Morgunblaðið - 04.12.1954, Page 4
WORGVNBLABl9
Laugardagur 4. desember 1954
MTUTrsnrv
v liii •? •* a-WWXSJDÖ5JOrjr>5 ■
Gömlu
dansarnir
í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Carls Billich.
Aðgöngumiðar frá kl. 6—7 og eftir kl. 8.
1
Skemmtun
Annað spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi
þriðjudaginn 7. 12. 1954 kl. 8,30 e.h. stundvíslega í Þórs-
café (gengið inn frá Hlemmtorgi).
Góð verðlaun, góður skemmtiþáttur. Fjölmennið.
Skemtinefndin.
tlfmm
Sjálfstæðlsféðag
Kópavogs
heldur umræðufund
Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur opinberan umræðufund
um hreppsmálin n.k. sunnudag 5. des. og hefst hann kl. 2
e. h- í barnaskólahúsinu.
Allir Sjálfstæðismenn eru velkomnir.
HLÉGARÐUR
HLEGARÐUR
DANSLEBKUR
í Hlégarði í kvöld (4. des.) og hefst kl. 9 síðdegis.
Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur.
Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 9. ÖLVUN BÖNNUÐ
Hestamannafélagið Hörður.
Dansleikur
verður í Alþýðuhesmilínu
Kársnesbraut 21 kl. 10 e. h.
verður barnabíó kl. 3 e. h.
Á mprgun, sunnudag,
Stjórnin.
>nonr««»
2 SELFOSSBIO
! DANSLEIKUR
m
m
• í kvöld kl. 9. Hljómsveit Aage Lorange leikur. Ingibjörg
■m
2 Ingvars fra Siglufirði mætir á samkomunnx.
Selfossbíó.
Dansleikur i kvöld
Aðgöngumiðar frá kL 5—6
Sjálfstæðishúsið
Dagbó
I dag er 338. dagur ársins.
7. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 11,51.
Næturlæknir frá kl. 6 síðd. til
kl. 8 árd. er í læknavarðstofunni.
sími 5030.
Apótek: Næturvörður er í
Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. —
Ennfremur eru Holts Apótek og
Apótek Austurbæjar opin daglega
til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6.
Holts Apótek er opið sunpudaga
kl. 1—4.
□ MlMIR 59541267 — 1 atkv.
□-
-□
. Veðrið •
1 gær var vestan átt, 2—4 vind-
stig víðast hvar. Bjart veður var
um austanvert landið, en skúrir
vestanlands.
í Reykjavík var hiti 4 stig kl.
14,00, 0 stig á Akureyri, 3 stig á
Galtarvita og 5 stig á Dalatanga.
Mestur hiti hér á landi í gær
kl. 14,00 mældist 5 stig, 4 Dala-
tanga, í Vestmannaeyjum og á
Eyrarbakka, og kaldast var — 4
stig, í Möði'udal.
í London var hiti 14 stig, 10
stig í Höfn, 14 stig í París, 10
stig í berlín, 5 stig í Osló, 9 stig
í Stokkhólmi, 8 stig í Þórshöfn og
0 stig í New York.
□--------------------------□
• Messur •
á morgun:
Dóinkirk jan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Aðalsafnað-
arfundur kl. 5.
Barnaguðsþjónusta vei'ðui’ í
Dómkirkjunni á morgun kl. 2.
Séra Jón Auðuns.
Hallgrímsprestakall: Messa kl.
11 f. h. Séra Sigurjón Árnason.
Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h.
Séra Sigurjón Ái’nason. Síðdegis-
guðsþjónusta kl. 5. Séra Jakob
Jóns^on. Ræðuefni: Eftirþankar
eftir 1. desembei'.
Bústaðaprestakall: Messa í Foss
vogskii'kju kl. 2. Séra Jón Thor-
arensen messar. — Séi'a Gunnar
Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl. 11
f. h. (Athugið breyttan messu-
tíma!) Séra Garðar Svavarsson:
—- Barnaguðsþjónustan fellur nið-
ur. — Séra Garðar Svavarsson.
Háteigsprestakall: Messa í há-
tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. —
Að lokinni messu verður safnaðar-
fundui'. — Barnasamkoma kl.
