðmundssyni.
í landbúnaðarnefnd: Jón
Kjartansson og Sigurður Ó.
Ólafsson, Páll Zophoníasson og
Andrés Eyjólfsson. Finnbogi
Rútur Valdimarsson vann hlut-
kesti af Guðmundi í. Guðmunds-
syni.
í sjávarútvegsnefnd: Jóhann Þ.
Jósefsson og Ingólfur Flygenring,
Vilhjálmur Hjálmarsson, Bern-
harð Stefánsson og Framsókn
ýtti Guðm. í. Guðmundssyni upp
fyrir Brynjólf Bjarnason.
í iðnaðarnefnd: Gísli Jónsson
og Jóhann Þ. Jósefsson, Her-
mann Jónasson, Páll Zóphonías-
son og Framsókn ýtti Guðm. í.
u.pp fyrir Brynjólf.
í heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd: Gísli Jónsson og Ingólfur
Flygenring, Vilhjálmur Hjálmars
son, Karl Kristjánsson og Fram-
sókn ýtti Haraldi Guðmundssyni
upp fyrir Finnboga Rút.
í menntamálanefnd: Ingólfur
Flygenring og Sigurður Ó. Ólafs-
son. Bernharð Stefánsson, Andrés
Eyjólfsson og Haraldur Guð-
mundsson vann hlutkesti móti
Finnboga Rúti.
í allsherjarnefnd: Lárus Jó-
hannesson og Sigurður Ó. Ólafs-
son, Páll Zóphoníasson og Her-
mann Jónasson og Guðm. í. Guð-
mundsson vann hlutkesti móti
Finnboga R. Valdimarssyni.
í dag hefjast svo umræður á
þingi. Verða þar tekin til 1 umr.
m. a. mörg hinna merku stjórn-
arfrumvarpa, sem skýrt hefur
verið frá hér í blaðinu.
Söngskemmtun
Hönnu Bjarnadétfur
í Gamla bíói
UNG söngkona, frú Hanna
Bjarnadóttir, efndi til söng-
skemmtunar í Gl. bíói s.l. fimmtu
dagskvöld með aðstoð Fritz
Weisshappels. Frúin hefur dval-
ið í Bandaríkjunum og stundað
þar söngnám að undanförnu. ■—
Hún hefur háa og blæfagra só-
pranrödd og beitir henni smekk-
lega, enda virðist frúin góðum
hæfileikum gædd til að túlka lýr-
iskan skáldskap í tónum. Þannig
var túlkun hennar á verkefnun-
um svo og öll framkoma hennar
á söngpallinum einkar geðþekk,
og aðlaðandi.
Frú Hanna söng lög eftir Pergo
lesi, Donaudy, Sarti, Schumann
og Reger; Einnig fjögur íslenzk
lög eftir Kaldalóns, Sigfús Ein-
arsson og Eyþór Stefánsson; þá
lög eftir Harriet Ware og Beach
og loks aríur eftir Puccini og
Verdi. Frú Hönnu skortir enn
innri þrótt til að móta aríurnar,
en þeim mun be.tur lét henni með
ferð lýrisku sönglaganna, sem
fyrr segir, og nutu þau sín mjög
vel í meðferð hennar.
Söng frúarinnar var mjög vel
tekið og bárust henni kynstrin
öll af blómum. —P. í.
— Isl náttúruvernd
ö!i
IRU
UM ÞESSAR mundir er stúkan
Einingin að hefja vetrarstarfsemi
sína. Sú nýbreytni verður nú upp
tekin í starfsemi hennar, að stúk-
an verður með skemmtikvöld í
Góðtemplarahúsinu annan hvern
miðvikudag. Þar verður spiluð
félagsvist og sýndir verða leik-
þættir, sungnar gamanvísur, kvik
mvnd, getraunir, píanóleikur,
spurningaþættir og dægurlaga-
söngur, þetta tvö til þrjú atriði á
kvöldi.
Fyrsta kvöldið af þessu tagi
verður í Gt-húsinu í í kvöld kl.
20,30. Spiluð verður félagsvist og
síðan verður sýndur nýr leik-
þáttur og gamanvísnasöngvari
mun skemmta. Töfl og bridge-
spil rnunu iiggja frammi í saln-
um uppi á lofti. Ráðgert er að
kvöldinu ljúki fyrir miðnætti.
Öllum, jafnt innan stúku sem
utan, er heimill aðgangur meðan
húsrúm leyfir. Aðgangur er
ókeypis. Verðlaun verða veitt í
félagsvistinni.
