Morgunblaðið - 09.12.1954, Qupperneq 2
18
M O R G V N B L'ÆÐ 1 Ð
Fimmtudagur 9. des. 1954
Hluti hinna gríðarstóru raf.ækjaverksmiðga í Siemensstadt.
Frh. af bls. 17.
fráskilið sveitunum í kring, hvað
viðvíkur þörfum hennar á við-
skiptum. Allar landbúnaðaraf-
urðir og hráefni til iðnaðar verður
því að flytja frá Vestur-Þýzka-
landi, en iðnaðurinn hefur frá
striðsiokum risið furðufljótt upp
aftur. Er óhætt að segja, að aðal-
lega sé hér um að ræða fram-
leiðslu rafvéla og annarra raf-
magnstækja, enda er sú fram-
leiðsla Berlínar þekkt á heims-
markaðnum og má í því sam-
þandi nefnda Siemens-verk-
smiðjurnar, sem ég hygg að marg
ir kannist við. Auk þeirra eru
liér líka stærstu rakvélablaða-
verksmiðjur Þýzkalands, hinar
rimfangsmiklu DeTeWe síma-
verksmiðjur, auk margra fleiri,
sem of langt yrði upp að telja.
X.jósasta dæmið um enduriðn-
væðingu Vestur-Berlínar er þó
liin afarstóra rafstöð í Spandau,
sem kennd er við hinn nýlátna
borgarstjóra, prófessor Ernst
jReuter, en hann var aðalatkvæða
maðurinn um byggingu hennar
Hún var reist 1950 og nefndist
áður Kraftwerk West. Þessi þýð-
ingarmikla rafstöð hefur gert
Vestur-Berlín óháða sovétsvæð-
inu, en áður fyrr fékk hún alla
araforku þaðan. Þetta var alls ekki
lieppilegt því að þess er skemmst
að muna þegar Rússar settu á
aðflutningsbannið 1943, varð
Berlín einnig rafmagnslaus.
IÐN- OG ATÓM-
SÝNINGAR
Áður fyrr voru hinar fjöl-
breyttu vörusýningar Berlínar
víða þekktar og má segja að svo
sé enn. Fara þær fram í gríðar-
stórum sýningarskálum um-
hverfis hinn risaháa „Funkturn“
eða loftskeytaturn, en hann er
líkur Effeilturninum að tvennu
leyti; fyrir að vera byggður úr
járngrindum og ásamt Branden-
burgertor er hann nokkurskonar
„symbol" Berlínar. Þarna rekur
bver sýningin aðra allan ársins
hring og hvaðanæfa streyma sýn-
ingargestir að. Núna nýlega fóru
þarna fram tvær miklar sýningar,
iðnsýning og veitinga- og mat-
Teiðslusýning. Var mér sérstak-
lega hugsað til veitingahúsanna
okkar heima í sambandi við þá
.síðari, því að ólíkt hærri kröfur
■eru gerðar hér á því sviði, enda
kannske aðstæður aðrar. Þá
stendur yfir um þessar mundir
atómsýning, sem eins og nafnið
bendir til fjallar um kjarnorku-
vísindi, eða um notkun kjarn-
orku á friðsamlegan hátt í þágu
framfara og meríningar. Voru
^ýndar þarna tvær kvikmyndir til
skýringar á grundvallaratriðum
atómvísinda auk þess sem fjöl-
mðrgum tækjum er þarna smekk
lega komið fyrir, sem notuð eru
við rannsókr.ir í þossari grpin.
Er sýningin i álla staði hin merki
legasta og mjög til hennar
vandað.
MARGVÍSLEGAR
SKEMMTANIE
Hcr í Vostur-Bcrlln e.r um auð-
ugan garð að gresja á sviði
skemmtana. Ný ieikhús hafa ver-
ið reist og önnttr vcrið iagfærð
eftir þöríum. Hér koma fram
snjöiluslu ieikarar Þýzkalands óg
mörg góo leikrit eru hér vel á
svið sett. Einnig gefst fól-ki kost-
ur á að sjá það nýjasta úr kvik-
myndaheiminum og kvikmynda-
húsin eru vart teljandi. Við
Kurfúrstendamm, eina fegurstu
götu borgarinnar, standa flest
I
Eitt hinna nýrri fjölbýlishúsa
hinna stærri kvikmyndahúsa, þar
sem venjulega eru sýndar 1. fl.
mynriir. Þessa dagana er !t. d.
verið að sýna þýzka mynd í einu
þeirra, sem mjög mikla eftirtekt
hefur vakið. Þetta er myndin
08/15. Um efnið hirði ég ekki
að ræða írekar þar eð það birt-
ist sem neSímmálssaga í ein-
hverju Reykjavíkurbiaðanna
ekki alis fyrir löngu. Mynd þessi
er mjög vel leikin og í alla staði
prýðiiega gerð. Vonandi gefst ts-
lenzkum kvikmyndahúsgestum
kostur á að sjá h'ana innan
skamms.
BLÓtVHÆST MENNTNGARLÍF !
