Morgunblaðið - 12.12.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.12.1954, Blaðsíða 10
10 MORGVTS BLAÐIÐ Sunnudagur 12. des. 1954 Ráðskona óskast frá áramótum. Gæti byrjað strax. Þrennt í heimili. Gott herberg-i. Uppl. að Njáls- götu 12 A. Sími 2048. TIL SOLII 2 rúm með ameriskum dýn- um (beauty-rest), stærð 1X1,90. Einnig 2 stálrúm, stærð 0,70X1,80; ennfrem- ur stigin Singer-san'mavél með rafmagnsmótor. Upp- lýsingar í síma 3481. Herbergi óskast Tveir amerískir verkfræð- ingar óska að fá leigð tvö samliggjandi herbergi í bænum, helzt með ein- j hverju af húsgögnum. Góð • leiga í boði. Tilb. óskast ! skilað f. n.k. þriðjudags- | kvöld á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Góð leiga“. Telpukjólar 10 stærðir. Verzlnn Matthildar Björnsdóttnr, Laugavegi 46. Drengjapeysus’ Nýtt úrval. Skreyttu ÍKinkaupatöskurnar komnar, ásamt úrvali af saumakörfum \Jerziunin J4ofh.f. Laugavegi 4 NÝ SENDING: Nælon-unriirfatnaliir Me yjaskemm an Laugavegi 12. Syngur í rá og reiða MARTEINN EINARSSON & Co. Laugavegi 31. Efir A. H. Rasmussen Höfundur þessarar bókar hóf sjómannsferil sinn sem ungur drengur. Þráin til hafsins hafði brunnið í blóði hans allt frá bernskudögum. En örlögin virtust ekki ætla að verða honum hliðholl, þvi að hann var mjög heilsulítill og heilsunni hrakaði stöðugt. Kvöld eitt heyrði hann á tal foreldra sinna, þegar þau ræddu sín í milli þann úrskurð læknisins, að hann myndi í mesta lagi eiga hálft ár ólifað. Þá fór hann á sjóinn, hvað sem hver sagði, og þar fékk hann heilsu og krafta. Endurminningar hans eru óður til hafsins, frásagnir af viðburðaríkum sjómanns- ferli. Þetta er fersk og áfeng bók, sem bókstaflega ang- ar af sjávarseltu, þrungin ást á ævintýrum og mann- raunum. Gagnrýnendur hafa hvarvetna lokið einróma lofsorði á þessa bók og viðtökur almennings verið frábærar. Hin kunna skáldkona Daphne du Maurier segir í bréfi til höfundarins m. a. á þessa leið: „Þessi bók hlýtur að gagntaka sérhvern þann, ungan og gamlan, sem elskar haf- ið og ævintýrið“. Þetta er ósvikin sjómannabók JJbraupnióútcfá^cm Skólavörðustíg 17 — Sími 2923 AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn næstkomandi mánudag 13. þ. m. kl. 8,30 síðdegis í Sjáifstæðishúsinu j DAGSKRÁ: j 1. Venjuleg aðalfundarstörf ' 2. HÚSNÆÐISMÁLIN — Framsögum.: Jóh. Hafstein, alþm. Frjálsar umræður FuIItrúar sýni skírteini við innganginn STJÓRNIN HEIMDALLUR, félog ungro Sjálfstæðismannu, ehir !i ALMENNS FUNDAR í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 12. desember kl. 2 e. h. Umræbuefni: ÆSKAIM OG KIRKJAN Frummælendur: Séra Jóhann Hannesson og séra Jón Auðuris Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.