Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1954, Blaðsíða 6
' 0 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. okt. 1954 flresfon* FIRESTONE - ARMSTROIMG STRAIJVÉLIIM er hentugri heldur en aðr- ar litlar átrauvélar, að því leyti, að henni má stjórna með olnboganum, og því hægt að hafa báðar hendur á líninu. — Þetta eru mjög traustar vélar, og hiklaust þær heppilegustu af rpinni tegundum strauvéla. Kosta hjá okkur aðeins kr. 1645 krónur. ^•■■■« "■■■■■ ■■■■■■■■■*■■■■■■■■ **• *'■■■■ ■■■■■■■•■■■■■■■■■««••••• ■ ■■■■■•■■■■■■■<•■•■■■■• Glæsileg íbúð til sölu Höfum til sölu íbúð á 1. hæð í húsi í Hlíðunum. Hæðin er 5 herbergi, eldhús, bað, stórt hall. ytri forstofa og ennfremur aðgangur að þvottahúsi og geymslu í kjallara. Sér miðstöð. Ræktuð lóð. Verð 450 þúsund. Útborgun eftir samkomulagi. íbúðin verður laus 1 maí n. k. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA- & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar 4314 og 3294 | STÚLKA ; : j í mjög reglusöm og stundvís óskast til afgreiðslustarfa í ■ : i : búð — Uppl. í síma 1940 kl. 10—12 f. h. Herbergi óskast Sjómaður í millilandasigl- ingum óskar eftir g’óðu her- bergi, helzt í vesturbænum. Upplýsingar í síma 81424. ORKA^ LAUGAVEG 166 ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■««■■■.9) KEFLAV8K Kærustupar óskar eftir her- bergi til leigu í Keflavík nú þegar. Uppl. á Hringbraut 76, Keflavík. HafnarfjörSur — Reykjavík. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldbús. — Tilboð, merkt: „Reglusemi — 511“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Sjómaður í millilandasigl- ingum óskar eftir 2/o-3/o herb. íbúð Aðeins þrent í heimili. Til- boð, merkt: „Milli landa — 509“, sendist afgr. Mbl. Húsnæði 2 herb. og eldhús óskast í Laugarnesi eða Kleppsholti. Þrennt fullorðið í heimili. Tilboð, merkt: „Húsnæði — 510“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir hádegi á fimmtudag. Hæð og rishæð til sölu Höfum til sölu hæð og rishæð í Hlíðunum, sem seldar verða í fokheldu ástandi. Hæðin er 120 ferm, 4 herbergi, eldhús, bað, hall o. fl. Rishæðin er 3 herbergi, eldhús, bað m.m. Hugsanlegt væri að gera ennþá breytingar á rishæðinni eftir ósk kaupanda. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA- & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4 — Símar 4314 og 3294 Orðsending j ■ til bifreiðaeigenda ■ ■ Vér viljum vekja athygli viðskiptavina vorra á því, : ■ ■ að framvegis verður smurstöð vor við Suðurlandsbraut : ■ ■ ■ opin sem hér segir: : > : ■ ■ Alla virka daga (nema laugardaga) kl. 8,00—22,00, ■ að undantcknu matarhléi kl. 12,30—13,00 og 19,00—19,30. • ■ Laugardaga kl. 8,00—19,00 (Matarhlé kl. 12,30—13,00) ■ ■ ■ ■ H.F. „SHELL“ Á ÍSLANDI. \ Eldri kóna óskar eftir I herb. og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi í Hafnarfirði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Reglusöm — 51 — 513“. KEFLAVSK HÖFUM TIL SÖLU: Einbýlishús við Smáratún. Einbýlishús við Kirkjuveg. Hús og íbúðir víða urn bæ- inn. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. EIGNASALAN Framnesvegi 12. - Sími 49. Til leigu tvær samliggjandi stofur í nýrri íbúð á hitaveitusvæð- inu. Einnig stórt einstak- lingsherbergi. Fyrirfram- greiðsla áskilin. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld merkt: „Reglu- semi — 507“. s M.s. Herðubreið austur um land til Bakkafjarðar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fösíudag. \\\i á sama stað Einkcjuiboð fyrir: Morris Vz tonn sendiferðabifreið H.f. Egill Vilbjálmsson Laugaveg 118 — Reykjavík — Sími 81812 IqMMiTb ■ ■’Rb’b a ■ ■ ■■ ■■9.a ...■■■■■■■■■ ■■■■■:■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■■■~OlC»VOfill Morris Vt tonn sendiferðabifreið OPEL — Caravaei fást fyrir sendiferðabílaleyfi Með hinni athyglisverðu CARAVAN bifreið hafa Opel Verksmiðjurnar sameinað kosti farþega- og sendiferða- þifreiða. CARAVAN hefur þrjár hurðir og aftursætið má leggja niður til að flytja allt að 515 kg. af varningi. Bifreiðina má flytja inn á leyfi fyrir sendiferðabifreiðum. Leitið upplýsinga. S/amtand íói. óamamnu r^a BIFREIÐADEILD Þýzkar regnkápur Ný sending MARKAÐURINN Laugavegi 100 •XBDBOTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.