Morgunblaðið - 02.12.1954, Blaðsíða 8
24
■ v < i v; ,: ■ r '
MORGVTSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 2. des. 1954
Eþíópia, land.
09 kristniboðsstorf
Framh. af bls. 23.
ekki mikil völd. Þau eru í hönd-
um þingsins og ráðuneytisins. Um
framfaramál sín hefir keisarinn
einkum átt í brösum við valda-
menn innan koptisku kirkjunn-
ar, er til skamms tíma hafa vilj-
að haida almenningi í viðjum fá-
fræðslu og fátæktar. Hailie Sel-
assie hefir samt sem áður tekizt
að koma stjórnarfari og efna-
hagsmálum í mun lýðræðislegra
form, og ef það ekki sízt vegna
fjárhagslegrar og tæknilegrar að-
stoðar frá Bandaríkjunum (Point
4 program), er gert hefir keisar-
anum kleift að koma í fram-
kvæmd ýmsúm menningarmál-
um.
STYRJÖLDIN VIÐ ÍTALI
—• Gætir enn mikillar óvildar
i garð ítala þar í landi?
— Nei, ekki svo mjög. Ráða-
mönnum Eþíópíu hefir lærzt að
nota sér þá þekkingu og tækni,
er ítalir hafa yfir að ráða, og
rnjög margir ítalir vinna í þágu
stjórnarinnar.
Þó að styrjöidin við ítali og
hernámið frá 1935 til 1941 væri I
mikið áfall fyrir Eþiópiu, varð
það samt þess valdandi, að ýmsar
framfarir urðu í landinu, einkum
hvað viðvíkur samgöngubótum
bæði í lofti og á landi. Ráðamenn
landsins náðu þá einnig traust-
ari tökum á stjórnmálum og her
landsins, þar eð baráttan við ftali
jók þjóðernistilfinningu hinna
sundurleitu kynflokka og sam-
einaði þá gegn hinum ítölsku
fjandmönnum.
Sameining Eþíópíu hófst samt
skömmu fyrir síðustu aldamót,
er Menelik II., föðurbróðir Hailie
Selassie, sigraði ítalskan innrás-
arher við Adúa og lagði undir
sig ríki margra smákonunga,
þaðan er runninn keisaratitillinn
negus negesti — konungur kon-
unganna.
— Hvað getið þér sagt okkur
fleira um trúboðsstarfið?
— Sennilega hefir evangeliskt
truboð hafizt um 1866, og voru
það Svíar. Fyrst í stað var starf-
semin aðallega bundin við strand
lengjuna og borgirnar. Um 1920
fóru trúboðarnir að fara út um
landsbyggðina, inn í miðbik
landsins og til Suður-Eþíópíu.
Norska lútherska kristniboðs-
sambandið hefir stofnsett n?u
kristniboðsstöðvar. allar í Suður-
Eþíópíu, á um 500 km breiðu
svæði norður af landamærum
Kenya. Trúboðsstarfsemi Svia,
Englendinga, Ba'ndaríkjamanna,
Þjóðverja og Dana mun vera
svipuð umfangs norsku trúboðs-
starfseminni.
SJÍ KRAHÚS OG SKÓLAR
Stjórn landsins hefir mælt svo
fyrir að á hverri slíkri stöð skuli
vera barnaskólar og sé námsefnið
hið sama í öllum skólunum. —
Norska lútherska kristniboðssam-
bandið stendur einnig fyrir
— Starfsemi norsku trúboð- '
anna er tiltölulega ný af nálinni, .
hófst árið 1948. Yfirleitt er það
álit trúboða, að þetta haíi ein-
rnitt verið rétti timinn til að
heíja starfið, þar eð hinir inn-
fæddu vegna ýmissa utanaðkom-
andi áhrifa, finni ekki lengur
menningu. Kristniboðar hafa
aldrei. starfað á þessu svæði fyrr.
Konsó-menn eru um margt bet
ur gefnir og vinnuharðari en ná-
grannar þeirra. Þeir búa uppi í
hlíðunum og hlaða upp stalla til
ræktunar, er taka við hvor upp
at öðrum. Er þetta gert til að
sömu fróun og áður í sinni fornu p.uðvelda áveituna, en þarna er
gúðsdýrkun og trúarvenjum. í jarðvegurinn mjög þurr og vatn-
fyrstunní voru þeir heldur fjand- ið notast betur á stöllunúm. Akr-
Hringlaga stráskýlin standa mjög þéít, og stígarnir eru
þröngir og krókótíir.
samlegir guðsspjöllunum, en eftir
tvö ár sýndu þeir ótvíræðan á
huga og komu þá í hópum og
óáðust handleiðslu. Var þetta
einkum áberandi í norður hluta
iandsiiis, þar sem við hófurti starf
semi okkar, og höfðum við þegar
komið um 100 söfnuðum á fót,
-;r víð fórum þaðan eftir tveggja
íra starf. Hófum við þá kristni-
boð í suður hluta landsins í sam-
ráði við keisarann.
