Morgunblaðið - 12.12.1954, Síða 11

Morgunblaðið - 12.12.1954, Síða 11
msSunnudagur 12. des. 1954 ■"S, -----—----- ----- MORGUNBLAÐIÐ 11 ■ Jr w t'Á ★ c5^í K 51 íkb síiarg: efí ie*«pssB'dii BtaeáœijissSníSí FrssEak 5«. Nlangiitcr§ er komin I békaicrKlanir. I bókinni um Maríu Magdalenu notar höfundurinn, Frank G. Slaughter, atvik úr biblíunni og hugmyndagnótt sína til að gera stórfenglega sögu um tímabil Krists og mennina, sem þá voru uppi. Sagan fjallar um Maríu og Jósef frá Galíleu, nafna og frænda Jósefs kaupmanns frá Arimaþeu. Af Jósef liðlega tvítugum fer svo mik- ið orð vegna lækninga hans, að hann er kallaður til Pontíusar Pílatusar í Tíberías Þar í borg heyrir Jósef fagran söng og nemur staðar til að hlýða á söngmeyna. Hann kemst að því, að hún heitir María og er frá þorpinu Magdala, þar sem hún hýr með fóstra sínum, hörpusmið af grískum ættum. En meðal áhéyrenda er annar maður, Rómverjinn Gajus Flakkus, sem kemur því svo fyrir með brögðum, að Maríu er skipað að syngja fyrir Pontíus Pílatus. Maríu skilst um seinan, hvað fyrir Róm- verjanum vakir, því að hann hefur illt í huga. — En María kemst undan með aðstoð Jósefs. Hjarta hennar er fullt af hatri og beizkju, og hún getur ekki hugsað um annað en að koma fram hefndum. Lætur hún sig engu skipta, hvað öðrum finnst um þetta og fer sínu fram, heldur til Alexandríu og verður frægust dansmær þar, en einmitt það hjálpar henni til að undirbúa hefnd sína. En ráð hennar fara út um þúFur, og svo fer, að hún gerist sjálfviljug ambátt Gajusar Flakkusar, til að bjarga lífi Jósefs. —- Frank G. Slaughter er orðinn svo kunnur hér á landi, að óþarft er að kynna hann fyrir íslenzkum lesendum. Hann segir sögu sína með lotningu og drama- tískum þrótti, sem hrífur alla, er sækjast eftir góðum bókum. 'JólnskáldsnQnn er Mcti'ín MnQdnlena ((ijpjtoj íáup'.p Ml« Mjollhyítar-hveitið fæst í öllum búðum SíWMií«^í S«-«r wnuMix 5 punda bréfpoki 10 punda íéreftspokL Biðjið ávallt um „SNOW WHITE" hveifi (Mjallhvítar-hveiti) Wessanen fryggir yður vörugœðin Karlmannaföt Karlmannafrakkar Karlmannanáttföt Karlmannaskyrtur Karlmannavesti mislit, nýjasta tízka Amerísk bindi, plíseruð Klæðavcrzlnn Braga Brynjálissossar Laugavegi 46 UJJ« Úílitið væri betra og endingin meiri mci liárninm ahairái plöium Útihús til sveita, íbúðarhús, skólar og aðrar byggingar gætu litið betur út, ef báraðar aluminíum plötur væru notaðar á þök og hliðar. Auk þess að vera mjög áferðarfallegar eru þær sterkar og léttar, sem leiðir af sér meiri hraða og minni kostnað við uppsetningu. Þá tærast plöt- urnar ekki. I tempruðu loftslagi er það kost- ur að hús með aluminíum plötum halda vel hita. Hinar fáguðu plötur halda hitanum vel innan veggja. Óþarfi er að mála aluminium nema þá til skrauts, og ver máln- ingin plöturnar enn betur gegn tæringu. Báraðar aluminíum plötur eru fáanlegar í eftirfarandi stærðum: Breiddir: tommu bárum 3 3 — — 2% — — 22/3 _ _ 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12 fet. 20, 22, 23, 24, 26 (nr. I.S.W.G.) 26 tommur með átta 32 — — — 26 — — níu 31 — — ellefu Lengdir: Þykktir: Ofangreindar plötur fást einnig bognar (á bragga) í öllum þykktum nema 26. Umboðsmenn: ALUMIMUM UNION LIMITED THE ADELPHI, STRAND LONDON W. C. 2 Reykjavík. I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.