Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. okt. 1954
Scelba leitar
trausts
RÓM, 12. okt.: — Ríkisstjórn
Mario Scelba, forsætisráðherra
Itala, hefir ákveðið að gera að
fráfararatriði atkvæðagreiðslu
um stefnu stjórnarinnar á níu-
veldaráðstefnunni í London, en
þar gekkst stjórnin inn á endur-
herváeðingu Þýzkalands og þátt-
töku Ítalíu í varnarsamtökum V.-
Evrópu. Þetta er í fjórða skipti
á einum mánuði, sem stjórnin
leitar traustsyfirlýsingar annað-
hvort í fulltrúadeildinni eða öld-
ungadeildinni.
★ Atkvæðagreiðslan mun í þetta
skipti fara fram í fulltrúadeild-
inni. Álitið er, að umræður þings
ins um samþykktir Lundúna-ráð-
stefnunnar munu standa í viku.
Blöð Rómaborgar spá því, að
stjórn Scelba muni fá 30 atkvæða
meiri hluta í atkvæðagreiðslunni
er fer fram að umræðunum lokn-
um.
V.-Evrópii
Framh. af hls. t
land styðji aðild að vörnum V-
Evrópu í gegnum NATO, en ekki
hafa ráðherrarnir getað komið
sér saman um, hvort Noregur og
Danmörk ættu að gerast aðilar að
Bruxelíes-samningnum.
Danska stjórnin er heldur treg
til að samþykkja aðild Dan-
merkur, en aftur á móti virðist
norska stjórnin fúsari til þess, þó
að Halvard Lange, utanríkisráð-
herra Noregs, lýsti yfir því, að
rækileg umhugsun væri nauð-
synleg, áður en nokkuð væri að
gert í málinu.
HANSEN: HÆPIÐ?
Hansen, utanríkisráðherra
Dana, lét svo ummæla á blaða-
mannafundi efti heimkomu sína
af allsherjarþingi SÞ s. 1. sunnu-
dag, að „hæpið væri að vinna að
aðild Noregs og Danmerkur að
Bruxelles-samningnum, né held-
ur annarra landa, er nú væru ut-
an samningsins. — Ef við æskj-
um aðildar, verðum við að vinna
að því sjálfir, þar eð Bandaríkja-
menn virðast líta á fjölgun að-
ildaríkja Bruxelles-samningsins
óheppilega fyrir NATO og muni
þar verða einskonar ríki í rík-
inu.“
Marian Anderson
NEW YORK — Marian Anderson
hefir verið ráðin við Metropolitan
Óperuna til að syngja hlutverk
spákerlingarinnar Ulrica í Grímu
dansleikurinn eftir Verdi. Hún er
fyrsti negrinn, sem ráðinn er við
óperuna.
STIJLKA
óskast til afgreiðslustarfa.
MATBARIIVN
Lækjargötu 6.
þ/f/
’fie/rm //>//////
Bráðskemmtileg, ný þýzk músikmynd, tekin að mestu
leyti á Ítalíu. — Öll músíkin í myndinni er eftir einn
frægasta dægurlagahöfund Þjóðverja, Gerhard Winkler,
sem hefur meðal annars samið lögin: „Mamma mín“ og
,,Ljóð fisikimannsins frá Capri“, er vinsælust hafa orðið
hér á landi.
Tvö aðallögin í myndinni eru: „Ljóð íiskimannanna frá
Capri“ og tangóinn „Suðrænar nætur“.
í myndinni syngur René Carol ásamt fleirum af fræg-
ustu dægurlagasöngvurum Þjóðverja, með undirleik
nokkurra af beztu danshjólmsveitum Þýzkalands.
Aðalhlutverk:
Germaine Damar, Walter Múller, Margit Saad.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Dýrfirðingafélagíð
Skemmtifundur
* verður haldinn í Skátaheimilinu föstudaginn 15. þ. m.
! kl. 20,30 stundvíslega.
■
! Skemmtiatriði:
■
Ferðasaga. — Kvikmyndir: Nýjar íslenzkar.
: Gamanvísur: Hjálmar Gíslason.
■
! Skemtinefndin.
Unglingspiltur
óskast til sendiferða og afgreiðslustarfa.
L. ANDERSEN H. F.
Hafnarhúsinu.
<r BÆJARBIO
' ÍTÖLSK KVIKMYNDAVIKA:
IVIE8SALIIMA
ÓVENJU FAGURT LISTAVERK
MARIA FELIX
Sýnd klukkan 7 og 9.
SUNNUDAGUR í ÁGÚST — Sýnd fimmtudag.
TVEGGJA AURA VON — Sýnd föstudag.
LOKAÐIR GLUGGAR — Sýnd iaugardag.
Sími: 9184.
Hin fagra litkvikmynd
Jg sá dýrð hans"
mun verða sýnd í STJÖRNUBÍÓI sunnudaginn 17.
október klukkan 14.30.
Dagskrá:
1. Almennur söngur — Róbert
Abraham Ottósson stjórnar.
2. Einsöngur — Guðmundur
Jónsson óperusöngvari.
Fritz Weisshappel leikur undir
3. Erindi — Séra L. Murdoch
frá Skotlandi.
(Túlkað verður á íslenzku).
4. Sýning litkvikmyndarinnar.
Aðgöngumiðar afhentir ókeypis í Stjörnubíói og Rit-
fangaverzlun ísafoldar, Bankastræti 8.
Enginn aðgangur fyrir börn nema í fylgd með fullorðnum.
- t
Bezt ú auglýsa í Morg unblaðinu | Ú, :
M A « K CS Kftíi Wé
1) —Hérna erum við búnir að I 2) — Já, sú ljóshærða hefurl 3) — Á ég að ryðjast inn? I ætla sjálfur að tilkynna komu
finna snjóhúsið hennar. ' byggt sér reisulegt hús. I —Nei, þú skalt bíða úti. Ég' okkar.
'r"~*
THE5E‘S HS3 iCLCD, A<TOK/
■mm
Jf" m