Morgunblaðið - 12.12.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1954, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 12. des. 1954 HVOT S já/fsfœðiskvenna- télagið » heldur fund þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 8,30 * í Sjálfstæðishúsinu. a m Fundarefni: ; 1. Gísli Jónsson alþingismaður, heldur erindx um upp- ■ eldis- og mannúðarmál. Frjálsar umræður á eftir. : 2. Félagsmál. <■ : 3. Skemmtiatriði. ■ • • Kaffidrykkja. — Mætið stundvíslega. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar á fundinn meðan ; húsrým leyfir. Stjórmn. | Siysavamadeildin Hraunprýði ■: Afmælisfundur verður haldinn þriðjudaginn 14. des. kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. TIL SKEMMTUNAR: 1. Sameiginleg kaffidrykkja 2. Spurningaþáttur 3. ? 4. ,,Kappát“ Dans Stjórn kvennadeildarinnar í Reykjavík mætir á fundinum Konur fjölmennið STJÓRNIN 7/7 jólagjafa Fjölbreytt úrval af Nælon Náttkjólum Undirfötum Mittispilsum Blússum NÝJAR VÖRUR DAGLEGA Ragnar Blöndal h.f. Miðstöðvarofnamir komni Pantanir sækist fyrir hádegi n. k. mánudag, annars selt öðrum. ^JJaupj^éfacý ^JJa^n^iJin^a Vesturgötu 2 — Sími 9292 | Góð jólagjöf m | Þýzkir náttkjólar með löngum ermum jóleti (beint á móti Austurbæjarbíói) í dag er 346. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,41. Síðdegisflæði kl. 19,09. Næturlæknir er frá kl. 6 síðd. til kl. 8 árd. í læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Skúli Thor- oddsen, Fjölnisvegi 14, sími 81619. Apótek: Næturvörður er í Ing- ólfs Apóteki, sími 1330. Ennfrem- ur ei'u Holts Apótek og Apótek Austurbæ.jar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. Holts Apótek er opið sunnudaga kl. 1—4 síðdegis. □ 595412147 — 2 Atkv. I.O.O.F. 3 = 13612138 = • Afmæli • M.A. 70 óra er í dag Krisfjana Guð- mundsdóttir, Miklubraut 48. Áttræð er í dag Regína Jóns- dóttir hjúkrunarkona, Meðal- holti 7. • Brúðkaup * í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Birni Jónsyni í Keflavík ungfrú Svanhildur Guð- mundsdóttir, Vatnsnessvegi 28, og Ólafur Heiðar Þorvaldsson, Grund í N.jarðvík. Heimili þeirra verður að Vatnsnessvegi 31. • Hjónaefni « Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Mari Guðmundsdótt- ir, Hafnarfirði, og Guðmundur Hafsteinn Júlíusson, Reykjavík. Flugferðh MILLILANDAFLUG: Loftleiðir h.f.: Edda, miliilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 7 árdegis í dag frá New York. — Flugvélin fer kl. 8,30 tii Oslóar, Gautaborgar og . Ham- borgar. Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19 í dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Áætlað er, að flugvélin fari til New York kl. 21. Pan Ameriran- flugvél er væntanleg til Kefia- víkur frá Helsinki, Osló, Stokk- hólmi og Prestwick í kvöld kl. 21,15 og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Kvennadeild V. F. R. Fundur verður haidinn mánu- daginn 13. þ. m. kl. 8,30 í Breið- firðingabúð (uppi). Sögð verður ferðasaga. Vestfirðingafélagið heldur aðalfund sinn í Nausti kl. 3 e. h. i dag. M. a. verður rætt um byggðasafn Vestfjarða. Ht'öt. S.iáifstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund n. k. þriðjudag í Sjáif- stæðishúsinu kl. 8,30 síðdegis. Á fundinum verður rætt um uppeld- is- og mannúðarmál, og er Gísli Jónsson alþingisforseti frummæl- andi. Arnesingafélagið heldur jólafagnað í kvöld í Þórskaffi kl. 8,30. j Munð jólasöfnim Mæðrastyrksnefndar! Skrifstofa Blæðrastyrksnefndar- innar er í Ingólfsstræti 9 B. Hún I er opin alla virka daga kl. 2—6 ! síðdegis. Söfnunarlista verður ivitjað hjá fyrirtækjum næstu ! daga. Æskilegt er, að fatagjafir berist sem fyrst. — Styrkið mæð- urnar og gefið í jólasöfnun Mæðrastyrksnefndarinnar. Kvenréttindafélag íslands heldur jólafund sinn á morgun, mánudag, í Aðalstræti 12, uppi, kl. 8,30. Til skemmtunar verður tvísöngur: frú Guðrún Ágústs- dóttir og frú Kristín Einarsdóttir, upplestur og sameiginleg kaffi- drykkja. Félagskonur mega taka .með sér gesti. — Fjölmennið! Sunnudagaskóli Óháða fríkirkiusafnaðarins verð- ur frá kl. 10,30—12 f. h. í dag í Austurbæjarbarnaskólanum. >,Ég sá dýrð hans“. Þessi athyglisverða mynd, sem sýnd hefur verið á sunnudögum í vetur í Stjörnubíói fyrir fullu húsi, verður sýnd í dag kl. 5 í siSasta ; sinn fyrir jól. Aðgangur er ókeyp- is og aðgöngumiðar afhentir við j innganginn. Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddur í Hafnar- hvoli, 5. hæð, kl, 3—5 alla virka daga nema laugardaga. i Víkings-hapndrætti. 1 Eftirtalin númer hiutu vinning í happdrætti knattspyrnufél(agsins Víkings: 44, 96, 315, 598, 561, 578, 633, 694, 908, 948, 1034, 1145, 11324, 1373, 1532, 1614, 1663, 1769, j 1881, 1959. — Vinninga skal vitja jtil Ingvars N. Pálssonar hjá Björgvini Frederiksen h.f., Lind- argötu 50. •* Blöð og tím.a.rít • Sjómannajól. — í gær barst Mbl. nýtt blað, Sjómannajól, og er Gils Guðmundsson útgefandi. — j Blaðið er 43 bls. að lesmáli og er | hið fjölbreytta.sta að efni. — Gils . Guðmundsson skrifar um sigling- ar og þjóðmenningu; íslenzku handritin eru enn í útlegð; — Jón Jóhannesson um Sigurð sægarp; —• Gils um fyrsta togskip Islend- inga; — Gísli Ásgeirsson frá Álftamýri um mannskaðaveðrið í Arnarfirði; — Þorkeli Bjarnason um unninn rostung; — þá er saga, sem heitir: Ráð, sem dugði; — Gils um fiskveiðar íslendinga á liðnum öldum o. fl. stjórnar). 11,00 Messa í HalH grímskirkju (Prestur: Séra Jakotj Jónsson. Organleikari: Páll Hall-< t dórsson). 13,00 Rafmagnið á Is-i landi fimmtíu ára. (Ávarp ogj ræður). 15,30 Miðdegistónleikah (plötur): Þættir úr „Ein deutscheg Requiem" eftir Brahms. 17,30j i Barnatími (Baldur Pálmasop)< 18.30 Tónleikar (plötur) : a)] i Fiðlukonsert nr. 2 í d-moll eftií Wieniawski. b) Færeyska söngfés lagið „Ljómur“ syngur. c) Létlj finnsk tónlist og finnsk þjóðlagai s.víta (Finnska útvarpshljómsveit-i in; George de Godzinsky stjórnar)< 20,20 Leikrit Þjóðleikhússins: „To-< paz“ eftir Marcel Pagnol. Þýðandi S Bjarni Guðmundsson. Leikstjóri:! Indriði Waage. Leikendur: Róbert ! Arnfinnsson, Jón Aðils, Kiemena í Jónsson, Valur Gíslason, Harald-i ur Björnsson, Þorgrímur Einars- son, Ævar Kvaran, Gestur Páls-t son, Helgi Skúlason, Inga Þórðar-< dóttir, Hildur Kalman, Þóra P.org, Margrét Guðmundsdóttir, skóla-< drengir o. fl. 22,50 Danslög (plöt-< ur). 