Starf okkar er að kristna alla
þá, er þess óska, en fólkið verður
að leita til okkar að fyrra bragði.
Fyrst verður að kenna þeim að
lesa, síðan kristin fræði og loks
verður að reisa kirkjur. Er þessi
aðferð miklu áhrifaríkari og
haldbetri en sú, sem koptiska
kirkjan notar, þ.e. skíra hvern
þann, sem skírnar óskar án til-
lits til þess, hvort þeir innfæddu
gera sér nokkra grein fyrir í
hverju kristni er fólgin.
Það er ekki hægt að segja ann-
að en að starfsemi okkar sé enn
á brautryðjenda stigi. við erum
;nn að reisa skóla og kirkjur og
'’ygf'ja yíir starfsemi okkar og
starfsmenn.
ar þeirra eru í góðri rækt og
hinir snyrtilegustu.
VEFNAÐUR, KAFFI OG
INSET-MJÖL
Vefnaður þeirra er talinn mjög
vandaður og framleiða þeir
baðmuilina í vefnaðinn sjálfir. —
Hunangsrækt er mikil í héraði
Konsó-manna, og er hunangs-
mjöður þjóðardrykkur Eþíópíu-
búa. Þar eru einnig notaðar stein-
kvarnir við mölun kornsins, þar
sem aftur á njóti flestir kyn-
flokkanna mala kornið milli
iveggja lausra steina, er þeir
snúa með handafli.
Af öðru_n algengustu fram-
’oiðs.uvörum Konso-manna og
Suður-Eþíópíu-búa má nefna
ínset-miöl og kaffi. Inset-mjölið
er mjög mikið haft til matar og
talið mjög holt og næringarrikt
og heíir því jafnvel verið haldið
frarn, að hægt væri að lifa á því
einu saman. Inset-tréið vex villt
; kringum stráskýlin, og er mjölið
unnið úr stofni þess og rót. Kaffa
heitir hérað í suð-vestur hluta
Eþíóp u og mun heiti þess þaðan
runnið. Kaffiframleiðslan er gíf-
urleg og segja rná að menn vaði
bókstaflega í kaffibaununum á
mar kaðstorgun um, en þar er
kaffið breitt til þerris.
arnir munu starfa á. er ekki sér-
lega mikið umfangs, en suður og
vestur af Konsó-héraðinu eru
geisilega stór landssvæði, sem
trúboðar hafa aldrei stigið fæti á.
GOTT LOFTSLAG,
EN LOFTIÐ ÞUNNT
— Er loftslagið óheilnæmt fyr-
ir hvíta menn?
— Á hásléttunni er loftslagið
mjög gott, þó að loftið sé nokkuð
þunngt, og hvítir menn verða því
lítt þolnir. Á daginn verður mjög
heitt, en kólnar með kvöldinu
svo að oft munar 10—15 stigum
á hitanum á kvöldin og morgn-
ana. Á láglendinu er hins vegar
hitabeltisloftslag.
Staðviðri eru mikil. Frá því í
byrjun október og fram í júní er
þurrviðrasamt mjög á háslétt-
unni, svo að varla kemur dropi úr
lofti. Fer því bústaðaval oft eftir
því, hvar vatn er í jörðu, t.d. er
í Addis Abeba gnægð vatns og
var því höfuðstaðnum valið þar
setur. Annars eru stórár og stöðu-
vötn mikil á hásléttunni, og væri
hægt að reisa þar stórfelldar á-
veitur og raforkuver.
Stöðuvötnin eru einkum mörg
í sigdalnum mikla, er gengur
eftir landinu miðju frá norð-
austri til suðvesturs og alla leið
niður til Tanganyika. Mun þessi
sigdalur vera framhald af dal
þeim, er Dauðavatnið í Palestínu
liggur í. Landslag Eþíópíu er ann-
ars mjög fjölbreytt og skiptast
þar á himingnæfandi fjöll og
endalausar sléttur.
★ Á
Við þökkum Birkeland rabbið
og óskum honum og starfsbræðr-
um hans, ekkí sízt þeim íslenzku,
alls góðs í þeirra göfuga starfi.
