Morgunblaðið - 25.11.1954, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.11.1954, Qupperneq 7
Fimmtudagur 25. nóv. 1954 MORCVNBLAÐIÐ 23 j Lagning Efri-Hafnarfjarðarvegar jafnframt \ I skóli fyrir unga menn v/ð stjórn vinnuvéla | AGNING hins nýja vegar, Jqíie stómrkunt vé!um ekki beitt fyrr viS vegulugniit§u hér á londi HafnarfjörS, er nú vel á veg komínn. Það er hlntverk þessa vegar aS létta öllum þunga umferðarinnar suður á Kefla- víkurflugvöll, af Hafnarfirði. JSSTSrSMÆÍ: Stuft heimsókn þangað sem verið er að En er varnarliðið fékk bæki- -* . • « • p ¥¥(* p».. 3* stöðvar á Keflavíkurflugvelli, jS V0^11111 í\Tir OltUl ItIcIÍ213.1*1 jöFO varð mönnum fljótlega ljóst,; Ijcz.t r) J .1 að hinn nýi vegur væri aðkall- an(ji. ýtur, hver um 22 lestir, verið að verki, — í hrauninu. En með þunga sínum og krafti heíur hið gamla Hafnarfiarðarhráun ekki fengið staðist tröllaukinn kraft j Þessu ferlíki var bakkað að vél- j skóflunni. í þessum bil var kenn- | ari, Jónas Einarsson og nemandi. ■ Jónas hefur þann starfa með höndum, að þjálfa bilstiórana á j þessum bílum, sem eru að ýmsu I frábrugðnir venjulegum vörubíl- j um. — Bílar þessir ex-u t.d. þann- alltaí hrein og þurr. Vegaverka- menn kannast við það að berja gaddaða sandleðjuna, sem berst með oíaníburðinum og safnast fyrir á palii bílanna Fjórir slíkir 15 lesta bílar eru þarna í stöðugum akstri og fara á dag samtals um 100—150 ferðir j með fyllingaefni í hinn nýja veg, Bílana og ýturnar hefur Vega- TVEGGJA BRAUTA VEGUR Vegur þessi á að liggja, sem fyrr segir, í boga fyrir ofan Hafnarfjörð, frá vegamótum Álftanesvegar og að vegamótum Krísuvíkurvegar. Er leiðin alls um 4 km. Vegamálastjóri hefur gert ráð fyrir því, að þetta verði I GRYFJUNUM Við komum eftir nokkra göngu í gryfjurnar. — Þar hittum við Davíð Jónsson vélaumsjónamann hjá Vegagerðinni. Til hans fara þeirra. Á tæpum tveim vik- um voru þær búnar að ýta upp og jafna um 1 km. leið gegnum hraunið. Var þá komið yfir þann kafla leiðarinnar sem erfiðastur blaðamenn tíðum í smiðju á vetr- um, þegar snjór teppir alla vegi. En Davíð veit allra manna bezt um ástand þeirra í slíku veður- fari. Davíð Jónsson umsjónarm., hefur starfað hjá Vegagerð rík- isins í 26 ár. — Hann hefur yfir- umsjón með öllum vinnuvélakosti , Vegagerðarinxiar og er það ærið ; starf, því stöðugt fjölgar þeim i vélum frá árí tíl árs. Davíð Jónsson vélaumsjónarmaður (með hattinn) og Jón Einars- son vegaverkstjóri. —»Að baki þeirra er 22 tonna jarðýta. | STÆRSTA VÉUSKÓFLAN I Hér hefur hann einnig yfirum- j jón með öllum vinnuvélunum og \ rekstri þeírra. — Við fórum með j Davíð niður í gryfjurnar. Þar j var stór jarðýta að ýta að vél- j skólfu, þeirri stærstu, sem hér | hefur verið í notkun. — Henni j stjórnar þaulvanur vélskóflu- maður frá Vegagerðinni, Halldór Dagbjartsson. Þetta stóra verk- færi leikur í höndum hans, eins og hann væri með litla barna- skóflu. — Þessi skófla getur tek- ið upp í