Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 13. okt. 1954 T MORGUNBLAÐIÐ 9 ! I TIL SÖLI) 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. \ IHanchette- skyrtur Verð kr. 55,00. Fokhelt steinhús 131 ferm., hæð og góð ris- hæð, í Vogahverfi, til sölu. 3ja herb. íbúð í Sogamýri. Fokhelt hús á Seltjarnar- nesi. Fokhelt hús í Kópavogi. ÍÍfÉlÉ’ Fokheld liæð, 83 ferm, í Hlíðahverfi til sölu. 3ja og; 5 herb. risíbúðir til sölu. Einbýlishús á Seltjamar- nesi. Einbýlishús í Skerjafirði. Fischersundi. 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi og sér þvotta- húsi, á hitaveitusvæði í austurbænum, til sölu. Jörð í nágrenni bæjarins í skiptum fyrir húseign í bænum. Hús og íbúðir í Kleppsholti í skiptum fyrir hús og í- búðir í Teigunum og Laug- arnesi. Dívanteppi kr. 100,00. MANCHESTER Skólavörðustíg 4. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Sala og Samningar Laugavegi 29. - Sími 6916. Viðtalstími 10—12 og 3—7 daglega. HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 450X17 670X15 600X16 650X16 750X16 900X16 700X20 Laus ibúðarhæð Fjögra stofu íbúðarhæð, 1. hæð, sem jöfnum liöndum getur verið íbúð, skrifstofur eða iðnaðarhúsnæði, er til sölu. Ibúðin er í steinhúsi í miðbænum. Aliar nánari upplýsingar gefur Pétur Jakobsson, löggiltur fast- eignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Söngkennsla Tek að mér að kenna söng. Verð til viðtals næstu daga í síma 2444 milli 11 0g 12 f. h. Kristinn Hallsson. r Garðar Gíslason hf. TIL SGLU fokhelt einbýlishús í Selási. Geta verið 2 íbúðir. Hag- kvæmt verð. Góðir greiðslu- skilmálar. TIL LEIGU 4—5 lierb. íbúð. JÓN P. EMILS hdl. Málflutningur — fasteigna- sala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 7774. Leigið yður bíl og akið sjálfir. Leigjum ut bifreiðar af ýmsum stærð- um, til lengri og skemmri ferðalaga. BÍLAIÆIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Einhleypur, reglusamur karlmaður óskar eftir HERBERGI Má vera kjallaraherbergi. Tilboð, merkt: „Herbergi — 997“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. Vil kaupa leigulóðarrétfindi innan hitaveitusvæðis til að byggja á íbúðarhús. Get út- vegað seljanda að 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði. Til- boð, merkt: „999“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. HERBERGI óskast sem næst miðbænum. Húshjálp getur komið til greina. Tilboð, merkt: „H — 33 — 996“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld Rennisntiður óskar eftir atvinnu, helzt sem viðgerðarmaður hjá stórri verksmiðju. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Renni- smiður — 979“. ÍBÚÐ 1 herbergi, eldhús og bað, til leigu á hitaveitusvæði. Að- eins barnlaust fólk kemur til greina. Árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „993“. íbúð úskast Múrari óskar eftir 2—3 her- bergja íbúð í 1 ár. Leigan borguð fyrir árið. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt: „Múrari — 992“. Sauma- og sniðanámskeið Nokkur pláss laus. Uppl. í síma 81452 eða Mjölnis- holti 6. SigríSur SigurSardóttir. íhúð til sölu í ofanjarðarkjallara rétt við miðbæinn. Ibúðin er 4 herb., eldhús og bað með sérinn- gangi og geislahitun. Múr- húðuð undir málningu. Uppl. í sínia 6031 eftir kl. 7. ÓDÝRT 2 djúpir stólar og ottómíTh til sölu að Lynghaga 18, uppi. Mjög hentugt í herra- herbergi. KAPUR Góðar vetrarkápur til sölu. Sauma einnig kápur, dragt- ir og peysufatafrakka eftir máli. Hagstætt verð. Sauma- stofan Laugavegi 45, uppi (gengið