10,30. Séra Jón- Þorvarðarson.
Langholtsprestakall: Barnasam-
koma að Hálogalandi kl. 10,30 f. h.
Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e.
h. — Kristín Einarsdóttir syngur
einsöng vjð messuna. — Séra Ái'e-
líus Níelsson.
Nesprestakall: Messað í kapellu
háskólans kl. 2 e. h. Séra Gunnar
Árnason predikai'. — Séra Jón
Thora rensen.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn:
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2
e. h. Séra Emil Björnsson.
Reynivallaprestakall: Messa að
Reyriivöllum kl. 2 e. h. Séra Krist-
ján Bjarnason.
Útskálaprestakall: Messað að
Útskálum kl. 2 síðd. — Safnaðai'-
fundur eftir messu. — Séra Guðm.
Guðmundsson.
Keflavíkurkirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 f. h. Séra Björn
Jónsson.
Hagalín vekur upp frá dauðum
GUÐMUNDUR G. Hagalín hefur að undanförnu dvalizt á Húsavík
og unnið þar að því að endurvekja stúkuna „Þingey“ nr. 102
(skv. fregn í Vísi í gær).
Hagalín karlinn kann á flestu skil,
þótt krata hann geti ei leyst frá heimsins nauðum.
Og nú er hann horfinn Húsavíkur til,
og hetjurnar „föllnu“ vekur þar frá dauðum. — J.
Ytri Njarðvík: Barnaguðsþjón-
usta í samkomuhúsinu kl. 2. Séra
Björn Jónsson.
Innri Njarðvíkurkirkja: Messa
kl. 5 e. h. Séra Björn Jónsson.
Grindavíkurkirkja: Messa kl. 2
e. h. Sóknarpxestur.
Hiónaefni
S. 1. fimmtudag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sigrún Gústafs-
dóttir og Ragnar Imsland, bæði
frá Höfn í Hornafirði.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðrún Jóhannesdótt-
ir frá Hellissandi og Kristján
Helgason fi'á Vopnafirði.
1. desember opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Kolbrún Þorfinns-
dóttir, Efstasundi 68, og stud.
med. ísleifur Halldórsson, Höfða-
borg 76.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Hulda Ivarsdóttir
Valfelli, Vogum, Vatnsleysuströnd,
og John Colé, Keflavíkurflugvelli.
1. des. s. 1. opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Kristín Högnadóttir,
Suðurgötu 10, Hafnarfirði, og
Sigurjón Valberg Jónsson sjóm.
frá Akureyri.
• Brúðkaup •
í dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Svanhildur
Þorbjörnsdóttir, Flókagötu 59, og
Guðmundur J. FriðriksSon, Karfa-
vogi 50. Séra Jón Þorvarðarson
gefur brúðhjónin saman.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Valgerður
Kristjánsdóttir Finnbogasonar,
bónda á Litlabæ í Ögursveit, og
Kristján Þói'ðarson Ólafssonar,
bónda á Innri-Múla á Bai’ða-
strönd. Heimili ungu hjónanna er
í vetur í Nökkvavogi 42, Reykja-
vík.
I dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Þorst. Björns-
syni ungfrú Sigríður Þórarins-
dóttir, Kjartanssonar, Laugavegi
76, og stud. med. Kjartan B.
Kjartansson, Jóhannssonar alþm.
Heimili þeirra verður að Lauga-
vegi 76.
Gefin verða saman í dag af séra
Jóni Auðuns ungfrú Guðmunda
Magnúsdóttir og Guðmundur Jens-
son skrifstofumaður. — Heimili
þeiria vexður að Barmahlíð 26.
1 dag verða gefin saman í
hjónaband af séi'a Árelíusi Níels-
syni ungfi'ú Mai’ía Þ. Gísladóttir,
Njálsgötu 112, og Ásgeir Einars-
son, Hverfisgötu 42. — Heimili
ungu hjónanna verður að Njáls-
götu 112.
I dag vei’ða gefin saman í
h.jónaband af séra Óskari J. Þor-
lákssyni Hulda Pálsdóttir og
Sveinn Einarsson rennismiður. —
Heimili þeiria verður að Hring-
braut 73.
I dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Sigurbjörg
Axelsdóttir (Sigurðssonar bryta),
Hinn árlegi
BAZAR
Kvenskátafélags Reykjavíkur vei'ður í Skátaheimilinu
sunnudaginn 5. des. og hefst kl. 2 e. h. — Margi'r ágætir
munir hentugir til jólagjafa.
Jólasveinar selja börnunum lukkupoka á 2 krónur. —
Kaffisala verður í dagstofunni.
K.S.F.R.
Melgerði 21 og Óskar Axel Lár-
usson (Óskarssonar skókaupm.).
— Heimili ungu hjónanna verður
að Fjólugötu 3.
Nýlega hafa verið gefin saman
í hjónaband af séra Gunnari Árna
syni ungfrú Ragna Ólafsdóttir og
Árni Fi-ímannsson. Heimili þeirra
verður að Borgarhólsbraut 34,
Kópavogi.
I dag verða gefin saman 1
hjónaband af séra Garðari Svav-
arssyni ungfrú Svanfríður Bene-
diktsdóttir og Rafn Magnússon.
Heimili þeirra verður að Laugar-
neskamp 9, Reykjavík.
Berklavörn
heldur skemmtifund í Skáta-
heimilinu í kvöld kl. 8,30.
Kaffisala.
Þær konur, sem ætla að gefa
kökur eða annað góðgæti í síðdeg-
islcaffi ’Hvatar í Sjálfstæðishúsinu
á morgun eða ætla að hjálpa til,
ei'u beðnar að koma í Sjálfstæðis-
húsið kl. 9 á sunnudagsmorgun.
Átthagafélagar Kjósverja.
Tvímenningskeppni í bridge
hefst mánudaginn 13. des. kl. 8,30
í félagsheimili U.M.F. Reykjavík-
ur við Holtaveg. Þátttaka tilkynn-
ist fyrir mánudagskvöld, 6. þ. m.,
til Þorkels Þorkelssonar; sími
6478, og eftir kl. 6 í síma 3746.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur.
Næsta sýnikennslunáimskeið í
smurðu brauði og ábætisréttum
verður frá miðvikudegi 8. þ. m. til
föstudags 10. þ. m. á hverju kvöldi.
Þær konur, sem ekki komust á síð-
asta námskeið, geta orðið þátttak-
endur núna.
K.F.U.M.F.
heldur fund í Fríkirkjunni
sunnudaginn 5. des. kl. 11 árdegis.
Prentarakonur
hafa bazar í dag kl. 2 í húsi
H.I.P., að Hverfisgötu 21.
Ú tva
rp
Laugardagur, 4. desember:
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-
fi-egnir. 12,00 Hádegisútvai'p. —.
13,00 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg
Þorbergs). 13,45 Heimilisþáttur
(Frú Elsa Guðjónsson). 15,30
Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregn
ir, — Endurtekið efni. 18,00 Út-
varpssaga barnanna: „Fossinn"
eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur;
V. (Höfundur les). 18,25 Veður-
fi'egnir. 18,30 Tómstundaþáttur
barna og unglinga (Jón Pálsson).
18,50 Úr óperu- og hljómleikasal
(plötur): a) Mazurka eftir
Chopin (Nietzielski leikur). b)
Lög úr óperum eftir Leoncavallo,
Vei’di og Rossini (Aldo Pi-otti,
baritón, syngur). c) Hljómsveit-
arvei'k eftir Chabrier og Ravel
(Ernst Anserment stjórnar
hljómsveitinni sem leikur) .19,40
Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30
Þýzkar meriningarmyndir: a) Er-
indi: Ríkið í miðið (Gunnar Gunn-
arsson skáld). b) Einsöngur (Krist
inn Hallsson). c) Erindi: Islend-
ingar og Þjóðverjar (Vilhjálmur
Þ. Gíslason útvarpsstjóri). d) Upp
lestur: Ljóðaþýðingar úr þýzku.
e) Þýzk tónlist (plötur). 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10
Danslög (plötur). — 02,00 Dag-
skrárlok. —