Bílar skemmast
af cldi
Byggingu íiskiðju-
versins á Seyðisfirði
SEYÐISFTRÐI, 12. okt.: — Unnið
er nú stöðugt að byggingu fisk-
iðjuversins hér. Þessa dagana er
verið að slá upp fvrir viðbótar-
byggingunni, og miðar verkinu
vel áfram. Veður er ágætt, þó
nokkuð kalt, en þurrt og gott að
athafna sig við útivinnu.
Framh. af bls. 1
ræsta mýri í sumum héruðum,
svo að seinni tíma menn geti vit-
að, hvernig gróðurfari og öðru
ásigkomulagi mýranna var hátt-
að þar fyrir framræsingarnar.
Bílvegir og brýr, jeppar og flug-
! vélar hafa opnað öllum lands-
I mönnum greiðan aðgang að stór-
' um landsvæðum, sem áður voru
1 nærri ósnortin. Meiri hluti lands-
! manna býr nú í bæjum og kaup-
! túnum, og án alls samanburðar
' milli bæjar- og sveitamenningar
| er þess ekki að dyljast, að viðhorf
1 bæjarbúa til náttúrunnar er oft
annað en sveitafólks og náttúr-
unni minna í hag.
HVERNIG GRÆNAVATN
VAR EYÐILAGT
Þá eru nokkur dæmi nefnd til
að sýna, hve mikil þörf er fyrir
náttúruvernd.
Suður í Krýsuvík er lítið stöðu-
vatn, — Grænavatn. Dregur það
nafn af sérkennilegum grænum
lit vatnsins, er stafar af brenni-
steinssamböndum. Vatn þetta er
myndað við eldgos, sem orðið
hefur með mjög sérstæðum hætti.
Við gos þeyttust t. d. upp hraun-
kúlur úr gabbró. En bergtegund-
in gabbró hefur ekki fundizt ann-
arsstaðar á SVlandi. Þetta litla
vatn er vafalaust meðal merkustu
náttúrufyrirbrigða í sinni röð.
Það er og í sérkennilegu um-
hverfi, við þjóðveg og í grennd
við höfuðborgina, svo að ef er-
lendir jarðfræðingar gista landið,
þá þykir sjálfsagt að aka með
þeim að vatninu og sýna þeim
það. Fjöldi annarra ferðamanna
innlendra og erlendra -fer um
þennan sama veg, og auðvelt er
að sýna nemendum í Reykiavík
þessar merkilegu náttúrunitnjar.
En á einu ári, 1949, var
þessu merka náttúrufyrir-
brigði spillt svo að jarðfræð-
ingar munu blyggðast sín fyrir
að sýna það. Fjós og tveir vot-
heysturnar voru reistir á
bakka Grænavatns. í sam-
bandi við þær framkvæ'mdir
var farið um stórt svæði með
jarðýtum, alveg fram á bakka
vatnsins. Með þessu umróti og
hinum háu votheysturnum hef
ur svip vatnsins verið ger-
breytt.
Ekki er annað sýnilegt en
hægt hefði verið að velja
mannvirkjum þessum annan
stað en bakka Grænavatns,
enda er landrými mikið á þess-
um slóðum, eins og alkunna
er.
Og þó þessi staður hefði þótt
stórum álitlegastur þeirra
staða, er til greina komu, er
mönnum torskilið, hver nauð-
ur rak til að láta jarðýtu róta
jarðveginum alveg fram á
bakka vatnsins.
Nú má bæta því við þessa lýs-
ingu, að engu er líkara en nota
eigi vatnið sem ruslakistu, þar
sem ýmisskonar drasli hefur ver-
ið hent niður yfir suðurbakka
vatnsins svo að blasir við veg-
farendum.
Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ
kviknaði í tveim bílum, sem tveir
menn voru að vinna við, í skúr
heima hjá sér. Þetta gerðist vest-1
ur á Marargötu 2. Annar bíllinn
var jeppi ,en hinn allgóður fólks- 1
bíll. Kviknaði í benzíni, sem var
í íláti, er Ijóspera í vinnuljósi
sprakk. Varð mikið eldhaf í I
skúrnum og var slökkviliðið kall- 1
að til hjálpar. Báðir bílarnir |
skemmdust talsvert og einnig
brann skúrinn nokkuð að innan.1
Mennina sakaði ekki. >
20. starfsár Húsmæðra-
félags Reykjavíkur hafin
Fyrsla mánaðarmafreiðslunámskeiðið hefsf á
mánudag
HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur hefur nú hafið 20. starfsár
sitt. Hefur félagið haft eitt saumanámskeið á haustinu og er
annað um það bil að hefjast. — Næstkomandi mánudag hefst fyrsta
matreiðslunámskeið félagsins í viðkunnalegum húsakynnum þess
í Borgartúni 7. — Ráðinn hefur verið nýr matreiðslukennari,
Guðrún Hilmarsdóttir.
