Morgunblaðið - 02.12.1954, Síða 7

Morgunblaðið - 02.12.1954, Síða 7
Fimmtudagur 2. des. 1954 MORCUISBLAÐIÐ 23 RabbaB v/ð norskan trúboða um land, þjób og krlsnibobssf C'/YSQ^ ith Eþíópía EÞÍÓPÍA, þekktari í Evrópu undir nafninu Abessinía, er eitt þeirra landa í Afríku, sem voru lítið þekkt fram að síðustu aldamótum, og evangeliskt kristniboð hófst þar ekki í stór- um 'stíl fyrr en á þriðja tug þess- arar aldar. Engar áreiðanlegar heimildir eru til um upphaf kristniboðs í Eþíópíu, en þar er ein elzta og einangraðasta kirkju- deild kristinnar kirkju, koptiska kirkjan, er rauf öll sín tengsl við rómversk kaþólsku kirkjuna um 450 e. Kr. vegna ágreinings um | trúfræðileg efni. í Eþíópíu hefir haldizt júlíanskt tímatal. Lengd ársins er ekki ná- j kvæmlega sú sama og í gregorí- | anska tímatalinu, og eru Eþíópíu- | búar því átta árum á eftir okkar timatali. Um einn þriðji hluti lands- manna tilheyrir koptisku kirkj- unni og eru það einkum Amhar- ar, álíka margir eru Múhameðs- trúar menn, en hinir eru heið- ingjar, segir Birkeland. KEISARINN STYÐUR TRÚBOÐSSTARFSEMI — Hafið þið átt miklum örðug- leikum að mæta í starfi ykkar? — Öll evangelisk trúboðsstarf- semi nýtur fulls frjálsræðis og 1 stuðnings keisarans, enda mun honum vera ljóst, hversu mikil- vægur þáttur í framförum lands- ins kristniboðið er, og er þar allt jafn aðkallandi prédikun, lækn- ingar og kennsla. Segja má, að fólkið sé mjög vinsamlegt og É framfaraleii ^MUND BIRKELAND, norskur trúboði, er siaddur hér á landi. Kom hann hingað 7. okt. og hyggst dveljast hér til nóvemberloka. Birkeland valdi stað íslenzku trúboðsstöðinni, er ný- lega var síofnsett í Bakaule í Suður-Ej»;óp:u, gerði samninga við ríkisstjórn Eþíópíu og bjó í haginn fyrir íslenzku trúboðana, þau hjónm Felix Ólafsson, trésm'ðameistara Guðmundssonar, og Kristínu Guðleifsdóttur. — Var Birkeland því boðið hingað á vegum Sambands íslenzkra kristniboðsfélaga í kynnisför. Birkeland heíur dvalið í Eþíópiu við trúboðssíörf samfleytt síðan 1948 þangað til í marz s.l. vor. Býst hann vlð að halda þangað aftur næsta vor eftir nokkurra mánaða dvöl í Noregi. GOMLU OG NVJU ÆGIR SAMAN Addis Abeba ber vott einkermi ■ legs samblands gamla og nýja tfmans. í>ar eru hverfi í miðjum bænum með iwsulegum bygg- ingum i vestrænnm stíl, er gnæfa yfir lágkúruieg hreysi úthverf- anna. Þar ævir lika saman ný- tízku kadíljá’lkium, gamaldags hestvögnum og fótgangandi betl- urum. — Em miklír möguleikar á nýtingu landsins? — Eþíópia er meðal frjósöm- ustu og auðugustu landa í heimi, en auðæfi bess eru ekki : enn nýtt sem skvldi. — Flestir kynflokkanna eru lítt hneigðir til vinnu, og sagt er um eþíópska bændur, að þeir vinni sex daga á ári. Jarðirnar eru almennt i 1 Júda-ljÁ>ni8 og verndari kristmnar eigu ríkra Amhara en almenn- trúar, keisari Eþíópíu, eina Afnku- ingur greiðir skattana. íbúarnir landsins, er auk Egyptalands hefur gera litlar kröfur til lífsins og varfiveitt sögu sína órofna langt Omund Birkeland: „Starf okkar er að kristna alla />ó, er j>ess óska . . . .