24,00 Dagskrárlok. Mánudagtir 13. desember: 13,15 Búnaðai’þáttur: Á vett-< vangi starfsins; II. (Kristinn Jóng son ráðunautur á Seifossi). 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30 Ensku-< kennsla; II. fl. 18,55 Skákþáttur: (Guðm. Arnlaugsson). 20,30 Ot-< varpshljómsveitin; Þórarinn Guð-< mundsson stjórnar. 20,50 Um dag-< inn og veginn (Ólafur Gunnarssoni sálfræðingur). 21,10 Einsöngurí Hanna Bjarnadóttir syngur; Fritá Weisshappel leikur undir á pianój 21.30 Islenzkt mál (Bjarni ViN hjálmsson cand. mag.). 21,45 Nátt-< úrlegir hlutir (Geir Gíg.ja skord.-< fræðingur). 22,10 Otvarpssagan:! „Bro.tið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Ondset; XI. (Arnheiður Sigúrðardóttir). 22,35 Létt lögf Lucienne Boyer syngur og Hor-. vath Laci og hljómsveit hans leika (plötur). 23,10 Dagskrárlok. 10 krónu veltan: SVFM Ú tvarp 9,20 Morguntónleikar (plötur): a) Tveir kaflar úr óbókonsert í d- moll eftir Vivaldi (Leon Goossens og strengjasveitin Philharmonia leika; Walter Sússkind stjórnar). b) Kerstin Thorborg og Charles Kullmann syngia lög- úr „Das Lied von der Erde“ eftir Gustav Mahler. c) Suzanna Dunco syngur lög eftir Richard Strauss. d) Kon- sert fyrir lágfiðlu og strengjasveit ! eftir Telemann (Heinz Kirchner og Kammerhljómsveitin í Stuttgart leika; Karl Múnchinger stjórnar). e) „Fétes" og „Sirénes", lög eftir j Debussy (Hljómsveitin Philhar- monía og Glyndebourne hátíðakór- jinn flytja; Alceo Galliera stjórn- ar). f) Píanókonsert í Es-dúr eft- ir Liszt (Shura Cherkassky og hljómsv. Philhamonia; Fistoulari Böðvar Jensson skorar á Björn V. J. Gíslason, Kaplaskjólsv. 3, og Halldór Auðunsson, Faxaskjóli 18; Jóhann Rönning á Vilberg Guðmundss. rafv.m. og Jónas Ás-< , grímsson rafv.m.; Erlingur Þor- , steinsson á Jón Eiríksson lækni og . Sigurð Briem fulltr.; Vilhj. Sig- , urðsson á Pál Þorleifsson co/ SIF, ‘ og Jón Eiríksson c/o H. Ben.; Gunnar Friðriksson á Vilhj. H. I VilhjálmSson stórk. og Gísla Hall- dófsson arkit.: Magnús Jónsson á Svavar Marteinsson skrifst.stj. og Guðm. Sölvason fulltr.; Viggó Jónsson á Braga Brynjólfss. klæð- skera og Erlend Þorbergss. verzl,- stj.; Stefán G. Björnsson á Geir Stefánsson stórk. og Einar G. Guðm.s. c/o Hamri; Agnar Guð- mundss. á Loft Bjarnason útg.m., Hf., og Gunnar Kristjánss. vélsm., Mýrarg. 10; Birgir Helgason á Gunnar Kristjánsson, Reykjahlíð 12, og Guðm. Ásgeirsson, Sörlaskj. 22; Hilmar Helgason á Jón H. Magnússon, Drápuhlíð 8, og Hlöð- ver Vilhjálmsson, Mávahlíð 42; Björgvin Schram á Val Gíslason leikara og Árna Guðm.s.; Krist- inn Stefánsson á Jón Maríasson bankastj. og Þórð Þórðars. lækni; Sigriður Jónsd. á Margréti Hall- dórsd. og Dóru Halldórsd, báðar Blómv.g. 10; Hans Petersen á Jörgen F. Hansen c/o Sv. Egilss. og Þóri Kr. Kristinss., Frakkast. 12; Stefán Thorarensen á Björn Björnsson forstj. og Guðna Óiafs- son apótekara; Árni Pálsson á Jón Sveinsson rafv.m. og Tryggva Þor-- steinss. yfii-m.m. — Áskorunum og greiðslu er veitt móttaka í veiðarfæraverzlun Hans Petersen í Bankastræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.