inn frá Frakkastíg) Múrarameistari getur tekið að sér vinnu ? Reykjavík eða nágrenni. Til- boð, merkt: „Vönduð vinna — 991“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. Vantar radiogrammófón Uppl. í síma 81194 næstu daga. Ailskonor málmar keyptir Golt HERBERGI óskast nú þegar eða síðar í mánuðinum. Tilboð, mei'kt: „Reglusemi — 989“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Athugið Óska eftir saumaskap á drengjajakkafötum. Legg til efni. Upplýsingar á Laugavegi 34 A, II. hæð, kl. 6—8. Sími 81885. Taupum Kanila malma þó ekki jám. ÁniKEíIi Sigurðssor MÁLMSTEYP.AN' Skipholti 23. — Sími 681*. ■I—2 herbcrgi og eldhús óskast nú þegar eða 1. nóv. í Reykjavík eða nágrenni. Til greina getur komjð óinnréttuð íbúð. Til- boð, merkt: „B — 990“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Ung hjón, sem vinna bæði úti, óSka eftir HERBERGI Uppl. í síma 7558. Kínverskir greiSslusloppar úr silki. — Verð kr. 665,00. Vesturgötu 3. Elna saumavél Nýleg Elna-saumavél til sölu að Arnargötu 8. Nýkomið: Mislit frotte- HANDKLÆÐI \Jarzt Jhtqiljargar ^otiMoni Ljxkjarjfðtn 4 Nýkomið Gardínuefni Fallegt úrval. LT SKJuKHíosm n SlUI 1?9II Stór sólrík. stofa með innri forstofu, í húsi við miðbæinn, er til leigu strax. Lysthafendur sendi nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir hád. á laugard., merkt: „Stór, sólrík — 998“. SjómaSur óskar eftir HERBERGI annað hvort í Reykjavik eða Hafnarfirði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Sjómaður — 501“. Peningamenn Atvinnurekendur Sá, sem getur lánað ufigum manni fimmtíu þúsund krónur, með jöfnum afborg- unum óg bankavöxtum, gegn fyrsta veðrétti í einbýlis- húsi í 10 ár, getur fengið reglusaman mann í fasta vinnu. Leggið tilboð á afgr. Mbl., merkt: „Þagmælska — 1000“, fyrir 19. þ. m. Hjón utan af landi með telpu, 8 ára, óska eftir HERBERGI og eldhúsi eða eldhúsað- gangi til vors. Tilboð, merkt „Rafvirki — 503“, sendist áfgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. KEFLAVÍK Míislit og hvít karlmanna- nærföt, vinnubuxur, vinnu- skyrtur, vinnusamfestingar. BLÁFELL Sími 61 og 85. Kr. 135.00 Við seljum dívanteppi á kr. 135,00. Ódýr rúmteppi. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Enskt ullargarn margir litir. Angóragarn. Frotté-efni í morgunsloppa. Ódýr rúmteppi. ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVÍK Borðdúkar, gluggatjaldaefni kr. 22,50. Þýzkir borðplatt- ar, handklæði, þvottapokar. S Ó L B O R G Sími 154. STIJLKA óskast nú þegar. — Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. EIli- og hjúkrunar- heimilið Grund. ÍBIJÐ Iðnaðarmann vantar strax eða um næstu mánaðamót 2—4 herbergi og eldhús. — Fyrirframgreiðsla á húsa- leigu eftir samkomulagi. — Gæti einnig séð um stand- setningu, ef með þyrfti. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m.,,merkt: „Að- eins þrjú' fullorðin - 504“. TIL SÖLU steinhús, ca. 85 ferm., 12 km frá Reykjavík, sem mætti innrétta sem íbúð. — Uppl. gefur Kristinn Ólafs- son, Tjarnargötu 10 A, 5. hæðy í kvöld og annað kvöld eftir kl. 8,30. PÚSSNINGA- SANDUR Seljum pússningasand (fjörusand). Verð kr. 10 tunnan, heimkeyrt. PÉTUR SNÆLAND H/F Sími 81950. TliDOR RAFGEYMAR 6 volta, 90 til 138 amperst. bæði hlaðnir og óhlaðnir. Laugavegi 166. GÓLFTEPPI Þeim peningum, sem þér verjið til þe'ss að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit Og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkastíg),

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.