Morgunblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 1
28 sáður (2 blöð)
Xkvörðun tekin um raforkuframkvæmdir á Vestfjörðum og Austurfiandi:
2800 kw.
24Q0 kw.
orkuver
orkuver
í Arnurfirði og Bolungurvik
við Grimsú og ruflinu frú Luxú
Heildarkostnaður áætlaður um
80 millj. kr. við Vestfjarða- og Aust-
fjarðavirkjanir ásamt aðalorkuveitum
UM 3S0 SVEITABÝLI FÁ RAFMAGN FRÁ HÉRAÐS-
RAFMAGNSVEITUM RÍKISINS Á NÆSTA ÁRI
pÍKISSTJÓRNIN tilkynnti í gær, aðákvörðun hefði verið tekin um tilhögun vatns-
aflsvirkjana á Vestfjörðum og Austfjörðum. Hefur verið afráðið, að 2400 kw. orkuver
verði reist við Mjólkár í Arnarfirði og 400 kw. orkuver við Fossá í Bolungarvík. Þessi
tvö orkuver fyrir Vestfirði verða síðan tengd saman og við orkuver ísafjarðarkaupstaðar.
Á Austurlandi verður reist 2400 kw. orkuver við Grímsá. Ennfremur verður lögð raflína
frá Laxárvirkjimum til Egilsstaða. Samtals er gert ráð fyrir að Vestfjarðavirkjanirnar,
ásamt aðalorkuveitum kosti um 40 millj. kr. Austfjarðavirkjunin mun kosta svipaða upp-
hæð. — Tilkynning raforkumálaráðuneytisins er svohljóðandi:
Á myndinni sést orkuveitusvæði fyrirhugaðra virkjana á Vest-
fjörðum. Dökku ferhyrningarnir sýna vatnsaflsstöðvamar, en þri-
byrningarnir aðalspennistöðvar. Dökku línurnar tákna 33 kw. raf-
línur en punktalínurnar 11 kw. raflinur.
□-
-□
Vopnofjorií.
Ep//sStotir
Tilkynning raforku-
málaráðuneytisins
„Ákvarðanir hafa nú verið
teknar um helztu virkjana- og
veituframkvæmdir á árinu 1954,
samkvæmt lögum nr. 52, 21. apríl
1954 um viðauka við raforkulög.
Á Austurlandi verður hafizt
handa um virkjun Grimsár í 2400
kílówatta orkuveri, sem gert
verður við Grímsárfoss, og i
beinu framhaldi af þessari virkj-
un verður lögð raflína milli Lax-
árvirkjunar og Egilsstaða, sem
tengir saman veitukerfi Austur-1
lands og Norðurlands. Frá orku-1
verinu i Grímsá verða meðan á'
framkvæmd virkjunar stendur |
lagðar raflínur til þessara kaup-
staða og kauptúna: Egilsstaða-
þorps, Vopnafjarðar, Bakkagerð-
is, Seyðisfjarðar, Neskaupstaðar,
Eskifjarðar, Búðarcyrar og
Búðakauptúns og í framhaldi af
því frá Búðakauptúni til Stöðvar-
fjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpa-
vogs.
2800 kw í Mjólká og
Fossá í Bolungavík
Á Vestfjörðum verður gerð
2400 kílówatta virkjun í Mjólk-
Framh. á bls. 2
Póll Einarsson fiyrsti borgnr-
stjóri Reykjnvíknr lótinn
PALL EINARSSON, fyrsti borg
arstjóri Reykjavíkur, andað-
ist í gær. Var hann orðinn slit-
inn að kröftum, og hafði legið á
sjúkrahúsi alllengi en kunni ekki
við sig þar og óskaði heldur að
vera í heimahúsum, þó um engan
bata væri að ræða
Páll var fæddur 1868 að Hraun-
um í Fljótum, sonur merkisbónd-
ans og sveitarforingjans Einars
Guðmundssonar og konu hans
Kristínar Pálsdóttur.
Hann varð stúdent árið 1886,
lauk lögfræðiprófi árið 1891, var
síðan um skeið málflutningsmað-
ur við Landsyfirréttinn siðan
sýslumaður í Barðastrandasýslu
á árunum 1893—1899, sýslumað-
ur í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
En á árunum 1908—1914 var
hann borgarstjóri í Reykjavík.
Þá var Reykjavík orðin svo mann
mörg að það þótti eðlilegt að hér
yrði kosinn borgarstjóri. Var
hann sá fyrsti sem gegndi því
starfi. Páll gaf ekki kost á sér er
kjörtímabil hans var útrunnið.
Gerðist hann þá sýslumaður Eyja
fjarðarsýslu og bæjarfógeti á
Akureyri. Dómari í Hæstarétti
varð hann árið 1935, en fékk
lausn frá því embætti fyrir ald-
urssakir árið 1938.
Ær/'msci
£ -/a MW
Á þessari mynd sést orkuverasvæði fyrirhugaðrar virkjunar
Austfjörðum. Gilda um það sömu skýringar og efri myndina.
Teikningarnar eru gerðar af skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins. fjárveitinganefndar samþykktar.
516.5 milljón kr. fjárlög
af greidd á þingi í gær
Greíðsluafgangur aðeins utn ! millfón kr.
IGÆR kl. sex síðdegis voru fjárlög ársins 1955 afgreidd í Sam-
einuðu þingi. Eru þetta hæstu fjárlög, sem þingið hefur nokk-
urn tima sent frá sér. Eru niðurstöðutölur þeirra um 516V2 milljón
króna. Vegna mikillar ásóknar að ríkissjóði og fjölda breytinga-
tillagna við þriðju umræðu, sem auka útgjöldin um 6V2 milljón kr.
og vegna aukinna uppbóta á laun ríkisstarfsmanna sem ríkisstjórn
áætlar að þýði 6 millj. króna útgjöld og vegna þess að 2 millj. kr.
eru teknar til byggingar nýs stjórnarráðshúss, hefur ekki verið hægt
að taka 5 milljón kr. frá í framkvæmdasjóð, eins og fjárveitinga-
refnd hafði í fyrstu ætlað. Af sömu ástæðu er greiðsluafgangur
áætlaður aðeins um 1 milljón kr.
Við atkvæðagreiðsluna í gær: Voru þær raktar hér í blaðinu
voru nær allar breytingatillögur í gær, en rétt er að bæta því hér
Páll Einarsson,
fyrrv. borgarstjóri.
Að eðlisfari var hann mjög
hlédrægur maður en allir þeir,
sem fengu af honum náin kynni,
mátu hann mikils fyrir staka
ljufmennsku og vandað' hugar-
far í hvívetna.
Framh. á bls. z
VEGNA anna í prent- ^
smiðjunni má búast f*
við, að næstu daga komi \
blaðið seinna til kaup-
enda en venjulega. j
Vj
-J>13