G. St.
HEIBNAR VENJUR ERU
RÓTGRÓNAR
En það er ekki hægt að búast
, . - - við skjótum árangri. Heiðnar> , ,
rekstri tveggja sjúkrahúsa, er venjur eiga sér alltaf mjög djúp- ÞETTBÝuT EN EINANGRAÐ
stjorn landsins hefir byggt ar rætur í þjóðlífinu, og það er Konso-herað er mjóg þettbylt
Læknar eru starfandi við ekki auðhlaupið að uppræta °e fc>orPin standa mjog nálægt
bæði þessi sjúkrahús. Hinsvegar siíkt 1 hvort öðru Mun það auðvelda
höfum við einnig sjúkradeildir, Meðal frumstæðari kynflokka ' miö« alJa trúboðsstarfsemi. - í
vrð hverja trúboðssöð, en þar Eþíóp;u ríkir ævafornt kyn- Þorpunum standa kofarnir í
starfa hjúkrunarkonur eingöngu. fiokkalögmál, kynflokkurinn á hvirfingum, 3—6 saman, umlukt-
~ ^vað eru n0rskU trúboðarn- flest sameiginlegt sem eín fjöl- .\rJk®gÖ.!f^^a;gfr6uín hlöS.n
skylda. Höfðinginn er
sem guðleg vera og fulltrúi fram-
iðinna forfeðra. Ótti við töfra,
ir margir?
— Um fjörutíu talsins. Það kom
fljótt í Ijós eftir að trúboðsstarf-
dýrkaður um ur Sríóti- Hvirfingin er eitt
heimili og er einn kofi fyrir
hverja konu mannsins, sem ekki
semin hófst að trúboðarnir gátu andasæringar og hefndir framlið- yf tir af..þar cð hann ei«nast oít
f, 1 aTnna þeim störfum, er fyrir irlina er feikilegur. Þeir trúa á
agu' 1 seítum því á stofn kenn sf0kka og steina, sem þeir álíta
aras 'o a í aí þjálfa innfædda þústaði anda, er þeir færa fórnir.
menn til kennarastarfa og einnig
biblíuskóla, er búa innfædda
menn undir evangeliska kristni- KONSÓ-RÚAR SÉRSTÆ0IR
boðsstarfsemi. Þannig höfum við UM MARGT
yfir meiri mannafla að ráða og —- Og nú hafa íslendingar
einnig eiga innfæddir menn oft einnig byrjað að láta til taka.um mjög íair. Einu menningaráhrifr
á tíðum hægara með að afla sér trúboðið? in, er þeir hafa orðið fyrir er>ij
trausts landa sinna. — Konse-kvnflokku’ inn, sem írá fáeinum koptislt^un prédikypj
Aíagnlnij ríklsijóðs
á bygglngarcfni
OFT, er ég hefi verið að reikna
vörur til verðs hefur hugur minn
numið staðar við upphæðirnar,
sem gjalda verður í ríkissjóðinn
af vörunum. Svo var það fyrir
nbkkru, er ég var að handleika
ýmsa vörureikninga, að mér datt
í hug að gera ofurlitla skrá, yfir
hvað þessi álagning ríkisins væri
há, að hundraðshluta. á vörurnar
komnar á höfn. Álagning ríkisins
er í 5 skrefum:
Vörumagnstollur, mismunandi
eftir vörutegundum.
Verðtollur, einnig mismunandi
eftir vörutegundum.
j 3% söluskattur af flutnings-
gjöldum.
7,7% söluskattur af „Cif“-verði
að viðbættum vörum.- og verðt.
2% söluskattur af smásöluverði
vörunnar.
Og hér kemur svo skráin:
Ný ieipukók effir
Margréfi Jónsdéiiur
KOMIN er út á forlagi Æskunn-
ar bók eftir hina fjölhæfu skáld-
konu, Margréti Jónsdóttur. Heit-
ir bókin Todda kveður ísland.
Þetta er þriðja Toddu-bókin,
áður voru komnar Todda frá Blá-
garði og Todda í Sunnuhlíð.
Mörgum hefur Todda kynnst og
margt drifið á daga hennar, frá
því að hún skildi við okkur sein-
ast. Hún hefur dvalið það lengi
hér heima, að engan getur grunað
annað en hún sé alíslenzk. Sveit-
in hennar er henni kærust. En
samt skreppur hún til höfuð-
staðarins. Helzt vildi hún ílend-
ást hér hjá venzlafólki og vinum.
En amrna hennar verður að
bregða búi. Og mamma hennar
vill, að hún komi til Hafnar til
pabba og mömmu. Og það verður
úr, að hún kveður fsland.
Þetta er skemmtileg telpnabók.
Vel er haldið á efninu, málið
ágætt og stíllinn leikandi léttur,
svo að stundum minnir á tæra
streymandi lind.
Lýsingar eru sannar, fólkið
gott og hugsunarháttur æsku
fólksins — sögupersónanna, —
heilbrigður og vænlegur til for-
dæmis.
Þessari nýju Toddubók lýkur
þannig, að augljóst er að vænta
má nýrrar Toddubókar. Og munu
allar telpur hvggja gott til þess.
fsak Jónsson.