MIKIL ADSÓKN
Geysimikil aðsókn er nú að
öllum námskeiðum félagsins. .—
Saumanámskeiðin, en á hverju
eru 18—20 konur, eru annað
hvert kvöld. Eru þau sérlega vin-
sæl meðal húsmæðra. þær geta
fengið tækifæri til að sauma
klæðnaði á börn sín fyrir jól t.d.
Framh. á bls. 8
Allar horfur eru á að spjöllúmi
hefði orðið afstýrt, ef notið héfði
löggjafar um náttúruvernd, þeg.
ar til þessara mannvirkja kom.
NÁTTÚRUSPJÖLL
OG SLÆM UMGENGNI
Önnur dæmi, sem nefnd eru í
greinargerð eru Rauðhólar, Grá-
brók í Norðurárdal og Helgafell
í Vestmannaeyjum.
Yfirleitt er óþarflega mikið um
náttúruspjöll og slæma umgengni
í sambandi við mörg mannvirki
hér, einkum eftir að jarðýtur og
önnur stórvirk vinnutæki komu
til sögunnar. Frágangur á mörg-
um vegarköflum þar sem jarð-
ýtur hafa verið notaðar er mjög
vítaverður.
Enn eru nefnd dæmi um
náttúruspjöll: Hjá Brjánslæk
á Barðaströnd eru einhverjac
hinar fegurstu jurtaleifar frá
tertier-tímanum. Sérhver
ferðamaður, sem þangað kem-
ur getur átölulaust rótað i
þessum leifum og tekið með
sér leirflögur, sem að jafnaði
molna niður heima hjá honum5
engum til gamans né gagns.
SP.TÖLL Á SURTSHELLI
Ferðalangar gera sér gjarna
að stundargamni að brjóta nið
ur og hafa á brott með sér
dropsteinsdröngla úr Surts-
helli, sem eru aðalprýði hellis-
ins og er hegar búið að stór-
skemma hann og aðra hella
landsins með slíkum aðförum.
FRIÐUNARÁKVÆÐIN
í frumvarpinu er gert ráð fyrip
að heimilt sé að friðlýsa:
a) sérstæðar náttúrumyndanir
svo sem fossa, gígi, hella, dranga,
fundarstaði steingervinga og
sjaldgæfra steintegunda,
b) jurtir eða dýr,
c) landsvæði, sem mikilvægt er
að varðveita sakir sérstæðs gróð-
urfars eða dýralífs,
d) landsvæði, sem sérstæð erU
um landslag, gróðurfar eða dýra-
líf, í því skyni að varðveita þart
með náttúrufari sínu.
Þá er gert ráð fyrir því að nátt-
úruverndarnefndir geti tekið J
taumana, þegar hætta er á a3
mannvirkjagerð geti spillt sér-
kennilegu landslagi eða merkurrt
náttúruminúum. Einnig að þær
geti gripið í taumana ef ekki ep
snyrtilega frá gengið.
!
BANN VIB AÐ FLEYGJA
RUSLI Á VÍDAVANGI
Ákvæði er í frumvarpinu umí
að menn megi ekki- kasta rusli á
víðavangi, eða kringum þjóðveg-
ina, eins og sumsstaðar sést og
eru lögð refsiviðurlög við, ef út
af þessu er brugðið.
r
BURT MEÐ AUGLÝSINGA- '
SPJÖLD
Þá er þar einnig tímablær
tillaga um bann við auglýs-
ingaspjöldum, ekki aðeins við
þjóðvegi, heldur hvarvetna útl
í sveitum landsins. Einu und-
antekningarnar eru auglýsing-
ar um atvinnurekstur eða þjóil
ustu á eign þar sem slík starf-
semi eða þjónusta fer fram.
r
ÚTIVERA OG f
BERJATÍNSLA
Einnig er gerð tillaga um
heimild gangandi fólks til að
fara um óræktuð lönd manna
utan þéttbýlis, bæði í skemmt!
ferðum og til berjatínslu. Þá
er og gert ráð fyrir að leyfi
verði gefin til berjatínslu gegn
ákveðnu gjaldi og að eftirlii
sé haft með því að berjaleyfi
séu ekki seld of dýrt.
ÞJÓÐGARÐAR )
Þá er sérstakt ákvæði um það
að heimilt sé að friða landsvæði
og gera að þjóðgörðum eða al-
menningssvæðum.
Ákvæði eru um skipulagsmái
náttúruverndarmála og að lokuni
refsiákvæði.