I V BI RLÍN
Menntamálin hafa eftir hörm-
unar eftirstríðsáranna að mestu |
komist í fast horf hér í Berfín.
Háskólarnir og þá einkum Uni-
versitat Unter den Linden og
Technische Hochschule urðu fyrir I
töluverðum skemmdum í stríð-
inu. Eftir striðið var því strax |
hafizt handa að myndun háskóla •
og tókst það furðufljótt fyrir j
dugnað prófcssora og stúdenía.
Tekníski háskólinn, sem er ál
brezka hernámssvæðinu fékk
nafnið Technische Universitat,
þar eð við hann var bætt forn-
menntafræðilegri deild. Universi-
tát Unter den Linden, sem nú ber
að vísu nafn stofnanda síns
Humboldt, féll við skiptingu
borgarinnar, 1943, í hlut austur-
svæðisins og starfar nú í anda
stjórnarvaldanna þar. Þetta
leiddi til réttmætrar kröíu pró-
fessora og stúdenta um byggingu
nýs, óháðs háskóla fyrir Vestur-
Berlín, sem nú hefur verið full-
nægt. Fyrir 5,5 milljón marka
fjárveitingu Ford-stvrktarsjóðs-
ins í Bandaríkjunum, hefur tek-
izt að koma á fót nýtízku háskóla,
sem þegar er orðinn einn af
stærstu háskólum Þýzkalands,
þrátt fyrir að hann sé sá yngsti.
Þrátt fyrir erfiðar aðstæður í
fyrstu lét hann ekki bugast, en
Freie Universitát, en svo er skól-
inn nefndur, tók til starfa hinn
harða aðílutningsbannsvetur
1948. Hann telur nú um 6000
stúdenta og 250 próíessora og
dosenta við 6 deilriir, sem læra
og kenna í anda vestrænna hug-
sjóna. Eins hátt og Universitát
Unter den Linden stóð áður á
menntasviði Berlinar, stendur
Freie Universitát nú. Aðeins um
60 útlendingar stunda nám við
F. U. eins og hann er nefndur í
dagiegu tali, en yfir 2000 stúdent-
ar af austur-svæðinu stuhda þar
nám, því að yfirieitt hefur Vest-
ur-Berlín mikið aðdráttarafl fyr-
ir þá stúdenta er heima eiga
austur frát Ekki er hlutfallstalan
lægri við hina háskólana hér í
Vestur Berlín, svo sem við T. U.,
stj órnmálaháskólann, listaháskól-
ann og kennaraháskólann. Aðeins
hér í Berlín gefst íbúum sovét-
skipulagsins kostur á að stunda
nám við vestræna skóla og kynn-
ast vestrænni menningu og virð-
ist þetta tækifæri vera notað til
hlítar.
HAGSTÆÐ
G J ALÐEYRISK A UE
Það er yfirleitt ekki neinum
erfiðleikum bundið að ferðast
miBi Austur- og Vestur-Berlínar,
og gerir fólk mikið af því. Sjald-
an kemur til toíl- eða vegabréfs-
skoðunar, enda væri það erfitt
og vandasamt verk Ef farið er
austur fyrir verður maður að
vísu að undirbúa sig ofurlítið, þ.
e. a. s. maður verður að skipta
vestur-þýzkum mörkum yfir í
austur -þýzk. Þetta eru samt ákaf
lega hagstæð kaup fyrir Vestur-
Berlínarbúann, þar eð hann fær
4 M. 70 pf. fyrir hvert vestur-
mark. Aftur á móti er verðlag og
kaup manna í markatöln ekki
miklu hærra. Samt sem áður virð
ist fátækt fólksins vera mun
meiri austur þar, ef dæma mætti
eftir klæðaburði og öðru því
líku. Ekki er hægt að verzla
Frh. á bls, 28.
Reynið því
OXYDOL
FÆST ALLSSTAÐAR
Allir
verða ánægðir, ef
því þá verður tauið ljómandi hreint.
Séðar húsmæður nota þvl
ávallt OXYDOL
það gerir þvottinn tandur
hreinan og hlífir höndum
og hörundi.
OXYDOL
er notað við þvottinn —
„BATHETTES" BAÐKÚLUR
gera baðvatnið mjúkt, þerra hörundið eftir baðið og auka
yellíðan. — „Bathettes“ baðkúlur gera húðina dásam-
lega mjúka. — Stór askja af ,,Bathettes“ baðkúlum er
glæsileg jólagjöf frá vini til vinar.
Seymour umboðið
Tannlæknar segja að
Hin virka COLGATE-froða ler um allar tann-
* holur — hreinsar matarörður, gefui ferskt bragð
í munninn og varnar tannskemmdum.
HELDUR TÖNNUNUM MJALLHVÍTUM
GEFUR FERSKT MUNNBRAGÐ
HREIN8DN
tanna
IVfEO
STOÐVI
BEZT
TANN-
SKEIVflHDIR!
COLGATE
TANN-
KREIVII
LIIIUUM...........