Sement 21,4%
T'imbur 25,3%
Steypustyrktarjárn 28,2%
Þakpappi 26,8%
Linoleum 24,4%
Krossviður 24,0%
Þilplötur 38,0%
Vatnspípur 25,6%
Miðstöðvarofnar 26,8%
Eldavélar og þvottapottar,
kolak 24,8%
Gluggag'ler 29 8%
laðker 66,2%
15—20 börn með hverri. Konsó-
héraðíð liggur að landamærum
Kenyu fvrir sunnan Rúspólí-
vatnið. Bakaule, aðsetursstaður
íslenzka trúboðsins, er stasrsta
þorpið í Ivonso.
Konso-búar hafa verið mjög
einangraðir og skólar eru þar
Rússnesk ssndinefnd
HELSINGFORS, 27. nóv. —
•ár í dag kom sendinefnd Ráð-
stjórnarrikjanna undir forustu
A. I. MykoyarS, varaforsætisráð-
herra, til Finnlands. Mun nefnd-
in dveljast í nokkra daga i opin-
berri heimsókn í Finnlandi. —
FYRSTA SKREFIÐ ER 4Ð
KENNA ÞELM AB LESA
aiígri í starfi ykkár?
— Hafið þið náð gúðum ár-
, Sendinefndin kemur í boðí
þeir munu starfa með, er ekki um, sem hafa oft ekki mikju á,ðjfinnsku stjórnarinnar. Sendi-
sérlega stór — um 30 þus. — en mið’a, t.d. hafa þeir engin sjájjr^ nefndin mun verða viðstödd, er
að mörgu leyti merkilegur og sér- hús eða neins konar útbúpað.-.tiÁ hleypt verður af stokkunum ís-
stæður, þó að hann hafi mjög lækninga.
1-tij komizt í kynni við vestræna Svæði það, er íslenzku trúboð- ivík fyrir Ráðstjórnarríkin
brjót, er smíðaður var í Sand-
Vaínssalerni og handvask-
ar .................... 62,2%
Þessar hundraðstölur geta að
sjálfsögðu verið ofurlítið breyti-
legar, en munu þó ekki vera fjarri
lagi.
Þótt ekki komi þessu máli bein-
línis við, má niinnast þesa, að
bátagjaldeyrisgjald í-eiknast einn-
ig af baðkerum, salernum, vösk-
um, blöndunarhönum, saum,
skrám o. fl., 26—61% af ,,fob“-
verði varanna eftir því frá hvaða
landi þær eru keyptar.
Ennfremur tekur svo ríkis-
sjóður bróðurpartinn af þeim
hagnaði, sem verða kann af verzl-
uninni með þessar vörur, í tekju-
skatti.
Ég hefi spurt nokkra af ráð-
andi mönnum þjóðarinnar. sem á
Alþingi sitja, hvort þeir vissu
hvað hundraðshluíi þessi væri
hár, en allir hafa þeir svarað
neitandi, og er það skiljanlegt,
því gjöld þessi hafa verið sett á
smátt og smátt og þá sennilega
ekki verið athugað hvað áður var
komið, en þöríin fyrir tekjur
ríkissjóðs brýn, til allra þeirra
framkvæmda, sem nú er krafist
úr hans hendi, en allir hafa þeir
' furðað sig á hve þetta væri mikið.
Mér virðist þessar tölur nokkuð
< athyglisverðar og þetta vera
, þungur skattur á efnalitla menh,
[ en þeir munu vera í miklum
■ meirihluta þeirra, sem nú berjast
af nauðsvn fyrir því að koma
þaki yfir sig og sína.
Það er að sjálfsögðu hægur
vandi að finna að og segja má að
ekki sé bjartara um að litast í
öðrum vöruílokkum, þegar litið
er í tollskrána. En tayggingaefnið
hefi ég tekið hér til athugunar
sökum þess að ég er því kunnug-
astur og að það hefur nokkra sér-
stöðu og nauðsynlegra en margt
annað, sem inn er flutt og að
vissu leyti hliðstætt korn- og
fóðurvöruinnflutningnum, sem
ástæða hefur þótt til að lækka
stórkostlega gjöldin af. Hirði ég
ekki um að lengja mál mitt með
því að rökstyðja það nánar, því
það virðist svo augljóst, en ég
viídi með orðum þessum vekja
athygli á þessum þætti í tekju-
öflun ríkissjóðs og skjóta þeirri
spurningu fram, hvort þetta þýki
viðunandi og hæfileg álagning
ríkissjóðs á byggingavöruinn-
flutninginn, eða hvort hendinni
sé ekki hér full djúpt stungið í
vasann.
Akureyri, 16. nóv. 1954.
Tómas Björnsson.