“ ólíkt öllu því, er við höfum áður kynnzt og samanstendur af 266 stöfum. Málfræðin er mjög erfið, en öll hljóð eru fremur auðveld. Keisarinn Hailie Selassie hefir sýni áhuga fyrir að kynnast og fyjg^ mjög fast eftir almennri síðan taka kristna trú. Með koptisku kirkjunni hafa varðveitzt fornir og sérkennilegir helgisiðir og koma þar jafnvel fram fornhebresk og grísk áhrif. Koptiska kirkjan er stórauðug og til skamms tíma rikti presta- ánauð í landinu, svo að dæmi þess fundust, að 500 prestar þjón- uðu við eina kirkju. Samkvæmt nýrri löggjöf mega ekki fleiri en 100 prestar þjóna við eina kirkju. 100—200 MÁLLÝZKUR TALAÐAR í LANDINU Aðalörðugleikar trúboðanna munu í því fólgnir, hve margir kynflokkar, er allir tala mismun- andi mállýzkur, byggja Eþíópíu. Manntalsskýrslur eru ekki til í Eþíópíu, en landsmenn eru áhtn- ir um 10 til 12 milljónir, en land- ið er níu sinnum stærra en ís- land. Tala kynflokkanna er held- ur ekki fullvís, en nokkrir tugir mála eru töluð og þar að auki 100—200 mállýzkur. — Hver er uppruni Amhara? — Mjög hefir verið um það deilt, en þeir munu upprunalega vera af semítískum kynstofni, en aðrir kynflokkar af hametískum uppruna, og er mikill munur á tungu þeirra og siðum. Amharar íara með öll völd í landinu og byggja frjósamasta hluta lands- ins, norðurbyggðir hásléttunnar. Keisarinn er af þessum kyn- flokki, og hafa Amharar á hendi öll stjórnarstörf í landinu. Yfir- leitt eru þeir hávaxnir og föngu- legir, hörundsdökkir, virðulegir og þóttafullir. Fjöldi Negra heíir flutzt til landsins frá Súdatn. — Talið þér mörg af málum landsmanna? — Ég tala aðeins amharisku. Það er hið lögskipaða mál og notað í öllum skóliun landsins, og takmarkið er að kenna öllum kynflokkunum amharisku. Trú- boðunum er bannað að nota ann- að mál en amharisku meðal kyn- flokkanna. Það verður að prenta, prédika og kenna á því málí, og verður þess vegna að byrja trú- boðið með því að kenna kyn- flokkunum amharisku. 266 STAFIR í AMHARISKU Stafróf amhariskunnar er mjög kennslu og notkun amhariskunn ar einnig innan koptisku kirkj- unnar og er prédikað á því máli í öllum kirkjum, er hann sækir. Er þetta raunverulega mikið til bóta, þar sem klerkar koptisku kirkjunnar notuðu áður dautt mál (geez), er þeir einir skilja. Kennsle á amharisku í skólum eru ánægðir svo ler.gi sem þeir hafa til hnifs og skeiðar. Þeir eru værukærir, enda er landið svo gjöfult, að þeir burfa lítið að erfiða til að uppskera daglegt brauð. aftur í aldir. — Já. Við ræktunarstörf nota þeir trépióga dregna af uxum eða í sumum tilfellum aðeins tré- staura, klædda járni á endanum, er beitt er í moldina. Aðeins ná- lægt höfuðborginni eru ræktun- araðferðir þeirra meir í nýtízku stíl. Aðalatvinnuvegirnir eru land- LANDBUNABAR- OG IDNSKÓLl í BÍGERÐ Einn þátturinn í starfsemi okkar er að revna að bæta úr þessu ástandi. Norska lútherska j búnaður og kvikfjárrækt. Frum- kristniboðssambandið hefir