sig í einu IV2 teningsm. Hún mokar á bílana sem flytja fyllingaefni í nýja veginn. Stóra vélskóflan og einn hinna burðarmiklu flutningabíla að los: á tippnum. (Ljósmyndirnar tók Ól. K. M., ljósmyndari Mbl.) með tímanum tveggja brauta veg- ur, eins og t. d. Miklabrautin. — En í fyrsta áfanga verður ein- ungis önnur brautin lögð. Verð- ur hún 73/2 m. breið. Vegurinn mun ekki aðeins verða til aukins öryggis í sam- bandi við umferðina til og frá Keflavíkurflugvelli, því eðlilega njóta verstöðvarnar á Suður- nesjum þessa vegar einnig, en flutningar þangað fara stöðugt vaxandi í hlutfalli við fólksfjölg- uina þar. VINNAN JAFNFRAMT VERKLEGT NÁM Lagning þessa vegar er um margt merkilegt mannvirki. — Aldrei hefur jafn mörgum af- kastamiklum vinnuvélum verið beitt á sama stað við Iagningu vegar hér á lahdi. — Þá er vinna hinna stórvirku véla jafnframt námskeið fyrir unga menn sem eiga að starfa hjá íslenzkum verk tökum á Keflavíkurflugvelli, í stjórn og meðferð vinnuvélanna, en þaulvanir vélstjórar frá vega- gerðinni, sem hafa kunnáttu í meðferð og stjórn tækjanna, ann- ast kennsluna. Fyi’ir nokkru brugðum við okk ur suður í hraunið til þess að sjá hvernig framkvæmdunum miðaði áfram og til að sjá hinar stóru vinnuvélar að verki. Gengum við eftir veginum þar sem hann liggur út frá Hafnar- fjai'ðarvegi. — Þar hafa jarðýt- urnar ýtt veginum upp, en undir- stöðurnar eru brunnið Hafnar- fjarðarhraunið, sem þær hafa molað niður og gert að fyrsta flokks undirstöðu fyrir þennan nýja veg. 22 TONNA ÝTUR Hvílík undraverkfæri ýturnar eru, þekkja allir þeir sem ein- hvern tíma hafa séð þær að verki. — Hér höfðu 4 stórar jarð- er talinn. — Engum getum skal að því leitt hve langur tími hefði farið i að leggja þennan veg upp á gamla mátann, ef það hefði þá nokkru sinni veiáð lagt út í slíka vegagerð. STORU BILARNIR Ofan í gryfjuna kemur ak- andi stærsti og öflugasti vörubíll, sem við höfum augum litið. — Þetta er einn bílanna, sagði Davíð. — Hann getur flutt 15 tonn af fyllingarefni í ferð. — burðui'inn er látinn í, er hituð upp. — Útblástursrörið liggur í skúffuna, sem er úr stáli, tvöföld. — Heita loftið frá vélinni hitar skúffuna alla. — Það hefur í för með sér, að aldrei safnast fyrir sandur eða leðja og skúffan er gerðin fengið hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli. Á TIPPNUM Við fórum svo á „tippinn“. — Þar hittum við glaðlyndan eldxá mann, hraustlegan Hafnfirðing, ^ Vegurínn séður úr Sofli Inn á þessa loftmynd Ág. Böðvarssonar landtnælingamanns, af Hafnarfirði og næsta nágrenni hans, hefur hinn nýi vegur fyrir ofan kaupstaðinn verið teiknaður. Settir eru inn á myndina nokkr ir staðir og vegamót til þess að auðveldara sé að átta sig á því hvar vegurinn á að liggja. — Ekki mun vera búið að velja þess um nýja vegi nafn. Munu nokkrar tillögur hafa komið fram, m. a. Efri Hafnarfjarðárvegur og Hafnarfjarðarhringbraut.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.