und- stæðustu kynflokkarnir stunda anfarið unnið að stofnsetningu 1 hjarðmennsku og veiðar Rækta er þó nokkrum vandkvæðum I landbúnaðar- og iðnskóla og landsmenn einkum dúrra og bundin þar sem mikill skortur ! verður hafizt handa undir eins og (teff (brauðkornstegundir), og er á bókum á því máli, en nú er leyfi °S önnur nauðsynleg gögn ; auk þess hveiti, mais, baunateg- unnið mikið að því að bæta úr 1 írá stjórninnl hafa fengizt. | undir, grænmeti, baðmull, og þeim skorti, en afleiðingin er sú, ' Stjórnin hefir þegar boðið okkur sykurreyr. í þeim héruðum, er að á fimmta ári í barnaskólum laodrými undir stofnanir þessar. vatnsskortur háir ekki, fást um verður að byrja að kenna á j — Eru ræktunaraðferðir íbu- fjórar uppskerur á ári. Mögu- ensku og enska er notuð við .anna mjög frumstæðar? I leikar á ávaxtaræktun eru stór- kennslu í öllum framhaldsskól- um. Biblían hefir nú verið gefin út í tveim útgáfum á amharisku og er þriðja útgáfan í undirbún- ingi. FRUMSTÆÐ HYBYLI — Býr fólk almennt mjög fá- tæklega? — Eþíópar eru mjög frum- stæðir. Híbýli þeirra eru hring- laga kofar með strýtumynduðum stráþökum. Kofar þessir renna oft alveg saman við landslagið og eru sums staðar huldir af þéttum evkalyptusskógi. Gólfið er moldargólf, veggirnir tréstaur- ar, og er þéttað á milli þeirra með kúamykju. Mykjublöndu er helt yfir gólfið og það hert þannig — mörgum vesturlandabúum of- býður slíkt, en þetta er m.a. var- úðarráðstöfun gegn sandflóm, er koma upp í gegnum gólfið og eru hættulegar, þar sem þær smjúga inn undir húðina á iljum hinna innfæddu, en þeir ganga alltaf berfættir, enda er þar mik- ið um fótasár. í kofum sínum kvnda Eþíópíu- búar eld á hlóðum á miðju gólfi. Rúmstæði eru engin eða óhefluð og nota þeir kálfskinn til að sofa við og trédrumba til að sitja á. Leirpottar eru notaðir til að sjóða matinn í, og fæðan er yfir- leitt mjög fábrotin. Þessi lýsing á þó einkum við meðal þeirra kynflokka, sem við norsku trúboðarnir störfum með. Amharar búa við mun betri húsa- kost. i Eþíópía er umkringd af franska, brezka og ítalska Sómalílandi að norðaustan og austanverðu, Kenýu að sunnan og Súdan að vestan- verðu. Samgöngur við nágrannalöndin eru torveldar vegna brenn- heitra eyðimarka og hárra fjalla, sem mörg eru helmingi hærri en hæstu fjöll Islands. Að norður hluta landsins, Erítreu, liggur Rauða bafið, og þar er einn helzti hafnarbær landsins, Massava. Hafnar bærinn Djíbúti liggur fyrir botni Adenflóans og hefur oft verið kallaður anddyri Eþíópíu, en þaðan er skemmstur og greiðfær astur vegur til Addis Abeba. Frönsk nýlendustjórn hefur aðsetur sitt þar og fer meginhluti inn- og útflutnings Eþíópíu gegnum bendur hennar. Borgin sér Eþiópíu líka fyrir salti, er þar er auð- unnið úr sjó, en Eþíópía er saltlaust land. Uppi a hásléttunni sést Æsana-vatnið um 80 km langt og víða 60 km breitt. Þar á upptök sína Bláa-Nil, er sameinast Hvítu-Nil hjá Khartúm, og fara fram mikil viðskipti á fljótinu auk þess, sem hún frjóvgar láglendi Súdans og Egyptalands. Telldir, en lítt nýttir eins og nú er. MÍMÓSUR OG DÖÐLU- PÁLMAR j Gróður er mjög fjölskrúðugur einkum á sunnanverðri háslétt- unni, er þar um auðugan garð mímósa, döðlupálma, banana- trjáa og annars slíks að gresja, sem við norðan til á_ hvelinu sjá- um aðeins í hillingum eða gróður húsum, en slíkt er þó ekki ó- venjulegt í Afríku. Nokkuð ein- stakt er það þó, að þar í landi vaxa villt þrjár tegundir af kaffL Gróðursælast er rtórt svæði í Suður-Eþíópíu, en þar er engin mannabyggð, og viliidýrin reika þar alráð. Heita má, að í Eþíópíu séu sýnishorn af landslagi, gróðrí, dýralífi, þjóðflökkum, tungum og trúarbrögðum allrar Afríku. — Fílahjarðir brjótast gegnum skóg- ana, gíraffarnir teygja höfuðin upp úr mímósuviðnum, zebra- dýr, antilópur og gazellur þjóta léttfætt um gresjurnar og pardusdýrin og Ijónin laumast kringum tjöld ferðalanganna, er myrkrið er skollið á. Allan bú- fénað verður að geyma í girðing- um á nóttunni til að forða hon- um frá að verða villidýrunum að bráð. AT HETMS ÞJÓÐFLOKKA- SÝNING Hvergi verður fjölbreytni kyn- flokkanna eins áberandi og á markaðstorgunum, er einna helzt iíkjast alheims þjóðflokkasýn- ingu. Fást þar margir haglega gerðir hlutir er bera vott háttum og siðum Eþíópíu-búa, svo sem sandalar úr kálfsskinni, hljóð- pipur úr bambusviði, fjaðurlaga málmprjónar er konurnar nota tií að þurrka svitann af andlitinu og geyma þess á milli í hárinu, háls- hringir úr gíraffahári, er með- limir koptisku kirkjunnar bera sem verndargripi, bænabönd skreytt perlum og skinnpokum, er geyma áritanir koptiskra klerka. «— Eru konur miklu lægra sett- ar en karlmennirnir í Eþiópíu? — Já. Þær vinna erfiðisvinn- una, höggva í eldinn og bera vatnið, starf karlmannanna eru veiðar. Miklu meiri gleði ríkir í kotinu þegar sveinbarn fæðist en ef um meybarn er að ræða. Þeg- ar trúboðarnir koma til að kenna meðal kynflokkanna, vilja kon- urnar oft á tíðum ekki koma í fyrstu og kveðast vera of heimsk ar til að skilja slíkt. Kennið þið karlmönnunum, er svar þeirra. Konurnar eru yfirleitt klæddar skinnklæðum er endast von úr viti, en karlmennirnir klæðast baðmullarskikkjum, sem eru bæði þægilegri og fallegri. Kon- ur bera smjör á skinnklæði sín og einnig í hár sitt. LÉLEG MENNTUN — EN STENDUR TIL BÓTA — Menntun fólksins er á mjög lágu stigi, er ekki svo? — Jú, hún er mjtjg léleg, skárri þó kringum höfuðborgina og þorpin og mun betri meðal Am- hara en annarra kynflokka. Góð- um skólum hefir nú verið komið á stofn í höfuðborgum fylkjanna, sem eru tólf, og verður því mikil framför í menntun fólksins með næstu kynslóð. Skólabyggingarn- ar eru í nýtízku stíl, byggðar af evrópskum verkfræðingum, og aðstæður við kennslu eru þar tiltölulega góðar. — Er Hailie Selassie vinsæll með þjóð sinni? — Já. Hann hefir reynzt mjög röggsamur við að vinna að fram- förum á öllum sviðum. Hann -.er einvaldur, en hefir raunverulgga Framh. á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.